Vísir - 26.08.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 26.08.1950, Blaðsíða 5
Laugardaginn 26. ágúst 1950 V I S I R Samkvæmt blöðunum, herra dómari, hafið þér með höndum rannsókn i máli bandaríska hermannsins James Pattersons, sem var lrandtekinn i gærkvöldi, er hann var að bifrðast með lík ungrar konu í fanginu á Prqmenade des Anglais. Blóðin segja, að íiann hafi myrt konuna og ætlað að kásta líkinu í sjóinn. Þér haf- ið kannske þegar lagt málið í liendur bandarísku her- stjórnarinnar og James Pat- terson verður leiddur fyrir herrétt. En það. er hinn borg- aralegi réttur, sem á að „dæma í þessu máli. Herrétt- ur mundi dæma Patterson til lífláts. Það má ekki ske. Og eg ætla að skýra fyrir yður, hvernig í þessu liggur. Eg heiti Paul Murdoclc og er bandárískur. Eg Iiikaði við að konia, því að menn segja, að eg hafi verið leiguþý Þjóðverja, eg er kállaður úr- lirak og slæmur Bandaríkja- maður og guð veit hvað. Það er satt, að eg fór ekki til Bandaríkjanna, þegar Petain gafst upp, kannske leið nrér of vel í húsi mínu við Mið- jarðarhafið, kannske af því, að eg hafði átt heima í Frakklandi í 40 'ár, kannske af því, að eg er farinn að eldast. En það. er satt, að Giacomo major í itölsku vópnahlésnefndinni og eg, drukkum oft saman, og vegna kunningsskapar okkar hafi verið haldið hlífiskildi yfir mér. Við kynntumst fyrst — í New York. Hann var maður léttlyndur. Hann var í Rómaborg, er styrjöld- in braust út — og kaus held- ur að fara í herinn en vera sendur í fangabúðir fascista. LAWRENCE u. BLOCHMAN: í Nizza. J Hann var heimsmaður, sem I kallað ei\ og það var ánægju- j legt að skemmta sér með |honum og hinni fögru ást- jmær hans, þegar Bandaríkja- I menn gengu á land í Norð- j ur-Afríku og Þjóðverjar jsendu hvert herfylkið af öðru til Italíu. Eg get ekki svarið, að hann hafi ánafn- að, ef svo mætti segja, Gestapo-foringjanum Fritsch ástmær sína, en eg veit, að hann bað mig um utaná- skrift vinar míns, lista- manns, sem Bertrand hét, og lét eg hann fá utanáskrift- ina í grandaleysi. Skömmu síðar var Bertrand tekinn og skotinn. Mér hafði ekki flog- ið í lmg, að listamaðurinn væri þátttakandi í leynihreyf- jingunni. Eg bjó við sífelldan ótta næstu vikur. Eg var óttaslegnari, vegna þess, að Þjóðverjar létu mig í friði, en af tilhugsuninni um að 'vera sendur í fangabúðir i Þýzkalandi. Loks flúði eg til fjallaþorps í Saint Sauveur og bjó þar dulklæddur sem j sveitamaður í 2 ár. Það fór ! ekki vel um mig, þegar 'landar mínir komu sem sig- jurvegarar, að fara út á göt- una og fagna þeim. En þeg- ar Miðjarðai'hafshéruðin síðar urðu eins konar hvíld- arstöðvar fyrir Bandarikja- hersveitir, livarf eg þangað aftur. I Cannes bar fundum mín og Giacomos aftur sam- an. Hann var nú óbreyttur boi'gax'i. Þegar Bandaríkja- menn komu til Italiu hafði hann vai’pað af sér fascista- einkennisbúningnum, sýnt amei'ískt boi'garabréf, — því að hann hafði vei'ið lengi í Bandai’íkjunum — og fékk að fara shma ferð. Giacomo var á leið til New York, er við hittumst. Ástmær hans var með okkur. Við skemmt- urn okkur ágætlega —aðeins tilhugsunin um Berti’and vin minn skyggði á gleðina. Þetta allt, heri-a dómari, kemur málinu við, því að ástmær Giaconxo, var Mimi Lacourt, sem Janxes Patter- son er talinn hafa myrt. Fyi'ir nokkrum vikum kom eg aftur til Nizza — og þar var allt vissulega bréytt. Og þarna var nxergð Bandaríkja- nxanna. Gamlar minningar frá bemsku miixni vökxxuðu við að sjá þessa ungu pilta, — pilta frá Iowa og Kansas og viðar að, og eg kom mér í kynni við þá. Margir þeixra fexigu nxætur á xxxér — einkunx James Patterson, sem alltaf kallaði nxig „pabba.“ Við vorunx oft saman, m.a. komum við títt í hina gömlu vínkjallara boi'gai’innar. Jaixxes sagði íxxér, að hann væri ástfang-, inix í franski-i stúlku, og dag xxokkurn hafði hamx, fengið leyfi hei’stjói’nai'innar j til að kvongast lxenni. I til-, efni af því, bauð eg þeinx til * miðdegisverðar. Eg varð agndofa af undx’un, er eg sá stúlkuna — það var Minxi Lacourt og engin önnur. Allir þekktu Minxi Lacourt Hún var einhver glæsilegasta konan í spilavítuixunx í Nizza fyi’ir styrjöldhxa. Augun dökk og heillandi. Blóð ungra nxanna ólgaði, er þeir litu í þau. Hún var ekkij franxúrskafandi fögiu', eix vel sköpuð, pg klæddi sig af- burða smekklega. Og vel get eg skilið, að Jinxniy skyldi verða ástfangimx í henm. En hvernig átti eg að lconxa honuixx i skilning um, hyers konar manneskja Minii Lacourt yar? Eg gat það ekki með því að segja hon- unx það, sem eg vissi uiu hana, að -— Mimi hugsaði unx það eitt, að nota sér kynxxi þeirra nxanna, seixx hún hafði veitt í net sín. Eg ; hefði ekki gefað sannfært Jimnxy. Hann var svo viss uixx, að lxún væi'i einlæg i ást simii. Eg fekk ekki tækifæri lil að tala við Jinx einslega fyrr en daginn eftir og hi’eyfði því þá, að Mimi nxundi vart una lífinu í smábæ vestur í Banda rík j ununx, þar senx hugsunarháttur fólks væri gei’ólikur hugsunarhætti hcnnai’, og allt gerólíkt því, sem hún ætti að venjast. „Eg veit, að Minxi hefir vei'ið léttlynd og fjörug -— tekið mikinn þátt í gleðskap- ai'lifi. Það hefir hún sagt nxér sjálf — en það tilheyrir liðnunx tíma. Það eitt skipt- ir íxxáli, að hún elskar mig.“ nxælti Jinxmy. „En cf það væri lygi,“ sagði eg fyrr en eg vissi af. „Þá gæti eg di’epið hana,“ sagði Jimnxy og horfði á veð- urbitnar, sterklegar liendur sínar. „Pop“, sagði hann. „Leyfi mitt er úti'unnið eftir 3 daga. Eg vei'ð sendur til nýrra bækistöðva, þar sem eg vex'ð þar til eg verð sendur heinx. Og nú stendur til, að við Minxi verðunx gefin saixxan á íxxorgun. Það cr ekki eftir neinu að bíða. Eg liafði ætl- að að biðja þig að vei'a svai’anxanix, Pop, en —“ Hann hikaði — eins og í vandræðuixx. „Hafðu engar áhyggjur,“ sagði eg. „Eg kem ekki. Eg veit, að menn hafa sagt þér, að eg hafi unnið fyrir Gestapo, en það er ekki satt.“ „Þér fellur það ekki mið- ur, að eg bið þig ekki að konxa.“ „Skiftir engu. Eg vei’ð önnunx kafinn.“ Og það var eg' líka. Mér faxxnst, að eg yi’ði að bjarga Jinx frá hömxulegum örlög- um. Eg ákvað að tala við Fiamh. á 6. síðu. .................. h 4U ♦ Spúdómurinn ♦ v s Eg vai’ð að beita öllu vilja- þreki nxínu til þess að stilla skap nxitt og hexxda ekki þess- ari ungu stúlku á dyr. Ekki vegna þess, að eg léti mig ekki litlu skifta, að hún vai' augsýnilega eigingjöi’n og lcaldlynd, né vegna þess, liversu óskamml'eilin hún „Hvenær vox-uð þér fædd- ar?“ spurði eg. „4. júní.“ Eg vissi svarið, en fann til stolts, að vanda, er eg konxst að í’aun um, að eg liafði álvktað í’étt. „Og þér ætlizt til, vegna þcssara tíxi dollax-a, að eg var, er hún í’æddi vanda- spái ýður í liag, spái rangt, mál siix, heldur vegna þess, ef þvi er að skipta, þegar að hun henti í mig, kæfu leysislega, tíu dollara seðli, um leið og hún settist fýrir frainan nxig, þar senx eg sat nxeð kristalskúhuxa nxina fyi’ir fi’anxan íxxig. þér komið í kvöld ásanxt piltinunx, senx þér hafið í huga að giftast?“ „Eg er ekki að lokka lxann liingað11, svaraði liitn. „Hann stakk upp á að koma. Og eg Eg er nxaður 'aldraður og sé ekkert þvi til fyi’ix’stöðu, margreyndur og eins og'að þér boðið honum gæfu, flestir þeir, senx segja fyrirlef hann giftist ixxéi’.“ örlög nianna, reyni eg að Eg lxoi’fði á hana nxeð gæta virðingai’ nxinnai', vera hx’oll í liuga. gætinn, segja rétt og satt, „En lxaldið þéi’, að það eftir því sem gála nxín boðar mundi ráða úrslitunx um á- mér, en láta stundum kyrrt kvörðun han í jafn nxikil „Þér eigið við, að hann sé eftir. I þetta skipti ætlaði eg hefir vei’ið snauður árum eixxn þeirra, sem auðvelt er að stuðla að því, að kald- saman. Gerður ai’flaus. Ct- að gabba. Vissulega. Hann lynd kon kæmi ekki í franx-! skúfaður. Það — og íxxargt liggja, ef eg álít það betra fyx’ir hlutaðeigandi. vægu máli?“ Hún biosti: sagði nxér, að hann vieri trú- aður á spánxenn og spákon- ur gæti sagt í'étt fyrir iuxx örlög nxauna.“ Húnn bætti við eftir dá- litla stund. „Raunar elska eg hann ekki.“ „Og samt?“ Hiiii bætti við eftir dá- „Setjist þarna“, sagði eg og kveikti á reykelsi, svo að x-eykinn lagði up milli nxín og hennar og umvafði lcristals- kúluna. „Hagið yður ekki svona J’ý bjánalega“, sagði hún. „Eg nei a' vil ekki láta spá fyrir nxér.“ „Eg vei’ð að fara nxínar leiðir“, sagði eg og þuldi upp sitt af hverju unx leyndai’- dónxa fræðigx’einar nxinnar, til þess að konxa hcnni í það hugarástand, sem eg óskaði kvæmd áformum sínunx, senx fleira, bugaði hann.“ nxiðuðu að því, að veiða Allt i einu stóð eg snöggt ungan, hi’ekklausan mann, upp. eigna hans vegna. Eg ^ C1)ga þóknun fyr. „Eg sé — eg lxorfi inn á ir þennan spádónx. Stundum svið framtíðarinnar. Eg sé | veldur það nxér soi’g og þreytta, útslitna konu bogra beiskju, að hafa þá gáfu til yfir ganxalli eldstó. Kringum1 að bera, að geta séð fyrir ör- Íxaua þyrpast lxungruð, horuð lög nxanna. Vinsamlegast l).Qin, á ýmsunx aldri. Eg sé' farið nú. Og gerið það fyrir nxann, sem hallar liöfði' niig, að koma ekki liixigað sínu franx á boi’ð, drukkinn,1 nxeð þenna pilt.“ hálfsofandi. Hann ber hring j Hlúx horfði á mig óttasleg- á lxendi. Eg greini stafi. R.L.! ÍU. Hún ýtti að niér seðlinum og K. En nú er sýnin iitS eins og í leiðslu og hraðaði sér burt. Ilvcr andlitsdráttur henn- ar bar vott unx hrylliug. „En hann —; lxann er auð- ugur — fær nxilljónii’“. „Hann var auðugur. Nú crunx við á sviði franxtíðax- innar. Minnist þess. Hann Eg hafði lokað augununx. Er eg opnaði þau, var hún hvergi næri’i. En tíu dollai’a seðillinn lá á boi’ðinu. En á- kvað að hii’ða hann — og gefa einhverju góðgerðai’- fyrii’tæki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.