Vísir - 26.08.1950, Blaðsíða 8
Laug'ardaginn 26. ágaist 1950
Varnir við Markarfljót
veria dýrar og erfiðar.
Vonir fll að hafizf verði handa
um þær i haust og næsta vor.
Enír hefir ekkert verið að-
hafzt um varnir gegn land-
broti Markarfljóts undir
Eyjafjöllum.
Vísií’ átti í gær tal við
sýslumann Rangæinga, Björn
Björnsson á Hvolsvelli. Hann
sagði að framlcyæmdavaldið
i þessum efnum lægi hjá
vegamálastjórninni og liefði
vegamálastjóri starx brugð-
ið við til að rannsaka stað-
hætti og skilyrði til varna, er
liann frétti um landsspjöll
þau, sem Marlcarfljót hefði
valdið á Hólmabæjunum í
sumar.
Sýslumaður sagði að að-
stæður þar eystra væru svo
erfiðar að um bráðabirgða-
ráðstafanir gæti elclci verið
að ræða. Til að konjg í veg
fýrir spjöll af völdum Marlc-
arfljóts á Hólmabæjunum
Jjarf mikinn undirbúning og
stórgerar framkvæmdir.
Hann sagði ennfremur að allt
mundi verða gert til J>ess að
bjarga landinu austan Marlc-
arfljóts, og líkur til að liafizt
yrði handa í haust, en verlc-
inu síðan haldið áfram næsta
vor. En óhjákvæmilegt væri
að til þessara framlcvæmda
yrði að veita miklu fé.
í allt sumar má heila að
milclir vatnavextir hafi vei-
ið í Markarfljóti og fyrir
bragðið liafi skemmdirnar
orðið meiri cn ella. Vextir
eru enn í fljótinu, en má bú-
ast við að þeir fari minnlc-
andi með haustinu og þegar
kólnar í veðri.
Sýslumaður Icvað það enga
nýlundu að Markarfljót
hlypi í farveg ]>ann, sém ]>að
hefir hlaupið í nú og neinist
Fauslci. Hitt væri svo ahiiáð
mál að hættan á landssjöll-
um liefði mjög aulcizt við
fyrh-hlcðsluna við Þórólfs-
fell, sem gcrð var fyrir noklc-
urum árum til að veita Þver-
á í Markarfljót.
Jaðarshátíð
um helgina.
Templarar efna til hátíða-
halda að Jaðri nú um helg-
ina.
í sumar liafa templarar
relcið J>ar gistihús af miklum
myndarbrag, en ]>ví verður
nú senn lokið og verður því
siðasta tækifærið að koma
þangað nú um heígina.
Annað kvöld verður dans-
leilcur haldinn J>ar, en á
sunnudag hefst útiskemmtun
kl. 3. Verður þar margt til
slcemmtunar m. a. syiigúr
]>ar I.O.G.T.-kórinn, Bryn-
leifur Tobiasson mennta-
slcóiakennari flytur ræðú,
glímuflolckur sýnir J>ar undir
stjórn Lárusar Salómonsson-
ar, handknattleikslceppni
lcarla verður, upplestur o. fl.
Á milli slcemmtiatriða mun
Lúðrasveitin Svanur leilca.
Síðan verður dansað. Ókevp-
is aðgangur verðui’ fyirr þá
templara, sem dvelja að
Jaðri yfir helgina.
Spennandi
kappleikur
Þjóðverja
*
og íslendinga.
í dag kl. 5 verður háð-
ur knattspyrnukappleikur
milli Rínar-úrvalsins og úr-
vals knattspyrnumanna úf
Reykjavík.
Reykjavíkurliðið verður
skipað þannig, talið frá
markverði til vinstri út-
herja: Gunnar Símonarson
(Vík), Karl Guðmundsson
(Fram), Helgi Eysteinsson
(Vík), Sæmundur Gíslason
(Fram), Haukur Bjarnason
(Fram), Gunnlaugur Lárus
son (Vík), Hörður Óskars-
son (KR), Ríkharð Jónsson
(Fram), Sveinn Helgason
(Val), Halldór Halldórsson
(Val) og Ellert Sölvason
(Val).
Úi' Hasjtúðimdum z
Úttán bankanna 100 millj.
kr. meiri en innlögin.
*
litlánin eru. um 20% meiri en
á sama tima í fyrra.
í Iok júnímánaSar síðast ’ 178 milljón lcróna í lolc júní
liðins voru útlán bankanna
nærri hundrað milljónum
króha hærri en innlögin.
Voru ihnlögih í lok ]>ess
mánaðar rúmlega 657 mill-
jónir lcróna en útlánin nærri
756 milljónir og er muinir-
inn því rétt tæpar hundráð
milljónir króna. Iiinlögih
liöfðu aukizt um ca. 68 mill-
jónir króna frá áramótum,
en á samá timabili höfðu út-
lánin aukizt um nærri hundr-
að milljónir, því að J>au voru
um áramót nærri nálcvæm-
mánaðai', en var rúmlega
157 milljónir á sama tima í
fyi’ra. Gjaldeyriseigrt banlc-
anna var J>á 12,4 millj. lcr.
hafði minnkað um í'úml. 18
millj. í mánuðinum.
EM
Framh. af 1. síðu.
Úrslit í einstökum grein-
um:
400 m. hlaup:
1. Pueh, Engl. 47.3 sek.
2. Lunis, Frakkl. 47.6 —
lega jafnlxá og innlögin voru 3., Wolfbrandt, Svíþ. 47.9
Varamenn verða: Örn Sig e^a sex m:'um<')um
urðsson (Val), Guðbjörn
sioar.
Sig-
Jónsson (KR), Gunnar
urjónsson (Val) og Óskar j innlögin
Sigurbergsson. Dómari króna og
verður Guðjón Einarsson.
Norska setuliðinu í
Þýzkalandi fækkað.
London (U.P.) — Sam-
komulag hefir orðið um að
Norðmenn fæklci í setuliði
sínu í Þýzkalahdi.
Hafa brezk og norslc
stjóniarvöld samið Uni þetta
og mun helmingur norska
liðsíns vei’ðá fluttur heim.
Noi'ðmenn hafa haft 4000
manna setulið í Þýzkalandi.1 veltan
A sama tíma í fyrra íiámu
592,8 milljónum
höfðu Jxess vegna
aukizt um rúmlega 64 mill-
jónir lcróna. Hinsvegar voru
útlánin í júnílolc í fyrra
626,8 milljónir lci'óná, svo að
J>au lxafa aulcizt um rúmlega
fimmtúng eða 130 milljónir
og er J>að milcið stökk.
Ahiiaí's sýnir J>essi saiiian-
burður á útlánum og innlög-
um, eins og margt fleira, að
fjármál Jijóðarinnar eru eng-
an vegihii glæsileg.
í Ilagtíðindum J>eim, sem
ofangreihdar tölúi' eru tekn-
ar úr, segir einnig, að seðla-
hafi numið rúmlega
Rússar skoða
strönd Svía-
/n m
rikis.
Stokkhólmi. (U.P.). —
Aftonlidningen segir, að ný-
lega hafi rússnesk hersldp
verið á ferð næiri norðaust-
urströnd Svíþjóðar.
Blaðið segir ehnfremur,
að flugvélar úr sænska ílug-
hernum liafi vcrið látnar
fylgjast mcð fei'ðum rúss-
neslcu skipanna, sem voru
fjögui'. Að endingu segir
blaðið: „Rússar vilja bersýni-
lega kynna sjóliðsforingja-
efnum sínum sænslcu strönd-
ina.“
Þessi mynd ér tékin á bakka Naktong-fljóts íKóreu og sér í það til hægri á myndinni.
Fólkið flýr undan herjum kommúnista. Menn geta fengið nokkra hugmynd um lands-
lagið á þessum slóðum, af myndinni.
4. Guðm. Lár., Isl. 48.1 —
5., Lewis, Engl. 48.7 —
6. Paterlini, ítalíu 48.9 —
Önnur úrslit í gær urðú
J>au að Blankei's-Ivoen fi'á
Ilollandi vann 100 m. lilaup
kvenna á 11.7 sek. —
Kringlukast kvenna vann
rússnesk stúika Dumbadze
með 48.03 m. 50 göngu vann
ítalinn Dorando á 4 lclst. 40
mín. 42.6 sek.
í dag verður keppt í mörg
um mjög spennandi grein-
um á Evrópumeistaramót-
inu,
Úrslit fara fram í kringlu-
kasti, stangarstökki, há-
stökki, langstökki, 800 m. og
5000 m. hlaupum.
Þá fer einnig fram undan-
keppnin í spjótkasti með
Jóel Sigurðsson, sem þátt-
takenda fyrlr íslands hönd,
milliriðlar í 200 m. hlaupi,
undanrásir í 400 m„ grinda-
hlaupi og endurkeppni 4x
100 m. boðhlaupi (undan-
rás).
Á morgun er síðasti dag-
ur mótsins og verður þá
keppt í þeim greinum, sem
eftir er að keppa til úrslita
í, en þær eru: Stangarstökk,
sleggjukast, spjótkast, 200
m. hlaup karla og kvenna,
1500 m. hlaup, 400 m. grinda
hlaup, 3000 m. hindrunar-
hlaup, 4x400 m. böðhlaup
og 4x100 m. boðhlaup.
íslenzki flokkurinn mun
fara frá Briissel á mánudag
áleiðis til Osló, en þar fer
fram stórmót, 1. og 2. sept-
ember, sem flokkurinn tekur
þátt í.
Flestir keppendanna munu
svo koma heim 3. september
næstk.