Vísir - 28.08.1950, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1950, Blaðsíða 3
Mánudaginn 28. ágúst 1950 V I S I R XX GAMLA BIO XX Berlínai-hiaðlestin (Berlin Express) Spennandi, ný, amefísk kvikmynd, tekin í Þýzka- landi með aðstoð her- námsveldanna. Aðalhlutverk: Merle Oberon, Robert Ryan, Charles Korwin, Paul Lukas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. KX TJARNARBIO Stt i BíV.O'Á 'iivy Tízkuverzluxi og tllhugalif (Maytime iri Mayfair) Mjög skemmtileg og skrautleg ensk litmynd. Aðalhlutverk: Hinir heimsfrægu, brezku leikar- ar, Anna Neagle og Michael Wilding. Sjmd kl. 5, 7 og 9. Iháð — JLán Ung hjón vantar íbúð 1—2 herbcrgi og eldhús nú þegar eða 1. október. Get lánað nokkra peningaupphæð. Tilboð sendist l’yrir miðvikudagskvöld, merkt: Pósthólf 696. Jánas tÆónssnn talar í Austurbæjárbíó miðvikudaginn 30. ágúst klukk- an 9 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir við innganginn og kosta 5 krónur. — Efni ræðunnar: Stríð og friður Skýringar 10 ráðherra í 5 löndum á gildi hlutleysis á stríðstímum. vegæ9 n»iíiss€jítsinÍUMi Skólavörðustíg 3. — Sími 80292. Hádegisverður — Kvöldverður. Um 3 heita rétti að velja. — Kalt borð frá 6—9 e.m. Allskonar íslenzkur matur. Smurt brauð og snittur afgreitt út með stuttum fyrirvara. Bezta fáanlegt efni. — Vönduð vinna. vlð VEGA Viðureign á Noiður-Atlantshaíi (Action in the North Atlantic) Mjög spennandi amerísk stríðsmynd um viðureign kaupskipaflotans við þýzkri kafbátana í síðustu heimsstyrjöld. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Raymond Massey, Julie Bishop, Dane Clark. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15. Daniel Boone Kappinn í „villta vestrinu“ Ákaflega spennandi og viðburðarík amerísk kvik- mynd um baráttu milli innflytjenda í Ameríku og Indíána. Myndasagan liefir komið i timaritinu „Allt.“ — Danskur texti. Aðalhlutverk: George O’Brien, Heather Angel. Bönnuð börnúm innan 12 ára. Sýnd Id. 5, Iburðarmikil amerísk sjóræningjamynd frá R.K.O. í eðlilegum litum. Leikendur: Paul Henreid, Maureen O’Hara. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vmarsöngvarinn (Hearts Desire) Framúrskarandi skemmti- leg og hrífandi söngmynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur tenorsöngvarinn heimsfrægi, Richard Tauber. Þelta er mynd, sem enginn, er ann fögrum söng, lætur fara framhjá sér. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j ÍX TRIPOLI BIO XS k ellefia stundu (Below the Deadline) Afar spennandi, ný, am- erísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Warren Douglas, Ramsay Ames. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð irinan 16 ára. Tek fataefni til sauma sökum efnis- skoi-ts. Guðsteinn Eyjólfsson, Laugavegi 34. . U)3&f>'U.i;K ,Berliner Ballade4 Ný þýzk kvikmynd, ein- hver sú sérkemiilegasta, sem gerð hefir verið. Áðalhlutverk: Gert Fröbe og Ute Sielisch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M.s. Gullfoss fer frá Rcykjavík laugardag- inn 9. september kl. 12 á há- degi til Leith og Kaupmanna- hafnar. Pantaðir farseðlar skulu sóttir eigi síðar en föstudag 1. september. Það skal lekið tram, að farþegar verða aö' sýna fullgikl vegabréf, þegar farseðlar eru sóttir. H.f. Eimskipafélag Islands. Borðstofuhúsgögn til sölu Óvenjufalleg, póleruð borðstofuhúsgögn, 3 skápar, borð og 8 stólar. Uppl. í síma 6554, kl. 4—6. ææ^æææææææææææææææææææ I.ÍS.SS. æ ffam í kvöli IiL 7,30. Démaxi: Gnijén Einarss@a. seldir á ipétiaveliinum Srá klukkan S. Veri hr. IQM (pallstæði) br. 2,90. — Síðasfl leikiif þýzka úrvalsins. ii ieikir milli gesta og gestgjafa. llíéttckmtefHífm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.