Vísir - 28.08.1950, Side 7

Vísir - 28.08.1950, Side 7
Mánudaginn 28. ágúst 1950 VISIR R við ólal bænir Guðs móður, því að hér þurfti kraftaverk að ske til þess að útvega afganginn án þess að blanda marlígreifanmn í nválið. 43. KAFLI. Á meðan þessu fór fram leið Blaise djöfullegar kvalir i klefanum í Pierre-Scise kastala, ásamt Michelet, vesal- ingnum. Hafði Thibault sett sig í samband við PieiTe de la Barre? Skyldi Pierre talcast að ná saman hinu nauð- synlega fé? Myndi pyndingameistarinn vera trúanlegur til þess að standa við sinn hlut af samningnum? Þótt dagar liðu og nætur var ekki vottur af svari við neinni þessara spurninga. Merki þess, að tekizt hefði samkomu- lag, átti að vera full máltíð nóttina, er hann átti að flýja. Blaise hlustaði með sárum hjartslætti eftir fangverðinum, er hann færði þeim kvöldmatinn. Dyrnar opnuðust, mygl- uðu brauði var þrýst inn í klefann. Þessi vonbrigði endur- tóku sig dag eftir dag. Siðan bvrjaði hin kveljandi óvissa til næsta kvölds. Með Michelet fyrir framan sig var skelfilegt að horfa frarnan i sínar eigin pyndingar. Hugmyndaflug lians skýrði þetta allt saman lauslega fyrir horium. Þessar hend- ur, limir og vöðvar, sem nú voru svo sterkir, myndu brátt liætla að heyra honum til, nema sem kvalabvrði, þar til hann yrði fluttur í kerru til liins hræðilega lifláts á Gre- nette-torgi. Að vera hengdur eða hálshöggvinn myndi vera mildur dauðdagi, samanborið við að láta slíta sig í sundur, en það áttu fjórir hestar að gear. Og þó var þetla ekki það versla. Óttinn, sem var öllu yfirsterkari var, að hann í kvalaæði yrði fenginn til að blanda þeim mönnum, er hann virti niést, i málið, og sem hann stóð í mestri þakkarskuld við, de Surcy og Bavard. En á meðan á þessu stóð, með stöðugri aðhlvnningu Miclielets, liafði honum lærzt nóg til að sannfæra hann um, að Jean de Norville, svo samvizkulaus sem hann væri, væri ekki svilcari við Bourbona-sinna, heldur að liann stýrði samsæri gegn konunginu.m, sem væri enn liættu- legra cn vopnuð innrás. Og þó, livað gat Blaise, lokaður inni þarna, dæmdur landráðamaður, gert við þessu? Ekk- ert það eyra, er liann náði til, myndi trúa honum. Oft reikaði hugur hans til Anne Russell, og furðaði sig á þeirri samlögun stjarnanna, er hefði fært þau sam- an á sVo ógnþrunginn hátt. Eyðileggíng hans sjálfs var henni að kenna, og samt var liann aldrei bitur, er hann hugsaði til liennar. Ilins vegar var það horium til upp- örvunar að hugsa til daganna, er þau áttu saman á leið- inni til Genfar. I skugga dauðans, sem óðum nálgaðist, var ást lians sem deyfilyf. Minningin um það, að liún hafði kallað hann sæmdarmann og dreng góðan, herti hugrekki hans. Eina von liaps var, að hann gopti reynzt verður þess viðurnefnis. , t,.> . , Fjórir dagar urðu að þrem, siðan að tveim og loks ein- um. Enn voru eftir tvær nætur af vikufrestinum. Til hvers var að blekkja sig lengur? Annað hvort liafði ekki . tekizt að ná i Pierre, eða hann hafði engu getað áorkað. Augljóst var, að sérhverri bón sem frú de Lalliére hafði beint til konungs, hafði verið synjað. Nú var þetta næstsíðasta nóttin. Blaise ákvað að vænta einskis. Á venjulegum nóttum opnaðist hurðin, vörður- inn kom inn og fór síðan út. Blaise, sem sat rétt hjá Michelet, sneri sér ekki við. En þá fann hann allt í einu skritna lykt. Á næsta augnabliki stökk hann á fætur og sá þá tvo kúfaða diska af kjöti á borðinu. 1 fyrstu voru áhrifin af þessu svo áköf og mögnuð, að hann varð að halda sér upp að veggnum og berjast við hjartsláttinn í sér. Loks var þá merkið þráða komið, en liann gat varla jafnað sig til þess að taka við því. Michelet glápti. „Ivjöt?“ ságði liann. „Herra, er þetla kjöt?“ „Já.“ Hinn bæklaði maður lu’ópaði: „Guði sé lof, ó þökk sé Guði.“ Blaise náði í matinn fyrir hann ósjálfrátt og réðst síðan á skammt sinn. í fyrstu gat hann ekki liugsað um apnað en að eta. IJann varð að taka sér tak til að lialda aftur af sér. Hann mátti ekki eta yfir sig vegna þess, sem átli að gerast um nóttina. Hann yrði að vera fær til alls. Hann liægði þvi á sér við átið og lauk ekki skammtinum. Hann mundi sennilega ekki verða kallaður fyrir Thibault næstu klukkustundirnar. Nú hugsaði hann ekki um annað en að sleppa. Thibault hafði bersýnilega lekið við mútufénu, ella hefði bann ekki gefið umsamið merki. Blaise kom ekki til liugar, að ætlunin væri að leika á hann. Hann þótlist viss uin að komast undan. Hann liugsaði varla um það, hvað taka mundi við, þegar liann væri kominn út fyrir fangelsis- veggina. Hann var aðeins viss um eitt — að liann mundi aldrei láta taka sig lifandi. Hann lagðist fyrir og lézt sofa ,en var við öllu búinn. Hann varð að geta sér til um það, livað timanum liði. Hann heyrði, að vörðum var skipt í fangelsisgarðinum. Það táknaði, að komið væri fast að miðnætti. En langur tími leið, áður en hurðinni var lokið upp og varðmaður hallaði Blaise fram á gánginn. Einn aðstoðarmanna Thi- baults var með lionum. Yarðmaðurinn liélt áreiðarilega, að nú ætti að pynda Blaise. Miclielet bærði eklci á sér, þvi að værð liafði færzt yfir liann við að eta. Enn einu sinni .gekk Blaise niður þrepin með hinum handleggjabera bjálparsveini Thibaults í húsagarðinn. Loft var skýjáð, en óljóst glitti í stjörnur. Þeir gengu síðan eftir neðnjarðargöngum að leyndarhíbýlum Thi- baults. Vörðurinn sneri við á þröskuldinum og lokaði dvrun- um og þá sá Blaise, að Thibault var ekki eirin. Ilár, tötra- legur maður, með múlasnasvipu í annarri bendinni, var i fvlgd með honum. Hann þurfti að horfa tvisvar á mann- inn til þess að þekkja Pierre de la Barre. „Guð minn góður,“ hrópaði hann. „Þetta getur ckki verið. Það er þá þú, vinur.“ Þeir föðmuðust, en Blaise, sem ekki hafði séð i spegil i heila viku, var steini lostinn yfir furðusvipnum á Pierre SUmabúiiH GARÐUR Garðastræti 2 — Sími 7299. Innkaupatöskur VERZL. II85 Sígorgeir Sigurjóusson hæstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutími 10—12 og 1—C. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. C & SuncugkAs —TAitZAM" 675 „Eg fer með þér,“ sagði Tárzan, og siðan liéldu þeir af slað um lirikalegt laítdslag. „Avan, foringinn, er faðir minn,“ sagði drengurinn. Ef til vill trúir hann mér.“ Að nokkrum tima liðnum komu þar að brún geysimikillar gjái'. „Þarna f.vr- ir liandan er Clovi.“ Þeir héldu nú áfram lengi og Ovan fór ósjálfi’átt að Ireysta Tarzan, seiu vini. Ovan tók eftir sárunnm á baki Tarz- an og gerði að þeim, eins og unnt var.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.