Vísir - 28.08.1950, Side 4
S 1 R
irisixe.
D 4 6 B L A Ð
Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/R
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn PálíSom
Skrifstofa: Austurstrætí 7,
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm IínuxJ,
Lausasala 60 aurar.
Félagsprentsmiðjan KJ,
erkileg aðferð til að
hagnýta frárennslisvatn
Vaianlegasti friðnrinn.
[lmennirigur vill eklti ófrið, — maðurinn er í eðli sínu
meinlaus skepna, segja sumir kommunistar, en skir-
skota jafnframt til þess, að þessi frumhvöl mannskepn-
unrtar njóti sín hezt í Ráðstjórnarríkjunum. Ekki skal það
í efa dregið, að mikið sé talað um frið í Ráðstjórnarríkj-
unum, ekki sízt eftir að undirskriftasöfnun að Stokkhólms-
ávarpinu kom til framkvíemda, en hæpið er að télja, að
friðarþráin sé eitthvað sérstakt þjóðfélagsfyrirbrigði með
þjóðum, sem lúta kommúriistiskri stjórn. Almenningur um
heim allan þráir frið og hefir gert það lengst af frá því,
er kristnin ruddi sér til rúrias, eri þess eru engin dæmi, —
ekki lieldur í Ráðstjórnarríkjunum, — að almenningur
hafi fengið að ákveða, hvort efnt skuli til styrjaldar eða
ekld.
Frá því er byltingin var gerð í Rússlandi árið 1917 og
allt til þessa dags, hefir tiltölulega fámenn klíka, sem nefn-
ir sig kommúnistaflokk, farið með æðstu völdin þar í
landi. Innan þess flokks hefir aldrei verið friður, enda er
nú svo komið, að állir byltingarforingjar kommúnista, að
tveimur eða þremur undanteknum, hafa fallið á eigin verk-
um og verið gerðir höfðinu styttri, sem yfirlýstir óbóta-
menn af flokksforystunni. Þetta eru nú' manngæðin í því
heýgarðshörni. Almenningur hefir ekki haft nokkur skil-
ýrði til að hafa áhrjf á gang þessara mála. Baráttan hefir
verið háð af foringjunum eirium innan flokksklíkunnar,
og örlög þeirra, sem uridir hafa orðið í valdabaráttunni,
eru ákveðin af flokksstofnunum, sem dansa eftir pípu
valdhafanna hverju sinni.
Ráðstjórnarrikin hafa lagt undir sig og innlimað siliá-
ríkin öll við Eystrasalt austanvert, þrátt fyrir gefin loforð
um að virða sjálfstæði þeirra og athafnafrelsi. Allar til-
raunir, sem að þvi líafa miðað, að rétta við hag þessara
rikja Iiafa verið að engú gerðar, en jafnframt hefir „herra-
þjóðin“ gripið til þess ráðs, að flytja fjölda af íbúunum
úr landi til þess að gera þá óskaðlega, og hefir þá ekki
verið valið af verri endanum, en þeir helzt orðið fyrir val-
inu, sem líklegir vorft til einhverra áhi’ifa. Tæpast verður
sagt, að slíkar aðfarir séu friðsamlegar, þótt sá, sem minni-
máttar er, geti með engu móti boiið hönd fyrir höfuð
sér. Slíkur riddai’askapur þótti ekki guðsþakkarvei’ður fyrr
á öldurn, en nú er hann væntanlega lofsunginn í nafni
mannúðarinnar, af þeim er þykjast ríkastir af þeirri náðar-
gáfu.
Valdaklíka Ráðstjói’naiTÍkjanna, sem mótar stjórnmála-
stax’f þeirra og stefnu, á ekkert skylt við almenning eða
vilja hans. Rússneskur almenningur óskar þess vafalaust
ekki, að smáþjóðir séu ofbeldi og þvingun beittar, eða jafn-,
vel þrælkaðar og gereyddar, af þéirii þjóðum, sem meirii
lxafa máttinn. En þrátt fyrir slíkan góðvilja rússnesks
almennings, hefir ráðaflokkurinn fai’ið sínu fram og hefir
það eitt að mai’kmiði, að brjótast til heimsyfirráða, írieð
stuðningi þeiri’a „mannúðai’postula“, sem hafa mannúð-
ina að yfirskyni, en afneita í verkinu hennar krafti. Lönd-
in austan hins svokallaða „járntjalds“ li'ita öll stefnu og
sljórn kommúnista. Daglega bei’ast þaðan fregnir um
mai’gskyns hi’yðjuvei’k og „hreinsanii’“, Slíkar hreinsanir
verða að fara fram, alltaf annað veifið, til þess að tryggja
það, að ílokksmennirnir búi yfir þeim áhuga, sem koimn-
únistískur agi krefst af þeiiri.
Vissulega er það einkennilegur „friðarfIokkur“, sem
byggir starfsemi sína fyrst og fremst á manrivígum, en það
gera kommúnistar og hafa ávallt gert, þar sem þeir ná
völdunum. Líf og velferð einnar eða tveggja kynslóða,
hefir enga hernaðarlega þýðingu fyrir þá, þegar unnið er
í anda hins „einkennilega friðar“, sem þeir segjast vera að
vinna að. En dauðin er sennilega vararilegasti friðurinn, og
þurfa þá orð og gerðir kommúnista ekki að rekast tilfinn-
anlega á.
Jóhai}nes Bjarnason verk-
frœöingur skýrði frétta-
mönnum nýlega frá aðferð,
sem nú á síðustu árum hefir
nokkuð rutt sér til rúms er-
lendis til að hagnýta til upp-
hitunar hita, sem fyrir ef í
ýmsum efnum, pótt hita-
stigið sé lágt.
Er þetta gert með tæki,
sem nefnt er hitadæla. Vinn-
ur hún þannig, að segja má,
að hún dæþ hitanum úr
vatni, lofti, sjó eða jarðvegi,
sem hefir lágt hitastig og í
það, sem hita á, og safnar
þannig hitanum saman, svo
að hitastigið vefði nægilega
hátt til úpphitunar. Því
hærra hitastig, sem er 1 efni,
sem vinna á hitann úr, því
ódýrara er að öðru jöfnu að
hagriýta hitann. En því
lægra sem hitastigið er því
meira þarf af efninu.
Taldi Jóhannes vera víða
góð skilyfði til að hagnýta
hitadælur hér á landi. Höf-
um Við bæði ódýrt ráfmagn
til að knýja þær og allstaðar
eru til efni, sem vinna má
hitann úr og sum efnin eru
sérlega vel til þess fallin
vegna þess hve hátt hitastig
þau hafa t. d. laugar., En
1 stórkostlegasta verkefni
hennar hér á landi yrði þó
í sambándi við frárennslis-
vatn Hitáveitu Reykjavíkur.
Hita þann, sem í því erí
mætti hagnýta með hita-
dælu og mætti nota ódýrt
afgángs rafmagn til að
knýja dæluná. Með hitadælu
ætti að verða hægt að tvö-
falda hitaveitusvæðið með
núverandi vatnsmagni Hita
veitunnar. Stofnkostnaður
hitadælu með hitageymi
yrði allmiklu hærri en venju
legrar kolamiðstöðvar, en
Máriudaginn 28. ágúst 1950
þessi hærri stofnkostnaður
fengist fljótlega endur-
greiddur í lægri hita- og
reksturskostnaði,,
Hefir Jóhannes lagt til, að
komið yrði upp lítilli til-
rauna-hitadælu fyrir eitt
eða fleiri hús í Reykjavík og
frárennslisvatn Hitaveitunn
ar verði þar notaö sem hita-
1 gjafi og yrði aðferð þessi þar
rannsökuð nánar.
Undirbúa félags-
skap gamalla
skáta.
30—40 gamlir skátar komu
nýlega saman á Úlfljótsvatni
til þess m. a. að ræða stofnun
félagsskapar meðal eldri
skáta.
Skátainir komu þarna
sanian laugardaginn 12. ág-
úst. Þá um kvöldið höfðu
þeir vai’ðelda. Næsta dag
lilýddu þeir messu lijá próf.
Magnúsi Má Lárussyni. Var
kirkjan meira en fullskipuð;
því auk gömlu skátanna voru
þar og 80—90 nemendur úr
skátaskólanuni á Úlfljóts-
vatni.
E. li. var svo fundur settur.
Framsögumenn voru þeir dr.
Ilelgi Tómasson og Franch
Miekelsen, sem jafnframt
var mótstjóri. Síðan voru
unri’æður og vár að lokum
kosin nefnd manna, sem und-
irbúa á í liaust framhalds-
stofnfurid í Reykjávík. Verð-
ur þá tekin ákvörðun um það
hvort félagsskápur þessi skuli
starfa utan eða irinan banda-
lágs skáta, eða hvort skuli
stofna landssamband gam-
alla skáta eða þeir verði
stuðningsfélagsskapur hinna
félaganna.
Skeyti bárust frá ýnVsum
skátum, seiri ekki gátu mætt
og lýstu þeir ánægju sinni og
stuðningi við samtök þessi.
Var fundur þessi ánægjuleg-
ur í alla staði og enduruýj-
uðu mai’gir skátar þarna
gamlan kunningsskap.
Brautarvísir.
IJtþensla bæjarins er orSin
W niikil, og víSa liggja vega-
mót eins og aS likum lætur- í
úthverfunum, þar sem enn er
strjálbýli, er oft erfitt íyrir
bæjarbúa aö rata, því mjög
skortir á þaö, a5 vegir séu
merktir sem skvldi.
Nær þetta' einkum til Foss-
Vogsins, Kringlumýrarinnar og
næsta nágrennis, en þeir, sém
erindi eiga þárigaö komast oft
í mikla erfiöleika vegna skorts
á brautarvísum.
J Kópavogi og á Digranes-
hálsi er komin allmikil
bvgg'ð. Til fyirmyndar eru
brautarvísar þar á Öllum gat'Öa-
mótum, er greinilegá gefa til
kynna hvár maSur sé staddur-
Brautarvísar þessir ..eru- smekk-
legir og látlausir, en þó vel á-
berandi-
Eg er sannfæröur um þaíS, aö
þvj múridi almennt fágiiaö, ef
göt-ur úthvetfanna yr'öu merkt-
ar á sama hátt hér innan bæjar-
landsins. Jafnvel væri einnig
ástæöa til þess aö merkja hin
einst'öku hverfi á mörkuni
þeirra, svo sem ,,tún“, „hljÖar",
,„skjól“, „mela“ o. s. fr.v.
*
ömurleg byggð-
s. 1- vori ákvaö bæjarráð f
* skyndi aö leyfa byggingu
lítilla timburhúsa, 50—100 tals-
ins* inni i svonefndum Múla-
„camp“ vi'S Suðurlandsbraut.
Engin skilyrði voru sett um frá'-
gang eöa skipulag þessa hverf-
is, og húsin jafnvel byg-gö þvert
ofan í fyrihugaðar götur, en
skv. skipulagsuppdrætti er
þarna gert ráð fyrir að komi
iðnaðarbyggð ílieð tímanum.
Að sjálfsögðu eru hús þessi;
sem vakið hafa furðu manna,
leyfð meö 1) r áðab i rg 0 af'y r i r-
vara-
pyrir bæjarráði hefir vakað að
leysa á þann hátt húsnæðis-^
vandræöi manna, og gera þeim^
fært að byggja á sent einfald-'
astan hátt, óháö þeim reglum,
sem öðrum borgurum eru sett-
ar. _ |
Um það er ekki nema gott að
segja, að reyrít sé að greiða
fyrir húsnæðislausu fólki, svo I
sem frekast er unnt, en hér er!
fárið inrí á óheillabraut, sem,
hafa mun slæmár afleiðingar.
Oftast er lítið að marka það
fyrirbrigöi. sent kallað er
„bráðabirgðafyrirvari“. Allt of
víða um bæinn ber byggðin
þess merki að hús þau, sem
þarínig eru leyfð, verða ekki
síður ,,permanent“ en hin, og-
starída jafnvel stórlega fyrir
þrifum byggöinni. „Bráöa-
birgða“-fyrirvarinn vill því
miður verða stundarréttlæting
á tvísýnum gerðum, því þ-eir,
sem við byggingamálin fást
vita manna bezt að þeim á-
kvæðum er sjaldnast framfylgt,
enda unt að ræða verðmæti ein-
staklinga, sem ekki er gengi'ö
að með harðri hendi þegar á;
þarf að halda, og kemur þá til
greina margskonar áróður og
röksemdir, sem undan er látiö-
•K
JJverfi sem það, er hér um
ræðir hefði þurft að skipu-
leggja sérstaklega, en ekki láta
byggjendurna sjálfráða um
íyrirkomulag þess- Bæjarráö
hefir hér ætlað að flýta fyrir
málinu með því að ganga fram
hjá venjulegum afgreiðsluhætti
í byggingarmálum, og mér er
nær aö halda, að sú óvenjulega
málsmeðferð hafi valdið nokk-
ururíi vonbrigöum, þegar árang-
urinn varð sýnilegur. Þetta
nýjasta hverfi er byggt í þétt-
um hnapp inni milli fallandi.
settuliðsbragga, að flestu levri
við hin verstu skilyrði, en blas-
ir við fjölförnustu aöalabraut
bæjarins..
* ,
IPtla má að ekki verði færra
hj rl
én 200 manns, sem tlytur i
þessi hus þegar verkiö er fúll-
komríáð, en fyrir ýmsum uauö-
synlegum ytri skilvrðum íbú-
ana er ekki séð í þessu
skipulagí bæjarráðs. Ýmisíegt
misjafnt má sjálfsagt segja uhi
skipulagsnefndir og bygging-
arnefnd, en að þessu sinni var
fram hjá þeim gengið og hið
nýja „camp“-hverfi við Suður-
urlandsbraufina þeim aðilum
óviökomandi-
F.kki er vafi á því, að bæjar-
ráö vildi af góðum hug greiða
fyrir byggjendum á þennan
hátt, en sakir óvenjulegs undir-
búnings liafa- orðið veruleg
niistök, sem ættu að kennirígtt
að verða.