Vísir - 06.09.1950, Síða 3
Miðvikudaginn 6. september 1950
iV 1 S I R
m GAMLA BÍÖ K
í æfintýraBeit
(L’aventure est au coin
de la rue)
Fjörug og fyndin frönsk
gamanmynd me<)' dönsk
um texta.
Aðalhlutverk:
Raymond Rouleau,
Michéle Alfa,
Suzy Carrier. .
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá
ekki aðgang.
Góð og ráðvönd
KONA
ósleast til að sjá um lítið
heimili. Uppl. í Mávahlíð
2, til hægri eftir kl. 1.
m TJARNARBIÖ
Giötieð helgi
Yerðlaunamyndin fræga:
(The Lost Weekend)
Stórfengleg mynd um
baráttu ofdrykkjumanns.
Gerð eftir skáldsögu eftir
Charles Jackson.
Aðalhlutvei’k:
Ray Milland
Jane Wyman
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
á síðasta andartaki
Spennandi og skemmti-
leg þýzk hnefaleikamynd.
Aðalhlutverk:
Attila Hörbiger.
Heinz Seidler.
Sýnd kl. 5.
BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI
Vetrarklúbburinn
(The Winter Club)
1 lcvöld, 6. september, dansað frá kl. 9—1.
Borðpántanir og kort fyrir ferðafólk í síma 6710.
Wednesday, dance from 9—1 o’clock a.m.
Membershipcards for tourists and table rcscrvations
by telephone 6710 from 8 a.m. today.
Vetrarklúbburinn
(The Winter Club).
h. s. v.
H. S. V.
MÞansleihur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar á kr. 15.00, verða seldir við innganginn,
Nefndin.
\U
Höfum fvrirliggjandi:
Borðstofustóla,
Sófaborð.
fö:
Snorrabraut 56 — Sími 3107 og 6593.
Hú§ wið
lasund
TIL SÖLU
Iiúsið er múrhúðað timburhús, ein hæð, með rúm-
góðu risi, á steyptum kjallara.
Nánai'i upplsingar á skrifstofu minni.
Ölafur Þorgrímsson hrl., Austurstræti 14.
ifarfsstú!
ur
g vökukona geta fengið vinnu á Kleppsspítala. — Að-
ins reglusamar stúlkur og ekki yngri en 20 ára vcrða
iknar. — Uppl. í síma 2319, kl. 8—16.
Mildted Fierce
Spennandi og áhrifa-
mikil ný amerísk stór-
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir hinn fræga
rithöfund Jajnes M. Cain.
Aðalhlutverk:
Joan Crawford,
Zachary Scott,
Jack Carson.
Fyrir leik sinn í þess-
ari kvikmynd hlaut Joan
Crawford „Oscar“-verð-
launin og nafnbótina
„bezta leikkona ársins.“
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sjrnd kl. 7 og 9.
Villidýr og vilii-
menn
(Wild Beasts)
Mjög spennandi og
skemmtileg amerísk kvik-
mynd tekin af villidýrum
og villimönnum víðsvegar
um heim. —
Danskur texti.
Sýnd kl. 5.
Pað skeði i
Hollywood
(Tlie Corpse Came
C.O.D.)
Spennandi og skemmti-
leg ný amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
George Brent,
Joan Blondell,
Adele Jergens.
Bönnuð börnum innán
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og í).
í leit að eiginmanni
(The Mating of Millie)
Ný amerísk mynd frá
Columbía, mjög bugnæm
og fyndin, um það hvað
getur skeð þegar ung
stúlka er í giftingarhug.
Aðalhlutverk:
Glenn Ford
Evelyn Keyes
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Alatrelðsla
2 stúlkur, scm eru van-
ar að vinna saman, helzt
við matreiðslu, óska eftir
vinnu, geta unnið sjálf-
stætt. Tilboð merkt: „Mat-
reiðsla — 1447“, sendist
afgr. Vísis fyrir fimmtu-
dagskvöld.
( Iligh Conquest)
Afar spennandi og stór-
fengleg ný, amerisk stór-
mynd tekin í svissnesku
ölpunum.
Gilbert Roland,
Anna Lee
Sir C. Aubrey Smith.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hótelstörf
Stulka óskast til hótel-
starfa í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. í síma 80106.
L JÓSMYNDASTOFA
ERNU OG EIRÍKS
er f Ingólfsapóteki.
Hæfiftulegur aldur
(Dangerous Yeafs)
Athyglisverð, ný, amerísk
mynd, unr hættur þees
unga fólks, sem fer á mis
við gott uppeldi.
Aðalhlutverk:
Ann E. Todd,
Scotty Beckett.
Bönnuð börnum yngi'i en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvenskassið og karlarnir
Grínmyndin skemmti-
lega með:
Abbott og Costello.
Svnd kl. 5.
IÞa nsi&ihmw'
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9.
Danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur.
Aðgöngunriðar seldir eftir kl. 8.
Iimr arlegu merkiasoluda
Hjálpræðishersins verða föstudaginn og laugardaginn
8. og 9. sepfember. Vér biðjum borgarbúa að styrkja
starf vort bæði hið andlega og líknarstarfið, með því
að kaupa mcrkin.
Nr. 36/1950.
Tilkynming
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir
ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá
skipasmiðastövum, vélsmiðjum, bifreiðáverkstæðum,
rafvirkjum og pípulagningarmönnum, megi liæst vera
sem liér segir:
Nætur-
og helgi-
Dagv. Eftirv. dagáv.
Sveinar ........ kr. 17,83 kr. 24,62 kr. 31,42
Aðstoðarmenn ..... — 15,32 — 20,60 — 25,84
Verkamenn ........ — 14,04 — 18,87 — 23,70
Ákvæði tilkynningar þessárar gilda frá og með 1.
ágúst 1950.
Reykjavík, 5. sept. 1950.
Verðlag'sstjórinn.
Stmlkur óskast
til ýmiskonar starfa. Til greina geta einnig komið þær
stúlkur, sem aðeins geta unnið hluta úr degi. Uppl.
á Laugavegi 3, efstu hæð, kl. 9—6.
MYNSML YSTÆM&YNING
— KRISTJÁN DAVÍÐSSON —
í listamannaskálanum opin kl. 10—10.