Vísir - 06.09.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 06.09.1950, Blaðsíða 4
V 1 S I R Miðviktidaginn 6. sepfcmbor 1950 WSSKH Æ DAGBLA0 Otgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/J2L Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinni EólSðon. Skrifstofa: Austurstræti 7» Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Uniixj< Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan BJCi Enginn aíturbati. i i Verðlagsráð landbúnaðarins hefur nýlega ákveðið verð á ýmsum búsafurðum bænda, og hækkað það alltilfinnan- iega þ. á. m. mjólk um 17 af liundraði. Helztu rök, sem fyrir slikri hækkun eru færð, má telja þau, að kaupgjald hafi hækkað og innfluttar nauðsynjar hafi jafnframt hækk- að stórlega í verði vegna gengislækkunarinnar. Allur íjyggist svo þessi útreikningur á vísindalegum niðurstöðum scxmenninga óhappanefndarinnar frá styrjaldarárunum, sem komst að þeirri niðurstöðu að bændum liæri laun á við daglaunámenn á mölinni fyrir sig og sína f jölskyldu, — auk þess sem hlunnindi búskaparins eru þeim vart metin til f jár, svo að með nokkrum sanni sé. En sízt skal við því amast að bændur hagnist á búskap sínum, — þeir vinna hörðum höndum og eru alls góðs maklegir. Á styrjaldarárunum var niikið um það rætt, að taka bæri nútíma tækni í þágu landbúnaðarins, enda myndi hún auka framleiðsluna, en lækka afurðarverðið að sama skapi. Margvísíegar vélar og landbúnaðaráhöld liafa vei'ið Jlutt inn fyrir tugi milljóna undanfarin ár, en í stað þess að landbúnaðarverðið lækki, vegna lækkaðs fi'amleiðslú- l ostnaðai', — hækkar það fi'á ái'i til ái's, svo sem bændur styðjist enn þá aðallega við orf, Ijá og hi'ífu og kroppi þúfnakollana eins og gerðist fyrr á öldum. Virðist full ástæða tií, að rannsókn yrði látin Jram fara á verkfæra- kaupurn Ixænda, sem og mannahaldi þeirra þannig a’ð afui’ðavex'ðið yrði reiknað með einhvei-jum sannindum. Ef ekki er tekið tillit til afkasta landúnaðarvélanna og lilsvarandi sparnaðar í mannahaldi, byggist verðútreikn- ingur vex'ðlagsnefndar landbúnaðai'ins á sandi. Væi-i æski- Jegt að nefndin gerði grein fyrir rökum sínum, og þá sér- staklcga að hve miklu leyti cr tekið tillit til nútíma fækríi við fi’amleiðslu landbúnaðarafurða. Á þessu stigi málsins verður cklci um það sagt, hver óhrif liækkun landbúnaðarafui’ða hefur á fi-amfærsluvísi- löluna, en þau verða tilfinnanleg, enda er vitað að dýrtíðin i landinu er að mestu leyti heinxabrugguð. Nú nýlega tólcst að ná samkomulagi við Alþýðusamband Islands um fram- J æi'sluvísitölxx fyrir júlímánuð, og skoraði stjói'n Álþýðu- sambandsins á hin eixxstökxi félög að framlengja kjai'a- samninga sína óbreytta fyrst unx sinn, eða þar til séð yrði, hvert verðlag landbúnaðai’afui’ðamxa reyndist. Verlca- Jýðsfélögin munu flest eða öll hafa talið sjálfsagt að crðið yrði við slíkum tilmælum, þannig að vinnufriður yrði ti’yggður. Þegar fraxxxfærslúvísitalan hækkar nú til- finnanlega vcgna liækkunar á afui’ðaverði landbúnaðarins, Jiggur næst að ætla, — með tilliti til gefinna yfirlýsixíga, að verkalýðsfélögin hugsi sér ekki að sætta sig við til- svai'andi hækkun vísitölunnar, en efni til vei'kfalla til þess að fá enn frekari kjarabætur. .Er þá vinnufriði í landinu stefnt i voða, en auk þess stofnað til aukinnar vei'ðbólgu, sem ckki getur endað með öðru en gengisfalli cða í'íkis- gjaldþroti að lokum. Allir munxx nxi oi’ðið sjá þetta og skilja, en svo skefjalaxis er ágii'iidin oi’ðin, að skynsemi getur ekkert taumbald ó henni haft. Matgræðgi augna- hliksins nagar þær rætui', senx eiga að bera ávexti fram- iíðarinnar, og eyðir þannig alii'i uppskeru. Islenzka þjóðin vei’ður að sætta sig við þá staðreynd, að hún hefur lifað um efni frain. Fjárfesting hel'ur verið gengdai'laus og ofboðið nxeð öllu greiðslugetu þjóðarinnar. Sparnaðar hefur hvergi gætt, enda mun íslenzka krónan vera minnst metin af öllum veraldlegúm gæðum og henni sýnd lítilsvirðing að sama skapi. Meðan þjóðin hefur ekki Jrú á þehxx gjaldeyri, senx er verðmælir á viriríu hennar og fi-amleiðslu, er ekki að vænta aflui'bata í þjóðlifinu né fjárhagsstarfseminni í heild. Hvorttveggja er spillingunni undirorpið. Vinna, aukin afköst og varanlegt verðgildi lcrónUnríar eiga að skapa grunn fyrir tryggum þjóðar- })úskap og öryggi í atvinnurekstri. Beinist hinsvegar öll .viðleitni að því að afla fleixá krón.a, en gera þær jafn- Ixarðan vei'ðminni, eru allar stéttir vel að þeii'ri eymd komnar, sem þeirra bíður og sjálfskaparvítin eru verst. Starf F.f.F. hefst í októberbyrjun. Kennsla hefst í Myndlista- skóla Félags íslenzkra frí- stundamálara um næstU mánaðamót og' verður tilhög- un skólans að mestu leyti eins og I fyrra. Annai’s verður það nýnxæli við rekstur skólans, að unglingadeild verður stax'f- í'ækt við skólann. Geta 10— 12 ára unglingar komið í skólann kl. 5—7 og fengið aðj teikna, lita eða móta í leir endurgjaldslaust. Þessi deild verður staifrækt í 3ja mán- aða nánxskeiðum og eiga unglingax'nir ýmist að koma nxánudaga og miðvikudaga eða þriðjudaga og fimmtu- daga. Skólinn legur til liti og leix', en um leið og barnið er slu’áð í skólann leggur það fram 75 kr., sem það fær endurgreitt að námskeiðirirí loknxi. Verði barn að liætta af einhverjum orsökum, að sögn foreldra, vei'ða penirig- árnir endui'gréiddír, exx liætti það án þess að gei'a grein fyrir því, jrenriur féð til skól- ans. Kcnnari vei'ður í þessari deikl Utíriur Bi’iem. Ásmundur Sveinsson ketín- ir í höggmyndadeild, senx verður tvískipt, fýriir byi'j- endur og lengra komna. Þor- valdur Skúlason kentíir í málaradeild, Kjartan Guð- jónsson í téikni- og móíuriar- deild og fræðslufyi’ii’lestra nxeð skuggairiyndum flvtur Hjörfcifur Sigurðsson. sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sutíxar, þurfa að vera komnar til skrifstof- unnár Austurstræti 7, eigi §íðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breýtts vinnutíma sum- armánuðina. DAGBLAÐIÐ VISIR. Samkvæmt vísifölu september-mánaðár, verður icigugjald fyrir vörubif- reiðar í tinxavinnu frá og með degitítím i dag og þar til öðru vísi verðxtr ákveðið, m héi' segir Dagv. Eftirv. Nætur- ög* helgidagav. Fyrir 2% tonns bifreiðar kr. 34,39 40,21 46,02 pr. kl.st. - 2y2-3 tomxa hlassþunga — 38,31 44,13 49,94 pr. kl.st. - 3-31/2 tonns lilássþunga — 42,21 48,03 53,84 pr. ld.st. — 31/2-4 tbnna hlassþunga 46,12 51,94 57,75 pr. kl.st. — • 4—41/2 tonns hlassþunga — 50,02 55,84 61,65 pr. kl.st. Viðbótargjaldið hæklcar eixinig um 5 aura á lxvern ekinn kílómetér. 6. september 1950. Vörubílastöð Hafnaxfjarðar Vörubllastöðin Þrótttír Hafnarfirði. Reykjavík. Vörubílstjói'afélagið Mjölnir Árnessýslu. RGMAL ♦ Það hefxr verið mikið um berjaferöir á þessu sumri. Hyer, sem vettlingi hefir getað vaídi'8, hafir iagt láricl undir fót og fari'S í berjahei'Si- Þa'S er eins og eitthvert æöi hafi gripi'ö fólk og er ekki nenxa g’ott um það aö segja, að írienn vilji draga sér vetrarforða af slikri vita- minfæðu sem berjum. Meiín' eiga tvímælalaust að reyna að j geyma sólargeisla sumarsins. fram á vetur með þessu móti,| því ekki er auðveldara að ná í aðra ávexti, eins og allt er í pöttinn búið. Eg gæti trúaö því, að aldrei hafi verið meira aö því gert én nú, að safna berj- tim til vetrarforða. * f því sambandi má minnast á berjatínurnar, sem menn eru nú að byrja að nota í vaxandi mæli. öllum ber saman um að þær sé ,,stór- virk framleiðslutæki-', en menn eru ekki á einu máli um það, hvort þær sé heppé leg tæki og skal eg ekki fullýrða Um það. * Menn segja að- minnsta kosti, að ef ekki sé farið varlega nieð tínurnar, þá geti þær eyðilagt lyngið, svo að þár vaxi ékki ber fyrst um síttri aftur. Mér sagði rnaður, sem kom vestan af fjörðum um daginn, að inn af Isafjarðarkaupstað sjáiát nú varla ber, því að þar hafi tínur. verið notaðar svo mikið og ó- gætilega. Ótrúlegt finnst mér Jxetta, en eg sel ekki söguna dýrara en eg keyþti han'a- Ann- ars sagði sami maður mér, að t landeigendur þar ýestfa leytSu nxönnunX yfirleit ekki a,ð fara til berja [ löndurix sínum -fyrr en eftir 20.. ágúst, til þess að bérin fengju fóm til að þrosk- ast. * Hér syðra er ekki ve'rið að bíða eftir því- Eg var einu sinni á ferð í nágrénni bæj- arins um mánaðamótin júlí— ágúst og þótt ótrúlegt sé, sá eg fólk víða á ferð með dunka og önnur ílát og það greip niður við og við. En eg sá fá ber fullþroskuð- Svo aö við liöldúm áfram við berjatínurnar, þá mun þaS vera ’s'átt, aS þeirix sé hægt aö beita þannig, að þær sketnmi lyngið og komið í veg fyrír berjavöxt þar unx lengri eða skemmri tínxa. En það muri þá'fara eftir þvi, hvernig tínurnar eru gerS- ar, hvort teinamir eöa tennurn- ar á þeinx sé beinar eða bognar- Hinar bogriu munu^vera hættu- legar lynginu og verSur að fára sérstaklega varlega meS þær. En sannleikurinn nxun sá, aö kappið ber forsjána öfurliSi hjá mörgum og þá er venjtilega ekki að sökiuri að spyrja. Menn kotna að vísu heirn með mikið af berjum, en uppskeran verður þeir mun minni að næstu árnm. * Og nú er liaustið gengið í garð meðúrkomum og hvass- viðri. Við ltöfum fengið for- smekkinn af því undanfarna daga, þótt menn úti um land — til dæmis á Siglufirði — hafi fengið að firtna heldur betur fyrir því. ❖ Það væri annars eftir heppni okkar undanfarin ár, ef þetta yrði eitthvert rósahaust, nxeS sífelldnm stormum og stórviðr- mn. svo aS rekrietabátarnir hér syðra kæmúst ekki á sjó, ein- mitt þegar búið er að ganga úr skugga um þaS, að hér er næg síld, ef einungis er hægt að ná til hennar og reknetin hafa get- aS það mjög sæmilega undán- farið. Já, það væri } samræmi við alla heppni okkar síðustu áTÍrt!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.