Vísir - 06.09.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 06.09.1950, Blaðsíða 8
Miðvikudaginn 6. september 1950 mai'gvíslegur sómi, m.a. gengu þeir á fund Brazilíu- forseta og borgarstjóra Rio og fylkisstjórinn í Rio-hér- I áði hélt þeim hóf. jPróf. Níels Dungal gat þess, að Brazilía virtist sér mikið framtiðarland með ótal ! jnöguleikum sakir náttúru- aiiðæfa, scm enn eru lítt nýtt. En dýrtíð virðist þar afskapleg, cn ]>að bætir nokk- úið úr skák, að menn þurfa ekki að háfa svo mikið fyrir I lífinu þar syðra, vegna hag- stæðrar veðráttu. Próf, Níels P. Ðunga! komirni af þinj þeirra í Rio I fyrradag kom hingað próf. Niels P. Dungal frá Brazilíu, þar sem hann sat alheimsþing sérfræðinga í sýkla- og gerlafræði: j Vísir átti i morgun stutt viðtal við próf. Dungal og innti liann eftir fregnum af ferðalaginu. Þing þetta er hið fimmta í röðinni, en annars eru þau haldin þriðja hvert ár. Siðast var þingið haldið i Kaup- mannahöfn, en hið næsta verður haldið í Rómaborg. Á þingi þessu voru mættir fjölmargir fulltrúar írá ýms- um þjóðum, þó enginn aust- an járntjalds, nema póisk kona. Frá Danmörku voru 8 fulltrúar, 4 Norðmenn, 3 Svíar, einn Finni og einn Is- lendingur. Próf. Dungal fór héðan 7. ágúst með Gullfaxa til London, hafði ]nr skamnia viðdvöi, en fór svo þaðan loftleiðis til Rio de Janeiro og kom þangað 13. águst. Fuiitrúum á þinginu hafði verið búinn staður i gistihúsi einu forkunnarfögru nokkru fyrir utan borginá og all- miklu hærra, enda var þar svaiara, þvi að. enda þótt nú sé veíiir í Brazilíu var hitinn milli 25—30 stig niðri í Rio de Janeiro. Aðal vinningurinn við slík- ar ráðstefnur er sá, að þarna hittaSt sérfræðingar frá mörgum þjóðiun, er geta borið saman ráð sín, kynnzt og rætt samciginlcg áhuga- mál sín. Margir fyrirlestrar voru fluttir á þinginu af hin- um færustu mönnum í fag- inu, m.a. hinum hcimskunna brezka próf. Alexander Fleming. Þátttakendum var svndur Engar sættir í togaradeilunni. Sáttanefndin í togara- deilunni boðaði deiluaðila á fund með sér í gœr. Nefndin hafði áður haldið fund með deiluaðilum, en ekki gengiö saman, því að enn bar mikið á milli og hvorugur vildi slaka til að svo komnu máli. Fundurinn í gær bar ekki heldur árang- ur. Nefndin mun vitanlega halda áfram tilraunum sín- um til aö finna lausn deil- unnar. Skoðun Tito. Davies, aðstoðar-utanrík- isráðherra Breta, hefir gefiö Bevin utanríkisráðherra skýrslu um ferðalag sitt tjl Júgóslavíu. Davies ræddi við Titio um viðhorfið í heims- málunum og lét Tito þá skoðun uppi, að Júgóslavar gætu varist hvers konar á- rásum. Þess var geíið í dagblöðum bæjarins fyrir skemmstu, að verðmætur huildur, sejtu drepið hefði yfi.r 300 minka, ! hefði orðið undir ókunnri bifreið vio Rauðavatn og drepizt. Sem betur fer er þetta orðum aukið. Eigandi bundsins, Cai'l .Carlsen, kom inn á ritstjórii Yísis í gær og skýrði svo frá, að lifsmark hefði verið með hundinum, er Jiapn tók hann upp s. 1. mánudag, liggjandi i blóði sínu og, að því er virt- ist, brotinn á mjaðmargrind. Kvaðst Carlsen liafa verið hræddur um að verða að farga hundinum, en siðan reynt að lijúkra bonuni, en mænan mun ckki v,era sködd- uð, Mafði Cai'Jseu samband við Sigurð E. Hlíðar yfirdýra- lækni, sem lelur. að liundur- inn muni ná heiísu á ný. Enn gelur hann ekki gengið, en Carlsen kvaðst vona, að liann yrði kominn á kreik aflur, eftir svo sem mánaðar tím.a. Ilundurinn vai' bundinn í keðju fyrjr utan bús Carlsen við Rauðayatn, er eigaiidinn ])urfti að skreppa í bæinn til ])ess að k.aupa sitthvað. Ein- hvern tima milli Id. 4—8 á mánudag, mun einliver hafa leyst hundinn, en liann sjðan tckið að rekja slóð húsbónda síns, en nokkurn spöl mun Carlsen bafa farið, áður en hann náði í bílferð. Hefir þá einhver ekið yfir bundinn með framan skráðum afleið- ingum. Nokkrar horfur eru á því, að innan skamms komi hing- að mesti 400 ra. hlaupari heims, Bandaríkjanegrinn Herbert McKenley og Iioscoe Brown landi hans. McKenley imui eiga, eða átti til skamms tíma, heims- me,t í 400 ni, Iilaupi, á 45.8 sek., en Brown er afbragðs 800 m. blaupari. McKcnlev er einnig fágætur 200 m. hlaup- ari og lileypur einnig á ágæt- um tíma 100 metrana. Báðir þessir nienn vilja koma liingað, ef tekst að fá fL’amlengl dvalarlevfi þeirra í Evrópu frá Erjálsíþrólla- sambandi Bandaríkjanna, American Aíhletic Uiiion. Ef af förinni verður, konia þeir bingað á vegmp K.R., cn Vísir hefir fyrir sa.lt, að IvB s.tandi nú í skeytaviðskipliim við Dan Ferris, forniann AAU, um að þcir McKenley og Brown geti komið hér við á leið sinni veslur um haf. I n ^ * *4 Þetta er ein myndanna, sem nú eru til sýnis á sýningu Kristjáns Davíðssonar í Listamannaskálanum. tjón á Seyðis- firði. Nokkru eftir skriðuhlaup- in í Seyðisfirði nú ékki alls fyrir löngu var matsnefnd skipuð til að meta tjónið. Hefir nefnd þessi nu lokið störfum sínum við mats- gerðina og komst hún að þeii’fi niðurstöðu ,að tjón á staðnujm hefði numið rúm- I lega 620 þúsundum ki'óna, ; en þar eru þá ekjci taldar með sfcemrndir, sem ur.ðu á jsaltfiskj. Tjónið varð mest á eignum bæjarins sjálfs og sífdarverksnúöjunnar, en að auki urðu margvíslegar skemmdir á eignum einstakl inga, eins og menn vita. Riíssa við N.-Kóreu. Rússnesk flugvél skotin niður við strönd Kóreu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom í gær saman til fundar í Lake Success og hélt þá Warren Austin, full- trúi Bandaríkjanna rœðu og rœddi atburöinn við vestur- strönd Kóreu í fyrradag, er rússnesk flugvél var skotin þar niður. Eins og skýrt var frá í fréttum í gær skutu könn- unarflugvélar Sameinuðu þjóðanna niður flugvél, sem hafði hafið skothríð á her- skip SÞ úti fyrir strönd Kór- eu„ Lík eins manns af áhöfn- inni náðist og reyndist máð- ur sá hafa rússneskt vega- bréf, en flugvélin var einnig merkt rauðri stjörnu, kenni- merki rússneska hersins. — Benti Warren Austin á að nauðsyn vær.i á aö sam- þykfcja t.illögu Bandaríkj- anna, er borin hefði veriö upp í öryggisráöinu í lok júlí, er gengi í þá átt að skora á Norður-Kóreu að hætta vopnaviðskiptum og væri einnig áskorun til allra þjóða innan samtaka Sam- einuðu þjóðanna að hætta allri aðstoð við Norður-Kór- eu. Malik, fulltrúi Rússa í ör iggisráðinu haföi tafið fyi'ir afgreiöslu málsns og allan þann tíma, sem hann var í forsæti var ekki hægt að ræða þessa tillögu fyrir ýms- um öðrum deilumálum, er thann setti á dagskrá fund- . anna á undan henhi. Glad- |Wyn Jebb, fulltrúi Breta, t sem nú er í forsæti, lagði til að tillaga Bandaríkjanna og tillaga Rússa um að skipa Bandaríkjamönnum að fara með her sinn fr.á SuöurKór- eu yrðu ræddar saman og í einu. Fulltrúi Frakka vildi láta taka tillögu Bandaríkja manna sér og tillögu Rússa síðar. í dag kemur öryggisráðiö aftur saman til fundar og má þá búast viö að umræöur haldi áfram um þetta mál., Hjólbarða- stuldur. Um helg'ina var stolið fyeimur hjólbörðum undan loftpressu, sem var við Borg- artún 4 hér í bænum. Ef cinhver liefði orðið var við þetta eða á annan liátt gefið upplýsingar um stuld- inn er liann beðiim að gefa Ránnsóknarlögreglumii . að- vart.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.