Vísir - 23.09.1950, Síða 1

Vísir - 23.09.1950, Síða 1
40. árg'. Laugardaginn 23. september 1950 212. tbi. TiifinnanBegur vatnsskortur sumstaðar í bænum. Asfæðan er skortur á négu pípum. þörfin þar gífurlega vegna allskonar vatnsfrekra fyrir- tækja sem þar eru, svo sem FiskiðjuveriS, Faxaverk- smiðjan, hraðfrystihús, ver- búðir, Slippurinn o fl. fyr- irtæki og vinriústöðvar sem þurfa á miklu vatni áð halda. Ennfremur skip, sem taka vatn við vestanverða höfnina. Til þess að ráða bót á þessu þarf nýja leiðslu frá Elliheimilinu um Hringraut og Ánanaust vestur að Grandagarði. Hefir Vatns- veitan sótt um gjaldeyris- leyfi fyrir pípum til þessara leiðslu tvö undangengin ár, en ekki borið árangur. Tilfinnanlegur vatns- j skortur er nú sums staöar í | Kleppsholtinu, on á hæstu siööum þar hverfur það jafn vel gersamlega svo tímum skiptir. j Vísir spurði Helga Sig- urðsson vatns- og hitaveitu- J stjóra um orsakir til vatns-J leysisins og sagði hann að þær stöfuðu af gömlum og of mjóum leiðslum á þessuj svæði, Það er einkum á 750 metra svæði frá Suðurlands braut og að Langholtsvegi sem þyrfti 10 þumlunga pípur svo hægt væri að bæta úr vatnsskortinum. En svo víðar pípur eru yfir- leitt ekki fluttar til lands- ins nema til sérstakra lagna og fyrir þær hefir ekki feng- izt gjaldeyrisleyfi þrátt fyr- ir ítrekaðar tilraunir af hálfu Vatnsveitunnar. Það er langt um liðið frá því er gamla leiðslan var gerð í Kleppsholtið, byggð var þá lítil og leiðslan alls ekki miðuö við jafn mikinn íbúafjölda og þar er nú. En Helgi Sigurðsson sagði að þetta væri ekki eini stað- urinn, þar sem skortur væri á vatni í bænum, enda þótt ástandið sé hvað verst 1 Kleppsholtinu. Við vestan- verða höfnina er ekki nægj- anlegt vatn, enda er vatns- FyriræfSanir Hússa varðandi Austur-ÞýzkaSanci ai Fréttaþjónusta flughers S.Þ. Tokyo (UP). — Flugsveit- ir SÞ sjá fyrir því, að her- sveitir kommúnista fái sann- ar fregnir af stríðinu. Á hverjum degi varpa flugvélar niður þúsundum eintaka af blaði, sem prentað er hér í Tokyo og heitir „Fallhlífarblaðið“. Er þar skýrt m. a. frá einingu SÞ. gcgn ásælni og yfirgangi kommúnista. 147 stiídentar innritast í Háskólann í haust. Alls st&inda á 7. hundrað stúdentar Háskólanám i vetur. Alls hafa nú innritazt til nárns við Háskóla Islands í haust 147 stúdentar, en við skólann munu verða alls á 7. hundrað nemendur í vetur. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefir fengið, hjá skrifstofu Háskólans, gkipt- ast hinir nýinnrituðu stúd- entar þannig niður í hinar ýmsu fræðigreinar: Heim- speki - 49, læknisfræði 45, lögfræði 14, viðskiptafræði 7, guðfræði 5, verkfræði 15 og íslcnzk fræði 12. Tveir norskir stúdentar hafa innritazt til náms við skólann, Gunnar Ivvale í læknadeild, en Vísir hefir áður greint frá því, og kona hans, er mun leggja stund á islenzk fræði. Loks er þýzk stúlka við nám í heimspeki- deild. Þess er þó að geta, að sennilega eykst fjöldi innrit- aði*a stúdenta enn til nokk- urra muna, því að þegar skól- inn hefst í næstu viku er við- búið að fleiri stúdentar bætist í hópinn að norðan. I næsta mánuði leggur rannsóknarleiðangur af stað frá Danmörku til þess að rannsaka sjávargróður og fiskalíf á úthöfunum. Farið verður með nýju hafrannsóknaskipi „Galeta“, er sést hérna á myndinni. Fall Seoul tallS yfirvofandi í gærkveldi. Kommúnístar reistu þá götu- virki og vörðust af hörku. Geysiharöir bardagar voru háðir á götum Seoul í gœr- kveldi, og var sýnt, að komm únistar ætluðu ekki að gefa sig fyrr en í julla hnefana. Lundúnafregnir í gær- kveldi greindu m„ a. frá því, að landgöngusveitir úr Bandaríkjaflotanum, svo og suður-kóreanskar hersveitir, sæktu inn í borgina úr tveim áttum, en hvarvetna var mótspyrna kommúnista hin harðasta, m. a. var víða farið að reisa götuvirki, að því er fólk, sem flúið hafði úr borginni, sagði frétta- mönnum í gær. Bandaríkjamönnum varð víðast vel ágengt á Kóreu- stöðvunum í gær, svo og hersveitum Suður-Kóreu- manna, en athygli manna beindist eirikum að átökun- um í Seoul. Um 35 km„ suður af Seoul tókst hersveitum SÞ að ná á sitt vald borginni Suwon, sem er sögð afarmikilvæg samgöngumiðstöð. Þykir fall þessarar borgar enn hafa rýrt varnaxmöguleika komm únistahersveitanna. Sunnar á Kóreuvígstöðv- unum, fyrir noröan Taegu, hafa bandarískar hersveitir enn gert mikinn usla í liði kommúnista. í gærkveldi bar fréttarit- urum saman um, að ósenni- legt væri annað en aö Seoul félli í hendur hersveitum SÞ þá og þegar. Fall Seoul í hendur hersveita SÞ er ekki aðeins mikilvægt fyrir þá sök, að meö því er enn skor- ið á aðflutningsleiðir komm únista í Suður-Kóreu, held- ur líka vegna þess, að hún rýrir siðferðisþrek hinna kommúnistisku hersveita, enda var taka Seoul á sínum tíma óspart notað í áróðurs- fregnum kommúnista„ Gasskortur í London. Verkfall 1500 gasstöðvar- manna í London veldur 2 milljónum gasnotenda í London miklum erfiðleik- um, svo og fyrirtækjum, er nota gas til iðnreksturs. — Verkfallið hefir staðið í viku tíma, og hafa gasstöðvar- menn stofnað til þess í trássi við leiðtoga sína, sem réðu frá verkfalli. Hamborg (UP) — Ham- borgarblaðið ,,Die Welt“ hef- ir birt aðalefni orðsendingar frá Sovétstjórninni til stjórn- ar A.-Þýzkalands varðandi fyrirætlanir Rússa gagnvart því. I sluttu máli er það þetta, sem Rússar hafa nú í undir- búnirigi: Að semja sérfrið við A.-Þýzkaland, flytja berlið sitt á brott, leyfa lierskyldu í landinu, fá flugbækistöðvar þar, leggja Berlín alla undir kommúnista og liafa sjálfir á hendi eftirlit með sigling- um undan ströndum lands- ins. Ekkert fyrirheit er gefið um afhendingu fanga þeirra, sem Rússar liafa enn í haldi éftir að meira en fimm ár eru liðin frá sttríðslokum. Sendiherra Rússa í Berlín, Puslikin, afhenti utanrílds- ráðherra A.-Þýzkalands, Georg Dertinger, orðsend- ingu þessa, sem liefir ekki verið birt enn. Loforð Rússa. Samkvæmt orðsending- unni lieita Rússar því að fara með allan her sinn úr A.- Þýzkalandi en vilja fá að halda flugstöðvum. Þeir ætla éinnig að styðja kröfu austur- þýzku stjórnarinnar um að allur her bandamana verði fluttur frá Þýzkalandi, þ. á m. frá Berlín. Austur-Þjóð- verjum verður levft að setja á lierskyldu hjá sér, en víg- búnaður í Vestur-Þýzkalandi verður talinn ógnun við við Sovétríkin Náin samvinna. Samvinna Austur-Þýzka- lands og Sovétríkjanna á að vera mjög náin i efnahags- og menningarmálum og' Rússar beila því, að koma þvi svo fyrir, að A.-Þýzka- land verði tekið í Sameinuðu þjóðirnar. Þá eiga A.-Þjóð- verjar að lierða áróðurinn fyrir sameiningu landsins í V.-Þýzkalandi og rannsaka gaumgæfilega mál embætlis- manna. sem bafa flúið aust- urhéruðin. Stríðsfangar „afskrifaðir“ Stríðsfanga þá, sem enn eru í höndum Rússa, á ausl- ur-þýzka stjórnin ekki að heimta aflienda, þar sem þeir liefðu allii’ gert sig seka ura allskonar striðsglæpi. j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.