Vísir


Vísir - 23.09.1950, Qupperneq 2

Vísir - 23.09.1950, Qupperneq 2
V T S I R Laugardaginn 23. september. 1950 Laugardagur, 23. september, —' 266. dagur arsms- Sjávarföll1. Árdegisflóð var kl. 4.35. —> Síðdegisflóö verður kl- 16-55, i Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 20.00—6-40- Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS* stofunni; sími 5030. — N.ætur- vörSur er í Ingólfs Apóteki; sími 1330. Helgidagslæknir á morgun, sunnudaginn 24. september, er Axel Blöndal, Drápuhlíð 11. Simi 3951- Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin jiriðjudaga kl. 3.15—4, og finnntudaga kh 1.30—2.30. Að- eins tekiö á móti börnum, sem fengið hafa kíghósta eða hlotiö ofnæmisaðgerö gegn honum. Ekki tekið á móti kvefuðum #num. . jt' Reykvíkingar. Á morgun, sunnudag, heita konur í Hallgrímskirkju á ykk- ur að koma í Tjarnarcafé kl. 2—6 og drekka ]i>ar eftirmið- dagskaffiö. Aklrei hefir verið meira og betra á borö borið- —■ Komið sjálf og sannfærist. íþróttablaðið, septénjberhefti jressa árs, er nýkomið út. Á íorsiöu Cr mynd af' íslendingunum tveim, sem uröu Evrópumeistarar í Bríissel í sumar, þeim Torfa Bryngeirs- syni og Gunnari Huseby. Ann- ars er heftiö skemmtilegt aö vanda og flytur margvíslegan fróðleik og fréttir um íþrótta- mál og þaö er prýtt mörgum myndum- Til óháða fríkirkjusafnaðarins. Álieit: H. T. joo kr- Þ. M- 50. Ónefnd kona 100. J. A. 50. Frá konu 30. J. A. 50. —: Gjafir: I E. G. 100. Bíógestur 100. Þ. G. og Ó- R. 36- Þ. J. 14. Þ. Jónsson 80. Afhent áf biskupsskrifsto.f- unni 100. Sj.úklingur á' Landa- koti 10. D. G. 7. Guölaug 12.1 H. Þ. 7. S. G. 10. A, I. 964, L. B. J 14. — Kærar jrakkir. F. h. saín- aðarstjórnar. — Gjaldkerinn. Messur á morgún. Dómkirkjan : Messaö á morg- un kl. 11. Síra Jón Auðuns. Nesprestakall: Engin messa á morgun. Laugarneskirkja: Messað kl. 11. Síra Jón Jóhannesson pré- dikar. Fríkirkjan: Messaö kl- 2 e. h. ■ Síra Þorsteinn Björnsson. * Útvarpið í kvöld. Kl- 20.30 Útvarpstríóið : Tveir kaflar úr tríói óp- 1 nr. 3 eftir Beethoven. — 20.45 Upplestur j og tónleikar : a) Þegar karl- i menn fyrirgefa, smásaga eftir ' Stefán Jónsson. Höf. les. •—- b) Tvær smásögur -eftir Somerset Maugham. Þorst. Ö. Stephensen les- — 22-00 Fréttir og veðuríregnir. — 22-05 Danslög (plötur). —- 24-00 Dagskrárlok. Haustfermingarbörn. Fríkirkjunnar komi til við- tals næstk. jiriðjudag kl. 6 í kirkjuna. 55 ára er í dag Jódís Pálsdóttir, ekkja Þorsteins Þórðarsonar, sem. fórst með b.v. Max Pemberton, hún er til heimilis í Camp Knox 62 B . Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Gautaborg. Dettifoss er á Akra- nesi, fór jiaðan í gær til Vést- mannaeyja, Keflavíkur og Vest- fjarða- Fjallfoss fór frá AkUr- eyri i gær til J lúsavíkur- Goða- foss kom tií Hull 21. þ.- m., fer þaðan í dag til Leith og Rvíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 12 í dag til Leith og Kaup- imannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss: fór frá Reykjavík 21. ji- m- til Sauð- árkróks, Hjaltéyrar og ' Akur- eyrar. Tröllafoss er í New Yorki, fer þaðaií væntánléga (26. j). ftij til Halifax og.Reykjavíkur. : Ríkisskip: Hekla er væntapj leg tij Reykjávíkur. 4 dag að austan og norðan. Esja fór frá Reykjavik í gærdag aústur um land til Siglufjaröar, Herðu- breið er í Reykjavík og fer þaö- an næstkomandi mánudag til Breiöafjarðar og' Vestfjarða- hafna- Skjaldbreið var á Eyja- firöi í gær- Þyrill var í Hval- firði siðdegis { gær. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skip S.I.S-: Arnarfell er í í. Hvassafell er á ísafirði. Attu að blása lífi í Komm únistaflokk Grikklands. Tuttugu manna flokkur laum> ast inn í landið frá Albaníu. Útvarpið á morgun: 8.30—9-00 Morgunútvarp. — 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns). 12.15—13-15 ; Hádegisútvarp- 15.15 Miödegis- tónleikar (plötur), 16.15 Út- varp til islendinga erlendis: Fréttir. 18.30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen). 19.30 Tónl.eikar1 (plötur). 20-00 Fréttir. 20.20 Tónleikar ( plötur). 20.35 Er- ■ indi: Stjórnarskrármálið (Jón- as Guðmundssoii skrifstofustj.). 21.00 Tónleikar (plötur) • 21.25 Upplestur (Broddi Jóhannes- son). 21-45 Tvísöngvar úr óper- um (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22-05 Danslög (plöturj til 23.30. Söfnin. Landsbókasafnið er opin kl. to—12, i—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12 yfir sumarmánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laug- ardaga yfir sumarmánuðina kl- 10—12. — Þjóðminjasafnið kl- 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Ein- ars Jónssonar ld. 1.30—3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka- safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4, kl- 1-30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga. Náttúrugripasafn- ið er opið á sunnudaga. Til gagns og gantans Aþena (UP). — Gríska herstjórnin hefir tilkynnt, að óaldarflokkur hafi farið á laun yfir landamærin frá Albaníu fyrir fáum döum. Voru aðeins 20 menn í flokki þessum, en þeir voru allir floldesbundnir kom- múnistar, vel þjálfaðir í Pól- landi og lneð senditæki og gullpeninga í fórum sínum. Er það skoðun herstjórnar- innar, að floldd þessum liafi verið falið af Kominfonn að dreifa sér um landið og reyna að blása nýju lífi í Kommún- istafloklc Grikklands, sem befir liaft mjög hljótt um sig upp á síðkastið, enda bann- aður í landinu. Bendir út- búnaður mannanna til þess, að þeim liafi verið ællað að inna af bendi annað og mik- ilvægara blutverk cn að leggja til atlögu við landa- t mæraverði, er urðu varir við l'lokkinn og ráku hann inn í Albaníu aftur. Foringinn drepinn. Foringi llokks þessa var veginn af einum mannanna úr flokknum, sem síðan gaf sig á vald landamæravörðun- um og skýrði frá fyrirskipun- J um þeirra. Taldi hann sig ekki geta sloppið úr greipum kommúnista, sem hann bafði ekki trú á lengur, með öðrum |hætti en þessum. Hefir mað- ur þessi gefið herstjórninni grísku ýmsar markverðar , upplýsingar, sem munu gera j lienni auðveldara að berjast ' gegn kommúnistum fram- vegis en hingað til. Vantar íbúð Mig vantar góða íbúð til kaups eða leigu l’yrir 1. okt. n.k. Þyrfti að vera 4—5 herbergi og eldhús. Þeir, sem kýhriu að vilja sirina þessu, hringi í síma 6021 eða 80340. Mjólkurbar Opnunt í dag mjólkurbar í húsi voru Laugaveg 162. Sérstök áherzla verður lögð, á að framreiða þar mjó.lk og mjólkurvörur en jafnframt verða þar seldar allar venjulegar veitingar. JtMjóUi ie M'.stuitstiítiti VUi fyri? 30 á?utn. Hinn 24. september 1920 seg- ir Vísir m. a- syo írá: Tjón af eldingum. í morgun sáust hér eldingar j suöri og fylgdu þeim miklar þrumur- Skömmu síöar fréttist, aö eld- ingu hefði slegiö niöur í síma- leiösluna sunnan til í Hafnar- firði- Kom hún í fjóra síma- staura og klauf tvo 'þeirra að . endilöngu niöur í 'jörð,- en síma- samband slitnaöí við allar stöövar sunnan Hafnarfjaröar. Allir eldingavarar þar á stöö- inni brunnu í sundur, og nokk- ur símanúmer komust úr lagh Eldingunni haföi og slegiö nið- ur í tún í Hafnarfirði og valdið þar nokkrum jarðspellum. Samtök hafa nokkurir hinna reyndari tímalcennarar gert með sér hér í bæ til að fá hærra kennslukaup en áöur. Ólíklegt jiykir- að skólarnir taki óreynd- ari kennara, þó að fáanlegir væru fyrir minna kaup. £tnœlki — | HfoAAqáta nr. H43 Það er ekki niargt að sjá í smáborgun, en menn heyra venjulega jieim mun meira Jiar. (Höf. óþekktur). í Newcastle í Englandi fékk Thomas Dixon — 82 ára — skilnað frá konu sinni, sem haföi hlaupizt á brott frá hön- um fyrir 43 árum- í Chieago kvartaði frú Genevieve Lumley meðal*annars yfir því við dóm- arann, að maður hennar segði vinum sínum, áð hún Væri dauð- i Á legsteini á gröf hermúlasna í Bandaríkjunum stendur jietta : „Til minningar, um Brúnku. sem á ævinni sló einn hershöfð- ingja, tvo ofursta, fjóra majóra, 42 liðþjálfa og eina sprengju." Kona hafði verið að tala við niann sinn, sem var að lesa í blaði. Eftir nokkra þögn bætti hún við: „Þú þarft ekki að segja „huh-huh“ oftar ;— eg hefi ekki sagt orð í fimm mín- útur.“ Lárétt: 1 herbergi, 6 kvaddi, 8 skammstöfun, 10 tvíhljóði, 11 rælliún, 12 forsetning, 13 frum- efni, 14 liðug, 16 föstnuð. Lóörétt: 2 forsetning, 3 gegnt, 4 lifir, 5 dregur andann, 7 upþstökkir, 9 efni, 10 elskar, 14 eignast, 15 tónn. Lausn á krossgátu nr. 1142: Jhárétt: 1 lírapi, 6 dró, 8 af, 10 fa, 11 líarakúl, 12 ICR, 13 LL, 14 odd, ió ófín. Lóðrétt: 2 Dr., 3 arkandi, 4 Pó, 5 makki, 7 Ialla, 9 far, 10 fúl, 14 of, 15 dn. Sreinsprót fara fram í október n.k., hvarvetna um Iand, þar sem iðnnemar eru, sem lokið hafa námi. Meistarar sendi umsóknir um próftöku fyrir nemendúr sína til förmanns viðkomandi prófnefndar á staðnum, fyrir 5. okt. n.k. Umsóknnm fyjgi námssanmingur, prófsldrteini frá iðnskóla og prófgjáldið, kr. 150.00. Reykjavik, 20. september 1950. löwííroBðsiuróó Mœjarbnar! munið Hallgi-ímskirkju-kaffið í Oddfello'w á niorgun (sunnudag) frá kl. 2—6. — Miklar veitingar og góðar. Nefndin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.