Vísir - 04.10.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 04.10.1950, Blaðsíða 1
40. árg. MiCvikudaginn 4. október 1950 221. tbl. Útflutningur síldar frá verstöðvum sunnanlands er Nauösynlegt að herir S.Þ. sæki norður fyrir 38. breiddarbaug. hafinn fyrir nokkru. IJm þessar mundir eru þrjú skip að lesta síld til þióð'ar, Goðafoss, sem flytur þangáð' 15.000 tunnur, Sel- foss 5.500 og Oddur, Vest- mannaeyjum, um 2000 tn. Fyrstu sunnanlandssíldina flutti Brúárfoss til útlanda fyrir nokkru, 2711 tn., og iyrri viku Fjallfoss 4850 tíl Svíþjóðar og Erna 800 tn., einnig til Svíþjóðar. Öðruvísi verður varanlegum friði ekki komið á. Mikil aðsókn að ¥ erzlunarskólanum. Verzluharskólinn var sett- ur í fyrradag. Aðsókn að skólanum er mikil sem áður og munu nemendur verða nokkuð á fjórða hundrað í vetur. Skólinn tók tii starfa 15. septs.l. Vísir átti stutt við- tal viö skólastjórann, Vilhj. í>. Gíslason, í morgun. Kvaö hann námstilhögun verða með svipuðu sniði og verið hefir. Kennárar verða hinir sömu og áður. Þó verð- ur sú breyting á, að náttúru fræði kennir í vetur Unn- steinn Stéfánsson efnafræð- ingur, í stað Sigurðar Pét- ussonar gerlafærðings, sém fengið hefir árs leyfi frá störfum, hagfræði kénnir Guðlaugur Þorvaldsson hag fræöingur, í stað Helga Bergssonar skrifstofustjóra og Þorvarðs Júlíussonar, er hætta végna anna við störf sín á Hagstofunni. Færeyingar senda fisk fif S.-Ameríku. Færeyingar hafa í haust leitað fyrir Ser um Solu á saltfiski til ýmissa landa í S.- Ameríku og eyja á Karabiska- haíinu. Fóru þangað tvéir Færcy- ingar til að athuga þessi mál ög varð svo ágengt, að sendar verða revnslusehdingar tíl Brasilíu, Yenezulea, Káhu og víðar í þessurii mánuði. Annars sitja Norðmelin einna rnejst að þessum markaði; og J'á gott verð fyrir stÖi‘fisk,'én á ey,jtmúúi ér vöi'ð hehhir Jágt á smáfiski. Þáririig érú Vátftslél®slúrftáf víða í Afganistan. Tveir menn ganga til á þverslánni og lyfta á þann hátt vatnsfötunni upp úr brunninum, en maðurínn, sem stendur fyrir neð- yfir brunriinum helljr vatninu í vatnsleiðsluna, ér veit- ir yatninu yfir rísakrana. Sænski skákmeistarinn Stáhlberg kemur 25. þ.m. Teffiir liér á afmæfiismofi Taflfélags Reykjavíkur. Örugg vissa er nú fengin fyrir því, að Stáhlberg, hinn héinxskunni, sænski ská- meistari, kemur hingað, eins og vonir stóðu til. Stáldberg leggur af stað hirigað Íoflleiðis frá Kaup- mannahöfn hinn 25. þ. m. og mun að líkindum dvelja hér um hálfs mánaðar skeið -í hoði Taflfélags Reykjavíkur. Mun hann tálca þátt í skák- mótinu, sem haldið verðuiv hcr í Reykjavík í tilefni af 50 ára afmæli félagsins, og Forsetakosning- ar s Brasilíu. Forsetakosningar fóru frarn í Brazilíu sl. sunnudag, en talning atkvæða í peim hófst fyrst í dag., Almennt er taliö að Varg^ ás Verði kjörinn forseti, en hánn var forseti landsins á árunitm frá 1930—35. hnm sjálfsagt marga skálc- únnendur fýsa að sjá liimi sænska meistara tefla við öndveigistaflmenn okkar, eklci sízt Norðurlartdameist- atáim Baldur Möller. , Önnur umferð skákmóts- his, sem nú stendur yfir var téfld siðastl. sunnudag og fóru leikar þannig: Pétur Guðmundssoii vann Háúk Sveinssoii, Krislján Sylvcríus- son váiiii Þórð Þót ðarson og S teingrímUi' Gtiðmundsson vann Þóri (Óláfssoii. Biðskák- it' ut'ðu hjá SveiTÍ Kristins- syni og Sigurgeir GíslasVni, og Birni Jóhannessyni og Þórði Jörundssyni. Þriðja Umférð var tefld í fyrradag. Þórir Óláfsson vanh Sigurgbif GiSlastín. Björn Jóhaitnesson vann Steingrím Guðmundsson. Aðrar skákir fóru i hið. — Fjórða ttnifer'ð verður téfld í kvöld kí. 8 í Listaihanha- skáláftlmt. Spender, utanrikisráðherra Ástralíu. flutti í gær ræðu á stjórnmálanefnd allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna. Taldi utanríkisráðherrann að það væri nauðsynlegt að herir S.Þ. sæktu norður fyrir . breiddarbaug, því ella hefði til einskis verið barizt í Suður-Kóreu. Taldi liann brýna nauðsyn í Heið- voru af Guðjóns- syni. Komizt hefir verið að nið- urstöðum um það, af hverj- um mannabein þau vorU, sém fundust í Héiðmörk 10. sept. s. I. Reyndust þau vera af Jóni Guðjónssyni frá Stór- ólfshvoli. Þegar heinin fundust voru þau fengiu í liendur Jóni prófessor Steffensen sem gerði á þeim nákvæmar mæl- ingav og rannsókh og ákvarð- aði aldur. Rannsóknarlög- reglan gerði síðan ítarlegan samanburð á fataleýfum þeim sem funduzt hjá hein- uiiurii og við þessa ranhsókn má telja sannað að þau eru af Jóni Guðjónssym frá Stór- ólfslivoli. Jón Guðjóhsson var sjúkl- ingtir á KIcppi, en sti‘auk það- an 19. janúar 1946. Var þá lýst yfir 'liohum í útvarpi og i hafin að lionum allmikil leit dagana eftir að hann livarf, en leitin bar engan áraiigiir. Komið í veg fyr- ir verðbófigu. í svonefndri borgarstjóra- veizlu í London í gœr, flutti bankastjóri Englandsbanka rœðu. Sagði hann að meö sam- eiginlegu átaki framleið- enda og allra vinnandi stétta hefói tékizt svo að efla fvam leiöslu Breta að verðbólgu í landinu hefði raunveruiega veriö afstýrt. til þess að eyðileggja alger- íega hérnaöannátt kommún- ísla, því yrði lierir konimun- ista ekki sigraðir mætti allt- af húast við nýrri árás, þegar Sanieinuðu þjóiriiar væru farnar á lirott mcð lið sitt ur Kóreu. í stjórúmálariéfndinni voru til umræðu tillögur Breta um sameiningu Kóreu i eitt ríki og riýjar koshingar uridir eft- il'liti S.Þ. Vishiriksý, fulltrúi Sovétríkjanna, hefir eirinig komið með sinar tillögur í þessu ináli. Eru þær á þá leið að S.Þ. fari strax nieð her sinn á brott úr Kóreu og síð- an fari fram „frjálsar" kosn- ingar undir eftirliti fulltrúa frá sljórnum bæði Suður- og Norðnr-Röreu, Yrðu tillögur Rússa samþykktar mýndi sama ástand skapast í Kóreu og var áður en Sameinuðu þjóðirnar sendu her þangað tíl þess að freisa ibúa Suðnr- Ivóreu undan oki kommún- ista. Tillögur Breta og sjö ann- ara þjóða njóta stuðnings meirihluta lýðræðisþ j óða meðal S.Þ. Fulltrúi Indlands var þó báðum tillögunum mótfallinn, en hann taldi hættu á að Kóreuslríðið breiddist út, ef lierir, S.Þ. færu norður fyrir 38. ijreidd- arbaug. Þegar funcli lauk i gær var málið ekki að íiillu rætt, en alisherjarþingið ínun aftur taka málið til meðferðar i dag og verður þá væntanlega greitt atkvæði um lillögur Brcta og Rússa. Síldarsöltunin eftir verstöövum Síldarsöltun nam sunnan- lands á miðnœtti s.l. laugar- dagskvöld 64.101 tunnu, og hajði verið sáltaö sem hér segir í helstu verstöðvum: Keflavík og Njarövíkur 17.003, Grindavík 9793, Sandgeröi 9646, Akranes 8582, Hafnarfjörður 7121, Vestmannaeyjar 5400, Rvfk 2948, Hafnir 921, Garður 626, Vogar 421, Þorlákshöfn. !53. ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.