Vísir - 04.10.1950, Blaðsíða 2
$
I
V I S I R
Miðvikudaginn 4. október 1950
vétCL^
Miðvikudagur,
4- ok.tóber, — 377. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóö var ,kk 11.3Ö.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja er
fcl- 19.35—7.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í LæknavarS-
stofunni, sími 5030. NæturvörS-
ur er í Laugavegs Apóteki, simi
16 iS.
Hvar eru skipin:
Eimskip: Brúarfoss er í Fær-
eyjum- Dettifoss fór frá Reykja-
vík gærkvöld til Hull, Ham-
borgar og Rotterdam. Fjallfoss
fór frá Reykjavík 30. f. m< til
Svíþjóöar. Goðaíoss er i Vest-
mannaeyjum. Gullfoss íór frá
Leitli i fvrradag til Reykjavík-
ur. Lagarfoss fór frá Ákureyri
í gær til NorSfjaröar. Selfoss er
í Keflavík. Tröllafoss fór frá
Halifax í gær til Reykjavíkur.
Eimskipáfélag Rvíkur h-f.:
M-s. Katla fer væntanlega í dag
frá Napoli áleiöis til Ibiza.
„Leikhúsmál“,
vígsluhefti Þjóðleikhússins,
janúar-júníhefti 1950, er ný-
bendir til, helgað I>jóðleikhús-
komið út, og er, eins og nafni'S
inu aö þessu sinni. Ritiö flytur
mikinn fjölda mynda frá yígslu
leikhússins, svo og al' leiktmun'
og starfsmönnum þess- Allt er
ritið hiö vandaðasta, eins og
vcra Ixer viö slíkt tækifæri, og'
er bersýnilegt, að ritstjórinn, I
Haraldur Björnsson, hefir mjög,
lagt sig fram um að gerá þaö,
sem bezt úr garöi- Þessir menn
skrifa í „Leikhúsmál“ aö þessu'
sinni: Guðlaugur Rósinkranz, j
Haraldur Björnsson, 'Asgeir
Hjartarson. Höröur Bjarnason,
Lárús Sigurbjörnsson, Siguröur
Grimsson og Loftur Guömunds-
son. Ritiö flytur einnig íréttir
af leikstarfsemi og leikurum og
er allt hiö læsilegasta. A kápu-
síöu er íalleg mynd af Þjóö-
leikhúsinu aö kvöldlagi.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpssagan: „Ketill-
inn“ eftir William Heinesen;
XXXV- (Vilhj. S- Vilhjálmsson
rith.). 21.00 Tónleikar (þlötur).
21.20 Erindi: Um framkvæmda-
stjórn sveitarfélaga (Jónas
GuÖmundsson skrifstofustjóri).
ar.^o Danslög (plötur). 22-00
Fréttir og veöurfregnir. 22-10
Danslög (plötur) til 22-30-
Bazar.
Ivvenfélag Óháöa Frikirkju-
safnaðarins heldur basar n. k.
fötsudag kl. 2 e- h. Sjá nánar
i auglýsingu hér í blaöinu í dag-
Veörið.
Um 1000 kílómetra suöur í
háfi er mjög djúp lægðarmiðja,
sem hreyfist til norö-noröaust-
urs.
Veöurhorfur: Vaxandi aust-
an átt; hvassviöri er líður á
daginn ; rigning öðrti hverju-
Kennsla í leikfangagerð.
Eftir nokkura. daga bvrjar í
Handiöaskólanum námskeiö í
leikfangagerö. Námskeið þetta
er ætlaö tclpum á aldrinum
12—T4 ára. Veröur þeim kennt
aö. búa til brúöur og márgi
ílcira. Kennari verðúr ungfrú
Elínborg Aöalbjarnardóttir,
handavinnukennari viö kenn-
aradeiid skólans- Um ,sama
leyti byrjar einnig kennsla í
föndri fyrir yngri börn og er
þar sámi kennari.
Kennsla í teiknun og málun
fyrir börn byrjar upp úr næstti
helgi. Fer kennslan , fram síð-
degis á Grundárstíg 2 A.
Skrifstofa skólans er nú á
Laugavegi 118 (hús Egils Vil-
hjálmssonar h-f.) og er opin
fyrst um sinn kl, 11—12 árd. og
5—7 síðd. (Sími 80807).
Hefi kaupanda
að góðu cinbýlishúsi. Ut-
borgun 3—4 hundruð þús-
und.
Brandur Brynjólfsson.
Austurstr. 9. Sími 81320.
Bifreiðaeigendur
Getum tckið til viðgerð-
ar mótora í eftirtaldar bif-
reiðategundir:
JEPPA
FORD
CHEVROLET
DODGE, stærri gerðin
Stimplar og legur fyrir-
liggjandi.
Bílaverkstæði
Hrafns Jónssonar.
Við kaupum ávallt
Utvarpstæki
Sjálfblekunga
Armbandsúr
Klukkur
Skartgripi
Krystall
og margt fleira.
antíkbuðin,
Hafnarstræti 18.
Ný bók á fertugsafmæli Guðmundar
Daníeissonar í dag:
Sjálísævisaga á ferð um lönd
sóiarinnar og gleðinnar. Ævin-
týraleg ferðabók manns, sem
kann a? ferðast.
Þótt Guðmundur lialli sjálfsagt hvergi réttu máli
í frásögnum sínum, af ferðum um Suðurlöndin, líkist
bókin í beztu merkingu þess orðs sannarlega skáldsögu
frá suðrænum löndum.
Guðmundur kann að njóta hinnar heitu sólar,
temperatúrinn í æðum hans, er miðaður við hærra hita-
stig, en hann á að venjast heima.
Þetta er sannarlcga skemmtileg bók, og sannar á-
þreifanlega að allt sé fertugum fært.
HELGAFELLSBOK
Til geagns e»g gawnans
Wr VíAi fyrir
30 ánW'
1 Bæjárfréttum Vísis hinn 4.
október 1920 segir 111. a- svo:
Danskur leikari, Friederich
v- Ebeling, kom hingaö meö ís-
landi og ætlar aÖ dvelja hér um
hríð. Hann ætlar aö leika hér
„fyrir fólkiö" einstök hlutverk
úr leikritum og ef til vill siöar
meö Leikfélaginu. Fy.rst ætlar
hann aö leika hlutverk Lofts úr
Galdra-Lofti og Oswld úr Aft-
urgöngum. — Hann kveöst hafa
þekt Jóhann Sigurjónsson og
æft hlutverk Lofts aö tilsögn
hans.
Guðmundur Thoroddsen,
læknir, er meöal farþega á Gull-
fossi og ætlar aö setjast aö liér
í bæmtm- Hann hefir veriö í
Kaupmannahöfn undanfarin ár
og notiö þar nokkurs stvrks til
þess aö ganga þar á spítala. —
Vinum hans er þaö mikiö gleöi-
efni, aö hann er nú aö koma
hingað álkomhm; bætist bæn-
um þar enn eimi góöur læknir.
œlki
Plinius hét hvít rotta, sem há-
skólinn i Minnesota átti,
skömmu fyrir styrjöldina síöari
og var henni kennt aö afla sér
fæöu úr sjálfsalavél. Fyrst varö
rottan aö standa á afturfótunum
og teygja sig upp til aö ná í
keðju í sjálfsalanum og þegar
hún var búin að toga í keðjuna
datt glerkúla niöur viö hliðina
á henni. Hún tók siöan kúluna
upp meö framlöppunum og setti
liana í rifu á sjálfsalanum, sem
I var i einni hliöinni á búri henn-
lar. Þetta setti af stað rafmagns-
I straum og féll þá matarbiti út
1 úr sjálfsalanum og á disk, sem
| rottunni var ætlaöur. Þaö leið
I aðeins brot af sekúndu rnilli
þess aö rottan setti kúluna í
rifuria og.bitinn datt á diskinn.
En hún var venjulega fljótari
aö komast þangaíS en bitinn aö
detta-
Konur fá nú sönut laun og
I lcarlar- Reyndar liaía þær alltaf
Lengiö laun karlmannanna —
,meö einhverju móti. (Úr bænda-
blaöi).
HnAAcfáta hk IIS2
BEZTAÐAUGLfSAlVÍSI
StmabúíiH
GARÐUH
rarðastrætJ 2 — Siml 720V
Skór
kven- og karlmannaskór.
SÆRZL.
ms
Jarðarför mansins míns og föður okkar,
Árna Jónssonar
frá Grímsstöðum,
er ákveðin föstudaginn 6. þ.m. og hefst að
heimili hins iátna kl. 1 e.h. — Blóm og
kransar vinsaml. afbeðið.
Guðrún Eyvindsdóttir og börn.
Lárétt: 1 Anrias, 6 rúmönsk
mynt, 8 síl, 10 mergð, 11 mál-
hölt, 12 umfram, 13 tónn, .14
flani, 16 stendur viö.
Lóörétt: 2 drykkur, 3 ófram- a
færinii, 4 ending, 5 hljóðfæri,!
7 elsku, 9 hrósa, 10 ekkert eft-
ir, 14 forsetn., 15 tveir sa.ni-
liljóöar, ;: ,; j
Lausn á krossgátu nr. 1151:
Lárétt: 1 Korpa, 6 fit, 8 of,
10 er, 11 mannýgt, 12 MR, 13
ni, 15 ans, 16 fagna.
Lólrétt: 2 óf, 3 rigtiing, 4 pt.,
5 komma, 7 Artic, 9 far, io .egn,
14 aa, 15 sn. • . >
Faðir okkar og tengdafaðir,
Jón Magnússon,
trésmíðameistari frá Þórshöfn, andaðist að
Háteigsvegi 20, þann 30. september.
Sigríður Jónsdóttir Aðalheiður Jónsdóttir
Guðmundur Ágústsson Gunnar Finnbogason
Kristín Magnúsdóttir.
Fyrrverandi starísmaður vor,
Frederik Jensen,
vélstjóri,
andaðist í Danmörku þ. 17. sept. s.l.
H.f. Eimskipafélag Islands.