Vísir - 04.10.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 04.10.1950, Blaðsíða 7
Miðvikiidagiiin 4. október 1950 ; v X 1 cif-i Trún&ðarmaðnr ^ . v' konnng§ (Cfeir 2amuot Shattabaryer. liann þilliurðinni gætilega á eftir sér og tifaði í áttina til rekkjunnar, Hann var í ísaumaðri skikkju. Kraginn var úr gaupu- skinni. Undir skikkjunni var konungurinn klæddur skyrtu og nærskornuni sanifestingi. Á öðrum áínliðnum kom í ljós víravirkisarmband sett gimsteinum. Angan af ilm- vatni því, sem konungur notaði, barst um allt lierbergið. Ljósið úr kertastikunum endurkastaðist frá gullþráðunum i skikkju hans og gimsteinum. Konungur dró varlega til iiliðar tjöld rekkjunnar, en er bann komst að raun um, að hún var tóm, starði liann undr- andi í kringum sig og kallaði lágt: „Lafði mín.“ Vafalaust hafði liún lilustað eftir liverju hljóði jafn- spennt og Blaise, þvi að hún birtist allt í einu á þröskuldi lilla lierbergisins. „Vðar liátign er í mikilli hættu,“ lióf lmn mál sitt. „Eg hið yður —“ Fegurð hennar greip liann þegar og hann tók fram í fyrir henni: „í hættu staddur, — með þvi er ekki mikið sagt um hvernig ástatt er fyrir mér, ungfrú. Ekki i lnettu, heldur glalaður —“ „Ilerra, fyrir guðs skuld, lítið um öxl —“ Það gerðist allt á augabragði. De Norville og d’Angery voru koninir inn á mitt gólf áður en Blaise gat komist úr felustað sínum við arininn. Konungurinn liafði siiúist á hæli og léit tvo inenn með brugðna branda í höndum. „Hver lil tilgangurinn með þessu?“ spurði hann þrum- andi röddu. í sama vetfangi steig Anne fram fyrir hann. De Norville lagði til konungs með sverði sínu, er Anne allt í einu steig fram. Á broti úr sekúndu tókst hon- um að vinda til þungu sverðinu, svo að það kom flatt á höfuð Anne, sem hneig niðuiy vegna þunga höggsins, en egg. sverðsins snerti liana ekki. Hún har liendur að liöfði sér í falliu, en hneig svo út af meðvitundarlaus og lá í hnipri á gólfinu. I sömu svifum skall sverð Blaise að aftanverðu frá á stálhjálmi De Norville, en Blaise Hcitti því svo, að er hann dró það að sér svifti það sundur taug sem tengdi saman brjóst- og bakhlíf De Norville. Forviða snerist de Norville á hæli til þess að mæta þessari óvæntu árás. Meðan þetta gerðist missti d’Angery marks, er hann réðst á konug- inn, cr eldingarsnöggt hafði náð taki á úlnlið hans og lceyrði hann niður. „Veitið mér lið,“ kalláði konungurinn og svifti upp and- stæðingi sínum og har liann að veggnum andspænis og hélt honum þar blýföstum. „Komið til hjálpar, Féderic, La Guiche, Gouffier, til lijálpar.“ Konungurinn var ekki lamb við að leika sér. Á stund hættunnar vaknaði vígaluigur hans, þá kom hið sanna eðli C £ SutrcugkAi — V 1 S I R a hans i ljós, þá varð líann aftui- dugandi bardagamaður, eins og þegar hann harðist við Marignan. „Hörusón,“ æpti hann að d’Angery, og kippti honum á fæturna, „gáðu að þér.“ „Sleppið honum ekki, herra,“ kallaði Blaise, sem skvlmd- ist í áleefð við de Norville, „fyrr en eg get tekið hann að mér “ \ „Þar til þér gelið telcið hann að yður?“ kallaði dé Nor- ville hæðnislega, og lagði til Blaise með. sv.erðinu, Qg. slceindi hann á hlið. „Hver eruð þér„ mímndj.öfuH?“ Blaise gætti þess, að mæðast ekki. Leikurinn barst undir ljósakrónuna og nú sá liann, að de Norville þekkti hann. „De Lalliére,“ kallaði hann. „Þetta er vissulega ánægju- leguf fundur.“ Sverð þeirra mættust og nerust saman, unz handfang nam við liandfang. Hvor um sig beitli kröftunum til hins itrasta. A sama vetfangi gripu þeir báðir til rýtinganna. De Norville særði Blaise á öxl, Blaise miðaði rýting sín- um á háls de Norville fyrir ofan brjóstlilífina, missti marks, en tókst að skera sundur taugina þeim megin, sem tengdi saman brjósthlíf og bakhlif. Hlífarnar héngu nú aðeins í borða á vinstri öxl de Norvilles og voru lionum til meiri trafala en verndar. Hann varpaði þeim frá sér. „Nú verður leikurinn jafnari,“ kallaði Blaise. „Eg harma það ekki,“ sagði de Norville, sem var tekinn að mæðast. „Eg lielga mig Lalliére-ættinni í kvöld, Gálan lmn systir yðar —“ Hávaði mikill heyrðist fyrir utan læstar dyrnar. Lamið var á þær með sverðum. „Komið til lijálpar,“ kallaði konungurinn, sem þóttist viss um, að þar væru menn hans komnir. Enn hélt hann d’Angerey föstum. „Kornið, konungsmenn!“ Guðm. Daníelsson Framh. af 4. síðu. Axel Munthe dvaldi og seg- ir frá í ógleymanlegri sjálfs- ævisögu, eöa þá hann fer i með manni á undarlegustu staði í hópi annarra íslend- ; inga, sem hann er furðu fundvís á„ Allt mótast þetta af frásagnargleði, og aldrei er hann leiðinlegur. Með þessari bók hefir Guð mundur Daníelsson enn treyst þann sess, sem hann þegar hefir skipaö sér, að vera einhver skemmtilegasti ferðasöguhöfundur á þessu landi. Annars vildi ég nota tæki- færið til þess að óska Guð- mundi Daníelssyni til ham- ingju með bókina — og af- mælið. Th. S. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN K. R. Rabbfundur i Café Höll annað kveld kl- 8-30. Rætt um vetrarstarfið o- fl. — Stj. Huseigendur! Iðnrekendur! • athugið Stúlka með átta ára telpu óskar eftir herbergi og lítilsháttar eldhúsað- gangi ásamt einhverskon- ar vinnu, senr taka mætti heim. Æskilegast að her- bergið sé í Laugarnesskóla hverfi, þó ekki skilyrði. Til hoð sendist afgr. blaðsins fyrir næsta fimmtudags- kvöld merkt: „Vandvirk“. HyrrZ'BErmA Saumakona óskar eftir 1 lierbergi og eldhúsi á góðum stað. Uppl. í síma 7373 milli kl. 4—5 í dag. SíldÍfialuir ■1 íjjftgaawj Straujárn Unöli indar óskast til að bera út blaðið um KLEPPSHOLT KÍRKJUTEIGUR Sendum heim. Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. VÉLA & * _ RAFTÆKJAVERZLUNIN DagMaöiö VISMH Tryggvag. 23. Sími 81279. T4RZAIM - 704 Á meðan á þessu stóð, liafði Ulan komið sér fyrir uppi i trjánuin, þar sem Horibarnir lilutu að fara lijá. Horibarnir geystust á cftir Tarzan á eðlum sínum, en hanri sveiflaði sér léttilega upp i trén. Þegar Horibinn var kominn beint En við fallið, missti Ulan takið, og undir, lét Ulan fallast ofan á liann Horibanum tókst að koma lionum und- óg svipti honum til jarðar. ir og ná kverkataki. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.