Vísir - 18.10.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 18. oktdber 1950
VISIR
Stt* GAMLA BIO K>
Hin fræga verSlanná-
kvikniynd
Þriðji maðurinn
(The TVird Mán).
Gerð af. Lóiidkn Filrá áindir
stjórn Carol Reed.
A'ðallilutverk leika:
Josepli Cotten,
' ' VaÍÍí, ’ ’
Orson Welles,
Trevor Howard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS innan 12-ára.
TJARNARBIO Mí
Fyrirheitna landið
(Road to Utobia)
Sprenghlægileg ný amerísk
inyn'd. Aðalhlutverk:
• Bing Crosby 1
Bob Hope
Dorothy Lamour
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn!
H.S.H.
H.S.H.
Wamsleihwi*
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
Nefndin.
.Kveðjusamsæti
fyrir Guðnýju og Þórir Sigurðsson verður haldið að
FélagsKeimilinu í kvöld kl. 8,30.
Stjórnin.
1. skemmtifundur féíagsins
á þessum vetri verður haldinn að Tjariiarcafé í, kvöld
kl. 8,45. (Húsinu lokað sundvíslega).,
Brezki rithöfundurinn Miss E. Arnot Robertson flytúr
erindi og að því loknu verður dansað til kl. 1 c.m. —
Félagsmenn fá skírteini afhent við inngangííin, en
greiði fyrst ársgjold sín fyrir kl. (5 e.h. í dag í skrif-
stofu Hilmars Fosis, Hafnarstræti 11. (Sínii 4824),
STJÖRN ■ ANGLIA. '
Vegna
á nothæfri koSsým getur verk-
smiðjan ekki starfað fyrst um siiim.
Vetfhsmiúga.i
MANON
Ákaflega spennandi pg djörf
frönsk verðlaunakvikmynd,
býggð á samnefndri skáld-
sögu eftir- Próvost D’Exiles,
og er talin bezta ástarsaga,
sem skrifuð hefir verið á
frönsku. Sagan hefir komið
út í ísl. þýðingu.
Cecile Aubry,
Michel Auclair.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Períuræningjar í
Suðurhöfum
Mjög spennandi amerísk
kvikmynd.
George Huston.
Sýnd kl. 5.
&m}>
PJÓDLEIKHÚSIÐ
*
! Miðvikudag ld. 20,00:
í PABBI
—o--
Fimrritud. kl. 20.00
PABBÍ
Aðgöngumiðar seldir frá
g kl. 13,15 til 20.00
iifri fyrif sýningardag
og sýningardag.
jTekið á inðtí pönturium.
\ Sími 80000,
Konan frá Skangkai
(Lady from Slianghai)
Spcnnandi ný, amerísk saka.
mála mun frá Columbia.
Rita Heyworth,
Orson Welles.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS innan 16 ára.
Nýtt hefti er komið út.
Meðal greina þar eru:
Var „bláa sólin“ „tákn á himni“ — og'
Myrkrið í kirkjunni,
báðar eftir Jónas .Guðmúndssoi).
Hin nýja veröld, senl í vændum er,
eftir J. A. Lovell.
Náttúruhamftirir og hin riýjn, pölstjarna,
........el’tir J. S. Eason.
. JRáðgátan mikla í Cormvall, ,
ÍH'í :i ^ÚI;íQg andi o. í'l. ■
Dagrenning býður nýjunt kaupendum kostakjor.
Gerist kaupendur.
Tímarifið
\ SjoIiÖaglettur
■
• Bráðskemmtileg og smellin
■
: sænsk gamanmynd.
■
; Aðalhiutverk:
■
: Áfce Söderblom,
Thor Madéen,
»• •
; Sickom Carlsson.
; Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Reynimel 28. — Sími 1196.
"■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ti
Baðmullar-vefnaöarvörur
Fullkomnustu tæki Bandaríkj-
anna til baðmullarvöru-fram-
leiðslu. Yfir 50 ára reynsla. —
Umboðsmenn óskast!
JOANNA WESTERN MIÍLS CO.
Chas. R. Flos., Export Agent ;
One Exchange Place — Jersey
Citv 2, N. J. U.S.A.
TRIPOLI BIO m
TUMÍ LITLI
(The Adventures
of Tom Sawyer)
Bráðskemmtileg amerisk
kvikmynd, gérð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Mark
Twain, sem komið hcfur út á
íslenzku.
Aðalhlutverk: ;
Tomy Kelly,
May Robson,
Walter Brennan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
——————-------
BEZT AD AUGLYSA l VlSl
Freistingar
stórborgarinnar
(„Ret'óur a L’áube“)
Tiíkomumikil og mjög 'vel
leikin mynd-, eftir sögu VICKI
BAUM. Aðalhlutverkið leikur
frægasta leikkona Frakka:
Danielle Darrieux.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
EUmabúiiH
ARÐIJ
SáSáSöiitra&íf ’
StTnl
Stúdentafélag Reykjavíkur:
Aðalf undur
félagsins verður haldinn í kvöld í Listamannaskálanunr
og hefst kl. 8,30 stundvíslega.
DAGS RKÁ :
I. Aðalfundarstörf:
1. Skýrsla .stjórnarinnar.
2. Ráðstöfun tekjuáfgangs.
3. Lagabreytingar.
4. Stjórnarkosning.
II. Eysteinn Jónson, fjármálaráðherra, flyt-
ur ræðu: Fjármálin og þjóðin.
Að ræðunni lokinni gefst fundarmönn-
ur tækifæri til að beina til ráðherrans
fyrirspurnum viðkomandi umræðuefninu.
Félagsmenn cru áminntir um að sýna félagsskírteini
við' innganginn.
Nýir félagar geta fengið skírteini í Listamannaskál-
anum í dag kl. 5—6. A sama tíma gela ménn fengið
þar frumvarp það til félagslaga, sem lagt verður fyrir
fundinn.
Stjórnin.
Skyfmingaskóll minn
tekúr til starfa 20. þ.m. —- Væntanlesir nemendur gefi
sig frarn á Lindargötu 12 frá kl. 6,30—8 c,h, daglega
eða hringi í síma 2710 frá kl. 1,30—2,30 e.h.
Klemenz Jónsson.
Kalí borð
Heitur veizlumatur
Smurt brauð — Snittur — Samlokur
Höfum á bóðstólum í búðinni allan daginn fjölda teg-
unda af soðnum og steiktum, vel lpguðum mat.
Allar tegundir af niðurskornu áleggi.
Matarbáðin
Ingólfsstræti 3. Sími 1569.
Maður, sem getur tekið að sér
békfærzlu
í aukavinmi fyrir lítið verzlunarfyrirtæki, er beðinn
að senda tilboð á afgr. Vísis, merkt: „Bókfærsla—1911“.
uglýsa í Vísi.