Vísir - 31.10.1950, Qupperneq 1
40. árg.
Þriðjudaginn 31. október 1950
tbl.
Éiús4*Í4.&hím 13Sr ú ih þús- iif’.
Togarinn Elliði frá Siglu-
fir&i hefur verið á karfaveið-
um aö undanförnu og aflað
ágætlega.
Á fimm vikum, eöa á tíma
bilinu 19. september til 27.
október sl. fór ,,Elliöi“ fjór-
ar ferðir á karfaveiðar og
veiddi í þessum ferðum sam
tals 1494 tonn af karfa, auk
lúðu og annars fiskjar.
Karfinn fór nær allur til
bræðslu í Ríkisverksmiðj-
urnar, að undanteknum 30
—40 tonnum í hverri veiði-
för ,er för til flökunar í frysti
húsið Hrímni á Siglufirði.
Hásetahlutur á þessum
fimm vikum nam kr. 5194.19
og má það teljast mjög gott.
Á Siglufiröi er nú einstæð
veðursæld og sumarblíða og
snjóinn sem festi í fjöll í
kuldahretinu í haust hefur
nú tekið upp„
Nokkrir bátar hafa róið á
Siglufirði að undanförnu, en
afli hefur verið tregur. Mest
hafa þeir haft 5 tonn í róðri,
en venjulega ekki nema 2—3
tonn. Aflinn hefir að mestu
leyti farið í salt, nema ýsa
— hún hefir verið fryst.
Leiðangursfarar
fluttir að Vatnajöklí
Vegna óhagstæös veðurs,
gdt lielicoptervélin ekki flog
ið austur að Vatnajökli fyrr
en í gærmorgun.
En laust fyrir hádegi í
gær lagði vélin af stað
austur með þá Árna Stefáns
son og Friðþjóf Hraundal og
verðm- nú gripiö fyrsta tæki
færi, sem gefst til að ganga
á jökulinn.
F'uHérúar í
Móreunefndz
Fjórar þjóðir hafa nú til-
nefnt fulltrúa í liina vænt-
anlegu Kóreunefnd, sem á
aö sjá um sameiningu lands-
ins í lýðræðisríki á grund-
velli S.Þ.
Þetta eru fulltrúar Ástra-
líu, Chile, Filippseyja og
Tyrklands, en Holland, Pak-
istan og Thailand eiga eftir
að tilnefna sína fulltrúa í
nefndina.
iooverjar i
Agæt ísfisksala Austurlands
báta á Bretlandsmarkaði.
Nokkurir vélbátar af Aust-
urlandi hafa byrjað ísfisk-
veiðar og nokkrir selt afla
sinn á Bretlandi við ágætu
verði.
Sumir bátanna seldu við
sérlega góðu verði, t. d. Gixll-
'fax'j frá Neskaupstað, sem
fékk 1811 sterlingspund fyrir
567 vættir og Ásþór frá Seyð-
isfirði, 517 vættir fyrir 1944
sterlingspund. Er talið, að
þctta sé um það bil heímingi
liærra en gamla hámarks-
verðið, en eins og er, er ekk-
ert hámarksverð á fiski á
Bretlandi.
Sunnanbátar eru einliverjir
bvrjaðir ísfiskveiðar og
niunu sigla með aflann sjálf-
ir. Mun Bragi bafa fengið nær
fullférmrog vera á förum út.
Þá liefir frétzt, að Ileima-
klettur úr Revkjavík muni
ætla að stunda isfiskveiðar
og sigla með aflann.
Loks má geta þess, að ís-
lendingur muni vera í þann
veginn að hefja ísfiskveiðar,
en hann er nú gerður út frá
ísafirði.
Af skipum, sem vitað er,
að eru á leiðinni, eða í þann
veginn að fara frá Eyjafirði
má nefna ,,Sæfinn“, „Stjörn-
una“ og „Snæfell.“. Verða
þettá fyrstu ísfisksölurnar á
þessu hausti.
Viðreisnin gengur furðanlega fljótt í Hamborg um þess-
ar mundir, þótt margt dagsverkið sé þó enn eftir. Fyrir
nokkru var olíuhreinsunarstöðin hér á myndinni vígð, en
hún er eign býzk-brezk-íransks félags.
indverjar uggandi vegna
„frelsunar" Tibets.
Tel|a atferSi fCaiiverja svika
fiunueleuiell™
ur htehkur„
Frá og með deginum í dag
þriðjudegi 31. október —
hefst á ný skráning á gengi
KanadadoIIars.
Verður sölugengi hans kr.
15,55, en kaupgengið kr.
15,50, miðað við 1 Ivanada-
dollar.
Eldra sölugengið var kr.
14,79, og er þá um að ræða
4,8% hækkun á gengi þessa
gjaldeyris. (Frá Landsbank-
anum).
Samkvæmt fregnum frá
Nýju-Dellii er nú fengin ör-
ugg vitneskja um, að her-
sveitir kínverskra kommún-
ista séu komnar inn í Tibet,
sæki í áttina að Lhasa, hinni
lielgu borg Tíbet-manna og
eigi þangað ófarna um 300
km., er síðast fréttist.
Áður höfðu borizt lausa-
fregnir um þetta, eftir nokk
urra vikna „taugastríð“ kín
verskra kommúnista, sem
einkum beittu útvarpsstöð-
inni í Feiping til þess aö
draga kjark úr stjórnarvöld-
unum í Tíbet.
Fregnir eru enn óljósar af
sókn kommúnistahersins,
en ekki er talið, að um neina
mótspyrnu sé aö ræða, að
heitið geti. Þó er. bent á, að
sóknin kunni að verða hæg,
vegna staðhátta, þar sem
landiö er afar hátt og illt
yfirferðar.
Brezk blöö, sem um inn-
rásina fjalla, segja m. a., að
mikill uggur sé í Indverjum
vegna þessara atburða, og
saki margir þeirra Kínverja
um svik, þar eð þeir höfðu
talið, að unnt yrði að jafna
deilumálin á friðsamlegan
hátt.
Lundúnablaðið Times seg-
ir í grein um innrás komm-
únista, að „ekki komi til
mála, aö Lhasa, höfuðborg
Tíbet, hafi veriö miðstöö
bandarísks heimsvaldaáróð-
urs, eins og haldið hefir ver-
iö fram í Peiping-útvarp-
inu.‘ — Er þessi staðhæfing
kommúnistaútvarpsins gott
dæmi um yfirskinsástæður
þær, sem nauðsynlegt er
talið að grípa til, þegar rétt-
læta skal nýja innrás og of-
beldisaðgerðir.
Annars vekur innrás kom-
múnista eki ýkja mikla at-
hygli 1 stórblöðum, enda var
vitaö að hverju fór, og kom-
múnistastjórnin í Peiping
hafði löngu lýst yfir því„ að
„frelsun“ Tíbets stæði fyrir
dyrum.
Lengsta olíuleiðsla
í heimi fullgerð.
Beirut (UP). — Lengsta
oliuleiðsla, sem lögð hefir
verið, er nú fullgérð frá
Persaflóa til Miðjarðarhafs.
Leiðsla þessi er 1700 km.
á lengd og liggur til liinnar
fornu borgar 'Sidon á strönd
Miðjai'ðarhafs. Kostnaðurinn
við hana nam 250 milljóri-
um dollara, en stálið, sem
varið var til hennar, óg
323,000 smálestir.
Ekkert samkomulag hefir
náðzt á fundi landvarna-
nefndar Norður-Atlants-
hafsríkjanna í Washington
um, hvort Þjóðverjum skuli
leyft að taka þátt í vœntan-
legum Evrópuher.
Jules Moch, hermála-
ráðherra Frakka, lýsti yfir
ugg sínum í sambandi við
þátttöku Þjóðverja í land-
vörnum Vestur-Evrópu og
kvað hana geta leitt til
frekari endurvígbúnaðar
þeirra, en allir þekktu af-
leiöingarnar af honum.
Shinwell, hermálaráð-
herra Breta, sagði í því sam
bandi, að þessi ágreiningur
mætti ekki á neinn hátt
verða til þess að tefja að-
gerðir í landvarnamálum.
■*—’ Marshall lýsti afstöðu
Bandaríkjamanna í málinu,
en síðan var frekari umræð-
um frestaö.
Hernámsstjóri Frakka í
V.-Þýzkalandi hefir átt tal
viö Adenauer, kanzlara
landsins um þessi mál, og í
því sambandi er minnzt á
þau orö kanzlarans, að þátt-
taka Þýzkalands komi ekki
til mála, nema þýzkir her-
menn njóti sömu réttinda
og aðrir hermenn.
-----+;----
Ólafur Björnsson
prófessor endur-
kjörinn formaður
BSBR.
Stjórnarkjör fór í gær
fram á þingi Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja og
var Ólafur prófessor Björns-
son endurkjörinn formaður
þess.
Auk þess var Arngrímur
Kristjánsson skólastjóri end-
urkjörinn varaformaður, en
aðrir i stjórn voru kosnir:
Steingrímur Pálsson símrit-
ári, Þorvaldur Árnason skatt-
stjóri, Guðjón B. Baldvius-
son deildatstj., Karl Bjarna-
sori vara-slökkviliðsstjóri og
Sigurður Ingimundarson
kennari.
*
. Endurskoðendur voru
kosnir Andrés Þormar og
Björn L. Jónsson.
Á dagskrá þingsins í gær
voru dýrtíðarmálin og stóð
fundur fram á nótt. ,Á
!