Vísir - 31.10.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 31. október 1950
V I S I R
3
GAMLA BIO m
ÐANSMEYJAR
1 H0LLYW00D
(Hollywood Revels)
Amerísk söngva- og dans-
mynd, kvikmynduð á leiksviði
Erægasta „Burlesque“-leik-
húsi Ameríku: „Follies of
Los Angeles".
í aðalhlutverkinu:
Arleene Dwpree
(frá „Follies Bergere" í París)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
,1,
GUÐLAUGUR EINARSSON
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573.
K TJARNARB10KS
Ungur á nýjan ieik
(Altes Herz wird wieder
jung)
Bráðskemmtileg. þýzk gaman-
mynd.
Aðalhlutverk:
Emil Janniiigs
Sýnd kl. 7 og 9.
Auga fyrir auga
(Gunfighters)
Afar spennandi amerísk
kúrekamynd.
Aðalhlutverk:
Randolph Scott,
Barbara Britton.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
til húsavátryggjenda iiían Reykjavíkur frá
Brunabótafélagi Islands
Brunabótafélagið hefir ákveðið að heimila húsa-
vátryggjendum að liækka vátryggingarverð húsa sinna
um 30% — þrjátíu af hundraði 7— vegna hækkunár á
byggingarkostnaði, sem stafar af gengisfellingu krón-
unnar.
Nánari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum félags-
ins og aðalskrifstofu.
MSs'isasus. 8s/pém£«>leasjf Ésiantis
tiya
Höfum til sölu nokkra lyftivagna fyrir fisk-
þurrkunarliús.
m
ERS OFICELAND
Bók hins kunna laxvéiðimanns, Matjor Gencral
R. N. Stewart, um veiðiár íslands, er komin út.
Bókin, sem cr prýdd f jölmörgum myndum, hefir að
geyma gagnmerkar upplýsingar um veiðiár Islands,
svo og skemmtilegar frásagnir af landi og þjóð.
Tilvalin bók til að senda vinvun og kunningjum er-
lendis.
Ferðaskrifstofa s'ek isins
„Carnegie Hall“
Hin stórfenglega og ó-
gleymanlega ameríska músík-
mynd.
Arthur Rubinstein, .
Jascha Heifetz,
Lily Pons,
Gregor Piatigorsky,
Ezio Pinza o.m.fl.
Sýnd kl. 9.
Ræmngjarnir
(The Plunderers)
Mjög spennandi ný amerísk
cowboymynd í litum.
Rod Cameron
Ilona Massey
Forrest Tucker
Bönnuð börnum'innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 7.
mm
.4®
WúnitiKiiiisii)
Þriðjudag kl. 20
PABBI
UPPSELT
—o—-
Miðvikudag:
ENGIN SYNING
-—0—
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 13,15 íil 20.00
daginn fyrir sýningardag
og sýningardag.
Tekið á móti pöníunum.
Sími 80000.
Samkvæmt heimild í lögum nr, 10(1/1948 18. gr.
og reglugerð nr. 158/1949 um aðstoð til síldarútvegs-
manna, gaf skilaiiefnd samkvæmt nefndum lögum út
innkallanir á kröfum á hendur 130 síldarútvegsmanna
og félaga í LÖgbirtingarlilaðinu 5. 11. og 18. þ.m.
Skilanefndin vill hér með vekja athygli þeirra, er
kröfur kunna að eiga á nefnd útgerðarfyrirtæki á nefnd-
um innköllunum.
Reykjavík, 30. október 1950.
Skilanefnd.
bezt rð Avmm 1 vmT
SINGOÁLLA
Ny sænsk-frönsk stórmynd,
gerð eftir skáldsögu Viktor
Rydbergs.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síöasta sinn.
Heigdllinn
(Branded a Coward)
Spennandi og fjörug amerísk
cowboymynd.
Aðalhlutverk:
Johnny Mac Broion
AUKAMYND
CHAPLIN SEM
VEGGFÖÐRARI
Sýnd kl. 5.
Strawberry Roan
„Straioberry Roan“
Skemmtileg ný amerísk cow-
boy mynd í eðlilegum litum
með
Gene Autry
Gloria Henry
Jack Holt
og undrahestinum Champion
, Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MAGNUS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður
málaflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875
ttt TRIPOLI BIO m
'■( int'ermezzo ■ >
Hrífandi og framúrskarandi
vel leikin amerísk mynd. —
Aöalhlutverk:
Ingrid Bergmann
Leslie Howard
Sýnd kl. 7 og 9.
TUMI LITLI
Bráðskemmtileg amerísk
kvikmynd, gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Mark
Twain, sem komið hefur út á
íslenzku.
Sýnd kl. 5.
Þingmaður í kosninga-
snatti
Bráðskemmtileg ný amerísk
„brandara“-mynd.
: Vfiívcrsal ■ ln ternattonal presénis i-fíP
' \ ISUNNALLV júHNHON PIIO, )IJCHON
WíLLlAílÍ
POWELL ,.» TjK
' I
5. . ^2 mm
lík
* J|p
<flTH ElLA KAINES A.XD INTROÓICJNi
PLTEK I.IN!) IUTES
Sýnd kl. 7 og 9.
Regnkápur
á 10—14 ára telpur
’ÆRZL
j
' ' 'm
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI
Merki Zorros
Hetjumyndin fræga með )
Tyrone Power
Sýhd kl. 5.
i
GARÐUR
Garöastrætl 2 — Siuu 7átvv.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik heldur
„Bazar“ miðvikudaginn (á morgnn) 1. nóvember kl.
2 eftir hádegi í Góðtemjdarahúsinu, uppi.
(sófi og tveir stólar)
SÓFABORÐ pól. (mahogny, hnota, birki, eik).
Snorrabraut 56. —- Símar 3107 og 6593.
Súsunna
Lenox
eftir
David Graham Phillipps
er eftirlætis bók
allra kvenna.
Árum saman hafa kon-
ur um allan hcim lesið
bina frægu bók, Sús-
anna Lenox. Hún hefir
selzt i millj. eintaka
og verið þýdd á fjölda
; mála. Þegar sagan var
kvikmynduð lék Grela
Garbo aðalhlutverkið og myndin hlaut óhemju aðsókn.
SCSANNA LENOX er saga um konu, ástir hennar og
sorgir, örbirgð og þrotlausa baráttu fyrir lífi liennar
og hamingju. Súsanna lendir ung á glapstigu, en hún
er hraust og af góðu liergi brotin og hún sigrar alla
örðugleika.
Með því að lesa söguna um Súsömui Lenox, kynn-
isl þér lífi stórborganna, lífi karla og kvenna af öllum
stéttum, hugsunum þess og tali, lífinu i næturklúbbum
og danssölum. — Sagan af Súsönnu Lenox er ferill
konunnar frá örbirgð til ástar og hamingju.
Súsanna Lenox er bókin, sem allar konur lesa og- elska.
Sj !