Vísir - 31.10.1950, Qupperneq 4
4
V 1 5 I R
Þriðjudaginn 31. október 1950
D A G B L A £)
Riístjórar: KristjáD Guðlaugsson, Hersteimi
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSIH HZE
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm
Lausasala 60 aurar.
Félagsprentsmiðjaxt BJL “f
Æéérœður:
Gu&mundur Andrésson
frá i:erji£hakka.
Skipfi á hús-
Falla á eigin bragði.
Framferði kommúnista í sjómannadeilimni hefir valdið
ugg og undrun meðal almennings, þótt þeim sé ljóst,
sem hnútunum eru kunnugastir, að hverju var stefnt aí'
hálfu þessa óaldaflokks. Sjómannafélag Reykjavíkur hefir
lengi verið kommúnistum þyrnir í auga, aðallega sökum
]?ess, að fulltrúar Alþýðuflokksins liafa verið þar öruggir
í sessi og staðið af sér allar árásir á undanförnum árum,
þótt mjög hafi riðlast fylkingar innan annarra verlcalýðs-
félaga og kommúnistar hafi náð Dagsbrún, — stcrkasta
verkalýðsfélagi landsins, — á sitt vald.
1 Sjómamiafélagi Reykjavíkur eiga allir sjómenn at-
hvarf, sem á annað borð vilja tryggja réttindi sín. Komm-
únistar hafa lagt rikt kapp á að fá sjómenn til fylgis við
sig, ásamt liafnarverkamönnum, enda er þeim ljóst, að
ekkert er íslenzku þjóðinni háskasamlegra, en ef unnt er
að stöðva siglingar og alla afgreiðslu í höfnum, en til þess
þurfa þeir að eiga á að skipa tiltölulega fámennu liði.|
„Skæruhernaðurinn“ hér við höfnina á styrjaldarárunum
sýndi og sannaði hver tök kommúnistar hafa á hafnar-
verkamönnum, en hitt liefir mönnum ekki verið ljóst, að
rneiri hluti togaramanna hefði gengið kommúnistum á
hönd. Allt verður þetta þó skjljanlegra, þegar málið er
tekið til nánari athugunar.
Kommúnistar hafa haft þánil sið á undanförnum árum,
að dreifa útvöldum fulltrúum sínum á skipin, en þessum
fulltrúum hefir verið ætlað að mynda „sellur“ um horð,
sem hefðu á hendi fræðslu- og áróðursstarfsemi. Slíkar
„sellur“ eru starfandi á flestum ef ekki ölliun flutninga-
skipunum og einnig um borð í togurunum, en allt hefir
leynzt erfiðara viðfangs á smærri skipunum, þótt komm-
únistar hafi heldur ekki þar legið á liði sínu. Með slíkri
þaulhugsaðri og sleitulausri áróðursstarfsemi hefir komm-
únistum orðið vel ágengt og hafa þeir aukið fylgi sitt inn-
an Sjómannafélagsins stórlega, þótt ekki hafi það dugað til
stjórnarbyltingar. Á síðastliðnu sumri hugsuðu kommún-
istar sér að efna til þeirrar lokahríðar, sem duga myndi
til að velta fulltrúum Alþýðuflokksins úr sessi í Sjómanna-
félaginu, og var það mjög að þeirra óskum að verkfalli
var yfir lýsf á togurunum 1. júli s.l.
Tvöfeldni kommúnista í togaradeilunni kom strax í
Ijós. Meðan sjómenn á Suður- og Vesturlandi stóðu í verk-
falli, stunduðu togarasjómenn á Norður- og Austurlandi
karfaveiðar, við lcjör, sem voru í engri líkingu við miðl-
unartillögur sáttanefndar, sem nú hefir verið hafnað.
Kommúnistar gengu ríkt eftir því, að enginn stuðningur
yrði látinn Sjómannafélagi Reykjavíkur i té, og knúðu
sjómenn á Siglufirði á karfaveiðar, þótt þeir hefðu um
skeið ekki viljað bregðast félögum sínum syðra. Sama var
að segja um sjómenn í Neskaupstað, en á Akureyri stöðv-
uðust togararnir aldrei og hefir afkoma þeirra á sumrinu
verið góð. j ;.&:&[
Þegar að því kom, að tillögur sáttanefndar voru bornar
undir atkvæði í síðara skiptið, urðu úrslit þau á Siglufirði,
að tillögurnar voru felldar með svo að segja öllum atkvæð-
um, en á sama degi lét togari Siglfirðinganna úr höfn og
á veiðar, upp á þau býti, að sjómcnn njóta átta stunda
hvíldar og lakari kjara, en þeim stóð til boða samkvæmt
tillögunum. Slíkir samuingar gilda einnig um karfaveiðar
á Akureyri og í Neskaupstað. Sjómenn á Isafirði höfnuðu
cinnig sáttatillögiinum, en þar er algjört atvinnuleysi, og
hefir bæjarstjórnin sent ríkisstjórninni tilmæli um aðstoð,
þannig að forðað yrði frá algjörum skorti og neyð. Sjó-
; nennirnir eru hinsvegar látnir afsala sér tryggi'i vinnu og
ríflegum tekjum, aðeins til þess að draga fram hlut kornrn-
únista og styðja þá til skemmdarverka. Sjómönnum var
sagt, að Alþingi myndi neyðast til að skipa deilumálunum
með lögum eða gerðardómi. Þegar hvorugt gerist, falla
Itoimnúnistar á eigin bragði og standa upp eins og glópar,
en sjómenn atvinnulausir, og engar horfur ei’u á, að fram
íir þessu ráðist fyrr en eftir áramót.
Guðmundur Andrésson frá
Ferjubakka verður áttræður
í dag.
Hann er sonur þeirra hjóna
Andrésar sonar Guðmundar
bónda á Sámsstöðum Guð-
mundssonar á Háafelli (Háa-
fellsætt) og Kolfinnu Odds-
dóttur af norðlenzkri ætt.
Þau Andrés og Kolfinna
bjuggu mest alla sína lxúskap-
artíð á Hvassafelli í Norður-
ái’dal og þar ólst Guðmund-
ur upp. Voru þau Hvassa-
fellssystkini mörg, en foi’-
cldrar Guðmundar voru
samvalin um dugnað og hag-
sýni, svo allt komst sæmi-
lega af og voru þau Hvassa-
fellslijónin jafnan veitandi,
en gesti’isni og önnur hjálp-
semi þar þótti í fremsta lagi.
Eins og venja var, er börn
voru möi’g, en bú ekki stórt,
fóru sum þeirra Hvassafells-
systkina í vist til vandalausra
þegar upp komust. Guðmund
ur fór vestur í Dali í vinnu-
mennsku og þar kynntist
hann konu sinn, Ragnhildi,
dóttur Jóns Bjama og Lilju
Arnadóttur, er bjuggu á
Vatni í Haukadal og þóttu
merk hjón. Guðmundur
kvæntist Ragnhildi 1897 og
reyndist hún honurn hin á-
gætasta eiginkona. Þau áttu
13 börn og era 10 þeirra á
lifi. Þau lijón bjuggu rnest
allan sinn búskap eða rúm
þi’játíu ár á Ferjubakka í
Borgarhi’eppi og við þann bæ
er Guðmundur oftast kennd-
ur.
Guðmundur var aldrei
stói’efnamaður, en komst
jafnan vel af, þrátt fyrir
mikla ómegð, um skeið. Þau
lijón voru samvahn að dugn-
aði og liagsýni, gestrisni og
gi’eiðasemi.
Fi’á Ferjubakka flxittxx þáu
til Borgarness og þar andað-
ist Ragnhildur 1937.
Guðmundur var f jörnxaður
mikill og er það x’eyndar enn.
.Tafnaxx er hann glaður og
reifur og levsir hvert verk
vel af liendi, senx hann telcur
að. sér, snar og lagimx við
stöi’f. Hamx var ágætur liesta-
og fei’ðamaður, vinsæll og
veitull jafixvel framar en efni
leyfðu. Fylgir Gúðmundi
hvar sem hann fer „líf og
og fjöi’“. Hann lxefir tekið
xxokkurn þátt í stjórnnxálum,
ákveðinn þai4 og enginn veifi-
skati. Hann er exxn ern og
nngur í anda og getur nú lit-
ið yfir langt og vel unnið ævi-
starf. Þegai’ Guðnxxxndur brá
búslíap gjöi’ði hann sér hús i
Borgarnesi og dvelur þar lxjá
Bimi svni sínum.
Óskum vér vinir lxans og
frændui', að ævikvöldið verði
bjart og fagurt. |
Þorst. Þoi’steinsson.
Kosningunn lok-
ið til þings ASÍ.
Kosningum til Alpýðusam
bandspings er nú lokið, en
ófrétt er um úrslit í einu
verklýðsfélagi, Afturéldingu
á Hellissandi.
Tilkynning um úrslítin í
þessu félagi eru væntanleg
í dag. í Verkamannafélag-
inu Flóka á Haganesvík
urðu úrslit þau, að lýðræðis-
sinni var kjörinn fulltrúi á
Alþýðusambandsþingið.
Fullyrða má, að á þinginu
hafi lýðræðissinnar alveg
um 2/3 atkvæða.
um víð
Vönd.
Kennarafélagið ,,Hús-
stjórn“ liélt fund í s.l. viku,
og ræddi pá m. a. pað áhuga
mál sitt, að skiptast á hús-
mæðrakennurum viö hin
Norðurlöndin.
Vísir átti í gær tal við
Helgu Sigurðardóttur skóla-
stjóra, sem er formaöur
„Hússtjórnar“, og leitaði
frétta um þetta, Er hún for-
maöur nefndar, er vinnur að
þessu máli, en auk hennar
eiga sæti í nefndinni hús-
mæðrakennararnir Anna
Gísladóttir og Kristjana
Steingrímsdóttir. í ráði er,
að hingað komi húsmæðra-
kennari í sumar frá ein-
hverju hinna Norðurland-
anna, en síðan er ráðgert, að
næsta haust fari héðan ís-
lenzkur húsmæðrakennari
til dvalar ytra og kynni sér
á sama hátt starfsemi hús-
mæðraskóla þar. Áðurgreind
nefnd á að annast undirbún -
ing þessara húsmæðrakenn-
araskipta.
Félagið „Hússtjórn" starf-
ar nú af miklum áhuga aö
þessum málum, en félagar
eru nú 35, sem allar eru hús-
mæðrakennslukonur.
Mashju reiöai*
Tveir danskir vélbátar
veiddu 92 tonn af rækjum við
Grænland á 3 mánuðum s.l.
sumar.
S.tjóm Gi’ænlands hafði
leigt þá til að gera þessa
veiðítilrami. Óhemjulega
mikil nxergð af rækj'um, var
út af Cx’istianshaah á Græn-
landi. Veiðum þessuin verður
haldið áfrani næsta sumar.
BdlMAL ♦
Margir útlendingar, sem
hingað koma, hafa haft or'ð
á því, hversu haganlega
Reykvíkingum hefir tekizt
að leysa umferðarvanáræðin
á hinum þröngu strætum og
götum hinnar íslenzku höfuð-
borgar, með því að hafa bif-
reiðirnar hálfar uppi á gang-
stéttunum. Þykir þetta mikið
snjallræði, þótt ekki sé vitað,
að aðrar höfuðborgir álfunn-
ar hafi komið auga á þessa
lausn. í sambandi við þetta
hefir gamansamur vinur
minn, sem við skulum nefna
„Bílstjóra“, sent mér eftir-
farandi bréf:
*
„Kæra Bergnxál: Má eg vera
svo væntinn, að. þú bergmálir
fyrir rnig eitt lítið ,,fjárafla-
plan“ til handá blessuöum
bænum okkar. Það er í stuttu
máli þetta: Bæjafstjórn. aS
fengnu leyfi bæjarráSs, ákve'ði
hæfilegt, en nógu hátt, gang-
stéttagjald á gangstéttabila,
lxvern einasta slíkan, stóran og
smáan, ríkra nxanna eður íá-
tækra, bæjar- og utanbæjar-
manna eöa kvenna. Hvort bíln-|
um er la'gt stutta stund eða heila
nótt, ætti gjaldi'S a:S vera sama,
til dæmis 200 kr. í hvert sinii.
Innheimtist daglega ef um næt-
urgreÍSa er aö ræöa, annars (
strax í hvert sinn sem uppá-
a-festur á sér stað (svo ekki
fyrnist). Svo komi sérstakt
gjald fyrir þunga vörubíla, sem
,oít sjást uppi á gangstéttum,
eftirlátandi bænum svo og svo
margar brotnar hellur, eða á
rönd reistar. }
%
Hér legg eg til, að komi
1 þúsund króna gjald í hvert
sinxx við afstaðinn uppá-akst-
ur og innlieimtist rne'ð taum-
lausri frekju, svo ao engr-
ar undankomu sé von. —
Aukalega 'komi svo 200 kr.
íyrir hverja hellu eða stein,
sein aflagast- Bifreiðaeftir-1
litið ætti að annast fram-
kvæmdir allar viðvíkjandi
handsömun gjaldenda og
innheimtu auranna, upp á
pirósen.tu- — Vinpamlegast.
Bílstjóri.**
öll.u gamni- fylgir nokkur al-
vara, stendur einhvers staðar
slcrifaS, og víst er urn þaS, alS
„gangstéttabifreiöir" eru held-
ur óskemmileg fyrirbrigSi og
einhv.er fyrirmæli rnunu vera
til, senx banna að leggja bílum
þannig, En livaS á aS gera, viöa
í bænum? ÞaS er þó.skárra. aS
þrengja svolítiö aS fótgangandi
fólki á stéttunum, en eiga á
hættu, aS einhver klaufi „klessi“
bílinn, ’meöan maSur víkur sér
frá. Menn verSa að mun'a, a‘S
flestar götur Reykjavíkur, aS
minnsta kosti í hiniun eldri
bæjarhlutmn, ern engan veginn
geröar fyrir umferöina, eins og
hún er oröin, og suniar eru
nieira að segja frá þeirn tíma,
er fyrirferSarmeiri farartæki
en hestvagnar sáust ekki á g<it-
ununi- Nú eru hestvagnarnir aö
verSa fornleifar, en annar liver
maöur (svolítiS ýkt) á sér bíl.
Þaö væri annars anzi gaman að
eiga bíl og geta lagt honum upp
ú næstu stétt, en þaö .er svo allt
annaö mál.
ThS.