Vísir - 31.10.1950, Side 7
Þriðjudaginn 31. októbcr 1950
V I S I R
7
Hnlda f
10
George lieldur áfram göngu siimi, reynir a'ð gera sér
grein fyrir öllu. Og oft kemur fram í liug'a hans: Þetta
hlýtur livaða kviðdómandi sem er að sjá. Og nú nam hann
allt í einu staðar. Frá því fyrsta Iiafði liann litið á málið
sem kviðdómandi. Sjónarmið lians var liið sama og fólks
ahnennt, er dæmdi hina ólánssömu, án þess að taka tillit
til þess, að oft voru hinir ólánssömu eins og flugur, sem
ana beint á köngulóarvef, og geta ekki losnað. Það sem
mikilvægast var í lífinu var að forðast að lenda í könguló-
arvef, sem illar örlagadisir spunnu.
Hann fór inn i veitingastofu og bað um sleik, sem liann
át með góðri lyst. Svo fór liann i gistilmsið og bað um, að
liann yrði vakinn kl. 7 næsta morgun. Hann var raunar
ekld í vafa um, að hann myndi vakna, þvi að hann vakn-
aði alltaf „á mínútunni“, þegar liann ætlaði sér, en þetta
sýndi, að liann hafði mikinn hug á að girða með öllu fyrir
þann möguleika, að liann yrði ekki kominn á fælur í tæka
tíð, til þess að fara út i Jersey City. Hann var kominn á
fætur og búinn að raka sig, þegar símastúlkan liringdi.
Þegar, er liann liafði neytt morgunverðar, fór hann út,
sótti bifreið sína, og ók um Holland-jarðgöngin yfir i
Jersey City.
Þegar rétturinn Iiafði verið settur hafði liann setið um
tuttugu minútur aftarlega i salnum. Yið dyrnar liafði
hann skifst á nokkrum orðum við réttarþjón, sem sagði
honum, að vitnaleiðslum í máli Vietoriu Townsend væri
ekki lokið, og yrði haldið áfram nú.
Það var setinn bekkurinn i réttarsalnum og George var
þvi feginn, að hann sat þar sem lítið bar á. Hún mundi
ekki koma auga á hann, ekki vita, að liann yrði vitni að
þvi, sem hún yrði að þola. Ef liún sæi liann mundi liún að
eins hugsa, að það væri fyrirlitleg forvitni, sem hefði knúð
hann til þess að koma. Meðan beðið var eftir að rétturinn
væri settur fannst George að hann væri í hópi ókunnugra
manna, þar sem hver kannaðist við annan. Allir virtust
næstum eins og heima hjá sér, það var eins og allir vissu
hvað gerst hefði og' hvað koma mundi. Menn kinkuðu kolli,
iivísluðust á, og svipur allra bar vitni um, að liver um sig
þóttist um allt fróður.
Kviðdómendur voru sezlir í stúku sinni og nú fór allt
í einu eins og kliður um salinn og svo datt allt i dúnalogn
og allir litu um öxl til dvra. George sneri höfði sínu í sömu
átt og sú hana ganga inn. Morgunsólin skein inn um háa
gluggana og bið fyrsta, sem vakti athygli lians eins og fyrr-
um, var liið glófagra hár liennar, en liún var fölari en
Iiann hafði :áður séð liana. Handleg'gir liennar voru enn
brúnir eftír útiveruna i Cape August. Og nú — ef nokkur
efi hefði ríkt í Iiuga lians um, að Yalerie Tbompson og
Yictoria Townsend, væru ein og sama stúlka, mundi sá efi
hafa hjaðnað sem dögg fyrir sólu. Þessi stúlka, sem nú var
leidd fyrir dómarann, sökuð um að hafa orðið manni að
bana, var stúlkan, sem liafði lijálpað honum að skafa
málninguna af bótnum hans í Cape August. Hann hafði
kornið langa Ieið til þess að fá vi tneskju iun hið sanna í
þessu efni og honum var þungt.i hug.
II.
Valerie Thompson þar höfuðið hátt. — Ilún var í grárri
dragt og ljósri blússu. Ef til vill bafði liún klæðst þannig
af ásettu ráði, einfaldlega, svo sem hæfði skikkanlegri
skrifstofustúlku, en hvort sem klæðnaðurinn liafði þar á
nokkur áhrif eða ekki fannst George hún líta mjög illa út.
Hún var svo grá og óhraustleg, að hann bjóst hálft i livoru
við, að liún mundi hniga niður þá og þegar. En þegar liún
lók til máls var rödd hennar róleg', George heyrði illa til
hennar í fyrstu, þar sem liann næstum kipraði sig saman
ó aftasta bekk, en liann sá live barmur hennar gekk sem
i öldum.
Eftir að svarað hafði verið nokkrum fyi'irspurnum svo
sem til undirbúnings, sagði verjandi Victoriu við hana,
mjög hlýlega:
„Þegar yfirheyrslunni lauk í gær, Victoria, voru þér
búnar að skýra frá því, að Wharton liefði greitt yður
hnefaliögg og þér hniguð niður. Gerið svo vel að Iialda
áfram frásögn yðar.“
George hallaði sér fram, lagði við hlustirnai'.
Hún talaði jafnvel enn lægra en áður.
„Eg meiddist í fallinu, liöfuð mitt lenti á skrifborðinu.“
Hún bar bönd að örinu á gagnauganu.
„Eg var alveg lömuð í svip. Eg fann, að andlit mitt var
blóðugt og eg só lítið sem ekkert. Eg liljóp aftur fyrir
skrifborðið og sá skúffuna. Eg vissi . . . .“
Hún horfði yfir Iiöfuð verjanda sins, en liann hafði sezt,
og starði langt aftur i salinn.
„Eg vissi af skammbyssunni þar,“ liélt hún áfram, „eg
opnaði skúffuna, tólc skammbyssuna og miðaði lienni á
herra Wbarton og sagði: „Komið ekki nálægt mér.“ Þann-
— Þriðji aðilji.
söltunar. Þessvegna er ekki
hikað við, í ofstækisfullu á-
tjóns. Afnáni verkfallsréttar-
ins er eldd meiri réttarskerð-
ing en fjölmörg önnur lög.
Honum er lialdið fastast
fram af þeim, sem viljai
breyta þjóðskipulaginu -—
sosialistunum — til þess viljal
þeir nota hann, en afnemal
hann svo um leið og þeir
hafa náð takmarkinu.
Allur almenningur cr íiu
orðinn svo langleiður á
togaraverkfallinu, að það er
nú varla á það minnst, svoi
að þess sé ekki krafist uni
leið að það verði leyst tafar-
laust, og þá ætlast til, að rík-
isstjórn og Alþingi hafi for-
! ustu um það. Það virðist líkal
sjálfsagður hlutur að svo sé.
j En til þess, að svo geti orðið,
þar lagabreytingu. Svo illal
I og einkennilega vill til, að
I verkfallið er löglegt, ])ó að
| það sé að stofna lifskjörumi
almennings og öllum þjóðar-
j hag i voða. Orelt löggjöf, sem
er margbúin að skaða.
þjóðarliaginn, leyfii’ þetta.
Skyldi nú ekki vera orðinn.
svo almennur skilningur á'
| þessu, að það sé tímabært:
'að breyta þessari löggjöf,
þannig að sííkt sem þettal
geti ekki átt sér stað fram-
vegis ?
Framh. af 5. síðu.
að verkamenn væru kúguð
stétt, og verkfállsrétturinn
væri þehn þá nauðsynlegf
baráttuvopn fyrir rétti sín-
um, þá er það ástand orðið
gerbreytt, svo að i nútima
réttarríki cr ekki hægt að
tala um neina kúgáða stétt.
Réttlætisgrundyöllur fyrir
verkföllum cr því ekki leng-
ur til staðar. Hér kemur það
enn til greina, að verkföllum
er oft beitt, ekki til að bæta
Iaunakjör verkmanna, heldur
gegn þjóðskipulaginu og
ýmsum aðgerðum ríkisvalds-
ins. Ef togaravcrkfallið licfði
aðeins verið barátta fyrir
bættum kjörum sjómanna,
þá hefðu eyðingaröflin ckki
verið gerð að fyrsta og ein-
asta baráttuvopninu, og
karfaveiðarnar, sem enginn
ágreiningur var um kaup og
kjör við, verið bannaðar, þó
að ekki væri samkomulag um
kaup og kjör ó fiskveiðum til
byrgðarleysi, að leggja á þjóð
ina atvinnuleysi og skort,
sem meti til peninga eru allt
að eitt liundrað milljónir
króna. Þó að þeir, sem fyrir
þessu standa, séu ehgir menn
til að bæta þessi töp, geta
þeir ekki komizt bjá ]>vi að
þetta verði gert upp við þá.
Afnám verkfallsréttar.
Pólitískir öfga- og æfin-
týramenn halda sig geta bætt
hvers manns vandræði með
því að rikið, það er að segja
þeir menn, sem fara með rík-
isvaldið hverju sinni, séu for-
sjón og liúsbændur livers
manns, og einir færir um að
stjórna öllum framkvæmd-
um cinstaklinganna. Það er
þetta sjónarmið, sem líka
verður að koma til greina
meðan þjóðin aðhyllist ekki
alræði ríkisvaldsins, þegar
meta skal og dæma þennan
rétt — eða órétt, því verk-
föll eru óréttur gagnvart
þjóðfélaginu og því ætíð til
Samvinnubú.
Þjóðfélagið er smvinnubúT
þar sem hver stétt á að
styðja, og styður hver aðra.
Sundurlyndi, stéttarígur og
innbyrðis barátta gera ekki
annað en spilla búhagnum.
Allur ágreiningUr og deilu-
mál, scm aðilar geta ekkii.
jafnað sín á milli án ofbeldis-
aðgerða, eiga að úrskurðastl
eftir lögum og almennum
réttarreglum, án þess aðl
nokkrar undantekningar séu!
gerðar á því. Landið er gott,
og sjórinn umhverfis það
gjöfull, og þjóðin dugleg og
framsækin. Hér getur þvi
öllum liðið vel, að því leyti
sem það er á mannannai
valdi, ef þjóðin villi vinriá að
því að hagnýta sér þau nátf-
úrugæði, sem lienni Iijóðast,
í stað Jiess að gánga iðju-
laus í langvinnum kaupdeil-
um og verkföllum, engum tiL
hagbóta, en öllum til skaða.
I Þ. St.
SiincuqkAi
TARZAN -
Kraftar Tarzans koniu ekki að neinu
haldi, en hann varðist sanit hraustlega.
Áð lokum fór svo, að þau voru á valdi
hinna grimmilegu og risavöxnu rnanna.
„Hvað ætlið þið að gera við okkur?“
spurði Tai’zan. „Við fitum ykkur og svo
étum við ykkur“, var svarið.
„Oft liefi eg lieyrt um liinar risa-
vöxnu mannætur í Azar“, mælti Ulan.:
„Það er úti um okkur“. j
Copr. l»xl. Edfkr Rlc* Burrouihi. Ine.—Tm. R*i- D. 8. P»t. OB.
Dlstr. by United Feature Syndicate, Inc.