Vísir - 04.11.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 04.11.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Laugardag'inn 4. nóvember 1950 247. tbl. Pekiitgstjórnin viðurkennir að kín- fSK; Vúsir birtir hér fyrstu myndirnar, sem borizt hafa frá leið- angiri þeim, sem nú er staddur austur á Vatnajökli. Mynd- irnar hefir Árni Síefánsson tekið, en hann er þar til leið- sagnar Bandaríkjamönnum. Á myndinni af tjaldbúðunum er tjald þeirra Árna og Friðþjófs Hraundal og eru skíði þeirra úti fyrir, en til vinstri er tjald Bandaríkjamanna, en þeir nota þrúgur tií göngu á jöklinum. Hin myndin sýnir „koptann“ lenda á jöklinum í annarri för sinni upp á hann frá tjaldbúðunum við jökulröndina. garæou ið samþykkir itæðuEinii útvarpað uni öiB Banderíkin. Harry S. Truman Banda- jafn margar útvarpsstöövar ríkjaforseti mun í kvöld og ræðu forsetans. flytja seinustu kosninga- rœðu sína fyrir kosningarn- ar, sem fram eiga að fara nœstkomandi þriðjudag í Bandaríkjunum. Þá fer fram kjör þriðjungs þingmanna til öldungadeild arinnar og allra fulltrúa fulltrúadeildarinnar. Auk þess fara þá fram kosn- ingar í all mörg landsstjóra- embætti og önnur mikils- háttar embætti Ræðu Tru- mans verður útvarpað um allar útvarpsstöðvar Banda- ríkjanna og mun verða séð um að 60—70 milljónir manna geti heyrt til forset- ans. Ræðan mun að líkind- um aðallega fjalla um utan- ríkismál. Undir eins er Truman hef- ir lokið máli sínu mun Har- old Stassen, einn kunnasti ieiðtogi republikana, fíytja kosningaræðu og svara for- setanum, en þeirri ræðu verður ekki útvarpað um ályktun. Allsherjarþing S.Þ. sam- þykkti í gær ályktun sjö ríkja til efligar friðarins og greiddu 45 þjóðir ályktuninni atkvæði, 5 voru á móti, en 7 sátu hjá. i ályktun þessari er gert ráð fvrir alþóðlegum her. þ.e, að sérhvert ríki hafi sérsták- an herafla, sem verið til ráð- stöfunar fyrir S.Þ. 1 öðru lagi er gerl ráðY.fyrir því, að hægt sé að kveðja allsherjar- þingið saman með sólar- lirings fyrirvara, ef þurfa þykir vegna ófriðarhættu. Saítanefndin í togara- leilunni hefir að undan- örnu verið á síöðugum undum með samninga- lefndum útgerðarmanna >g sjómanna. Fundir stóðu dir mikinn hluta dags í ;ær og fram á nótt. Hafa þessar samkomu- agsumleitanir borið þann irangur, að sáítanefndin >er fram nýja miðlunartil- ögu, sem bráðlega verður rengið til atkvæða um. Síldveiði 08 Hersveitir S.P. hafa fierfaÖ um Útvarpið í Peking viður- kenndi í gœr, aö allmargir kínverskir sjálfboðáliðar berðust nú með herjum kom múnista í Norður-Kóreu. í herstjórnartilkynningu MacArthurs gætir mikillar varfærni um að fullyrða hve mikil brögð séu af aðstoð Kínverja við Norður-Kóreu- menn, en vitað er a. m. k. tvö kínversk herfylki taka þátt í bardögunum Enginn vafi leikur lengur Eftir fréttum að dæma, sem Vísir fékk í morgun, mun síldveiðin s.l nótt vera áþekk og í fyrrinótt, þó sízt lakari. Veiðiflotinn er nú allur kominn í Miðnessjó, Grinda- víkurbátar og Vestmanna- eyjabátar líka. Afli einstakra báta er eins og áður mjög misjafn, sum- ir hafa ekkert, en megin- þorrinn rneð 20—80 tunnur. Aflahæsti báturinn bátur-*, inn, sem fréttist til í morg- un var Leó frá Sandgerði með 170 tunnur í gær var 1200 tunnum síldar landað í Sandgerði, en þaðan er nú styzt á miðin og þar af leiðandi flestir bát ar þar. iíjörin niðiir- jöfnunarnefiMÍ. í fyrradag var kjörin nið- urjöfnunarnefnd Reykjavík- ur. / Þessir fimm menn eru að- almenn: Björn Björnsson, Sigurbjörn Þorkelsson, Ein- ax Ásmundsson, Haraldur Pétursson og Björn Krist- mundsson. Síðdegis í gær bárust fregn- ir um aflasölu þriggja íslenzkra fiskibáta. Hjá aðeins einum var um góða sölu að ræða, Gullfaxa, sem seldi í Aberdeen. Ágúst Þprarinsson filá Stykkishólmi seldi í Fleet- wood í fyrradag 870 kit fyrir 1750 stpd. Gullfaxi frá Neskaupstað seldi í Aberdeen í gær 446 kit fyrir 1269 stpd. Freyfaxi frá Neskaupstað seldi í Fleetwood í gær 890 kit fyrir 1296 stpd. á því að komúniztum 1 Kór- eu hafa borizt nýjar birgðir af hergögnum t. d. skrið- drekum, fallbyssum og flug- vélum. Ræða brezku blöðin 1 morgun aðstoð Kínverja viö kommúnista í Kóreu og telur eitt þeirra a m. k. að um ofbeldisárás sé aö ræða, sem Sameinuðu þjóðirnar hljóti að taka til meðferðar. Herir- S.Þ. liörfa. Á norðvestur vígstöðvun- um í Kóreu hafa hersveitir Sameinuðu þjóðanna orðið að hörfa suður á bóginn og búast þær nú til varnar fyr- ir sunnan Chongchoná, en þá hafa þær hörfað alls um 80 kílómetra frá Yaluá, en þangað var sókninni beitt, er kommúnistar hófu gagn- sókn sína Alvarlegt áfall. Viðhorfið í Kóreu hefir nokkuö breytzt vegna gagn- sóknar kommúnista og segir einn talsmaður Bandaríka- hers að þessi nýja sókn kommúnista sé aivarlegt á- fall fyrir framsókn SÞ. Þótt nokkurrar svartsýni gæti um horfurnar í Kóreu virð- ist enginn vera í vafa um að hersveitir Sameinuðu þjóð- anna muni sigra að iokum. stefnu um Þýzkafand. Gromyko ræöir við sendiiierra. Ráðstjórnin rússneska hef ir stungið upp á því að utan- ríkisráðherrar fjórveldanna Breta, Bandaríkjamanna, Frakka og Rússa, komi sam- an á nýjan fund til þess að ræða Þýzkalandsmál. í gær fengu sendiherrar Breta, Bandaríkjamanna og Frakka 1 Moskvu boð um að koma til viðtals í utanrík- isráðuneyti Sovétstjórnar- innar. Þeir voru kallaðir þangað hver í sínu lagi, en Gromyko, aðstoöarutanrík- isráðherra Sovétstjórnar- innar, tók þar á móti þeim og afhenti þeim tillögur Sov- étstjórnarinnar um nýja ráö stefnu útanríkisráðherra fjórveldanna um Þýzkalands mál, en eins og kunnugt er, hefir lítið samkomulag ríkt um framtíðarstööu Þýzka- lands, þar sem landinu má heita skipt í tvö óháð ríki Ekkert hefir verið nánar tilkynnt um ráðherrafund þenna, en líkur eru ekk] miklar á aö samkomulag ná- ist á honum, þar sem vitað ér um að stefna Rússa í þeim málum er gerólík stefnu Vesturveldanna. Munu Rúss ar ætla að koma fram með nýjar tillögur til lausnar 'Þýzkalandsvandamálinu, en verði þær svipaðar og kom 'fram á Pragráðstefnunni, þar sem utanríkisráðherrar leppríkja Rússa komu sam- an- J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.