Vísir - 04.11.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 04.11.1950, Blaðsíða 2
V 1 S I R Laugardaginn 4. nóvember 1950 t,' 4- 'r - —r- v . Laugardagur, 4. nóv. — 307- dagur ársins. Sjávarföll. Síödegisflóö var kl. 12.20. — • 1 Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja kl. 16.50—7.30. I Næturvarzla* Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Nætur- vörður er í Reykjavíkur Apó- teki, sími 1760. Helgidagslæknir á rnorgun, sunnudaginn 5. nóv., er Ólafur Tr-vggvason, Drápu- lilíö 2- Sími 6866. Bólusetning gegn barnáveiki. Pöntunum er veitt móttaka þriðjudaginn 7. nóv. kl. 10—12 í síma 2781- I Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn eivi hvattir til þess að vinna sem mest að því að gera árangur happdraett- isins sem glæsilegastan. Gerið skil, þið, sem hafið fengið miða til sölu. Happdrætt þetta er eitt hið glæsilegasta, sem hér hefir þekkzt, vinningar að verðmæti 80.000 krónur. Iðnþing íslendinga, hið 12- í röðinni, verður sett í Álþýðuhúsinu i Hafnarfirði kl. .2 e. h- í dag, laugardaginu 4* nóvember. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. ii' f. h. Allra sálna messa- Síra Jón Auöuns. — Kl- 5 sira Bjarni Jónsson. Hallgrímskirkja: Messað kh 11 f- h. sira Sigurjón Þ. Arna- son. — Barnaguðsþjónusta kl. 1-30. Síra Sigusjón Þ- Arnason. Laugarneskirkja: Messað kl. 2. Ferming- Ath.: Barnaguðs- þjónusta íellur niður þennan dag, vegna fermingarinnar. Sr. Garðar Svavarsson- Fríkirkjan: Messað kl. 5. — Sr. Þorsteinn Björnsson. At- hugið breyttan messutíma. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2- Altarisganga. Barnaguðs- þjónusta i KFUM kl. 10 f. h- Sr. Garðar Þorsteinsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl- 10 árd. Sr. Jón N. Jóhannes- sen prédikar. Alliance Francaise hélt fyrsta fund sinn á þessu starfsári í Sjálfstæðishúsinu mánud. 30- okt. 1 fundarbyrjun ávarpaði ritari félagsins, Magn- ús G. Jónsson, menntaskóla- kennari, hinn nýja sendikenn- ara, hr. Schydlowski, og bauð hann vélkominn. Jafnframt minntist hann fyrirrennara hans hr. Metay meö þakklæti fyrir gott samstarf, en hann hefir |iú tekið við sendikennarastarfi í La Plata. Hinn nýi sendikenn- ari, Edouard Schydlowski, ílutti einkár fróðlegt og skemmtilegt erindi, er hann nefndi: „Margbreytileiki og eining Frakklands.‘.‘ Þá var sýnd kvikmvnd: „Frakkland á öllum árstíðum“. Síðan þáðu menn veitingar og dans var stíg- inn til kh 1. E.undurinn var fjöl- sóttúr og fór hið bezta fram- Ahiigi manna fer vaxandi fyrir félaginu og því bætast stöðugt nýir meðlimir. i „Læknablaðið“, 4. tbl. 35. árgangs, er nýkomið út.. Efni Jiessa fagtjmarits er þetta: Blóð til rannsóknar, nokkur tæknileg atriði, eftir Bjarna Konráðsson, Inflú- enzufaraldurinn 1949, eftir Björn Sigurðsson og Óskar Þ. Þórðarson. — Aðalritsfjóri er Ólaíur Geirsson, en meðritstjór- ar Bjarni Konráðsson og Júlíus Sigurjónsson- l Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Vestmannaeyja í gær. Dettifoss fór frá Reykjavik í fyrradag, austur um land til Reykjavíkur- Fjallíoss er í Keflavík- Goða- fóss er í Reykjavík. Gullfoss’ er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er i Keflavík. Selfoss fór frá Ulea í Finnlandi i gær til Reykja- víkur. Tröllafoss kom til New York 31. f. m., íer þaðan vænt- anlega 7—8. þ. m- til Rvíkur. Laura Dan fermir { Halifax um 20. þ. m. til Reykjavíkur. Pól- stjarnan fe.rmir í Leith 6. þ. m. til Reykjavikur- Fleika fer frá Hamborg i dag til Antwerpen og Rotterdam- Ríkisskip: Flekla fór frá Ak- ureyri i gærkvöld vestur um land til Reykjavíkur' F.sja er i Reykjavík. Herðubreið er í Revkjavík. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavikur í nótt að vestan og norðan. Þyrill var á Vestfjörðum í gærkvöld á leiö noröur um land í hringferð. Straumey er á leið frá Horna- firði til Reykjavíkúr, Ármann fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skijj SIS: M.S. Arnarfell lestar saltfisk á ísaíirði- M-s. Hvassafell er í Valencia- Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla lestar saltfisk á Faxaflóahöfnum. Aðalsafnaðarfundur I lallgrímsprestakalls verður haldinn í Hallgrimskirkju kl. 4 í dag. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpstríóið: Trió í G-dúr eftir Mozart. 20-45 Leik- rit: „Hver hringdi ?“ eftir Folke Melvig. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 21.35 Gömul dans- lög (plötur). 22-00 Fréttir og veöurfregnir. 22-10 Danslög (plötur) til 24. Útvarpið á morgun: 8.30 Morgunútvarp. 9.10 Veð- urfregnir. 1 x-oo Messa í Dóm- kirkjunni (sr- Jón Auðuns). — i2-io—13.15 Hádegisútvarp. —- 15.15 Útvarp til Islendinga er- lendis: Fréttir. 15.30 Opnun nýrrar endurvarpsstöðvar á Eiðum: Útvarpsstjóri og verk- fræðingur útvarpsins flytja ávörp. 15.45 Miðdegistónléik- ar (plötur). 118-30 Barnatimi (Þorst. Ö. Stephensen). 19.30 Tónleika’r (plötur)? 20.00 Frétt- ir. ;20-,20 ,ýfestmannaevjakvöld: a) '\%stmannakórinn; Haraldur Guðmundsson . stjórnar- — b) Avarpsorö: Þorsteinn Víg- íundsson skólastjóri. c) Lúöra- 1 sveit Vestmannaeyja ; Oddgeir Kristjánsson stj. d) Samtals- þáttur um sjósókn frá Eyjum- e ) Karlakór Vestmannaeyja; Guðm. Gilsson stjórnar. f) Gamanvísur: Ási i Bæ syngur. g) Samtalsþáttur um landbúnað Eyjanna. h) Einsöngur: Svein- björn Guðlaugsson syngur- i) Friðjón Stefánsson les frum- sámda sögu: ,,Kerling“. j) H-G.-sextettinn leiktir; Flar. Guðmundsson stj. k) Samtals- þáttur um fuglaveiðar j Eyjum- 1) Kirkjukór Vestmannaeyja; J Ragnar G. Jónsson stj. m) Iutil ' hugleiðing: Þorsteinn Jónsson í Laufási. 22-00 Fréttir og veð- urfregnir. 32.05 Danslög (þlöt- ur) til 23.30- Ileí'i kaupamla að kr. 10,000,oo í veðdeildar- bréfum. Brandur Brynjólfsson, hdl. Austurstr. 9. Sími 81320 eftir hádegi. — • Til gtBinmns • s- Aths. Vísir hefir verið þrá-J ^ Vt Vtii farír j beöinn að flytja þessa grein sem^ JStCiÓíó^ífLÚl H/'*. // f J 3S áruj/n. Eítirfarandi klausa birtist í Arísi hinn 4. nóvember: „Leiksýningar og dýrtíðin. Er nokkurt vit { Bíóunum og skröllunum ? Eg segi nei og aftur nei og óska sá drengskap- ur ríki nú héðan í frá í hvers manns hjarta. Fríkirkjuprestur- ,inn okkar hefir nú skýrt og snjalt lýst afleiðingum leikhús- anna og yoiiandi er að nú verði margir svo forsjálir að gefa því gaum og eigi sé svo miklu öskuryki sáð í skilningarvit .hvorkj yngri né eldri manneskja að gefa eigi gátjm að hans heil- ■.ræöum alt það ógæfu ferðalag ætti að .kveðast niður i bráð og lengd. Niður.með Bíóin og öll skröll sém eru eigi annað en tál og villuljós en u’ni frarn alt upp með sem flest nytsamlegt fyrir land og lýð í bráð og lengd. —• N- N'.“ Aths. Vísir hefir verið þrá- beðinn að flytja þessa grein sem auglýsingu gegn borgun .heldur én.ekki, og hafði ekki brjóst til að neita. — £mœlki Af öllu má gera smámyndir — nema sólkerfinu- Þaö er ó- mögulegt að gera smámynd eða „model“ af því sökum fjarlægð- 1 anna- Væri það gert og jörðin j væri eins og svo lítill knöttur, , sem væri í þuml. i þvermál, I þyrfti sú stjarna, sem næst er I — Alfa í Bogmanninum — að vera í 51,000 enskra milna fjar- lægð. Sumstaðar í vesturhéruöum Áfrík’u er þyí trúað af (illum al- menningi.að dau.ðjr hlutir hafi sál. Ef hvitur maöur dettur tiið- ur dauöur T— fj|r;t. 4" hjartaslag — og ekkert sár sést á líkama hans, halda Afrikumenn að hann hafi verið drepinn af drauga-ör, seth draugur hafi skotið. Ferming í Laugarneskirkju (klukkan 2 Sr. Gárðar Svavarsson), Drengir: Bogi Sigurðsson. Langholts- esf 2T, Brynjólfur Gunnar Hall- dórsson, Útlilíö 13, Böövár Böðvarsson, Efstasnudi 54. Einar Ólafsson, Laugarnes- camp 15- Friögeir Runólfsson, Sundlaugaveg 9. Friörik Theo- dórsson, Miðtúni 15. Gunnar Kolbeinsson. Laugarnesveg 54. Haraldur Sigurðsson, Klepps- veg 90- Þórður Sigurðsson, Kleppsveg 90, Jóhannes Vil- hjálmsson, Skúlagötu 72. Jón Ólafsson, Kambsveg 5. Sigitrð- ur Kári Jakobsson, Smálöndum. Sigurþór éflafsson, Hofteig 10. Stúlkur: Anna Sigríður Lorange, Laugarnesveg 47. Ásdís Guð- bjartsdóttir, Sogaveg 132. Ást- hildur Margrét Vilhjálmsdótt- ir, Skúlagötu 72- Bára Jakobs- dóttir, Kleppsmýrarbletti >T2. Bára Norðfjörð, Laugarnes- camp 16. Björk Helga Friöriks- dóttir, Langholtsvegi 184. Cc^i- cördia Jónatansdóttir, Lang- holtsveg 108- Þórey Jónatans- dóttir, Langholtsveg to8. Elin Björg Evjólísdóttir, Miðtún 17. Elfa Gunnarsdóttir, Eístasund 2. Krla Kroknes, Langholtsveg 4. Hjördís Runólfsdóttir, Sund- laugaveg 9. FTulda Bryndís Sig- urðardóttir, Efstasund'39- Sig- ríöur Soffía Sandholt Gunnars- dóttir, Drápuhlíð 35. Sjöfn Helgadóttir, .Fossvogsbletti 3. Sonja María Jóhannsdóttir, Flofsteig 24. Svava Ágústsclótt- ir, Sundlaugaveg 26- Þórdís , Todda Ólafsdóttir, Ivambsveg '5- — Veðrið. Háþrýstisvæði frá íslandi til Noröurlanda. Ný lægð aö mynd- ' ast við suöurodda Grænlands. j Veöurhoríur: Heldur vax- andi suðaustan átt, sums stað- ar stinningskaldi í nótt, dálítil rigning eða súlcl- f Óháði frikirkjusöfnuöurinn: Messa i Aðventukirkjunni við Ingólfsstræti kl. 11 f. h- sunnu- daginn 5. nóv. Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 416, 280, 583, 362, 679- — Athugið að nú og framvegis veröur messað í Aðventukirkjunni. Sr. Emil Björnsson. Stjörnubíó sýnir þessa dagana fyrirtaks sænska mynd, er nefnist „Ríki mannanna'*. Er þetta framhalcl myndarinnar „Ketill í Engi- hlíð“, en samnefncl saga, sem myndin er gerð eftir, hefir komið í íslenzkri þýðingu og' hlotiö miklar vinsældir hér á landi. Anita Björlc og Ulf Palme leika aðalhlutverkin á lirífandi hátt. 1 Póstferðir til Ameríku. Athvgli skal vakin á því, að nú verða menn að liafa koniiö bréfum sínum á pósthúsið fyrir kl. 3 á föstudögum fyrir þær ferðir. Hins vegar er eftii' sem áður póstferð vestur á þriðju- dögum (um Prestwick), og er þá nóg aö koma bréfunum í póst fyrir kl- 6 e- h. á mánu- dögum (ábyrgðarpósti) og al- mennum póst'i fyrir kl. 6 á mánudagsmorgnum. Lárétt: 2 biblíunafn, 5 umfram I 7 drykkur, 8 nirfill, 9 forsetn-, 10 óþekktur, 11 eldstæði, 13 stærra, 15 bindiefni, 16 forfaðir. j Lóörétt: 1 kvenkyns, 3 stór- bokki, 4 dugleg, 6 fát, 7 fugl, 11 biblíunafn, 13 gruna, 13 tónn, 14 forsetn. Lausn á krossgátu nr. 1178: Lárétt: ,2 ást, 5 ur, 7 af, .8 gárungi, 9 um, 10 an, n oss, 13 arinn, 15 álf, 16 æra. Lóðrétt: 1 tugur, 3 skussi, 4 ófinn, 6 rám, 7 ága, 11 orf, 12 snæ, 13 al, 14 nr. Innilegar bakkir votta eg öllum þeim, sem auðsýndu mér, börnum mínum og tengda- börnum samúð og Muttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, Guðfinnu Thorlacius t . . y, / . ' Árni Thorlacius. Innilegasta hjartans þakklæti til allra ættingja okkar og vina nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og veiittu okkur aðsioð við andlát og jarðarför Péturs Snælands Sigurlaugssonar Iðunn Snæland, Sígurlaugur Sigurðsson, Jón Örn Sigurlaugsson, Sigríður Snæland, Pétur V. Snæland.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.