Vísir - 04.11.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 04.11.1950, Blaðsíða 7
Laugardaginn 4. nóvember 1950 V I S I R ■7- I ■ <1 T5>i < i v M j fé«/4« hefti 14 George virtist hún fingerðari og fegurri en áður, en það för ekki framhjá honum, að hún var tekin til augn- anna, og að lienni liafði farizt óhÖndulega að beita vara- litnum. „Jœja, þér eruð í laglegri klípu,“ sagði George eftir að Jiann liafði kastað á hana kveðju. Hún gerði tilraun til að brosa. „Herra Victor, eg þekki engan licrna, ekki sál, nema yður, svo að eg leitaði til yðar. Þykir yður það miður?.“ Hún var dálítið liás og enn „undir áhrifum,“ en ekki mikið drukkin. „Nei, mér þykir það ekki leitt. Eg skal gera það, sem í mínu valdi stendur.“ „Þér eruð slcínandi dæmi um riddáraskap, Sir George Victor, óg livar væru dömur í neyð komnar, ef ekki væri slikir menn?“ sagði bún blæjandi. „Én eg ætla ekki að baka yður ónæði, aðeins biðja yður að mæla með lög- fræðingi handa mér ?“ „Hve liratt ókuð þér?“ spurði liann. Hún yppti öxlum. „Þeir segja, að eg hafi ekið niéð 70 kilómetra hraða — eg gæti trúað, að það hafi alltaf verið 80.“ „Drukkuð þér mikið?“ „Jæja .... eg hafði viðdvöl á nokkurum stöðum,“ sagði hún og brosti. „Þetta var löng ferð; eg ók alla leið frá New York í dag, og þegar eg var orðin þreytt nam eg staðar, eg fekk mér slurk — ba— bara einn eða tvo snapsa ?“ „Þér bíðið hérna,“ sagði George stuttlega. Hann fór út i gongin. Joe Sliort stóð þar við glugga og reykti vindling. Joe var ágætur félagi, en bann var líka maður skyldu- rældnn. George gerði sér ljóst, að hann yrði að fara gætilega til þess að fá aðstoð lians til að bjarga Valerie úr vandanum. „Joe,“ sagði liann, „ungfrú Thompson er sumargestur hér — viðskiptavinur minn.“ „Þessir sumargestir fara í taugarnar á mér, þeir lialda, að þeir komist upp með allt. -— Þetta er ríkislögreglustöð, ekki verzlunarróðsskrifstofa.“ „Lofaðu mér að útskvra málið, Joe. Ungfrú Tliomp- son liefir verið veik. Hún var send hingað til þcss að liún gæti náð sér. Hún ók hingað í dag frá New York, og það er löng leið, og fcrðalagið þreytandi. Og hvað þá fyrir veika manneskju, sem situr við stvrið alla lciðina. Og hún fekk sér einn eða tvo ,,Manliattan“, til þess að hressa upp á sig.“ „Einn eða tvo, sagðirðu það?“ spurði George. „Kannske þrjá, kannske fjóra, eg veit það ekki. Skiptir ekki máli, heldur hitt, að liún þoldi ekkert af ])ví að liún var illa undir það búin að bragða áfengi, hafði verið veik, og svo þreytan að aka svefnlítil kannske, en þetta hugsaði hún ekki út í. Kvenfólk hugsar ekki út í svona liluti, allra sízt ungar stúlkur. Geturðu ekki lofað telp- unni að —“ „Eg er allur af vilja gerður til að gera þér greiða, en —“ „Bókaðu aðeins, að liún liafi ekið of hratt, slepptu því, , aÖ bún háfi yérið úndir áhrifum. Eg slcáL ábyrgjast, að . liúii kbfni fyrif rétt á'inónudag 'óg’ greiði sekt siíia. Húh keyrði ekki á neítt ,eða neinn ? Það varð ekkert slys —#“ „Nei, þótt furðulcgt sé.“ Joe Short snerist á liæli. ,,Þú ætlar að sjá um, að liún komi fyrir rétt á móndag?“ „Já, eg' skal óbyrgjast það.“ „Farðu þá burt með hana. Og segðu lienni að koma eflir bílnum þegar runnið er af lienni.“ „Það er runnið af lienni.“ „Blessaður, hypjaðu þig nú —“ Joe klappaði á öxl hans og glotti. „Þú kannt sannarlega að velja þér viðskiptavini, George. Sagðirðu ekki, að hún væri viðskiptavinur þinn?“ „Aðeins það,“ sagði George, „og ekkert meira. Þakka þér fyrir, Joe.“ George hraðaði sér inn í skrifstofuna, þar sem Valerie beið. Valerie Thompson stóð þar i sömu sporum. Hún horfði á hann biðjandi augnaráði. Ilann kinkaði kolli. „Þeir ætla að lofa mér að sleppa?“ „Jiá, en við verðum að flýta okkur, því að þeir geta skipt um skoðun.“ Hann tók þéttingsfast um liandlegg hennar og leiddi haria eftir göngunum, studdi liana sem bezt, svo að eng- inri veitti þvi eftirtckt, ef hún væri óstyrk á fótunum. Bæði voru þvi fegin, að koma út undir bert lofl. Farið var að húma. Þau gengu að bifreiðastæðinu. „Við skulum fara í bifreiðinni minni,“ sagði Geoi-ge. „Þér getið sótt yðar bíl á morgun. Og á mánudag verðið þér að koma fyrir rétt og greiða sekt fyrir of hraðan akstur. Þér munuð ekki verða-sviptar ökuréttindum." „Er hætta á því ?“ „Fóru þeir ekki fram á, að sjó ökuskírteini vðar?“ spurði hann, — eg á við, þegar þeir stöðvuðu yður ?“ „Vitanlega, hvers vegna spyrjið þér?“ Ef hann hefði ekki séð hana í réttarsalnum daginn áð- ur — og þar af leiðandi fengið vitneskju um, að hún liét Victoria Townsend, hefði hann nú getað háldið, að allt væri liugarburður hans sjálfs. Hann forðaðist að segja nokkuS, er vakið gæti grun hennar og sagði því aðeins: „Það er áriðandi, að þér mætið i réttinum. Og eftir þetta verðið þér að fara varlega.“ „Jó, lierra,“ sagði liún og brosti. Hún nam slaðar og liorfði framan í hánn, og var stríðni í svipnum. „Sir Georgie, traustur scm bjargið. Hefir nokkur ljkt yður við bjarg fyrr, Georgie?“ „Svona, komið nú,“ sagði George dauðsnteykur um, að álirifin væru farin að aukast aflur. En hún færði sig nær honum, riðaði dáítið, en svo vafði hún handleggjunum skyndilega um háls honum, og þrýsti mjúkum, rökum vörum að munni lians. George þrýsti lienni að sér, éri um leið og liann kyssti liana varð hann þess var, að Joe Short horfði á hann. „Við ættum að liypja okkur,“ sagði George. Hann opn- aði dyrnar á bifreið sinni, en er hún var í þann veginn að setjast, sagði hún: „Handtaskan min. Eg verð að minnsta kosti að fá tann- bursta.“ Hún lagði lykla í hönd hans. „Viljið þér ná í minnstu töskuna i bifreiðinni minni?“ „Hver er bifreiðin yðar?“ „Þessi þarna,“ sagði hún og benti á gulmálaða bifreið með svörtu strigaþaki. „Ilvernig geðjast yður að lienni?“ spurði hún og liló. „Ea fekk hana í eær.“ Vetrarstarf ísl.- ameríska ; félagsins. Vetrarstarf ríska íslenzk-ame- félagsins hófst með fundi í Félagsheimili verzl- unarmanna föstudaginn 27. október s. 1. Á fundinum flutti hinn nýi mennin garfultrúi Bandarík j - anna i Reykjavik, dr. Nilsf William Olsson, erindi; sýndar voru tvær kvikmynd- ir, og auk þess var sameigin- leg kaffi di-ykkja. Vonir standa til þess, að á næsta ári verði liægt ó vegum; félagsins að koma á milli 10j og 20 manns fyrir við verk- legt nám í Bandaríkjunum og e. t. v. fleiri síðar. Norræna. félagið i New Yorl? telur, að nú sé hægt að koma fyrii* einum nemanda i hverri eftir- talinni starfsgrein: garðræk I. hjúkrun, verlcfræði og lækn- isfræði. Verður einnig reynt að koma mönnum fyrir við önnur störf eftir þw sem ósk- að er. Nemendur þeir, sem far.i; vcslur á vegum íslenzk-ame- ríska félagsins, munu vænt- anlega fá um $ 200 á mánuði til uppilialds og er gert ráð fyrir að námstíminn verði eitt ár. Er ætlazt til þess, að l‘é þetta nægi fyrir nauðsyn- legum dvalarkostnaði. Tékkneski tennisleikarinn. Drobny, sem nú er egipzkur ríkisborgari, hefir oröið enskur tennismeistari, inn- anhúss. Mýrr*8cm/: Síld & Flahur^^ Suiiiar niannæturnar reyndu að vinna á filunum með bareflum sínum, cn það hafði engin áhrif. Fílarnir gripu þá með rananum, fleygðu þeim síðan hátt upp í loft, sem væru þeir fis. 2637 tJIán fannst mikið til um, hvernig fílarnir lilýddu boðum Tarzans; „Hann er úr öðrum lieimi.“ Nú héldu þau áfram förinni á bakií filanna, langt burt frá landi mannæt- anna. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.