Alþýðublaðið - 27.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kaupum: Gærur, saltaðar og ósaltaðar. Garnlr. Verða að vera heiJ stykki, \ vel hreinsaðar og saltaðar með fínu salti. Saumnr allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 24 Lesið Alpýðublððið! Ábyggilegur Og siðprúður drengur getur fengið vinnu við að bera Alþýðublaðið til kaup- 1 enda i Vesturbænum. I AluýðnpFenlsntiðlan.! | Hverfisffotu 8, sími 1294, j | tekur að sér alls konar tæklfærisprent- | I un, svo sem erfiljáð, aðgðngumiða, brét, | ! relkninga, kvittanir o. s. frv., og af- ! í greiðir vinnuna fljétt og viðþéttu verðl. | Þeir, sem enn ekki teafa ákveðíð aö festa kaup á þessu ágæta kjciti, geri svo vel að tala við mig sem allra fyrst, helzt í dag eða á morgun. ðlaíur Benjamínsson, Sími 166. Eldhústæki. Kaffiköönur 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flautnkaílar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30. Boröhnífar 1,00 Brýni 1,00 HandtBskdr 4,00. Mitafloskur 1,45. Sigwrður Kjartansson, Langavegs og KIapp« arstfgshorni. Hafið pér atbngað vetrarfrakkana og karlmannafotin i Fatabnðinni? Erlend símskeytf. Fallegt úrval íns, að virðiugu Þjóðabandalags- ins væri hætta húin ef það dræg- ist lengur, að kalla saman al- þjóða-afvopnunarfundinin. Bancour, futltrúi Frakklands, kvartaði undan seinlæti því, sem stjórnaði gérðum bandalagsins í afvopnunarmálinu. Hins vegar á- leit hann það hættulegt fyrir Þjóðabandaiagið að kalla sarnan al þjöða-af vopnunarfxmd, sem kann ske endaði árangurslaust, en tíl þess væri allar líkur. Von um árangur af starfsemi Þjóðabandalagsins í sambandi við afv'opnun væri' lítíl fyrri en á- greanmgur Bretaveldis og Banda- ríkjanna um flotamálin væri jafn- aður. "'~r~ Sænska stjórnin biðst lausnar. Frá Stokkhólmi er slmað: Ek- manstjórnin beiddist lausnar í dag, vegna úrslita þingkosning- anna. Mörg þusund menn fórust i óveðr- inu á Florida. Erá Palm Beach i F-lorida er símað: Samkvæmt bráðabirgða- skýrslutn Rauða Krossins fórust tvö þúsund og þrjú hundruð ’ manns í ofviðrinu, sem fór yfir Floridaskaga í fyrri viku. Norsku peningamálin. Frá Oslo «er símað: Sænski bankastjórinn Rydberg tók dauf- lega tillögunum um að endurlífga norræna myntsambandið, þar eð m y n t samband ið þýði uppgjöf sjálfsákvörðimarréttar þjóðanna váðvfkjandi peningamálum. Verzlunarfundujinn samþyktí tillögu þess efnis, að fundurinn létí í íljós ósk um það, að stjórn- ir Norðurlanda \áti undirbúa end- urskoðun gamla myntsamningsins. Jón gullmuður. Heimram og Hugo Stinnes Milljónamenn og Meltemich á Jóhannesarbjargi. Ferðabréf. ---- Frh. Þú ert sennilega til með að segja, að samhengið hér sé ekki sem altlra ljósast. Og þó er hér bezta sainhengi, því að eitt er sameiginlegt með Heimram og Hugo Stinnes, nefnilega áð báðir hafa verið settir. Annar var sett- ur á, það er Heimram, hann var settur á háaltarið í Regensburg. Hinn var settur inn, það var Hugo Stínnes, það var í gæzluvhrð- hald, grunaður lum fjársvik og skjalafals. Það hefði hér á árunum rétt eftir ófriðiinn þótt saga til næsta bæjar, ef Hugo Stinnes hefði ver- ið settur inn. Maðurinn sem átti 35 miljónir guilimarka í ófriðar- lok, sáði þeim í viðstoiftaakurinn, sem þjóðirnar vóru búnár að bera á í 4 ár ófriðarins, og skar upp 400 mil’íjónir. Maðurinn, sam keypti og seldi alt, græddi á ölliu Og lagði alt undlí sig. .Maðuritan, sem um eitt skeið var ríkasti maður á Þýzkalandi og réði öllu þar. Það vissi enginn og skildi enginn, hvernig hann auðgaðtet, og hann var ekki settur inn, en hann dó. Hann var að visu áður orðinm „öreigi“, því að liann var búinn að tapa öllu, sem banm hafði grætt, og átti ekki „nema“ þær 35 niilljónir eftir, sem Iitmn hafði byrjað með. Þær skiþtust milli bama hans, og fékk hvert liðugar 10 miiljónir. Meðan á ö- friðnum stóð, var þýzka stjórnin alt af að taka „lán“, auðvitað innanlands, og þessi „lán“ voru með þeiim ósköpum gerð, áð menn urðu að veita þau, hvort sem menn vildu eða ekki. Zwangsan- Ieihe — þvingunar-lán — voru lánin kölluð. Margt aldrað fólk, sem var óvinnufært, og sem hafði .sezt í helgan stein og lifði á litil- fjörlegum vöxtum af innieign, varð að láta alt og hafði svo ekk- ert, er hrunið kom og ríkið hætti áð greiða vexti af „lánunum“, Fólk þetta vissi ekki sitt rjúkandi ráð ,reyndi að selja skuldabréfin, og tókst oftast að gera það, en greiðslan fyrir þau var lítil og framreidd í pappírsmörkum, svo að hinir réttu eigendur fél-liu úr hor eftir sem áður. Og hverjir keyptu ? Það voru auðmenn, sem ekkert munaði um það og gjarna vildu hafa skipti á hárvissum hverfulleik pappírsmarkanna og ó- vissri von um, að þeim gæti tek- ist að kreista eitthvað út úr stjórn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.