Vísir - 15.11.1950, Qupperneq 2
V I S I R
Miðvikudaginn 15. nóvember 1950
Miðvikudagur,
15. nóv. — 3118. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisfóö var kl- 9-30. -—
Sí'SdegisflóS verSur kl. 22-
Ljósatími
bifreiöa og annarra ökutækja er
kl. 15-55—8-25-
Næturvarzla.
Næturlæknfr er í LæknavarS-
stofunni, simi 5030. — Nætur-
vörSur er í LyfjabúSinni IS-
unni, síijii 7911-
Hvar eru skipin?
Eimsk^): Brúarfoss fór frá
Reylcjavík 13. þ. m. til Grimsby,
Hamborgar og Rotterdam.
Dettifoss fór frá ísafirSi í gær
til Tálknafjaröar og Patreks-
fjarSar. Fjallfoss er í Kaup-
mannahöfn. Goöafoss fór frá
Reykjavík 8. þ. m. kor\i til New-
founclland 14- þ. m- Fer þaöan
til New York. Gullfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór
frá Reykjavík jo. þ. m. til
Bremerhaven og Warnemúnde.
Selfoss kemur tií Reykjavíkur
í nótt frá Finnlandi og Kaup-
mannahöfn. Tröllafoss fór frá
New York 7. þ. m. til Reykja-
víkur. Laura Dan fermir í
Halifax 20. þ. m. til Reykjavík-
ur. Heika fór frá Rotterdam
10—(ix. þ- m. til Reykjavíkur.
Foldin var væntanleg til Rvík
síöd. í gær frá Leith.
Ríkisskip: Hekla er á Aust-
fjöröuni á su'ðurleiS. Esja var á
Akureyri í gær. Heröubreið og
. Þyrill eru í Reykjavik. Skjald-
breiS fór frá Reykjavík í gær-
kvölcl til Snæfellsneshafna,
GilsfjarSar og Flateyjar-
Straumey fór frá Reykjavík í
gærkvöld austur um land til
-NorSfjaröar- Ármann fór frá
Reykjavík f gærkvöld til Vest-
mannaeyja.
Skiþ SÍS: M-s. Arnarfell er
á leiö til Grikklands meS salt-
fiskfarm. M.s. Hvassafell er
væntanlegt til Revkjavíkur á
,.Freyr“,
nóvemberhefti 22. árgangs, er
nýkominn út- Efni ritsins aö
þessu sinni er þetta: JarSrækt-
arlögin, eftjr Pálma Eiiiarsson,
grein er neínist „Heimá hjá
Þorbirni á GeitaskarSi“, „Vest-
firzkur bóndi segir frá“, „Kar-
töflurækt á SvalbarSsströnd",
„Lifaö í fönn“, eftir Óskar Ein-
arsson lækni, og margt fleira-
Ritstjóri og ábyrgöarmaöur
„Freys“ er Gísli Kristjánsson,
en í útgáfunefncl eru Einar Ól-
afsson, Pálmi E'inarsson og
Steingrímur Steinþórsson.
Útvarpið í kvöld:
20-30 Kvöldvaka : a) Gunnar
M. Magnúss rithöfundur flytur
erindi: Grænlendingar gista
Isafjörö (síðara erindi). b)
Karlakórinn „Fóstbræöur“
syngur; Jón Halldórsson stjórn-
ar (plötur). c) Vigfús Guö-
mundsson flytur ferðasögu:
„Sunnan úr heimi“ : Frá Afríku-
ströndum. d) Séra Jón Thorar-
ensen les þjóðsögur- —• 22.00
Fréttir og veöurfregnir. 22.10
Danslög. (plötur).
,,6 í bíl“.
Leikflokkurinn „6 í bí 1 “ byrj-
ar nú aftur sýningar á „Brúnni
til mánans“, eftir Clifford
Odets, en sýningar hafa legiö
niðri um hríð, vegna anna leik-
aranna við Þjóðleikhúsið og
Leikfélag Reykjavíkur. Næsta
sýning á þessmn skemmtilega
sjónleik verður n- k. föstudags-
kvöld í Iðnó. Sjónleikur þessi
hefir fengið mjög g-óða dóma
alls staöar þar, sem hann hefir
verið sýndur-
Martin Larsen, sendikennari,
flytur fyrirlestur í II. kennslu-
stofu Háskólans í kvöld kl. 8
stundvislega. Fjallar fyrirlest-
urinn um H. C. Andersen og
Grim Thomsen. Þetta er fram-
haldsfyrirlestur sendikennarans
unx sarna eíni. Öllum heimill að-
Veðrið-
Djúp lægð milli Islands og
Noregs. Hæð yfir Grænlandi,
en grunn lægö á Grænlandshafi.
Veðurhorfur : Austan og norð-
austan gola eða kaldi. Víða létt-
skýjað.
Handavinnunámskeið
Hándíðaskólans. — Eins- og
frá var skýrt í sl. viku efnir
Iiandíðaskólinn nú til handa-
vinnunámskeiða .fyrir stúlkur.
Þátttaka í námskeiðum þessum
er ókeypis og byrjar kennslan
næstu daga og stendur yfir
fram undir vor. Kennslan fer;
fram síðdegis virka daga, nema
laugardaga. Sjö þeirra stúlkna,
sem sótt höfðu um inngöngU,
hafa ekki aðstöðu til að stunda
námið nema á laugardögum;
verða þær þvj af kennslu þess-
ari að þessu sinni. Hinar allar,
52 að tölu, eiga að ko.ma til við-
tals í saumastofu skólans á
Laugavegi 118 á rnorgun, mið-
vikudag 15. þ. m-
Nemendur Handiðaskólans
eru nú um 400 að tölú. Nokkur
ný námskeið býrja ínnán tíðar
og mun þá heiklartalá nenlenda
efalaust verða um eöa vfir 450
á þessu skólaári.
34 þús. lömb voru flutt inn
á fíárskiDtasvæðið í tiaust
RAFT£KJASTÖÐIN H/F
TJARNARGOTU 39.
SIMI 8-15-18.
VIÐGERÐIR OG UPPSETNING A ÖLLUM
TEGUNDUM R AF.MAGNSHEIMILISTÆK JA
FLJÓTT 06 VEL AF HENDI LEYST.
Brandur Brynjólfsson hdl.
Málflutningur — Fasteignasala
Austurstræti 9. Sími 81320.
ffagns ffatnnns
— £m<elki —
Einkennilegt var sakamál Liu
Fooks, sem var kínverskur
þjónn, en liann var sakaður um
að hafa kyrkt húsmóður sína
Rosettu Baker í San Francisco
8- okt. 1930- Bæði Fook og hús-
móðir hans, sem var auðug kona
voru á sextug'saldri, og hann
hafði unn'ið fyrir hana í níu ár
og var sá sem fann lík hennar-
Margir höfðu þekkt þessa konu
en enginn var grunaðúr nema
Fook. Mál hans var á döfinni
frá 24. febrúar til 18- marz
1931 °a kom í Ijós í vitnaleiðsl-
um að þjónninn og húsmóðir-
hans hefði oft deilt. Og að
morgni þess dags sem líönan
var niyrt var hann klóraður í
framan og meiddur á fingri
(eins og eftir bit). Á gólfinu
hjá líkinu fannst skyrtulmappur
og hæll af skó sem höfðu til-
lieyrt Fook. Þrátt fyrir þetta
og ýmislegt.sem var Fook óhag-
stætt, sýknaði kviðdómur hann.
Kviðdómendur tóku verjanda
Fooks trúanlegan, en hann sór
að enginn Kínverji, sem starfað
hefði í Bandaríkjunum, hefði
nokkurn tíma myrt ^Tirboðara
sinn. Skömmu eftir að málinu
lauk tók Fook-sér far með gufu-
bát til Llong Kong og lcom
aldrei aftur.
tfr Vtii fyrir
35 átutn,
Það hefði ekki verið ónýtt,
ef hér hefði verið til mötu-
neyti 'Náttúrulækningafélagsms
um þetta leyti fyrir 35 árum-'
Vísir birti þá eftirfarandi aug-
lýsingu frá verzluninni Nýhöfn:
Ávextir og kálmeti-
Epli, Vínber. Sítrónur, Tómat-
ar. Laukur. Kartöílur. Hvítkal.
Rauðkál. Púrrur- Rauðbeder.
Blómkál- Gulrætur. Rófur og
Sellerí-
Vagnhestur
óskast í býttum fyrir. lysti-
kerru með aktýgjum. Uþplýs-
ingar hjá N. N.
Morgunkjólar
frá 5.50—7.00 fást hvergi ó-
dýrari né betri en í Doktors-
húsinu við Vesturgötu.
KroAAqáta nt. 1188
Eins og áður hefir verið
getið í Vísi fóru fram fjár-
skipti í haust vestanlands á
þessu svæði: I Borgarfjarðar-
og Mýrasýslu, þremur syðstu
hreppum Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu og þremur
syðstu hreppum Balasýslu og
hluta af Laxárdal.
í fyrslu var ráðgert, að
þetla sTæði yrði sauðlaust í
eilt ár, eða a. m. k. að mestu
leyti en það varð að ráðí að
taka nú í fyrsta sinn fé til
fjársldpta á svæðinu milli
Skjálfandafljóts og Jökulsár
á Fjöllum. Þarna fengust yfir
9000 lömb, er flutt voru í
Eyjafjarðar og Skagafiarðar-
sýslur, en Iiauslið 1919 var
öllu sauðfé slálrað á svæðinu
milli Iléraðsvatna og Evja-
fjárðar og váf ekkert fé fíútt
inn i liéraðið það haust. Á
síðastliðnu háusti vár flutt
ínn á þetla svæði um 21,000
lömb, en bótáskyld fjárlala
var þarna uúi 46.700.
Þar sem lömb voru tekin
til fjárskipta, sem fyrr var
sagt, á svæðinu milli Skjálf-
andafljóts og Jökulsár á
Fjöllum, er flutt voru í Eyja-
fjarðarsýslu og Skagafjörð,
fékk Borgarfjarðarsvæðið
meiri hlutann af Vestfjarða-
lömbunúm. Alls voru flutt
inn á það svæði 13.000 lömb,
þar af 7000 af Vestfjörðum,
20Ö0 úr Dalasýslu, 2000 úr
H ú navatn ssýslu, 9000 af
svæðinu vestan Skjálfanda-
fljóts, 600 úr Öræfum og 500
úr Bæjarhreppi. Full tala
(um 50 af liundraði) fór í
Dala- og Snæfellsnessh repp-
ana og 3 lireppa i Mýrasýslu,
þ. e. tvo vestustu hreppana,
Hraunhrepp og Álftalirepp,
og ý Norðurái’dal. Aðrir
hreppar Mýrasýslu fengu
eldcj fulla tölu og tveir þeirra
aðeins fáein lömh liver. Borg-
arfjarðarsýsla verður öll fjiár-
laus til liaustsins 1951.
Flutningarnir gengu að
óskum. Voru lömhin flutt
sjóleiðis og í hifreiðum, og
loftleiðis úr Öræfum, og voru
þeir flutningar alger nýlunda
hér og vöktu milda athygli
hæði innan lands og utan.
Alls voru 31,000 lömh flutt
inn á fjárskiptasvæði á s. 1.
[ hausti. Voru lömb keypt í 08
hreppum og flutt inn i 34 og
eru þetta mestu fjárflutning-
ar sem um getur hér til þessa
vegna f járskipta.
Lárétt: 2 npphrópun, 5 um-
fram, 7 síl, 8 jafnaöargeS, 9
skammstöfun, 10 á reikningum,
11 brocld, 13 kjalta, 15 ekki
marga, 16 happ.
LóSrétt: 1 galdrakerlinga, 3
fara greitt, 4 maka, 6 kvadcli,
7 koiu-iheiti (útl.), H kúga, 12
fálát, 113 leit, 14 á fæti.
Lausn á krossgátu nr. 1187:
'Lárétt : 2 sek, 5 af, 7 te, 8
nökkvar, 9 gr-, 10 um, 11 íll,
13 elliii, 15 síl, 16 nit.
LóSrétt: II gangi, 3 ekkill, 4
fermá, 6 för, 7 tau, n ill, 12
lin, 13 ei, 14 ni.
Aðalfundur
Anglíu á
fimmtudag.
Annar fundur „Anglíu‘: á
þessu ári sem jafnframt er
aðalfundur, verður haldinn í
Tjarnarcafé fimmtudaginn
16. nóv. kl. 8.45 stundvísl.
Fara fram stjórnarkosn-
ingar og annarrá* starfs-
manna, ennfremur rætt um
hag félagsins og starfsemi.
Siðan verður kvikmyndasýn-
ing og loks dansað til kl. 1.
Meðlimir geta iekið með sér
gesti og fást aðgöngumiðar i
skrifstofu ritara félagsins,
Hilmars Foss í Hafnal’stræti
11, eða við innganginn.
Nýir meðlimír skuli senda
nöfn síri og lieimilisföng, svö
og árgjöld, sém ér 50 kr., í
P. O. Box 154, Reykjavík.
Clausensbræður
©g Huseby
„kosnust á
bíað66®
I bandaríska íþróítablaðinuc
„Track & Field Ne\vs“,
(Frjálsíþróttafréttir), októ-
berhefti þessa árs, er meðal
annars getið hins nýja ís-
lenzka mets, sem Haukur
Clausen setti í Eskilstuna í
september s.l. í 200 m. hlaupi,
á 21,3 sek.
Blaðið þetta fairtir annars
árangur þann, er náðzt hefir
bezlur í hinum ýmsu frjáls-
íþróttagreinum i ár, ^og er
talið geta ekki um met, nema
öruggt sé. Þar er Gunnar
Iluséhy talinn 8. í kúluvarpi
(54 fet og 11 þuml. eða 16.74
m.). þ eftir 6 Bandaríkja-
mönnum og Rússanum (Eist-
lendingnum) Pipp. 1 kringlu-
liasti er Husehy 14 — á eftir
ftölunum Consolini og Tosi,
9 Bandaríkjamönnum, Rússa
og Ungverja.
örn Clausen er fimmti i
röðinni af tugþrau tarmönn-
um heimsins í úr. Bob Matth-
ias er fyrstu, þá Heinrich
(Frakklandi, er sigraði í
Brussel í sumar), Albans
(Bandar.) og Lipp (Rússl.).
Lipp hefir 7319 stig, en Örn
7297. Geta má þess, að Lipp
er 3. bezti kúluvárþari og'12,
bezti kringlúkastari lieims.
Aðrir fslendingar „komast
ekki á hlað“ í afrekaskrá liins
bandaríska íþróttahlaðs.
Rússar mót-
mæla sýknu-
dómuni.
Ráðstjórnin í Moskvu hef-
ir mótmælt því, að nokkurir
japariskir stríðsglæpamenn
hafa verið sýknaðir og látnir
lausir.
Telur hún að MacArthur
liafi ékki haft leyfi til þess
að sýkna menn þessa, en
þeir hafi verið dænidfr af al-
þjóðadómstóli og þurfi ur-
skurður hans að koma til, til
þess að sýknanirnár séu lög-
mætar.