Vísir - 15.11.1950, Síða 5
Miðvikudaginn 14. nóvember 1950
> I !
a
J?r. Wrtir Sjpector:
Rússar flytja inn milljðn Kínverja
tryggja veldi sitt og útiloka Titoisma I Asíu
i£ú§sar eru viðkvæmsir
all þva er líina snertir.
UPPREIST Titos gegn Koiriniorm árið 1948 var
alvarlegt áfall íyrir Sovétríkin. Sé farið eftir rússnesk-
«m blöðum hefir verið ágreiningur í æðsta ráðí Sovét-
ríkjanna um, hvernig bregðast skyldi við framkomu
Titos. I
Rússar eru sannfærðir um,
að meðan kínverskir
kommúnistar eigi í átök-
um, hvort sem það er
gegn Chiang Kaj-shek eða
öðrum, sé engin hætta á
Titoisma, vegna þess, að
meðan á því stendur, þurfi
Kína á rússneskri hjálp að
halda. Þess vegna ýta
Sovétríkin undir það, að
kínverskir kommúnistar
haldi áfram að berjast í
Asáu.
Meðan bardagar standa
Rússneskir og kínverskir
skólamenn vinna nú að því
dag og nótt að finna ein-
hverja lieppilega lelð til þess
að vinna bug á þeirri hindr-
un, er stafar af ólikri tungu
landanna. Það liefif verið
gefið í skyn í blöðum í Sovét-
ríkjunum, að verá kunni að
Annar flokkurinn, en fyrir
honum er Andrei Zhdanov,
vildi að til skarar yrði látið
skríða, jafnvel farið með lier
á hendur Júgóslaviu, en
meiri hlutinn, sem fylgdi
Stalin að málum, kaus heldur
að fara hægara í sakirnar og
koinast hjá stríði. Þegar það
kom á daginn, að stefna
Zhdanovs gat orðið alvarlegt
deiluefni, varð hann snögg-
lega veikur og andaðist.
Mánaðarrit, „Slavar“, opin-
bert málgagn Kominform,
sem sérstaklega er ætlað að 'yfir hamrar áróðursdeild
sameina slavneskar þjóðir, Sovétstjórnarinnar stöðugt á
þjónar nú aðallega því mark- því, hve margt sé sameigin-
miði að vinna gegn Tito- legt Rússum og Kinverjum,
isma í Evrópu og á Balkan- til þess að kippa fótunum
skaga. I undan öllum væntanlegum
Það furðulega við afstöð- Titoisma þar. Fréttir í blöð-
una gegn lito, er, að hann um Sovétstjórnarinnar af
hefir verið útslcúfaður fýrif ■. ferðalögum rússneskra
það eitt að gera það sama í manna um Kínaveldi og
Júgóslavíu, er stjórn Sovét- heimsóknum háttséttra Kín-
ríkjanna hefir gert hjá sér. .Verj'a til Rússlands, sýna
Heima fyrir innrætir stjói'n glögglega, að verið cr að úöfunda, hélt á stofnþingi
Sovétríkjanna íbúunum þjóð- hamra ákveðpum staðhæf- Spvétvinafélagsins í Peking,
ingum í eyru kínversku þjóð-
arinnar.
fáir Rússar töluðu kinversku
og ennfremur hvé fá sígild
kínversk ritverk hefðu verið
þýdd á rússnesku. Hann hét
því, að A þessu skyldi verða
breyting i náinni framtíð.
Önnur leið til að ryðja
þessari hindrun úr vegi er
stúdentaskipti milli Sovét-
ríkjanna og Kína, en þús-
undir kínverskra stúdenta
eru sendir til Sovétríkj-
anna til þess að stunda
nám við háskólana í Len-
ingrad; Moskvu, Tomsk og
Irkutsk. Um þessar mund-
ir er líka f jöldi rússneskra
stúdenta í Kína, annað-
hvort í stúdentaskiptum
Rússar, sém óttast, að Titoismi geti staðið ásælni
þeirra í Asíu fyrir þrifum. hafa skipulagt skipti á
stúdentum og verkamönnum milli Kína og Sovétríkj-
anna. Ðr. Ivar Spector,-starfsmaður í Asíudeild há-
skólans í Wasliington, telur, að a.m.k. milljón kín-
verskra verkamanna sé í Síberíu og’ tug'þúsundir kln-
verskra stúdenta í iðnaðarhverfum Sovétríkjanna, sem
leggi þar stund á rússneska rökfræði.
arhroka undir sósíalistisluim
nafngiftum í öllum greinum
mannlegs lífs. Því, sem Rúss-
ar berjast sérstaldega fyrir
heima, eru þeir andvígir með
leppríkjunum. Ástæðan er
augljós. Þjóðerniskennd lepp-
ríkjanna er ósamræmanleg
nýtt stafróf verði sett, er
svipar til rússneskrar stafa-
gerðar og starfrós þess, sem
lögleitt var i alþýðulýðveldi
Mongóliu 1949.
Tungumálanám.
Ennfremur hafa rússnesk-
ir og' kínverskir kommúnist-
ar liafið áróður fyrir, hvor í
sínu landi, að íbúarnir leggi
stundi á nám i tungu niá-
grannaþjóðarinnar. í ræðu,
er Alexander Fadeyev, full-
trúi sambands rússneskra rit-
1 og birt var í Pravda 8. okt.
1949, harmaði hann það, hve
eða með námsstyrkjum.
Auk æðri menntunar liafa
verið settir á stofn kvöld-
skólar í Sovétrikjunum, þar
sem lögð. er stund á kín-
versku og kínversk fræði, og
í Ivína sams konar skólar
með rússnesku og rússnesk-j
um fræðum sem aðaínáms-
greinar. Til dæmis , sagði
Pravda frá því 19. apríl 1950,
að So.vétvinafélagið i Kina
gengist eitt fyrir slíkum
kvöldskólum í Peking, Pao-
ting, Kalgan, Shanghaj, Han-
kow, Kanton, Langshow og
Tsingtao.
Það er ástæða til þess að
gera sér grein fyrir, að
Trúarbrögð —
ekki deiluefni.
1 fyrsta lagi er Kinverjum
sagt, að ekki sé neinn trúar-
bragðaágreiningur milli
!°.rlltU„ S°!!trík£nUaKÞÍ!Rússa Þeiira. eins og
Evrópu og sérstaklega milli
er þess vegna fróðlegt, að
veita þvi eftirtekt, að rússn-
esk þjóðerniskennd, sem
.speglast daglega í dálkum
Pravda og Isveztia, fyrir-
finnst ekki cða að mjög litlu
leyti í mánaðarritum fyrir
Slavana.
Öttinn
við Titoisma.
Það sést greinilegast, hve
Rússa og lcaþólsku kirkjunn-
ar í ákveðnum löndum. I
öðru lagi er áherzla lögð á,
að í Rússlandi sé ekki gerður
greinarmunur á þynþáttúm,
eins og í vestrænum löndúm,
og þess vegna geti skoðana-
munur um það atriði ekki
orðið ágreiningsefni rúss-
nesk-ldnverska samvinnu. I
þriðja lagi er Kínverjum
mjög óttinn við Titöismann bent A þá staðreynd, að bæði
«r útbreiddur, á því, að i ræð- j Rússland og Kína séu aðal-
uni sínum leggur Mao Tse- lega jarðyrkjulönd, að Rúss-!
iung hvað eftir annað áherzlu ar hafi ávallt átt’meiri sam-
á, að Titoisma hafi hvergijieið með Austurlöndum en
orðið vart í Kína og virðist vestrænum þjóðum, og liafi
með því vera að sannfæra j þvj meiri samúð með og
Kremlverja um órofa tryggð (skilning á óskum Kínverja.
Kínverja. Þeirri spurningu J Loks minna Rússar Kínverja
verður því að svara hvort stöðugt á, að þeir eigi livergi j
nokkurs Titoisma sé að nokkrar nýlendur í Asíu,1
vænta.í Kina í framtíðinni og
livort Rússar á grundvelli
reynslu sinnar í Júgóslavíu
geri nokkrar ráðstafanir til
þess að koma í veg fyrir
hann í Asíu.
Saxnkvæmt rússneskum
sem Vesturveldin aftur á
móti eigi. i
Önnur framtíðaráætlun ei*
og í athugun, sem miðar að
því að leggja grundvöll að
kinversk-rússneskri vináttu í
dýpri skilningi til þess að
slíkar tilraunir fara fram
í öllum stéttum þjóðfélags-
ins. Mikill fjöldi kín-
verskra verkamanna fer
stöðugt hópum saman til
Síberiu, sumir til þess að
læra iðnir, aðrir til þess að
framleiða vörur fyrir Kína
og enn aðrir aðeins sem
vinnuafl. Það eru engar
ýkjur, þótt því sé haldið
fram að í Síberíu sé mill-
jón Kínverjar, sem læri
þar rússnesku og daglega
njóta fræðslu gegn Tito-
isma.
Gagnstætt ameriskum
verkamönnum, sem fóru til
Rússlands á seinustu kreppu-
árum og leituðu draumalands
kommúnisma, en urðu fyrir
sárum vonbrigðum, er miklu
líklegra, að margur ófaglærð-
ur kínverskur verkamaður,
sem aldrei hefir til Vestur-
landa komið né, ef til vill,
kynnzt vestrænni menningu
í hafnarborgum Kína, finnist
framþróun á sviði iðnaðar og
landbúnaðar i Sovétríkjunum
eftirbreytniverð. Það er ekki
af _ Astæðulausu, að Pravda
þráfaldlega vitnar til Sovét-
Uzbekistans sem „rússneska
leiðarljóssins i «ustri“, og
Sovétstjórnin liefir eytt mikl-
um fjárfúlgum þar til vatns-
veitna, námugraftar og sam-
göngubóta.
Viðkvæmni Rússa.
Þrátt fyrir tilraunir Sovét-
stjómarinnar til að brúa bil-
ið milla Rússa og Kínverja
og leggja grundvöllinn að
varanlegum vináttuböndum,
er jiað ljóst að rússneskum
blöðum, að Rússum er Kína
mjög viðkvæmt umtalsefni.
Sem dæmi má nefna, að þótt
Vesturveldin saki Sovétríkin
um að liafa undirokað Búlg-
aríu eða önnur leppriki þeirra
í Evrópu, þá birtist tæplega
um það lína i rússneskúm
bloðum. Svipuðum ásökun-
um um að Sovétérikin færi
út veldi sitt á kostnað Kina-
veldis myndi að líkindum
verða samstundis harðlega
neitað af háttsettum rúss-
neskum ernbættismönnum í
Pravda eða Izvestia, stundum
jafnvel innan sólarlirings.
Enda þótt Rússar hafi
lagt alla áherzlu á sambúð-
ina við Kína, getur þessi
tilraun þeirra orðið tví-
eggjuð. Verði þeim að ósk
sinni, gætu Sovétríkin orð-
ið mesta veldi heimsins.
Ef Mao skyldi reynast Tito
Asíulanda, þýddi þetta
dauðadóm yfir heims-
veldadraumum Sovétríkj-
anna. *
Eins og nú standa sakir
myndi spurningunni uin,
lrvort vfirvofandi hætta væri
á Titoisma í Asíu, verða að
svara neitandi.
Möðúm er það Ijóst, að.koma í veg fyrir. Titokma.
I Bandarfkjimnm var tekin kyikmynd, þar sem eitt
skemmtiaíriðið átti .gð véra „heim$9kn“ nautg í búsáhalda-
verzlun, en tuddi fór svo gætiíega, að ekkert þótti í at-
riðið várið. Var þá það ráð tekið, að hleypa 'kvsgu inn til
. túddá. '’Ármigurir.n • sést "A myndinni!