Vísir - 15.11.1950, Page 6
©
■16
V I S I R
Miðvikudagínn 15. növember 1950
Endurgoldin
héimsókn.
„Þetta er svo einstætt,“
sagði formaður kvennadeild-
ar Slysavarnafélagsins í
iReykjavík, frú Guðrún Jón-
asson. , Það verðut að segja
ifrá þessu í blöðunum.“
Hvað er það sem er svo
einstætt? Jú, það er það, að
nú, árið 1950, þegar öll ver-
'öldin logar af liatri og' tor-
tryggnin er svo mikil úti í
hiiiúm víðátlumikla beiníi,
að mæður þora ekki að tala
af einlægni við börnin sín,
börnin ekki við föreldra sina,
systkini ekki við systkirii,
’vinir ekki við vini sína, vegna
þess, að enginn þorir að
treysta öðrum, ])á gerist það
liér á okkar góða, gamla ís-
landi, að kvennadeildir úr
Slysavarnafélagi íslands
heimsækja hvor aðra til að
efla og glæða félagshugsjón
Slysavarriafélagsiris. Mikill
er munurinn á því og áður-
nefndu liatri og tortrvggni.
Konur í kvennadeildum bafa
hundist traustum böndum
lim þessa-félagsbugsjón, sem
er svo göfug, að ekkert hatur,
engin tortrýggni kemst þar
að: Að verja aðra fyrir slys-
um, lijálpa þeim, sem eru í
nauðum staddir, efla sam-
hug, kærleik og fórnarlund.
Konur vilja lialda Slysavarna-
fánanuín liált á loft og trú
oldcar á starfið hjálpár okk-
ur til þess.
. líáll á annað bundrað kon-
ur úr kvennádeildinni hér í
Reykjavík fóru i sumar- til
'Akraness til að beimsækja
kvennadeildina þar og þ. 31.
okt. komu konurnar úr Akra-
nesdeildirini bingað til að
endurgjalda heimsóknina i
suiriar. Þær komti hingað kl. j
rúmlega 6 og snæddu mið-j
’degisverð með stjórn Kvd. í
Hvbc i Tjarnarcafé. Að þvi;
loknú fóru konurnár út í(
iSjálfslæðisbús, en þar átti að
halda fund í tilefni heimsólui-,
arinnar. Á fjórða hundrað
konur sóttu fundinn auk foi’-
manns Slysavarnáfélaþs ís-
lands, Guðbjarts Ólafssonar,
og fvri’verandi erindreka
Slysavarnafélaganna, Jóns
'Bergsveinssonar, sem boðnir
.vorú é fundinn.
' Furidiirirín fór mjog vel
fram, ræður voru flutíar og
Ijóð sungin. Ingimar Jóhanns-
son kerinari las upþ sogu, frú
ÍNina Sveinsdóttir söng gam-
ánvísúr og frú Sigriður Sig-
urðardöttir frá Akranesi söng
ínokkur lög. Þá færði'form.
Reykjavíkurdeiídariri nár frii
jGuðrún Jónassön formann’i
Akranesdeildarinnar, frú Vil-
horgu Þjóðbjárriárdóttur,
ifána Reykjavikurdeildarinn-
arinnar að gjöf ásamt mynd,
sem hafði verið tekin af
hóprium, serii fór hTAkra-
ness í sumar. Að siðustu var
stiginn dans til kl. 1.
Yfir fundi þessum hvíldi
iririileiki, eining og friður.
Konurnar vorú allar eins og
systúr, og þær þurftu ekki að
vera hræddar að lala uiri á-
liúgainál sín. Heimsóknir fé-
laga, hvérs til annars, hvctja
og stýi’kjá félagsskapinn og'
við Ivoriur vitum, að Slysa-
varnafélögin hakla áfram að
vaxa og dafna, því að ínark-
miðið, stefnan er: samhugur,
kærleikur, fórnarlund. Slysa-
varnafélag íslands blómgist
og blcssist!
Kona.
Fram og Valur
í úrslitum.
• Næst síðasta umferð hand-
knattleiksmeistaramótsins í
meistai’aflokki karla fór
fram í fyrradag.
Leikar fórú þárinig, að
Válur vann K. R. með 6
mörkum gegn 2, Ármann og
Víkingur gei’ðu jafntefli,
12:12 og Fram vann I. R.
mcð 9:5.
! Stig félaganna standa
þannig, að Valur er efst með
7 stig, Fram hefir 6 stig, Ár-
mann 4, í. R. 2, K. R. 2 og
Víkingur 1.
Nú hefir Fram hinsvegar
kært leikinn við K. R. og
heldur því frarn, að K. R.
hafi Ixaft ólöglegt lið, eða 4
annars flokks menn í liðinu.
Verði sxi kæra tekin til greina
vei’ðxir Fi’anl stighæst.
Úrslitaleikirnir fara franx
n. k. finnntudagskvöld og
verður aðalharáttan þá milli
Fram og Vals.
:c:nda-
síl’igð-
Londóri (UP). — Fyrir ári
eða svo töldu hv
nxenn sig haí'a fi
ult lyi' gegri eitri tse-tse-í'lug-
unnai’.
Nú Iiafa tih’aunir farið
fram mcð lyfi þessu (ari'trv-
cide) i Áfi’íku, en naxxipen-
ingui’, serix bóhisettur hefir
verið með því. lxefir hrunið
niður alvcg "éins og sá, sem
óboÍuséllur er. Eilxxr tse-lsc-
ílrigunnár orsakar svefnsýki
í mörinum.
mmmmkáak
• SILFURARMBAND
fannst 4. þ-m. í Kirkjustræli.
Eigandi vitji þess aS'Njarð-
argöíu 35, gegn greiðslu
auglý.singarinnar. Sími 6267.
TAPAZT liefir silfur-
eýrnalok kur s 1- sUririudag á
leiSinrii Latíg xÓItsvegur frá
•Múlavég i liþþ á Dyngjúveg.
Vinsaml ?°TlSt ‘skilist á
; : Kamb’sv ’ gegri fundar-
laurium. (4°5
TAPAZT hefir htiS kven-
úr í eáa viá Í.R--liúsiö um
Ilofsvallagötu og Sólvalla-
götu. Skilist á Sólvallagötu
19. (417
RÓSÓTTUR höfnðklút-
úr tapaSist fyrir þrernur til
fjórum vikunx. Finnandi gó'S-
í sírná 1414-
(408
fúslega hringi
FUNDIZT he'fir silfur-
armbancl. Uppl. í síma 1700.
(407
SÍÐASTL. mánudag tap-
aðist bindisnæla í austui-
bænum- Skilist í Efnalaug-
ina Kemíkö, Laúgavégi 53 A.
Fundarláun. (420
SVART peningaveski,
meS peningum og fleiru, tap-
a'Sist Skúlagötu 51, Lauga-
veg 69. riJppl. í sima 80091-
Fundarlaun. (422
BREYTI hö'ttum; skaffa
punt. Uppl. Kirkjuteig 13- —
-Sínxi 4267. (425
STÚLKA óskast til hús-
verka fyrri hluta dags á
lieimili Stefáns G- Björnsson-
ar, Hrefnugötu 10, uppL —
Sérherbergi. (4!S
STÚLKA óskar eftir að
ræsta búS eSa skrifstofu.
Uppl. í sirna 815 T4. (416
ALDRAÐUR maöur get-
ur fetigiö vinnu viö aö sjá
um olíukyndingar o- fl. Sími
80600. (406
STÚLKA vön afgreiðslu
óskar eftir vinnu í búö e'Sa
veitingastofu strax eða
seinna- TillxoS; merkt: „1000
— 1625“ sendist blaSinu fyr-
ir miSvikudagskvöld. (403
STÚLKA, meS 8 ára
barn, óskar eftir ráSskonxt-
stöSu eöa vist hálfan daginn-
TilboS, rnerkt: ,,S-O.S. -
1624“ fyrir tföstudag. (401
SNÍÐ og sauma dömu-
kjóla. Elínborg K. Weg,
Gréttisgötu 44 Á. Sími 5082.
(396
SAUMUM — seljum
drengjaföt og lcápur • Nýja
Fataviðgerðin, Vestu'rgötu
48. Sírni 4923. - (275
Gerum viS straujárn og
önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h-f.
Lauéavegri 70. — Sími 5-184-
HREINGERNINGASTÖÐ
REYKJAVÍKUR. Sími 2904
liefir vana menn til hreiri-
gerninga. (208
FATAVIÐGERÐIN. —
Saumum og breytum fötum.
Laugavegi 72. — Sími 5187.
HREINGERNINGA-
MIÐSTÖÐIN.
— Sími 6813.
Annast hrein-
gerningar,
gluggahreins-
un og gólf og stigaþ’vottá.
SKEMMTILEG hornstofa,
meS sérinngangi, tii leigu- —
Uppl. í sírna 6888. (415
UNGUR trésmiöur, meS
móður og systur á framfæri,
óskar eftir aS taka á lcigu
2—3 herbergja iháS. TilboS-
um sé skilaS á afgr. blaSsins
fyrir fimmtudagskv., merkt:
„TrésmiSur —- 1627“. (427
TVEIR bræSur, annar
trésnxiSur, meS móSiir og
systur á framfæri, vilja taka
á leigu 3}a herbergja íbu'S-
TiIboSum sé -skilað á afgr.
blaösins fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt: „Reglusemi —
1626“. . (42S
VON kallar: Nýjar rjúp-
tir daglega, nokkuS af ali-
gæsum, uiigar hænur frá
Gunnarshólnxa o- nx. fl. Von.
Sínxi 4448. (410
BÍLMIÐSTÖÐ til sölu- —
Uppl. á Þverveg 38. T400
VIÐ BORGUM hæst verS
fyrir: Harmonikur, útvarps-
tæ^i, klukkur, armbandsúr,
ská'rtgripi, kaffisett, sjón-
auka, sjálfblekunga, vindla-
kveikjara, allskonar figúrur,
postulín og krystal- Antik-
búSin, Hafnarstræti 18. (492
MANDÓLÍN- og guitar-
kennsla. Sigui'Sur II. Briem.
Laufásveg 6- Sími 3993. (183
KVENSKAUTAR. — Vil
skipta á skautum nr. 36 og
39 ög fá i stáSinn nr. 37 og
38- Uppl. í s’íma 6728- (429
HOCKEY skautar nr-
41—42 óskast til kaups- —
Simi 81091. (426
SKAUTAR, ásanxt skóm
nr. 42, óskast til kaups. Uppl.
í- síma 1137, :eftir kl. 5,- (424
KLÆÐASKÁPAR til söln
kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B,
Skúrinn- —■ Sími 80577. (392
TIL SÖLU enskir götxi-
skór nr. 37, stuttsvagger og
stoíuborS. Til sýnis á Birki-
mel 6 A eftir kh úyí. (423
VANDAÐUR klæSaskáp-
uf og stofuskápur til sölu- —
Sími 2773. (421
KJÓLFÖT, ásamt tilheyr-
ancli smokingjakka og hvítu
vesti, á grannan meSalmann,
lítiS notaS, til sölxx ódýrt-
GuSmundur 'Benjamínssön,
klæSskéri, ASalstræti 16. —
Simi 3240. (419
NÝR, amerískur ullartaus-
kjóll til sölu; stærS 46. —
Hentugur fyrir eldri konxi-
Uþþl. í BarmahlíS 3, efri
hæö. (414
VATNSMIÐSTÖÐ fyrir
lítinn bíl til sölu á Bergs-
staöastræti 78. — Sími 3758.
(4-13
AMERÍSKUR kjólí og
nýr frakki til sölu. MéSáí-
stærS. Framnesvegi 46, uppi.
(412
AMERÍSKIR kjólar til
sölu á BergsstaSastræti 63-
, (4U
BARNAVAGGA, ásamt
sæng ög dvnu, til sóÍú. Rán-
•••. ' „iri r.rir,
DÍVANAR, allar stærSir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
tt Sími 8x830. (394
DÍVANAR og ottomanar.
Nokkur stk. fyrirliggjandi-
Húsgagnavinnnstofan Mjó-
stræti 10. Sími 3897. (289
SMÁBORÐ, meS skúffu,
komin aftur. KörfugerSin,
Bankastræti 10. (308
ÚTVARPSTÆKI. ICaup-
um útvarpstæki, radíófóna,
plötuspilara grammófón-
plötur o. m. fh — Sími 6861.
yörusalinn, ÓSinsgötu 1.
(135
KAUPUM og seljum
gólfteppi, grammófónplötur,
útvarpstæki, heimilisvélar o.
m. fb Tökum einnig í um-
boSssöIu. GoSaborg, Freyju-
götu !• • (84
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl-
I—5. Sækjum. Sími 2195 og
'5395-
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir, einnig sultuglös.
Sækjum heim. Sími 4714 og
80818.
KARLMANNSFÖT. —
Kaupum lítiS slitin herra-
fatnaS, gólfteppi, heimilis-
vélar, útvarpstæki, harmo-
nikur o. fl. StaSgreiSla. —
Fornverzlunin, Laugavegi
'57. — Sími 5691. (166
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, notuS hús-
gögn, fatnaS og fleira. —
Kem samdægurs. — StaS-
greiSsla. Vörusalinn, Skóla-
vörSustíg 4. Sími 6861. (245
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegúm áletraSar plötur á
grafreiti meS stuttum fyrir-
vara. Uppl. á RauSarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126-
KAUPIJM flöskur, flest-
mr tegundir, einnig niSur-
suCuglös og dósir undan
lyftidufti. Sækjum. Móttaka
HöfSatúni 10. Chemia h..f.
Sími 1977 og 81011.
HARMONIKUR, guitar-
tr.‘ ViS kaupum harmonikur
og guitara háu verSi. GjöríB
■vo vel og talijS víf5 ökkur
sem fyrst. Verzlunin Ríri,
Njálsgötu 23. (96