Vísir - 15.11.1950, Side 8

Vísir - 15.11.1950, Side 8
Miðvikudaiginn 15. nóvember 1950 Grænlandsmál ræi Lagði síðan á flótta og ákvað að komast sem iengst frá austrinu. 14. ping Farmanna- og -fiskimannasambands ís- lands var sett hér í bœnum síðastliðinn föstudag og hef ir staðið síðan. Undanfarna daga hafa aS allega veriö haldnir nefnda- fundir. í dag og á morgun veröa rædd nefndarálit og mál afgreidd. Eftirfarandi tillögur hafa verið samþykktar um Græn- landsmál: „14., þing FFSÍ leyfir sér ö beina þeirri áskorun til ís- lenzkra útgerðarmanna, að þeir láti einskis ófreistaö til að hagnýta sér fiskveiðimögu leika við Grænland, og skor- ar á Alþingi og ríkisstjórn, að styðja hverja *slíka við- leitni. Jafnframt endurtekur þingið fyrri samþykktir til stjórnarvalda um að fylgja fram af fremsta megni rétt- indakröfum íslendinga til Grænlands“. „Þingið samþykkir, að FFSÍ beiti sér fyrir undir- skriftasöfnun hjá sjómönn- um, útvegsmönnum og öðr- um, til stuðnings framkom- inni þingsályktunartillögu Péturs Ottesen alþingis- manns um réttindi íslend- inga til Grænlands.“ Bæjakeppni i bridge. Bœjakeppni var háð í bridge milli Akurnesinga og Hafn- firðinga á sunnudaginn var og lauk með sigri Akurnes- inga. Spilað var á 5 borðum og unnu Akurnesingar á 1. og 2. borði, gerðu jafntefli á 3. og 4, borði, en Hafnfirðing- ar unnu á 5 borði. Akurnesingar unnu einn- ig í bæjakeppninni í fyrra. ----4----- Góðar ísíishsö iat'. M.s íslendingur seldi ís- fisk í Fleetwood síðastliðinn laugardag, 1040 kit, fyrir 3306 sterlingspund. V.b. Sigurður frá Siglu- firði seldi ísfiskafla í Fleet- ■wood í gær, 917 kit, fyrir 2091 sterlingspund. Hvort- tveggja góðar sölur. M.b, Súlan seldi í Fleet- wood í gær 1519 kit fyrir 4172 stpd. M.b. Kristján kaupir nú fisk í Hornafirði, M.b. Njörð- ur kaupir þar fisk til við- bótar Kristján og Njörður ieru Akureyrarbátar. Brezk blöð ræða nú um fyirirhugaða endurskipulagn- ingu námaiðnaðar í landinu. Er ráðgert að hætta við starfrækslu yfir 200 kola- náma á Bretlandseyjum, en taka um 70—80 nýjar í notk- un. Með þessu ætti að vera hægt að framleiða um 240 milljónir lesía á ári, og á því marki að vera náð árið 1965. Þessi fyrirhugaða breyting á rekstri námanna hefir í för með sér fækkun námamanna, er nemur uin 80 þús. manns. ----4----- 'i'ofgtEB's&S'sa íb' : Dágóð upsa- veiði, en karfi tregur. Dágóð upsaaveiði er sögð á Halamiðum og veður gott. Samkvæmt fregnum, sem Vísir hefir aflað sér um veiðiskap togaranna, hafa togarar þeir, sem ætla með afla sinn á Þýzkalandsmark- að, einkum verið á Halamið- um og fengið dágóðan afla. Vitað er, að þar munu togar- arnir Fylkir, Röðull og Skúli Magnússon vera„ Hins vegar hefir Vísir spurt, að afli sé rýrari hjá togurum þeim, er veiða karfa en þeir eru einkur á Víkurál svonefndum, djúpt út af Breiðafirði. Er karfinn sagð ur hafa leitað á meira dýpi, allt að 200 faðma, en var áð-. ur á um 80 faðma dýpi. Fari karfinn öllu dýpra, má bú- ast við, að togararnir nái honum ekki. Afli „karfa-tog- aranna“ er sagður tregur. Fegurðarsam- keppnin í Tivoli í tveim bíóum. Fegurðarsamkeppni Fegr- unarfélagsins í Tivoli í sum- ar er nú sýnd sem aukamynd í tveim kvikmyndahúsum bæjarins. í Tjarnarbíó er sýnd mynd Óskars Gíslasonar Ijósmynd ara, svo og Flugdagurinn 1950. Þá sýnir Austurbæjarbíó aukamynd af Fegurðarsam- keppninni, er Sigurður G. Norðdahl hefir tekið, og er hún í litum. Undanfarið hefir björgun- ar- og varðskipið „Sæbjörg“ haft ærið að síarfa við að- stoð við báta. S. 1. föstudag sótti „Sæ- björg“ vélbátinn „Jón Guð- mundsson“, þar sem hann var með bilaða vél um 22 sjómílur vestur af Garð- skaga, og dró hann til Hafn- arfjarðar. Á laugardag var tilkynnt, að v.b. „Jón Valgeir" væri með bilaða vél um 18 sjó- mílur vestur af Garðskaga. „Sæbjörg“ brá við og kom bátnuni til hjálpar. ;— A sunnudag dró „Sæbjörg v.b. „Dofra“ til llafnarf jaröar, en hann var með l)iiaða vél innarlega í Faxaflóa. 1 gær kom „Sæbjörg“ v.b. „Nönnu“ til aðstoðar og dró bátinn til Hafnarfjarðar. Skipherra á varðskipinu „Sæbjörgu“ er Haraldur Björnsson. ----4---- SSwit&ynt: 4. umferð kvennanna. 4. umferð í kvennadeild Bridgefélagsins var spiluð í gœrkveldi. Er pá aðeins eft- ir ein umferð, sem spiluð verður nœstkomandi priðju- dag. Eftir 4. umferð er staðan þannig: A-riðill: 1„ Vigdís—Ragnh. 3534/2 2. Margrét—Ingibj. 346 y2 3. Rósa—Sigríður 344 4. Esther—Ella 338/2 5, Júlíana—Ingibj. 337 V2 6. Guðríöur—Ósk 328 7. Soffía—Sigríður 326 8. Anna—Þorgerður 322/2 9, Guðrún—Jóna 322 10. Ásta F.—Ásta I. 321 11. Laufey—Ásgerður 319 12, Maren—Katrín 317/2 13. Steinunn—Nanna 316 14. Dóra—Kristjana 314 B-riðill: 1. Guðrún—Ingibj. 313 2, Elín—Karitas 312 3. Rósa—Ingibjörg 311/2 4. Ebba—Eggrún 306/a 5. Ásta—Sigurlaug 306/2 6. Hugb,—Guðríður 304/a 7. Laufey—Anna 304/2 8. Sigrún—Guðm.ína 302 9. Dagbj.—Viktoría 295 10. Lára—Snjólaug 289 11. Sesselja—Rannv. 287/2 12. Margrét—Þorbj„ 282/2 13. Lovísa—Eyþóra 272/2 14. Margrét—Hallfr. 242/a í fyrradag var útlendur maður handtekinn í Hafnar- firði, vegabréfs- og skilríkja- laus, en telur sig vera frá Lemberg, er áður heyrði und ■ir Póllandi, en nú tilheyrir Ukrainu. Þótti fyrsta frásögn manns 'ins næsta óljós og ekki öll sennileg. Tók fulltrúi saka- dómarans í Reykjavík, Þórð- ur Björnsson, því skýrslu af manninum í gær, en fram- burður hans er að mestu samhljóða því, sem hann hafði áður sagt, en skýröi þó ítarlegar frá í ýmsum atrið- um„ Saga mannsins er í stuttu máli á þessa leið: Hann heitir Petro Horycz, er 27 ára gamall, og logsuðu- maður eða járniðnaðarmað- ur að atvinnu. Hann er fæddur og alinn upp í bæ rétt við Lemberg. Tilheyrði það landsvæði Póllandi allt fram að síðustu styrjöld, en síðan Ukrainu. í fyrra var Petro Horycz handtekinn og settur í fanga búðir skammt frá Volgu. Ekki taldi hann sig vita um sakargiftir, nema hvað hann var spurður að því hvort hann kynni ' ensku, sem hann viöurkenndi„ Hafði Schuman van- trúaSur á fjórveldafund. Robert Schuman, utamiík- isráðherra Frakka, sagði í ræðu í gær, að hann væri ekki sérlega trúaður á árangur af fjóiveldaráðstefnu þeirri sem Rússar hafa stungið upp á. Schumann flutti ræðu sína í franska „þinginu og lét þá m.a. svo um mælt, að reynsla sú, sem þegar liefði fengizt af samvinnuvilja Rússa gæfi ekki tilefni til bjartsýni. Hann sagði, að fjórveldaráð- stefna væri tilgangslaus, nema kyrfilega væri frá þvi gengið fyrirfram, að einhver áiangur gæti orðið, en um það- ýrðu Rússar að gefa tryggingu. Hann rnælti mjög á sviþaða lund og Ernest Bevin, utanrikisráðherra Breta, er hann lýsti afstöðu stjórnar sinnar í ræðu fyrir skemmstu. hann lært eitthvert hrafl af föður sínum, er var búsettur í Bandaríkjunum um 6 ára skeið; frá 1925 til 1931. í sumár tókst honum að strjúka úr fangabúðunum, komst hánn fyrst til Pól- lands, en síðan til Tékkó- slóvakíu, Júgóslóvakíu, Aust urríkis og loks til Frakk- lands. Á allri þessari leið fór hann hulduhöfði, enda vega- bréfs- og skilríkjalaus með öllu. ' í Frakklandi fór Horycz um borð í skip. Ekki vissi hann þó í hvaða höfn það var né hvað skipið hét„ Þó heldur hann að höfnin. kunni ef til vill að hafa ver- ið Bordeaux. Skipið hélt hann að væri franskt og von aðist hann til að það færi vestur til Ameríku, því þang að var ferð hans helzt heitið,. eða eins langt og mögulegt var frá „austrinu“. Óljós frásögn. En úr þessu verður frá- sögn strokumannsins öll þokukennd og óljós, og sér- staklega gerir hann sér litla grein fyrir tíma. Hann veit t. dn ekki eða man ekki hve lengi skipið var á leiðinni, auk þess sem hann veit ekki hvar það kom að landi, en eftir frásögninni að dæma er þó helzt að ætla að það hafi verið í grennd við Hafn- arfjörð. Frá því er hann tek- ,ur land hér, fer hann með leynd, en heldur sig aöallega í .nágrenni við tvo bæi, þar til hann kemur s.l. sunnu- dagskvöld til Hafnarfjarðar. Ekki veit hann hvað hann. hefir verið lengi á þessu ’flakki, en telur það hafa ver- iö í þó nokkra daga. í Hafnarfirði leggur Hor- ycz leið sína inn í miðstöðv- arherbergi í kjallara og hitt- ir þar mann. Hjá þessum manni fær hann að sofa um nóttina, en morguninn eftir biður hann manninn að gefa sig fram við lögregluna, hvað einnig gert var. Hjá þessum manni 1 Hafnarfirði kvaðst hann fyrst hafa feng ið vitneskju um að hann væri kominn til íslands. Strokumaðurinn hefir ver ið úrskurðaður í gæzluvarð- hald, en ekki hefir verið tek- in nein ákvörðun um hvað við hann verður gert.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.