Vísir - 22.12.1950, Blaðsíða 1
40. árg.
Föstudaginn 22. desember 1950
288. tbL
Rætt í Bonn um þátttöku
Þjóðverja í vörnum V.-Evrópu
Sérfræðinganefn/dir eiga
rreál«
unn
Hernámsstjórar Vestur- ’
veldanna áttu í gær í Bonn'
viðrceðufund við Konrad Ad- j
enauer, forsætisráðherra
vesturþýzku stjórnarinnar.
Stóð þessi viöræðufundur
í um 5 klukkustundir og var
irætt um framlag Þjóðverja
til sameiginlegra varna Vest
ur-Evrópu. Munu hernáms-
stjóranir hafa fullvissað Ad-
enauer um, að enn væri ekk
ert ákveðið um hvernig þátt-
töku Þjóðverja yrði háttað.
Sérfrœði nganefnd.
Á viðræðufundinum var á
kveðið að láta sérfræöinga
allra. aöila fjalla fyrst um
málið og síðan yrði það tek-1
ið upp að nýju, er sérfræð-i
jngaálitið lægi fyrir. _Ætlast
er til að þýzka stjórnin skipi
sérfræðinganefnd fyrir sig
og önnur sérfræðinganefnd
veröi skipuð fyrir hernáms-'
yfirvöldin., Sérfræðingarnir
taka til starfa eftir áramót.
Mætir mótspyrnu.
Kurt Schumacher, leiðtogi
jafnaðarmanna í V.-Þýzka-
landi, berst með oddi og egg
að
gegn því að Þjóðverjar leggi
nokkuð af mörkum til varna
Vestur-Evrópu, nema Þjóð
verjar fái víðtækari stjórn
hermála, en þeir hafa nú.
Óskar hann jafnvel eftir aö
nýjar kosningar fari fram í
Þýzkalandi og verði þær
látnar ráða úrslitum um
þátttöku Þjóðverja.
©
harða hrið að hersveifum S.Þ.
Síldveiðum
hætt
bili
Ekki var róið til síldveiða
í kvöld og verður ekki gert
fyrr en eftir jól.
Ýmsir bátar eru hættir síld
veiöum fyrir fullt og allt og
eru byrjaðir að standsetja
báta sína fyrir vertíðina. —
Annars munu nokkrir bátar
halda síldveiði áfram eftir
jólin, enda er enn eftir að
veiða töluvert upp í sölu þá,
sem síðast var samið um.
Sviss sigraði nýlega Svía
í knattspyrnuleik, sem fram
fór í Genf — 4:2.
Skátar hafa nú safnað kr.
50 þús. fyrir Vetrarhjálpina
Vetrarhjáipixi hefir ©plS til miðnættis
amtað kvöldL
í gær hafði safnazt til
Vetrarhjálparinnar samtals í
peningum kr. 60.245.75.
Þetta eru gjafir frá ein-
staklingum og fyrirtækjum
og fé safnað af skátum, en
þó ekki meðtalið það, sem
safnaðist í gærkveldi. Skát-
ar söfnuðu af fyrrnefndri
upphæð kr. 27.482.00. Auk
þéss hefir borizt mikið af
vörum og fatnaði.
í gær var búið að úthluta
fyrir kr. 91.826.80 í matvör-
um og mjólk„
í gærkveldi fóru skátar
um Laugarnesskólahverfi og
nokkrar götur, sem höfðu
orðið útundan í Austur- og
Vesturbænum.
Skátunum hefir hvar-
yetna verið tekið hið bezta.
Vísir hefir verið beðinn aö
taka fram, að Vetrarhjálpin
taki áfram við gjöfum ein-
staklinga og fyrirtækja,
hvort sem um peninga, vör-
ur eða fatnað er að ræða,
eða annað, sem verða má til
að létta undir með þeim,
sem mundu eiga daufleg jól
aö þessu sinni, ef ekkert
væri gert til þess að létta
undir með þeim og gleðja
þá.
Skátarnir söfnuðu kr.
10.790.00 1 gærkveldi og er
skátasöfnuninni þar með
lokið. Alls söfnuðu þeir kr.
49.411.00 í peningum, tals-
vérðu af fatnaði o. fl„ ar þeim
prýðilega tekið og hafa skát-
ar aldrei safnaö jafnmiklu
og nú fyrir jólin.
Skrifstofa Vetjrarhjálpar-
innar verður opin ti Imið-
nættis á Þorláksmessu (ann
aö kvöld) eða jafnlengi og
sölubúðir eru opnar.
afiasaia
fyrir jói.
B.v. Skúli Magnússon seldi
ísfiskafla í Grimsby á gæiv
3486 vættir, fyrir 9860
sterlingspund.
Fleiri togarar munu ekki
landa fyrir jól, en þeir næstu
sem landa verða Jón Þorláks-
son og Fylkir. Eru þeir báðir
á veiðum, en a-fli mun vera
Iielclur tregur, vegna illviðra.
Oórriíiefsid mm
fegrun Tjarnar-
innar.
Vísir gat þess ekki alls
fyrir löngu, að fram ætti að
fara samkeppni um fegrun
umhverfis Tjörnina.
Var þc\ð bæjarráð, sem á-
kvað að þetta skyldi gert og
nú hefir það einnig tilnefnt
fjögurra manna dómnefnd í
samkeppninni. Þessir menn
eru í nefndinni: Guðmund-
ur Ásbjörnsson, forseti bæj-
arstjórnar, Bolli Thoroddsen
bæjarverkfræðingur, Þór
Sandholt, forstöðumaður
skipulagsdeildar bsfejarins og
Vilhjálmur Þ. Gíslason, for-
maður Fegrunarfélags Rvík-
ur.
arasir a
S.Þ. hjá Chiongchoiit
FjárhagsáæfluBi-
in afgreidd í néfl
Fjárliagsáætlun Reykja-
yíkur var til síðari umræðu
á bæjarstjórnarfundi í gær-
kveldi og í nótt.
Á ftindinum var m. a.
rætt um kaup býlisins Kvía-
bryggja á Snæfellsnesi, á-
pmt íveim öðrum jörðum í
Grundarfirði, fyrir vinnuhæli
feðra, sem ekki stæðu skil á
barnsmeðlögum sínum.
Máli þessu var vísað til
bæjarráðs.
Sex drukkna
í iðrum jarðar.
París (UP). — Sex menn
hafa drukknað í mjög
djúpum hélli eða jarð-
sprungu í S.-Frakklandi.
Voru þeir komnir um það
1500 fet niffur eftir sprung-
unni, er vatn flæddi inn í
hana og mennirnir komust
ekki undan. Voru mennirn-
ir sjö saman og komst að-
eins einn lífs af.
ty'ásiiaiatv
123 siig.
Kauplagsnefnd hefir nú
lokið við að reikna úí vísi-
tölu framfærslukostnaðar 1.
desember.
Reyndist hún 127 stig mið-
að við töluna 100 —-15. marz
s. 1. Kauplagsnefnd hefir
einnig reiknað út vísitölu
fyrir kaupgreiðslur frá ára-
móturn og var hún 123 stig.
ASi boðar fiS
sjómannaráð-
sfefnts.
Stjórn Alþýðusanibands ís
lands hefir ákveðið að efna
til sjómannaráðstefnu í
mánuðinum.
Er svo til ætlazt, að ráð-
stefna þessi komi saman til
fundar hér í Reykjavík milli
jóla og nýárs og ræði ýmis
hagsmunamál sjómanna., —
Ekki er enn vitað, hversu
margir fulltrúar muni sækja
ráðstefnu þessa.
Sirkusinn kem-
ur eftir 2
mánuði.
Ákveðið hefir verið, að
hingað komi á vegum SÍBS
myndarlegur „sirkus" eða
f jölleikaflokkur.
Áður hafði verið ráðgert,
að flokkurinn kæmi hingað i
nóvember, en af ýmsum á-
stæðum fórst sú ráðagerð
jfyrir, en SÍBS hefir unnið'að
málinu af kappi og mi mun
lullráðið, að „sifkusinn“
verði ópnaður í febrúar—
marz eða um það bil.
Það er ’Sirkus Zoor í
Stokkhólmi, sem útvegar
dýrin hingað, svo og 25
manna skemmtiflokk og
sjálfsagt hljómsveit.
Meðal dýranna (hinna
stæi’rí) má nefna hirni,
tígrisdýr og chipanza, en
lxins vegar konxa ekki sirkus-
hestar ,þvi að innflutningur
hesta er bannaður. — I
skemmtiflokkuum verða alls
konar trúðar og listamenn,
sem allir eru sagðir mjög
vinsæiir í heimálandi sínu.
Skæruliðar kommúnista
höfðu sig mjög í frammi í
Suður-Kóreu í gœr og voru
bardagar talsvert harðir á
tveim stöðum skammt frá
38. breiddarbaug.
Á miðvígstöðvunum norð-
an Chunhon gerðu öflugir
flokkar skæruliða árásir á
herlið Sameinuðu þjóðanna,
er varö að höi’fa nokkuð. —
Síðan hófu hersveitir S,Þ.
gagnsókn á þessum slóðum
og tókst aö hrekja skærulið-
ana á brott og ná stöðvum
sínum aftur.
Barist norðan Seoul.
Einnig var barist nokkuð
fyrir norðan Seoul, höfuð-
borg Suður-Kóreu, en þar
tókst kommúnistum ekki að
vinna neitt á. Eins og áð
ofan er sagt, er hér um að
ræða * skipulagða flokka
skæruliða og er talið að þeim
sé teflt fram til þess að reyna
varnir herja Sameinuöu
þjóöanna á þessum slóðum.
Ný sókn í aðsigi.
Allt bendir til, eins og
reyndar var skýrt frá í frétt-
um í gær, að Kínverjar séu
að undirbúa nýja sókn og
ætli sér að sækja suður fyr-
ir 38., breiddarbaug. Þessar
árásir skæruliða séu aöeins
til þess ætlaöar að þreifa fyr-
ir sér um hvar várnir séu
veikastar og búa þannig í
haginn fyrir Kínverja.
Vart liðsflutninga.
Vart hefir orðið mikilla
bii'gðaflutninga Kínverja
fyrir noröan 38. breiddar-
baug eða fyrir norðan varn-
ir herja S. Þ. Á austur víg-
stöðvunum, hjá Hungnam,
(var einnig barist í gær og
'geröu Kínverjar harðar árás
ir með fjölmennu liði, eii
þeim árásum var hrundið.,
Slökkvliðíð
tjabbaö.
l'm kl, 10 i gærkvöldi var
slökkviliðið kvatt að Hrísa-
teig 19. Yar hér um bruna-
kall að í'æða, en er á vettvang
kom, reyndist þettá gahb eitt.
Tyrkir unnu nýlega Isra-
elsmenn í knattspyrnu í
Ankara með 3:2.