Vísir - 22.12.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 22.12.1950, Blaðsíða 4
V I S I R Föstudaginn 23. desember 1950 % WISIK. D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Herstekm Pálsson. Ski’ifstofa Austurstræti 7. Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Verður vinnufriður rðfinn. IMýjusfu barnabækurnar J|lþýðuflokkurinn virðist nú hafa það lielzt metnaðarmál, að efna til nýrrar kaupstreitu og kjaradeilna. Þingmenn flolcksins höfðu þannig í frammi hótanir um „að vinnu- íriðurinn yrði rofinn“, ef'Alþingi féllist á þá tillögu ríkis- stjórnarinnár að vísitalan yrði bundin við 123 stig næsta ár og kaup greitt samkvæmt því. Nú segir sig sjálft að fjárlög verða ekki afgreidd af neinu viti, ef vísitalan er iátin leika lausum hala og við slíkt skapast algjört öryggisleysi um afkomuna. Þrátt fyrir mótmæli þing- rnanna Alþýðuflokksins var mál þetta afgreitt af Alþingi á þá lund, sem ríkisstjórnin fór fram á, og er þar farið að dæmi Svía, sem ekki greiða fulla kaupuppbót miðað við yisitölu, og telja það launþegum hentara, cn ótakmörkuð yerðþennsla, sem hlýtur að leiða til algjörrar rekstrar- síöðvunar. Alþýðusambandsstjórnin hefur tekið sömu afstöðu og þingmenn Alþýðuflokksins, en hún hefur jafnframt lýst yfir því, að hún telji sjálfsagt að vísitala verði reiknuð út fyrir mánuð hvern og kaup greitt samlcvæmt því. Skyldu menn þó ætla að þessi stofnun hefði eitthvað lært á dýrkeyptri reynslu styrjaldaráranna, en svo virðist ckki vera, er hún telur sér sænia að bera fram kröfur um að horfið verði til fyrra ófrcmdarástands, scm allir viðurkenna að var óviðunandi og hlaut að leiða til rekstrarstöðvunar tíg aígjörs hruns, ef ekki var gripið til nýrra ráða og réynt að konia í yeg fyrir óeðlilega verðþenslu. Um það verður í rauninni engu spáð, hvort dýrtíð í lahdinu miuti aukast það verulega úr því, sem komið er, að visitalán fari langt yfir 123 stig á næsta ári, en það eitt er víst að afleiðingarnar af fellingu gengisins eru nú allar komnar fram. Gæti þá hækkun á verðlagi tæpast komið til greina, nema því aðeins að crlend framleiðsla hækkaði veruloga í verði. Vafalaust gæti það lcitt af auknu vigbúnaðarlcapphlaupi, en liklegt er hinsyegar að stjórnir stórveMahna reyni fyrir sitt leyti að.vinna gegn slíkum yerðhækkumim, og liafa þegar verið gerðar ráðstafanir til þess í Bahdarikjunum og raunar í Bretlnndi einnig. Verð- lækkanir erti aftur miklu líklegri á sumum sviðum, eink- um 'ef' ún'ht i’eynist að faka upp frjálslegri viðskipti út á við en tíðkast hefur, þannig að þar megi kaup gera, sem þau ei'u þjóðinni hagfeildust. Alþýðusambandsstjórn og þingmenn Alþýðuflokksins ættu að varast alla æsingastarfsemi í sambandi við ofan- greinda ákvörðun Alþingis, enda nægur tími til stefnu og óþarft að hafa mikinn viðbúnað gegn því, sem ef til vill aldrei skéður. Sýndist eðlilegra að þessir aðilar, sem öðriim frekar þykjast bera umhyggju fyrir velfei'ð verka- lýðsins, reyndu að beita sér gegn vaxandi vcrðþenslu til þess að tryggja afkomu og öi'yggi þeirrar stéttar. Það er vel skiljanlegt að kommúnistar Hvetjí til deilna og rekstrar- stöðvúnar, með því að slíkt atferli er í samræmi við skip- anir frá æðstu stöðum, en ntenn hafa ætlað að Alþýðu- flokkurinn sýndi meiri áhyrgðarlilfinningu en þeir, þótt flokkuriim hafi fyrr á árum fallið í þá freistni að etja kapphíaupi við kommúnista í kjarabótabaráttu þeirri, sem leiddi af sér aila verðþensluna. Hefði elíki þótt með ósann- 'indum, að Alþýðuflokkurinn hefði fengið nóg af þcirri raun, einkum eftir ókúrur þær, sem flolckurinn fékk að styrjöldinni. lokinni, l'rá flokksbræðrum sínum á Norður- iöndum. Þar beittu verkalýðsflokkarnir sér fyrir því, aö barist hefur verið gegn verðjienslu og hefur sú barátta tekist giftúsamlega. Leikur ekki vafi á að það, sem urn lönduni hentar, er ekkt síður viðeigandi hér. um löudum hentaf, er ekki síður viðcigandi hér: Enda eiga foruslmhcnn Alþýðuftokksins skilið að njóta þVirrar viðnrkenningar, að sjólfir gripu þeir til sama ráðsins og núverandi ríkisstjórn, er jieir höl'ðu stjórnarforystu moð höndum. Skal sá þáttur sögu þeirra rakinn nánar, óski þeir eftir, en ef til vill hæfir þögnin þessum leiðindafíokki bezt. ÆgtBsiÍiða Góðir foreldrar og' þarnavinir gefa börnunum góðar bækur. —- Þeir velja því Lilju-bækur. — Lilju-bækur eru óskabækur allra barna. ál Eftir HALLGRÍM PÉTURSSON OrSið Eftir N. P. MADSEN. ólciGei'í)in KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Bezt ai auglýsa í Vísi. Einstæðar unglingabækur Sjón er sögu ríkari FÁST 1ÖLLUM BÓKAB0ÐUM ísit»n 9Íin9getm sugm mssifpmímz Túngötu 7. Símar 7508 og- 81244.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.