Vísir - 22.12.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 22.12.1950, Blaðsíða 8
 Fösíudaginn 22. desember 1950 100.000 manna kom- múnístaker við Hanoi. Æíonue* og böern fiutt úr borfjinni. íbúar Hanoi í Indo.Kína eru kvíðafullir þessa dag- ana vegna framsóknar upp- reistarmanna og þeirrar ákvörðunar franskra hern. aðaryfirvalda að flytja konur og börn Frakka á brott úr borginni. Fyrir aSeins nokkrum vikum voru íbúarnir ó- hræddir og rætt var um það sem eins konar ævintýri að vera svo nærri bardaga- svæðinu og yfirráðasvæði uppreistarmanna Ho Chi Mins, en þá datt engum til hugar að Frakkar myndu 100 þús. uppreistar. menn. í fjöllunum fyrir norðan Hanoi halda uppreistarmenn sig og er talið aö þeir muni brá'^lega hefja sókn til borgarinnar. í fjöllunum eru uppreistarmenn nokkurn veginn öruggir, en þangað jyrði erfitt að sækja þá. ^Þegar þeir hefja sóknina niöur á láglendið og til jborgarinnar er búist við að þeir hafi 50—100 þúsund manna herafla á að skipa. láta undan síga. Vndanhald. Nú virðist ótti hafa grip- iö um sig og menn búast jafnvel við því að Frakkar láti borgina af hendi bar- dagalaust., Herstjórnin hef- ír fyrirskipað brottflutning kvenna og barna, en vitaö er að franska setuliðið hefir beðiö ósigra fyrir uppreist- armönnum og í ráði mun að hefja allsherjar undanhald. Sfi einm titíB’ appeltsín nr. Skrifstofa borgarlæknis liefir vakið alhygli á því, að í sumum appelsinum, sem selzt liafa fyrir jolin, liafji fundizt maðkar. Þeir eru smáir og er helzt að finna við kjarnann. Þeir eru ekki hæftulegir, en af þeim eru ó- þrif og teiðindi. Maðkarnir geta verið i appelsínunum, þótt lítið sjiáist á þeim. Litprentanir iistaverka. Þessa dagana stendur yf- ir sýning á litprentunum frcegra málverka á Vestur- gotu 2. Sýning þessi byrjaði 1 Að- alstræti 6 B, en hefir nú fengið hentugri husakynni. Eru þarna sýndar litprentan ir á verkum eftir Renoir, Ce- zanne, van Gogh, Gauguin og fleiri meistara og eru þær til sölu. Myndirnar eru af heppilegri stærð og ^erð hóf legt. ----4.---- Harriet Kjær látin. Frk. Harriet Kjær, fyrrum hjúkrunarkona við Holds- veikraspítalann í Laugarnesi, andaðist í Danmörku 10. þ. m. eftir margra ára van- heilsu. Frk. Kjær varð yfirhjúkr- unarkona spítalans við stofn- un lians og gegndi þeirri stöðu allan starfstíma sinn hér á landi, en hafði síðan heiðurslaun frá islenzlca rík- inu fyrir störf sín og var einnig sæmd Fálkaorðunni. Marskálkar Oddfellow- reglunnar stóðú heiðursvörð við þetta tækifæri. -—- -Frk. fram laugardaginn 16. þ. m., en Jón próf. Helgason mælti noklcur orð fyrir Islands liönd við þeita tækifæri. — Frk. Kjær var 87 ára, er hún and- aðist. Bilþjófur eltur í gærkveldi var stöðvarbíl frá Hreyfli stolið fyrir fram- an stöðina þar, og ók þjófur- inn henni í hátt á aðra klst., eða þar til bíll hans var stöðv- aður. Atburður þessi skeði um 9 leytið i gærkveldi. Urðu bil- stjórar á Ilreyfli þess varir að einni bifreiðinni var ekið burtu, og var henni þegar í stað veitt eftirför, en seinna komst svo lögreglan i leikinn. Fyrst fór billinn víðsvegar um bæinn og á því ferðalagi ók hann tvivegis utan í aðra bíla, annan sem stóð í Kirkju- stræti, hiiin í Sólevjargölu. Að svo búnu var haldið til Hafnarfjarðar, en á Hamrin- um sunnan kaupstaðarins, tókst stöðvarbíl frá Hreyfli að komast frarn fyrir stolna bílinn og stöðva liann. Þjófurinn slapp burtu, en bíLstjórinn sem stöðvaði hann þekkti liann og sá að hann var undir áhrifum áfengis. í bilnum voru auk þjófsins tvær stúlkur. Þetta er jólabúkin Giœsileg gjöf tii góöru viuu. Laxveiði minni s.i. sumar en i fyrra. Tíundi hver lax, sem merkíur hefur verið í Elliðaánum hefur fundizt þar aftur. Samkvæmt skýrslum sem borizt hafa um laxveiði í sumar, mun láta nærri að laxafjöldinn sé um 14% minni en í fyrra. En auk þess er laxinn yfirleitt minni í ár en hann var í fyrra, og hvað þyngdina snertir verður mun- uiánn því enn meiri. ■Skýrslur liafa ekki borizt frá öllum aðilum cnnþá, en samt frá flestum veigameiri veiðiám. I aðeins einni þeirra, Norðurá i Borjfhr- firði, Iiafa veiðst fleiri laxar í sumar en í fyrrasumar; hinsvegar var liann mun smærri, eða aðeins 5.79 pund að meðaltali, i staðinn fyrir 8.54 pund í fyrra. Hefir mun- urinn á þyngd laxins ekki verið jafn áberandi í nokk- urri veiðiá sem í Norðurá. Annars var veiðin í lielztu veiðiánum í sumar og fyrra- sumar sem liér segir: I ElUðaánum veiddust 960 laxar í sumar, en 1167 í fyrra, í Laxá í Kjós var veiðin i sumar 682, en 780 í fyrra, Norðurá 622 í sumar, 486 í fyrra, Miðfjarðará 612 i sum- ar, 852 i fyrra, Laxá í Þing- eyjarsýslu 1043 í sumar, 1203 i fyrrá og í Laxá í Dölum veiddust 498 laxar í sumar en 800 í fyrrasumar. í sum- BÍuöuntenn tíflútnir. Hong Kong (UP). — Yfir- völd kommúnista íKanton hafa látið taka sex blaða- menn af lífi þar í borg. Blaðamenn þessir höfðu allir verið fréttaritarar fyrir blöð 1 Hong Kong til skamms tíma, en þeim var gefið að sök að hafa róið undir gegn kommúnistastjórninni kín- versku. um ám brást vciðin ýmist alveg eða að langmestu leyti. Meðal þeirra var Grímsá í Borgarfirði. I niðurhluta hennnar veiddust 315 laxar í fyrrasumar, en ekki nema rétt um 100 í sumar. Og í Álftá á Mýrum var engin laxveiði i sumar. Þelta mun að verulegu leyti orsakast af vatnsleysi í ánum, eða mun minna vatnsmagni en í fyrra. Sumar vatnslitlar ár þornuðu nær upp í sumar. Á hverju undangenginná ára hafa Iaxar verið merkt- ir í Elliðaánum, og sem næst 100 að tölu hverju sinni, og svo var einnig i liaust. Hefir um það bil tíundi liver lax komið fram í lánum aftur, sem þar liafa verið merktir. Sama geg’nir einnig um þá laxa, sem 1 hitteðfyrra voru fluttir úr Elliðaánum í Flókadalsá. Eimi af hverjum tiu þeirra hafa veiðst i Ell- iðaánum. ----♦----- Platan með „Óðn- um“ til sölu í bókabúð Lárusar. Hjá Lárusi Blöndal eru til sölu þessa dagana fáein ein- tök af „Öðnum til ársins. 1944“ — hljómplötunni, sem Eggert Stefánsson söngvari talaði inn í vestan hafs og leikin var í útvarpi á nýárs- dag 1944. Það kom greinilega í Ijós við getraun þá, sem fram fór í útvarpinu ekki alls fyrir löngu, að allir þekkja „Óð- inn“, enda þótt þeir vissu ekki svörin við ýmsum öðrum spurningum. Má því vænta, að ýmsir hafi hug á að eignast plötuna. Pekingstjórnin svarar ekki skeytum vopnahlésnefridar. Vopnahlésnefndin, er kosin var á allsherjarþing S.Þ. til þess að reyna að koma á vopnahíéi í Kóreu, sendi i gær Pekingstjórninni nýtt skeyti, en fyrra skeytinu, er sent var á laugardag, hafa kommún- istar ekki svarað. Efni skeytanna hefir verið á1 þó leið hvort Peldngstjórn- in selti einhver sérstök skil- yrði fyrir því að komið yrði á vopnahléi í Kóreu meðan samið er um deilumálin. 1 siðara skeytinu leggur vopna- hlésnefndin láherzlu á, að Pekingstjórnin svari Jiessari orðsendingu sem fyrst og eigi síðar en eftir viku. Eftir fréttum að dæma virðist marga undra fram- koma Pekingsitj órnárinnar og liún ekki sýna mikinn vilja á, að friður komist á í Kóreu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.