Vísir - 22.12.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1950, Blaðsíða 2
2 V I S I R Föstudaginn 23. desember 1950! Frjáls verzlun, jóiablaSfö, er komin úr. Ela‘5- iö er skemmtilegt og fróöíegt, enda. prýtt fjölda mynda. Efni ritsins er þetta: Á hverfanda hveli, eftir Gísla Halldórsson- Jólaverzlunin fyrr og nú, eftir Kristján L. Gestsson. í Com- piégne-pkóginum, eftir dr. Paul Schmidt. Fyrir sunnan Rio Grande, eftir Pál Símonarson- Plugleiöingar Um alþjóðagjald- miöil, eftir Magnús Valdemars- son, auk þess Lærdómur hins langskólagengna, Marokko, I stuttu máli, Félagsmál o. m. fl. — Ritstjórar eru þeir Gunnar Magnússon og Njáll Símonar- son. U pplýsingaskrifstofa Bandaríkjamanna á Laugavegi 24 veröur ekki opin um jólin- En hún veröur opin eins og venjulega frá kl- 9 f. h. til kl. 6 e. h-, miðvikudag, fimnitudág og föstudag hinn 27., 28. og 29, des. Upplýsinga- stöðin óskar öílum gleðilegra jóla og gleöilegs nýárs. Gott úrval af Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Jólakveöjur. Tón- leikar. — 21-55 Fréttir og veð- urfregnir- Dagskrárlok. (22-05 Endurvarp á Grænlandskveðj- um Dana). i Föstudagur, 22. desember, — 356. dagur ársins. svo sem borðstofusett, hraðaksturbíla, reiðhjól, lúðra. hringlur, flautur og fleira. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 3-55. — Síðdegisflóð verður kl- 16.15. 'iMÍlÉI] Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 14.50—10.00. Munið Mæðrastyrksnefndina, Þingholtsstræti 18, sími 4349- Þar er tekið á móti peninga- gjöfum og fatagjöfum, en um- sóknir eru fjölmargar. Veðrið: Skammt vestur af írlandi er lægð, sem grynnist- Austur af Nýfundnalancli er önnur lægð, sem dýpkar ört og hreyfist hratt til norðaustu-rs. Horfur: A-gola { dag, en vaxandi S-átt með morgninum. Víða skýjað og úrkomulaust að mestu. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: N. N. 60 kr. Ö. Þ. 50. V- I- J. 20. Litla kút 50- J- G- 25. Æstj. Ím m m bb im wsgsstþtt Egill Skallagrímsson kom af veiðum í gærmorgun með allmikinn afla, um 300 lestir. — Talsv.erður hluti aíl- ans var karfi. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfóss fór frá Rvk. 18. des- til Hull, Warne- múnde og K.hafnar. Dettifoss er í Rvk- Fjallíoss er á Akur- eyri; fer þaðan væntanlega í dag til Bergen og Gautaborgar. Goðafoss kom til LIull 20. des-; fer þaðan til Leith og Rvk. Lag- arfoss er á Hjalteyri; fer þaöan væntanlega í dag til Eskifjarð- ar og útlanda- Selfoss er í Aot- werpen. Tröllafoss er { New York. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleiö. Esja var á Akureyri í gær. Herðubreiö er á Vestfjöröum á norðuleið. Skjaldbreið er væntanlegur til Rvk. í dag að v'estan og norð- an. Þyrill er í Rvk. Ármann fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm-- eyja. Skip Í.S.Í.: Arnarfell er a Akureyri- Plvassafell fór frá Akureyri 20. þ. m. áleiðis til Stettin. óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. Pylsubamism, Austurstræti. í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar við innganginn. Nefndin fyrir börn félagsmanna verða haldnar dagana 2.—3. janúar í Sjálfstæðishúsinu og hefjast kl. 3 e.h. og lýkur kl. 7 e.h. ' Að aflokinni jólalrésskemmtuninni fyrri daginn (2. janúar) verður dansleikur fyrir íullorðna sem liefst kl. 9 c.h. Aðgöngumiðar að skemmtunum þessum eru seldir í skrifslofu félagsins milli jóla og nýárs. Stjórnin. Dregið verður í á aðfangadagsmorgun. Drætti alls ekki frestað. Kaupið miða og hjálpið til að reisa lieilsuhæli. Náttúrulækningafélagið. líonifit þarf að vita hvernig ráða má fram úr smjör yandræðunum og MúsBémeEimm þarf að vita hvernig spaia má kolin. Þetta fá þeir að vita sem eignast „350 góð rað“ títgefandi Ftewntning, í heinwavisturskófow F'lewnming ntj Mvikk Flewnwniny & Co: JFlewnwniwwwjj i •fclfeli mskóhw JÖLATRÉSFAGNAÐ fyrir börn félagsmanna og gesti; þeirra verður í Sjálfstæðishúsinu, laugardaginn 30. þ.m. kl. 3 e.h. — Kl. 9 hefst dansleikur fyrir fullorðna, — Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins | í Sjálfstæðishúsinu. 1 Nefndin. Þsettir úr Laxdælu, Gísla sögu Súrssonar og Finnboga sögu ramma. Margar myndir eftir Halldór Pétursson. JFwsi /i/á nœsta báhsala•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.