Vísir - 23.12.1950, Síða 1

Vísir - 23.12.1950, Síða 1
40. árg. Laugardaginn 23. desember 1950 289. tbl. Mgómimn brást* Ekki nægilegt magn til skömmtunar AS því er Mjólkursamsal- an skýrði Vísis frá í morgun verður ekki hægt að skammta neinn rjóma fyrir þessi jól. Orsökin cr sú, að sam- gönguleiðin við Norðurland tcþptist, svo að ekki hefir verið hægt að köma við néin- um rjómaflutningum undan- farna daga. Af Suðurlands- undirlendinu hefir engan rjóma verið að fá. Til þess að geta skammtað 1 desilitra af rjóma á mann, sem er minnsti hugsanlegur skámmtur, þarf 700 lítra til að fullnægja þörfum bæjar- búa. En þar sem þetta magn er hvergi nærri fyrir hendi, verður það litla, sem næst í af rjóma, sett á pelaflöskur og sett í búðirnar í fyrra- málið. Von var á dálitlu af rjóma með Esjunni að norðan, en för hennar hefir seinkað og vonlaust talið að sá rjómi kpmizt í mjólkurbúðirnar fyrir jól. Aftur á móti cr enginn skortur talinn vera á mjólk. ----♦----- Mýr sendiherra fekur við. Hinn nýi sendiherra Breta herra J. D. Greenway, af- henti forseta íslands í gœr, trúnaðarskilríki sín við há- tíðlega atliöfn á Bessastöð- um, að viðstöddum utan- ríkisráðherra. Að athöfninni lokinni snæddi sendiherrann og ut- anríkisráðherrann, ásamt nokkrum gestum hádegis- verð 1 boði forsætisráðherra- hjónanna. Kona verður fyrir bíl og bíður bana. I morgun varð hörmulegt slys á Kaplaskjólsvegi, er kona varð fyrir vörubíl og beið bana áf samstundis eða því sem næst. ' „Vísi“ er ekki kminugt um nánari atvik að slysinu, enda fáir eða engir sjónarvottar auk hifreiðastjórans. ■ Slysið varð ldukkan að ganga 8 í morgun. Mun kon- an, er fyrir slysinu varð, hafa verið á leið til vinnu sinnar, í Farsóttarhúsinu við Þinglioltsstræti 25, en bifreið- in einnig á leið í bæinn. — Konan, sem heitir Jarþrúður Walker hershöfðingi bíður bana. Bandaríski yfirhershöfð- inginn á norðvesturvíg- slöðvunum í Kóreu, Wallcer hershöfðingi, beið í gœr bana í umferðarslysi stutt frá Seoid, höfuöborg Suður- Kóreu. Tilkynnt hefir verið að eft drmaður hans hafi veriö skipaður Matthew Ridgeway Walker var mjög kunnur hershöfðingi og var m. a. einn af foringjum í lier Pat- tons í Þýzkalandi á stríðsár- unum. SérgreinWalkers var skriðdrekahernaður. Davíðsdóttir, 35 ára að aldri og býr í Granaskjóli 19, en á lögheimilj í Farsóttarhús- jnu, mun hafa andast þegar í stað, cða rétt eftir að slysið vai’ð, því að hún vard örend ,er sjúkrabifreiðin, sem kall- að var á, flutti hana í Land- spítalann. „Vísir“ veit ekki á þessu stigi máls, hver meiðsl urðu hcnni að bana. ----♦----- Landskjálftar b ChiBe. f þrem nyrstu héruðum Chile urðu miklir landsjálft- ar fyrir nokkru og varð af mikið tjón í vmsum borgum. Byggingar hrundu og nokkrir ibúanna létú lifið. Landskjálfta þessa varð einn- ig vart í Argentinu og Peru, en án þess að þar hlytist tjón af þeim. ----4----- Viijja, haiittti n«2- isitt íi re»)/fí it íi. Borgarst jórn I Iamborgar hefir farið þess á leit við stjórn Vestur-Þýzkalands, að hún leggi refsingar við ef menn klæðást gamla nazista- búningnum, heilsi með Hitl- erskveðju eða efni til nazist- iski’a útifunda. Æ ch seg ir : Einangrun mundi tryggja Rússum alger yfirráð Evrópu og Asíu. VISIR er 28 síður í dag og er blaðið í þrennu lagi — eitt 12 síðna blað og tvö átta síður hvnrt. í fvrstnefnda blaðinu er m. a. fram- haldssagan og smásaga eftir ameríska rithöfund- inn John Steinbeck.- f 8 síðu blaði merkt 289. tbl. B eru messur, útvarps- dagskrá, frásagnir af jóla- myndum kvikmyndahús- anna o. fl. Vísir kemur næst út 3ja dag jóla — miðvikudag- inn 27. desember Seðlaveltan 198.5 millj. Seölaveltan fer síhœkk- andi fyrir jólin, eins og Vís-1 ir greindi frá í fyrradag. í dag er seðlaveltan kr. 198.545.00, en í fyrradag var hún 194.900.00. Hefir hún því aukizt um rúmlega 314 milljón króna á þessum tveim dögum. Ekki er búizt við, að velta aukizt úr þessu ufyrir jólin, því að nú taka peningar að streyma aftur til bankanna, kaupmenn leggja inn fé o„ s. frv. ---4---- Harkalegur árekstur. All liarkalegur árekstur bifreiöa varð innarlega á Laugaveginum í morgun og slórskemmdist önnur bif- reiðin. Áreksturinn varö með þeim hætti að bifreiðin R- 3123, sem er fólksbíll, ók aft an á olíutankbifreiðina R-1601 með þeim afleiðing- um að sú fyrrnefnda skemmdist verulega. ; Á gatnamótum Suðurlands brautar og Lauganesvegar i-ákust líka bílarnir R-2782 og 664 á í morgun, en án þess að slys eða verulegar skemmdir hlytust af. HaBidaríkiii hætfa ekki stuðn» isigi sínum við við V.-Evrópu' Uianríhissteina peiwa ábreytt. Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefir lýst yfir því, að ekki komi til mála, að Bandaríkin hverfi burt úr Evrópulöndum með herafla sinn, né hætti samvinnu sinni og stuðningi við vinveittar þjóðir um hernaðarlegan undirbúning í varnarskyni. Ef hvikað væri frá þeirri stefnu væri öryggi Banda- ríkjanna og allra hinna frjálsu þjóða stefnt í beinan voða. * Acheson lýsti yfir þessu í tilefni af ræðu Hoovers fyrr- verandi Bandaríkjaforseta í Ncw Yorlc fyrir fáum dögum, en í henni sagði hann, að Bandaríkjamenn ættu að kalla lieim heri sína frá Ev- rópu og ekki senda Evrópu- þjóðunúm einn dollar til við- hötar, nema þær legðu fram nægan herafla sér til varnar. Ðandaríkin ættu að leggja megiinaherzlu á að verja Atlantshaf og Kyrrahaf. Ræða þcssi hneig mjög í einangrunarátt, en meðal flokksmann Hoovers (re- publikana) hefir sú stefna jafnan átt nokkru fylgi að fagna, þótt ýmsir liefðu talið daga þeirrar stefnu talda. — Hefir verið alger eining um utanrikisstefnu Bandaríkj- anna og hefir það verið for- seta og ríkisstjórn mikill styrkur. Nú er talað um vax- andi ágreining og klöfning og vist cr, að ýegria von- brigðanna út af Kóreu- styrjöldinni og manntjóns Bandaríkjamanna þar, licfir Treg innheimta útsvaranna. talsverður hluti Bandaríkja- þjóðarinnar lagt eyrun að ræðu Hoovers. Eiscnhower vek að því í ræðu sinni fyrir skemmstu, að þjóðina skorti einhug, sem væri lienni lífs- nauðsyn nú. Acheson tekur nú foryst- una til að hindra ágreining og klofning. Hann benti á, að ef Bandáríkin hyrfu lieim með'liersveitir sínar erlendis frá og hættu hernaðarlegri samvinnu við hinar frjálsu þjóðir og fjárhagslegum stuðningi til að byggja upp hernaðarlcgan mátt þeirra, gætu Rússar á skömmum tima vaðið yfir alla Asíu og Evrópu. Myndu þeir þá ráða yfir svo gífurlegum rnann- afla og fá svo volduga aðstoð á sviði iðnaðar og fram- leiðslu, að Rússland yrði ofjárl Bandaríkjanna, — að- staða Bandaríkja og liinna frjálsu þjóða yrði gersamlega óviðunandi og enginn lcið að ná samkomulagi um alþjóða- málin, nema eins og Rússum lientaði. K Acheson vck af kaldhæðni að einangrunaranda þeim, sem fram kom í ræðu Hoov- ers, cr liann sagði að Banda- ríkjamenn gætu ekki byrgt sig inni í stormheldum kjall- ara og heðið þess, að fár- viðrið færi lijá garði. Acheson sagði, að forvígis- nienn Bandafíkjanna, á sviði stjórnmáía og hermála, væru einhuga um að fylgja frám óbreyttri stefnu, sem nyti stuðnings mikils meiri .hluta þjóðarinnar, sem hefði hafn- að efnangrunarstefnunni, og mundi kvcða haria niðilr, hvert sinn er hún skyti ilpp kollinum. Innheimta útsvara hefir gengið nokkru treglegar í ár en í fyrra og hitteðfýrra. Um síðastliðin mápaðamót liöfðu innheimst 38.2 millj. króna eða 67.3% af áætlun. Til samanburðar má gcla þess, að í i'yrra höfðu inn- heimzt ,á sama tíma 36 millj. króna cða 68.1%- af áætlun, cn í hitt eð fyrra 39.1 uiiHj. kr. eða 73.5%, af hundraði. VISIR lar öllum le&encl- 051 ö(\r ínn óuivun ocj oónun váóíipta i/inum cjlecói- (ecjra jóia.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.