Vísir - 23.12.1950, Page 5

Vísir - 23.12.1950, Page 5
Laugar<lagiim 23. desemher 1950 VISI R Nær þrír fimmtu landsmanna á kjörskrá við seinustu kosningar. Alls voru á kjör- skrá 83.557 manns. 1 síðnsta Hagfrðindum er frá því skýrt, að við bæjar- og sveitarstjómarkosningr axnar, sem franr fóru i jaxiúar og júní s. L, hafi nær þrír fimmtu hlutar landsmanna yerið á kjörskrá, Á kjörskrá voru samtals 83,557 manns eða 59,2% alh’a landsmanna. Var það mjög svipað og við alþingis- kosningamar á árinu sem Jeið, en hluttakan varð tölu- yert minni eða 77,7% við bæjar- og sveitarstjórnar- kosningamar, en var 89% við alþingiskosningarnar. I Hagtíðindum segir m. a. svo um þetta: I kaupstöðunum var kosn- ingahluttakan tiltölulega mest á Isafirði (92,6%), en minnst á Seyðisfirði (78,0%). Meðalkosningahluttaka í öll- um kaupstöðunum var 86,2%. Er það heldur lægra en 1946, er hún var 87,3%. I kauptúnahreppunum, sem kosið var í 29 janúar síðastliðinn, var kosninga- hlúttakan mun minhí Iieldúr en í kaupstöðunum, að með- altali 81,4%. Er það álíka hluttaka og við næstu kosn- ingar á undan (1946), er var 81,7%. Nú var hluttakan mest í Kópavogshreppi 92,1%, en minnst í Búða- hreppi 48,2%. I sveitahreppunum, eða þeim hreppum, þar sem kosning fór fram i júní, var kosningahluttakan langtum pólitísku flokka við tvær síð- ustu bæjarstjórnarkosningar (1946 og 1950). Atkvæðum og fulltrúum á sameiginleg- um listum er þá skipt til Af þeim 187 hreppum, sem kusu i júní, notuðu aðeins 31 hlutfallskosningu, og i rúm- lega þríðjungi þeirra (11) fór engin atkvæðagreiðsla einn hsti kom fram, sem var sjáífkjörinn. Með því að skipta sam- eiginlegum listum eins og áður fæst eftirfarandi skipt- fram, vegna þess að aðeins ing atkvæða og fulltrúa. minni, aðeins 56% að meðal- AtkVæði Fulltrúar táli. Minnst var hún í Lunda- Framsóknarflokkur .. 735% 18,3 % 24 16,1 % reykjadalshreppi (19%), en Sósíalistaflokkur .... 24 0,6 — 1 0,7 — inest í Skeiðahreppi (95,5% ). S j álf stæðisflokkur 434 10,8 — 12 8,0 — Gild atkvæði og kosnir önnur framboð 2,827% 70,3 — 112 75,2 — fulltrúar skiptust þannig i hlutfallslega milli hinna Samtals 4,021 100,0 % 149 100,0% Alþýðuflokkur ... Framsóknarflokkur Sósíalistaflokkiu’ . ' Sj álfs tæ ðisflokk ur . Óháðir ............... helminga. Atkvæði 1946 1950 21,6 % 20,0 % 8,3— 10,9 — 26,9— 24,3 — 42,9 — 44,8 — 0,3— — Fulltrúar 1946 27,1 % 10.4 — 25.5 — 36.5 — 0,5 —r 1950 27,8 % 14.5 — 20.5 — 37,2 — Samtals 100,0 % 100,0 % 100,0 % 100,0 % I kauptúnahreppunum fóruum, sem féllu á sameiginlega kosningar ekki eftir ehis skýrum pólitískum línum eins og í kaupstöðunum. Var þar meira um sameiginlega lista og ópólitíska lista. Með því að skipta atkvæð lista, jafn á milli flokka þeirra, sem báru þá fram, og sömuleiðis kosnum fulltrú- mn, fæst eftirfarandi skipt- ing: Atkvæði Fulltrúar Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sósíahstaflokkur Sjálfstæðisfloklcur . önnur framboð ... . 1,095 14,7 % 23% 14,4 % 900 12,0 — 20% 12,6 — 448, 6,0 — 10% 6,4 — . 2,724 36,4 — 50% 31,0 — .. 2,312 30,9 — 58 35,6 — Samtals 7,479 100,0% 163 100,0 % I 156 hreppum, þar sem kosnir voru 714 lirepps- nefndarmenn, voru kosning- ar óhlutbundnar. Á landinu eru nú alls 229 sveitarfélög, 13 kaupstaðir og 216 hreppar. Voru þar kosnir 117 bæjarfulltrúar og 1026 hreppsnefndarmenn. — Þar af voru 7 konur, 5 í kaupstöðum (2 i Reykjavík, 1 á Akureyri, 1 á Húsavik og 1 í Neskaupstað) og 2 í hreppum (í Loðmundar- fjarðarhreppi og Bæjar- hreppi í Austur-Skaftafells- sýslu). Kaupstaðirnir skiptast þannig eftir töltt bæjarfull- trúa, að i 7 þeh’ra eru 9 bæjaríulltrúar, i 4 eru 7, í 1 eru 11 og í 1 eru 15, en hrepparnir skiptast þannig eftir tölu hreppsnefndar- manna, að í 165 hreppum eru 5 hreppsnefndarmenn, í 39 eru 3, en í 12 eru 7. Við flestar Jólatrésseríur þarf viðbótarleiðslur framlengingarsnúrur. Við höfum þær, einnig tengiklær, hulsur, fatningar, tvitengi og þrítengi. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tiyggvagötu 23, sími 81279. Málverhabœkur* ASGRIMS KJ ARVA4_S JDNS STEFANSSDNAR ei fai e tér oc^ ritj^c oncf LAUGV. 3B. LAUGAV. NJALSG. 64. AÐALSTR. 1B. AUSTURSTRÆTI 1. LAUGAVEG 39. JMestiu e&ýrgripirmir í íslemshri bókagerH { K V, \ ) ! 1 i ). \

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.