Vísir - 27.12.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 27. desember 1950
V I S I R
3
HK GAMLA BIO SO
ÞRIR FÖSTBRÆÐUR
(The Three Musketeers)
Amerísk stórmynd í eðli-
legum litum, gerð' eftir hinni
ódauðlegu skáldsögu
ALEXANDRE DUMAS.
Aðalhlutverk:
Lana Turner
Gene Kelly
Van Heflin
June Allyson
Vincent Price
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. .
sa rjARNARBioaa
Annar jóladagur
HRÓI HÖTTUR
(Prince of Thieves)
Bráðskemmtileg ný amerísk
ævintýramynd í eðlilegum
litum um Hróa Hött og félaga
hans.
Aðalhlutverk:
John IJall
Walter Sande
Michael Duane
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KF
KF
Jélstrésskemmtun
Knattspyrnufélagsins Fram
fyrir börn verður í Sjálfstæðisliúsinu, föstudaginn 29.
þ.m. og befst ld. 3 c.h.
Kl 9 hefst dansleikur
fyrir fullorðna.
Sala aðgöngumiða hefst í dag á cftirlöldum stöðum:
Lúllabúð, Hverfisgötu 61.
Verzlun Sigurðar Halldórssonar, öldug. 29.
Jónsbúð, Blönduhlíð 2.
Nefndim.
Latigaveg 162
í kvöld kí. 9.
Stjórnandi Númi Þorbergsson.
Aðgöngumiðar á kr. 10,00, scldir við innganginn.
TÓNATÖFRAR
(Románce On The High
Seas)
Bráðskemmtileg og falleg
amerísk söngvamynd í eðli-
legum litum.
Doris Day
Jack Carson
Janis Paige
Oscar. Levant
kl. 7 og 9.
PÖSTRÆNINGJARNIR
Mjög spennandi amerísk
kúrekamynd með
Gene Autry
og undrahestinum
Champion.
Sýnd kl. 5.
nn tripoli bio nn
„B0MBA“S0NUR
FRUMSKÓGARINS
(The Jungle Boy)
Spennandi og skemmtileg,
ný, amerísk frumikógamynd.
Sonur TARZAN, Johnny
Sheffield leikur aðalhlut-
verkið.
Johnny Sheffield
Peggy Ann Garner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ím
eftir hádegi á morgun vegna jarðarfarar.
Vérksitiiðjaii Hiagni Si.f.
Sk Co.
Utfor mannsins msns,
Héðíils Jóíissonar
frá Borgaraesi,
fer fram frá Fossvogskirkje, fimmtudaginn 28.
desember kl. 1,30.
Ai'hofmnm verSur útvarpað.
GuSrún Davíðsdóttir.
JárSarför móðár ókkár og tengdamóður,
Gnörúnar Þórariíisdóttur,
fer fram frá Fríkirkjtmhi fimmíudaginn 28.
des. og hefst með bæií á heimili hennar Öldu-
göiu 32, kl. 1 c.h. Blém og kransar af-
beðið.
Börn og tengdabörn.
ÞJÓDLElKHtiSlD
Miðvikudag 27. des.
kl. 20,00:
„8öngbjallan“
2. sýning.
—o—
Fimmtudag- 28. des.
kl. 20,00:
„Söngbjalkn“
3. sýning.
—o—
Föstudag 29. des.
kl. 20,00:
„Söngbjallan“
4. sýnmg.
Ógóttir aðgöngumiðar að
2. sýningu verða seldir kl.
13,15 í dag.
Aðgöngumiðar að 3. og 4.
sýningu sækist kl. 13,15 og
18 í dag.
*&&&&****
MARÍA MAGDALENA
(The Sinner of Magdala)
Mikilfengleg ný amerisk
stórmynd um Maríu Magda-
lenu og líf og starf Jesú frá
Nazaret.
Aðalhlutverk:
Medéa de Novara
Luis Alcoriza
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
HVERS EIGA BÖRNIN
AÐ GJALDA?
Fögur og athyglisverð mynd,
sem flytur mikilvægan boð-
skap til allra.
Aðalhlutverk:
Poul Reichardt
Lisbet Movin
Ib Schönberg
Sýnd kl. 7 og 9.
JÖLA-„SH0W“
Teiknimyndir. — Chaplin.
Músik. — Fræðimyndir.
Skemmtun fyrir alla,
Sýnd kl. 5 >
SlcmabúiiH
larðasírsstl 2 — Simi 7299.
BEZT AÐ AUGLYSÁ í VlSI
GLAÐVÆR ÆSKA
(Sweet Genevieve)
Skemmtileg ný amerísk
mynd, sem sýnir skemmtaná-
líf skólanemenda í Ameriku.
Jean Porter
Jimmy Lydon
og Al Dohahue og
hljómsveit hans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
INGÓLFSCAFÉ:
Gömlu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9,30. Aðgöngumiðar seldir eftir
kl. 8. — Sími 2820.
Breiðfirðingabúð
a
Breiiðfirðingafélagsins verður í
fimmtudaginn 28. þ.m. kl. 3,30.
Aðgöngumiðar seldir i Breiðfirðingahiið kl. 5 til
7 í dag og cftir kl. 1 á morgun.
Auglýslngar
í VÍSI
eru lesnar af
friÍjungi fjá&arinnár
samdœ^urs
♦
tíuýhjdmaaJíftt/
ef 1660
Landsmálafel. Vöröur
JÓLATRÉSFAGNAÐUR fyrir börn félagsmanna og
gésti þeirra verður í Sjálfstæðishiisinu, laugard. 30. þ.m.
kl. 3 e.h. — Kl. 9 héfst dansleikur fyrir fullorðna. —
, » - - @ ■
Aðgöngumiðar verða se'ldir í skrifstofu félagsins
í Sjáífstæðishúsinu.
Nefndin.
í Þjóðminjasafninu
opin í dag og- næstu daga frá kl. 1—10 e.h.
Bezt að auglýsa í Vísi.