Vísir - 27.12.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 27.12.1950, Blaðsíða 4
4 V I S 1 R Miðvikudaginn 27. desember 1950 D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa Austurstræti 7. Utgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Stríðshættan úr austrí. msir áhrifamenn hafa nú um jólin rætt yfirvofandi ó- Mðarhættu, einkúm með tilliti til væntanlegra árása úr austri. Truman Bandaríkjaforseti taldi vissara að halda kyrru fyrir um jólin, þannig að hann væri við hendina, ef til tíðinda skyldi draga. Sannar það, að ærinn háski er á ferðum. Tx-yggve Lie lýsti þvi einnig í x’æðu, að horfurnar væru svo ískyggilegar, að styrjöld gæti skollið á fyriryáralaust, ef Sameinuðu þjóðunum tækist ekki að miðla málum, en svo sem kunnugt er, hafa öll státtaboð þeirra til kínversku kommúnistastjórnarinnar verið höfð að cngu, enda neituðu kommúnistar jafnvel vopnahléi, ef íæynt yrði á meðan að jafna deilumálin á ínðsamlegum grundvelli. Bxiist var við stórárásum af hálfu Kínverja á her S.Þ. nú iim jólin, enda halda kommúnistar slíka daga hátiðlega oft á svipaða lund, en af ái’ásum vai'ð eklti, þótt búist sé við stórsókn á hvei'ri stundu. Athyglisvert er það, að nokkru fyrir jólin hélt Tito marskálkur Júgóslavíu ræðu, og lýsti því fyrir hermönn- um sínum, að þeir yrðu að vera við því húnir að grípa til vopna, ef á Júgóslavíu yrði ráðizt. Taldi marskálkurinn ekki ólíklegt, að í’eynt yrði að efna til ófriðar á Balkanskaga, en leitast yrði við að halda Júgóslavíu utan við slík átök, nema því aðeins að Júgóslavar ættu hendur sínar að verja. Lýsti hann yfir því, að ef Júgóslavar hefðu oi’ðið vjð kröf- um riábúa sinna Rússa, væri ekki að efa, að Júgóslavía væri liðin uxidir lok, sem sjálfstætt ríki og hefði í’aunveru- lega vexið innlimuð í rússnesku ráðstjórnarríkin. Marskálk- urinn harmaði að svo væri komið, að stríðshættan stafaði aðallega frá nágx’önnunum í austri, en engin ógn stæði Júgóslövum af vestrænunx þjóðum, enda væri sambúðin við þær góð og færi stöðugt batnandi. Ráðstefna Atlantshafsríkjanna í Brússel sannaði Ijós- lega að þær þjóðir allai’, sem að samtökunum standa, ei*u etnhuga um að búast gegn ái'ás og hraða slíkum viðbúnaði svo, senx verða má. Bjarni Benediktsson utanríkismálaráð- hei'ra orðaði þetta svo, að fundinum loknum, að á meðan ái’ásaxy og ofbeldismenn séu til, þxxrfi hinir friðsömu sam- tck sér til verndar. Þetta sé ekld aðeins lífsnauðsyn fyrir stórþjóðfonar, heldur engu síður fyrir hina smáu, og þá ekki sízt þær, sem geta talizt varnarlausar með öllu, en unna þó fi’elsi sínu og sjálfstæði framar öllu öðru. Eigi þetta ekki hvað sízt við um okkur Islendinga, en þeir, senx reyni að telja þjóðinni trú um, að hættan sé ekki til, þeir gerist einmitt sjálfir beinir flugumenn árásaraflanna. Þótt raðherrann telji aðstöðu okkar sérstæða á ýmsa lund, tel- Ur hann hixskann yfiivofandi, jafnt fyi'ir okkur Sem aðra, og vill vekja skilning almennings á þeirri staðx’eynd, hvei'n- ig sem menn vilja svo við hi’egðast. Allir munu sammála' um, að öryggisleysi lands og þjóðar er algjört, eins og nú er höguni háttað, en þjóðin á allt sitt undir þvj að vest- rænum þjóðuiri takist að efla svo samtök sin, að þau standi ekki berskjölduð, ef til ái’ásar er efnt, en geti snúist til vai’nar og hrint árásum af höndum séi', jafnvel þótt stói'þjóðir og vel vopnum búnar eigi i hlut. Þegar rætt er urn árásai’hættuna, vei’ða menn einnig að gera sér þe'ss grein, að aðstaða einræðisríkjanna er allf önn- ur, en lýðræðisþjóða. Einræðisrxkin geta efnt lil fyrirvara- lausrar árásar, samkvæmt boði eins manns, eða fámennr- ar kíiku, en af ráðahruggi hennar herasl engin tíðindi. StarffShællir lýði’æðisi’ikjanna éru allt aðrii'. Þar ex*u máliri xædd, að jafnaði fyrir opnum tjöldum og allur víghúnáður tekur. langan timai Eitt af verkefnum Bi'ússel-ráðstefn- ujmav mun hafa vex>ið að gera slíka afgreiðslu öryggismál- anna.fivdjildari og hraðvirkari. Árangur ráðstefnunnar mun hafa oi'ðið mikill, en að sjálfsögðu kemur þetta betur í ljós. erírá líðuin .Atlantshafsþjóðh'nai’ hafa jxegar sýnt og sannað að þær Játa. Ireotld ógmHiir né ofbekli 4 sig fá, en munu vcrjæ freísi sitf, {tótt (það krxsli þung»r fómir. Otilegumenn n Fj’i’ir skönxmu sá eg þá frétt í íslenzkum blöðum, að svokolluðum útilegumönnum færi nú ínjög fjölgandi á ís- lancli og hlytust af því mikil vanch’æði. Þessir útilegumenn eru, að lxví er séð varð af frétt blaðanna, ösköp ýenju- legir menn, en þeim liafði orðið það á að eignast barn eða börn utan hjónabands. Nú eru þ.að lög í landi voru, að menn greiði meðlag til slikra barna en aumingja xxti- legumennirnir virðast ekki alltaf vera þess umkomnir og höfðu þeir því tekið það í'áð að flýja héruð sín í von um að losna við þessi tilfinn- anlegu útgjöld. Reykjavikur- bær hafði orðið sérstáklega illa úti vegna útilegumann- anna og nam kostnaður hæj- arfélagsins 'þeirra vegna eitt- hvað tveimui’ til þremur milljónuin kvóna á ári. Þar eð útgjöldin, sem þessi „stétt“ veídur bæjarfélaginu, eru orðin svo gifxxrleg, liljóta bæði yfirvöld og almenning- ir. Stofnun þessi er hæjarfyr- irtæki en licxáni stjórna bæði læknar og lelagsf ræðingai’ og vinsældir stofnunarinnar meðal almennings eru miklar og fara sívaxandi. Látum okkur nú, áður en lengra er farið, gera okkur ljóst, hvað velduf bai’neign- um. Ef uiri lijón er að í’æða, er eðlilegt og sjálfsagt, að þau eignist börn en takmai’ka Ixei’ þó fjölda þeirra eftir efnum og ástæðum. Ógift fóllc hefir vitanlega sömu þöi’f til að njóta ásta eins og það gifta, en frá fornu fari er amast frekar við'þvi og þykir suxri- um jafnvel hálfgei’ð ókurteisi að lala upphátt um slík mál. Þeíta er vitanlega hirin mesti misskilningur. Maður og kona ei’u fædd lil þess að írjóta hvort annars en ekki til þess að lifa einlífi. Samfarir karls og lconu, sem unnast, eru hámark ástalífsins, en þótt ckki sé um rammaukna \st að í’ícða, er liverjum heil- hrigðum karli scm konu íiollt xxr að hugsa málið nánar og að fullnægja ásköpuðum reyna að finna cinhverja þörfum við og við á eðlilegan mannúðlega lexð til þess að hátt. fækka þessai’i óhamingju-j Spurningin er þá: Hvernig sömu stétt. Vitáð er, að börn á að fara að því að kenna fólki j fædd utan lxjónabanda eru áátalif án þcss, að það þurii fimm sinnum fleiri á íslandi að vera með lífið í lúkunum en t. d. í Noregi og frá upp-[um, að konan verði vanfær í eldislegxx sjónarmiði er slíkt -hvert skipti, sem hún lætur hin nxesta cxgæfa. Hinsvegarj xmdan áskapaðri hneigð sinni er á það að líta, að íslehdirig- og kárlmannsinsi Því er fljót ar lifa miklu eðlilegx-a lífi en [ svarað. Yfirvöldin eiga að Norðriienn og er sízt mælandi. gera allt, sem í þeirra valdi með þvi, að við förum að stendui’, til þess að kenna stunda yfi rborðskenndar fólki og þá einmitt hinu bænasamkomur almennt í yngi’a að nota öruggar og mikilla mima og þá ;um leið mæðrunum, sem verða að heyja baráttuna fyrii’ sér og börnum sínum einar síns liðs. Hver sálfræðiiigui’ veit, að inikill liluti allra vandræða- barna kemur frá því, serii Bretar lcalla „broken homes“, þ. e. a. s. heimilum, þar sem föður eða móður vaixtar. Þegar þess er gætt, hvei’su viðkvöQm barnssálin er, þarf erigan að undra, þótt föðixx- eða móðui’leysi'geti sett óaf- máanleg spor í gljúpar bai’ns- sálir. \’andaxnálið er því miklu margþættara en svo, að því verði gerð viðunandi skil bara með því að kvax la undan þvi, að ekki sé rúrn fyx’ir útilegumennina á Litla Hrauni. Það er ekki mann- sæmandi lausn að loka þá! þar inni. Ilvað viðvikur f jölda barna ulan hjónabancla hjá okkixr, er það mikilvægt atriði að við stöndxxm enn á miðaldastigi, livað meðfcrð á fávitum og vitgrönnum snertir. Aði’ar menningarþjóðir hafa fyrir löngu komið slíkxun vesa- lingum fyrir á stofriunum, Framh. á 7. síðu. stað þess að njóta eðlilegra ásta. Eðlilegra væri, að Reykja- víkurbær færi að dæmi Ár- ósa, en þar hefur bærinn r.clc- ið stofnun, sem kennir fólki eðlilegt samlíf án þess að það þurfi að eiga á lxættu að eign- ast börn, fyrr en því gott þyk- skaðlausar verjur. í Reykjavík ætti bærinn að reka stofnun, sem veitti fólki ókeypis fræðslu um þessi mikilvægu mál og sú fræðsla þai’f að vera eðlileg — án alls pukur.s eða hátaðasvips. Með þcssum hætti setti að íiíegá fækka útilegumönnumxm til Bjórdrykkja minnkar í Bæjaralandi. Múnchen. (U.P.). — Baj- arar eru ekki lengur mestu- bjói’dyrkkjumenn heims — Bandaríkjamenn eru þyrst- ax’i. Árið 1913 var bjórdrykkja svo mikil í Bajai’alandi, að 302 litrar komu á livert mannsbai’n þar á ári. —- Nú drekka Bajarar aðeins 70 1. á ári, en Bandarílcjamenn 75 1. Oi’sökin er sú, að bjór er riú ákaflega dýr í Bajaralandi vegna skáttlagningar, svo að neyzlan cr helmingj minni en fyx-ir 12 árxun, en auk þess liefir coca-cola rutt sér mjög’ til rúms. ♦ be Þá eru blessuð jólin um garð gengin að þessu sinni, með öllu þeirra amstri, ys og þys, sem jafnan hafa ein- kennt þessa mestu hátíð árs- ins í kristnum sið, og nú taka ' við, í bili, við áokkurir grá- ir og ósköp hversdagslegir dagar, þar til árið er liðið í aldanna skaut“. íjí Það var mikið um að vera á Þorláksmessu. Bifreiðaumferð var me5 ódæmum- Þaö gat meira aö seg-ja reyiit töluvert á þolrifin í manni, ef maður Jnirfti að skjótast- t. xl. .yfir Laugaveginn frá ,Su),iðjus|,ig. S111 n .d u m v i r t i s t b I l.a r ö ð i n a 1 d re i petla að taka enclá, én Jjesá. á iriilli skutiist kóiiín- óg; .þörn, ungir og gamlir yfir göluna, klyfjaðir allskonar jóla- bögglum, eða ýmslegúm kræs- ingum til jólanna. Víöast .yar ös í búðunum, og þöjt.t vitað sé, aö gjaklgeta. almefthings. sé ininhi nú en áiuir, var aúgljóst, aö nú var aö hrökkva eöa stökkva, gefa eða ékki gefa. Sölubúöir vpru opnar til kl. 12 á miö- nætti, en ein verzlun, sem tals- vcrt er sótt einmitt fyrir jólin, vínbúlVin, ■ var lokuö á hádegi, eins og venjá er til á laugardög- 1111). Þetta getur þó varla talizt réttmætt, því aö aðfangadag bar upp á sunniulag og því ó- ldeift, aö fá sér t- d. rauðvíns- flösku 'meö jólamatnum eöa eittlivaö islíkt. öllúm sanngjörnum cg sæmilega skynsömr.m möimum virðist. sjálísagt, ftð þenna laugardag hefði vérið . sjálfsagt að bafá Im’ux opra , _tii .kiýo t. d. Þétía rar fuU-. komiegá) ,.ó.hæf. •• ráðstöLm.) hvúo seín oístækisiiienn ,úi:r vínmál, segja- Þó að þeir vilji- helzt 'lolta vínbúðmni alláh ársins hring og telja það ýinimdncskú,' að fá sér í hóíi glas af góðu víni í hópi f jöl- skyldunnar með jólamatnum, þá leikur enginn vafi á því, að þeir eru einir um svo fá ránlegar skoðanir. * ■ Þó. aö mörgurn hafi þótt illt að komast ekki í vínbúðina á Þorláksmessu, þá munit þeir Jró vei’á fleiri, einkum húsmæðufn- ar, sein margar hverjaf fengu lítinn sem engan rjóma ,i kaffiö, eöá í kökurnar- Én við því var víst ekki hægt aö gera, aö þvj ("■ ec bezt veit. Samsalan átti blátt áfrain ekki til’ rjönia svo neinu memi. en enguin dettur í lnig að. sakfélla -hatiá íyrir J>aÖ. Suinir kýörhiön únclah rjúpna- leysi, áörir yfir kál-leysi, og enn áöríi’ átt.ú- ekkert edik. Þó. er aö Vona/aö þrátt fyrir skort á möfgtim sv'iönm, .hafi Reyk- víkingar og, aörír„ la.netemenn áit'glcþíeg jól aö þessu sin«ik séin b'ítár.' ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.