Vísir


Vísir - 03.01.1951, Qupperneq 7

Vísir - 03.01.1951, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 3. janúar 1951 V I S 1 R 2 EDWIN LANHAM: UíMí htáii 50 sú, að hann yr'ði að ná sambandi við Yalerie þegar í stað. Hanh yrði að finna liana á undan Clíester. Nú sá hann, að þau hefðu átt að ákveða fyrirfram livar þau skvldu liittast, en þau liðfðu orðið að liafa svo liraðann á, að ekki var von, að þau gætu hugsað út i allt. Ilann vissi eklcert um liana, nema að hún hafði farið til New Yorlc. Hann vissi ekki hvar hún liaíði búið þar i gistihúsum, í livaða matstofur liún hafði lagt leið sína, hvaða kunningja hún áfti — en þelta vissi Cliester allt saman. Ilið eina, sem hann gat gert nú var að hringja til frænda hennar á Long Island, sem hún eitt sinn hafði sagt honum frá. Það var við Peconic Bay, sem liún liafði átt heima. George ók nú til húss síns og hringdi á landssím- ann og bað um að grennslast væri eftir þvi, hvort Towns- erid nokkur liefði bátahöfn við Great Peconic Bajr. Meðan George beið gekk hann eirðárlaus um gólf fram og aftur. Eftir langa slund hringdi síminn og símamærin sagði: „Verið tilbúinn að tala við herra Townsend?“ „Ilerra Townsend?“ spurði George. „Já.“ „Þér þekkið mig ekki,“ sagði George, „en eg er gamall vinur Victoriu Townsend. Eg er að reyna að ná sambandi við hana.“ ' ! „Mér þykir það Ieitt,“ var svarað, „en eg hefi ekki héyrt frá Vicky alllengi. Eg veit ekki hvar hún er.“ „Hafið þér enga hugmynd um hvar hún er?“ spurði George og var milcið niðri fyrir. „Því miður ekki.“ „Heyrið mig,“ sagði George, „ef þér heyrið frá henni, ef liún skrifar eða hringir, vilduð pér þá gera svo vel að hringja til mín þega.r i stað — til George Victor í Cape August.“ „Æ-ja, þér eruð sá, sem liringt hefir tvisvar — afsakið, eg kannaðist ekki við rödd yðar.“ „Hringdi tvisvar, nei, eg hefi ,ekki hringt fyrr,“ „Jæja, einhver hringdi sem kallaði sig George Victor -— og var að leita að henni.“ George reyndi að láta ekki á þvi bera hver áhrif þetta liafði á hann. „Bað Jiann fyrir nokkur skilaboð til liennar?“ „ Ekki nema að hún skvldi biðja fyrir orðsendingu um hvar liún ætti heima, ef spurt væri um liana. Það er ein- kennilegt, ef hún þekkir tvo menn með' sama nafni.“ „Herra Townsend, hlustið niú á mig. Gefið þessurn manni engar upplýsingar um lxvar hún er. Það er hætta á ferðum. Ef hún liringir biðjið hana um að setja sig í samband við mig, en segið engum hvar hún er. Alls eng- um, skiljið þér.“ „Hvað hefir komið fyrir. Eg skil yður ekki. í livaða hættu er frænka mín?“ „Eg get elcki skýrt málið í sima, en eg bið yður þess einth’egið að láta að orðufn mínum.“ „Eg skal segja Vicky, að tveir menn hafi hringt, og hvað þið sögðuð — annað ekki?“ „Gott og vel,“ sagði George, „það verður, þá svo að verg það er betra en ekki.“ En þegar liann lagði frá sér lieyrnartólið hugsaði hann um, að þetta væri allt hölvað, nema að allar líkur voru til, að Chester væri ekki búin að finná liann. Og — liann liafði aflað sér sannana fyrir, að Chester var á lífi og var að leita að henni. Og einhvern veginn varð hann að verða fyrr til að finna liana. Hann vissi eitt, sem Chester vissi elcki — að Valerie notaði nú nafnið Carolyn Smith. En livar var Carolyn Smitli? Hún liafði farið í lestinni til New York og livar var betra að hverfa en þar í borg. Þetta var mannflesta borgin í landinu og það mundi torveldara að finna hana en nál í heystakki. Ef Mn dveldist fjarri þeim stöðum, sem liún áður liafði tekið tryggð við, mundi Cliester aldrei finna hana, nema af einskærri tilviljun. En svo var liitt, hvort hún mundi eldd óhikað taka sér bækistöð þar sem hún var kunnug, því að hún taldi sig ekki þurfa að ótt- ast neitt, þar sem Chester væri dauður. Iiún vissi ekki um liina nýju hættu, sem ógnaði lienni. Hann fór aftur að ganga um gólf og nú slcvetti hann í sig drykknum, sem hann hafði blandað. Hann bar glasið fram í eldhsúið, flýtti sér að skrifborðinu og skrifaði í flýti á eyðublað: Carolyn Smitli, verðum að liittast, áríðandi, vinsamleg- ast hringið til mín tafaralaust, George. Hann liringdi þar næst á miðstöð og bað um samband við Record-Star i New York. Þegar liann hafði fengið samband við smáauglýsingadeild blaðsins bað hann um, að þessi auglýsing væri birt tafarlaust í blaðinu, og dag- lega i viku, nema hann gerði aðvart. George vildi koma auglýsingunni í næsta blað, en það var ekki liægt, en eftir noklcurt þóf féklc liann því til vegar komið, að auglýsingin væri tekin í aukaútgáfu siðar um kvöldið, ef unnt væri. „Jæja,“ liugsaði George. „Það er lcannske betra að hafa aðhafzt þetta en ekki neitt.“ En það dró elckert úr hugaræsingu hans og liann bland- aði sér aunan drykk. Sennilega yrði liann að bíða að minnsta kosti sólarhring — og lionum fannst, að svo löng bið mundi verða alveg óbærileg. En liann gat ekkert gert nema beðið við símann eftir að lmn liringdi, eftir að hafa séð auglýsinguha eða tala við frænda sinn í Great Peconic Bay-. Ilonum fannst eitt hughreystandi við að hafa ekki fundið hana ,— að Chester hefði gengið jafn erfiðlega. Nema — Cliester vissi um einhvern stað, þar sem.liún mundi koma fyrr eða síðar og sitja þar um liana. Hann var nokkurn veginn öruggur um, að hún myndi renna augum yfir persónulegar tilkynningar á smáauglýsingasíðu Rccord Star. Hún mundi lesa öll helztu blöðin og gefa vandlega gaum að slikum auglýs- ingum. Hann svaf illa þessa nótt. Vaknaði með andfælum ann- að veifið og jafnan í svitakófi. Hann vissi, að fyrstu morg- unblöðin komu til New York klukkan sex að morgni og ef hann væri kominn á fætur þá og niður að stöð gæti liann náð í blöðin þegar. Loks sofnaði hann þungum svefni. Og er hann vaknaði var glaða sólskin — og hann vaknaði við það, að dyrabjölhmni var liringt. Hann flýtti sér til dyra og var það sendill, esm kominn var, og færði honum „hraðbréf“, en er George reif það upp fann hann ckkert í umslaginu nema einn miða að söngleikaskemmt- ii)i í New York á þriðjudagskvöld. I lcvöld! IJann var lengi*að átta sig á livað þetta gæti merkt, en er hann liugsaði á þá leið, að hér væri uslag stimplað í Margt er skrítið... Frarnh. af 5. síðu. leiðang’ur er um það bil að leggja af stað til Azoreyja til að leiita ummerkja eftir hið horfna Atlantis. Foringi leiðangursins er 55 ára gamall maður, Egerton Sykes, landkönnuður og stjórnmálamaður, sem gerði á síðasta ári tilraun til að finna örkina hans Nóa á Ararat-tindi í Litlu-Asíu. Sú tilraun fór út um þúfur, er Rússar móhnæltu leiðangrin- um á þeim rökum, að þar væri um njósnaför einungis að ræða. Sykes býst hinsvegar ekki1 við því, að um neina slíka erfiðleika verði að ræða á Azor-eyjum. Ætlar hann að kafa umhverfis eyjarnar og taka myndir af botninum þar og gerir sér þá vonir um, að sér takist að finna þess nokk- ur merki, að hafsbotninn hafi áður verið þurrlendi með blómlegri byggð og fögrum b.orgum. ★ Slémbúík Garðs-,r*u 2 — Slim ?29ö. MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. •— Sími 1875 GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Simi 7711 og 6573. RAFT/EKJASTÖÐIN h/p « TJARNARGÖTU 39. SÍMI 8-15-18. VIÐGERÐIR OG UPPSETNING Á ÖLLUM TEGIJNDUM RAP.MAGNSHEIMILISTÆK JA FLJÖTT QG VEL AP HENDI LEYST. Leðurjakkar og kuldaúlpur. éti Jtllý M'W EJSMhsákásJii „Þetta er mjög vcl skipulagt hjá þér,“ sagði Tarzan i viðurkenningarskyni við Larson, sænska veiðimanninn. „Þú skalt fara á undan með tjaldbúðasvein- ana, eii eg mun síðan koma á eftir.“ „Eg skal reka lestina og sjá um að enginn dragist aftur úr,“ sagði þá Wolf.“ Tarzan virtist þessu samþykk- ur eða að minnsta kosti varð ekki ann- að séð, „Er það rétt að láta \Yolf reka lest- ina. Er það liyggilegt?“ spurði þá D’Arnot. „Hann stakk upp á þvi sjálf- ur,“ svaraði Tarzan. „Og ef við sýnuin honum nægilegt traust, getur venð að liaan korni upp um sig.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.