Vísir - 09.01.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 09.01.1951, Blaðsíða 2
2 Þriðjudaginn 9. janúar 1951 V I S I R B;’- Þriðjudagur, 9. janúar- — 9. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóö var kl. 6.35- . — SíðdegisflóS veröur kl- 1S.55. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er’kl. 15.20—9-50. Wæturvarzla- Næturlæknir er í læknavarS- stofunni, sími 5030. NæturvörS- nr er í lyfjaúSinni ISunm, sími 79IJ- , ,Verzlunartíðindin“, heitir nýtt rit, sem nú hefir haf- iö göngu sína. Útgefandi er Samliand smásöluverzlana. Til- gangur blaösins er einkurn jþessi: AS vinna aö afnámi verzlunarhafta, að ræða áhuga- níál kaupsýslumanna, flytja fréttir um verzlunarmál og aS vera málgagn Sambands smásöluverzlana. „V otheysverkunin“ heitir bæklingur, sem blaðinu hefir borizt, eftir Árna G- Ey- lands stjórnarráösfulltrúa. Eru jretta sex sérprentaðar blaða- greinar úr Morgunblaðinú, fróðlegar þeim, er landbúnað stunda og áhuga hafa á þeim málum. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Nú er hver síðastur aö gera skil í hinu glæsilega happ- drætti, því a'S dregið verður hinn 15. þ. m. Drættinum verð- nr ekki frestað. Leiðrétting. í minningargrein SigurSar Magnússonar um Bjarna ívars- son sem birt var í Vísi í gær, tirðu þau mistök, að síöasta 'sétning greinarinnar liófst á orðinu „gefi“, en átti að vera „láti“. Leiöréttist þetta hér með. Sjúklingar á Vífilsstöðum biöja Vísi aö færa Bláu stjörnunni sínar beztu þakkir fyrir komuna og prýðilega skemmtun. Handhafi 1. vinnings í happdrætti sjúk- linga að Vífilsstöðum (mál- verks eftir Kjarval) hefir ekki gefið sig frarn. Númer miðans er 9174. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Erla Gunnarsdóttir frá Akureyri og Jósúa Magnús- son bifreiðarstjóri hér í bæ. Á aðfangadag jóla voru gefin saman í hjónabahd Fanney Kristjánsdóttir skrifstofumær hér í bæ og Valdimar Jakobs- son, Akurevri- Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Vestmannaeyjum ungfrú Jóna Steinsdóttir frá Múla og Hilmar Guölaugsson, járnsmiðanemi. Heimili þeirra er að Laugarholtsvegi 40 hér í bæ. Útvarpið í kvöld: 20.20 Tónléikar (pliitur). — 20.30 Erindi: Grímur Thomsen og H. C- Andersen (Martin Lar- sen lektor). — 21-15 Tónleikar (plötur). 21-20 Lausavísnaþátt- ur (Vilhj. Þ. Gislason skólastj.) 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Hugleiðing um jólin (eftir Stef- án Hannesson kennara í Litla- Hvammi) . 22-00 Fréttir og veð- urfregnir. 2200 Vinsæl lög (plötur). Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn -6. þ. m. til Hull og Reykjavíkur- Dettifoss fór frá Norðfirði í gær til Bremerhaven. Fjallföss fór frá Hamborg 7. þ. m- til Rotterdam, Antwerpen og Leith. Goðafoss kom til Ólafsfjaröar í gær. Lag- arfoss kom til Gdynia 7. þ. m., fer þaðan til Reykjavíkur. Sel- foss kom til Reykjavíkur 7- þ. m- frá Antwerpen og' Imming- ham. Tröllafoss kom til Rviktir í gær írá New York. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleiö, Esja er í Reýkjavík. Herðubreið íór frá Reykjavík í gærkvökl til Vest- fjarða. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til ITúna flóahafna. Þlyrill er í Reykja- vík. Ármann er í Reykjavík. Skip SÍS: M.s- Arnarfell lest- ar saltfisk á Norðfiröi- M.s- Hyassafell er á Akureyri- i Mæðrafélagið lieldur fund annað kvöld 1 Aðalstræti 12. Veðrið. Fyrir austan land er grunn lægð, sem þokast austur. Önn- ur grunn og kyrrstteð lægö yfir Grænlandshafi. Veðurhorfur: Austan gola- Léttslcýjað. Vatnsfötur fyrirliggjandi. Geysir h.f. Veiðarf æradeildin. i il gagns &g gamans Vh VíAi fyrir 35 átutn* Vísi.r segir m. a. svo frá hinn 9. janúar ;i9ió: Spánverjar kaupa skotfærl. í enslcum blöðum er sagt frá því, að Spánverjar hafi keypt feiknin öll af skotfærum í Ameríku. Aðalmaður nefndar þeirrar sem annast þessi inn- kaup í Ameríku, Garrido majór, segir, að „Spánverjar liafi ekki neitt ilt í huga gagnvart einum eða öðrum, en það sé talið hyggilegt á Spáni að vera við öllu biiinn og tryggja landið gegn líkum örlögum og Belgíu-“ Þorfinnur Kristjánsson prentari, sem nú er á Eyrar- þakka og margir Reykvíkingar munu kannast við frá því er hann var hér, mun nú, eftir því, sent heyrst hefir, vera að kaupa hlaðið Suðurland og prentsmiðj- nna. — £fnœlki — Samvizkan — er hóglát rödd, sem segir að einhver sé að horfa á þig. Á síðustu 20 árum, hefir smátt og smátt fækkað leikrit- um þeim, sem sýnd hafa verið á leiksviði í New York- ITafa því oröið margar breytingar á leikhúsum þem, sem í fyrstu voru ætluð til leiksýninga. Ný- lega var gert yfirlit yfir leik- húsin, til þess að sjá hvaða starfsemi færi frarn í 73 leikhús- um, sem vortt starfandi árið 1929 kringum . Broadway, frá Þrítugusta og áttunda stræti og að Columbus circle. Yfirlitið sýnir aö 28 af þeirn eru enn lekhús, 12 hafa verið rifin eða þeim lokað, 20 eru oröin kvik- myndahús og 13 hefir verið breytt í útvarps- eða fjarsýnis- stöðvar. yáta Hf’. 122% Lárétt: 1 Dýra- flokkurinn, 8 moli, 9 friður, 11 eyöa, 12 fangamark, 13 lif, 15 skemmd, 16 gælu- nafn, 17 ungviði, 18 greinir, 20 spil, 21 ónefndur, 22 snæddu, 24 á kompásnum, 25 hani, 27 manni. Lóðrétt: 1 Villimaður, 2 fjáll. 3 keisari, 4 jálkúr, 5 ota, 6 frumefni, 7 skipsmaöur, 10 söðalegur, 12 rekkjurnar, 14 greínir, 15 ílát, 19 málhelti, 22 sendiboði, 23 konu, 25 þyngdg.r- eining, 26 greinir. Lausn á krossgátu nr- 1227. Lárétt: 1 Smápening, 8 rafið, 9 án, 11 rit, 12 fá, 13 lás, 15 allt. 16 alin, 17 Krag, 18 raf, 20 agi, 21 ær, 22 Ásu, 24 ar, 25 Óðinn, 27 angurgapi. Lóðrétt: Skálaræða, 2 ár, 3 par, 4 eftir, 5 nit, 6 iö, 7 grát- girni, 10 nálar, .12 Flaga, 14 Sif, 15 Ara, 19 Æsir, 22 áðu, 23 ung, 25 Ö. G., 26 Na, appcL'œtti ^Jdáóbóla J)~ólandá Vinningar 7500 Samtals 4 200 000 krónur. Hæsti vinningur 150 000 kr. . 4 vinningar á 40.000 kr. 18 vinningar á 10.000 kr. 9 vinningar á 25.000 kr. 22 vinningar á 2.500 kr. DregiS verSur í I. flokki 15. janúar. / Viðskiptamenn eiga forgangsrétt að fyrri númerum sínum til miðvikudags- kvölds 10. janúar. Eftir það er umboðs- mönnum frjálst að selja hvaða númer sem er. Athugið: Þetta á einnig við þau númer, sem hlutu vinning í desember 1950, og það enda þótt menn hafi í höndum ávísun á núm- erið. Happdrættið getur ekki ábyrgzt, að þau númer verði fáanleg eftir 10. jan., og verður handhafi þá að sætta sig við eitthvert annað númer. Á fyrstu árum happdrættisins keypti kona nokltur hálfmiða í happdrættinu. Átti hún miðann i nokluir ár, og kom aldrei vinningur á liann. Einu sinni um áramót segist konan vera að liugsa um að skipta um númer og vita, hvort liún yrði þá ekki heppnari. Ekki lagði umboðsmaður til málanna annað en það, að þá yrði konan að gleyma þvi númeri, sem hún sleppti.71 „Ekki lofa ég því“, sagði lconan, „cn nýtt númer ælla ég að fá.“ I 2. flokki á nýja árinu lcom liæsti vinningur á númerið, sem konan sleppti. Á vinningana verður samkvæmt lögum ekki lagður tekjuskattur né tekjuútsvar. Sá á happ, sem hlýtur! 150.000 krónur fær hver sá, sem hlýtur liæsta vinning í ^JJappdt'œtti ^Jdáíló ía J)í ía n cló

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.