Vísir - 09.01.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 09.01.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 9. janúar 1951 V I S I R 1 EDWIN LANHAM: Hu14h kcfö 55 Og George lét ekki standa á því, hann lumbraði á honum af æði, sem hann gerði enga lilraun til þess að bæla niður, og' loks fannst Joe nóg komið og mælti: „Nú er iióg komið, eg skal annast liann.“ Madigan kallaði i dyragættinni: „Er þetta náunginn ?“ „Það er liann,“ sagði Joe Short. „Gott og vel, George, nú trúi eg þér. Þetta var vel af sér vikið, rökrétt iiugsað og snarráður varstu, gamli félagi.“ Nú talaði Joe Short í allt öðrum tón en áður. Stóll var nálægur og George settist. Nú var sem mátt drægi úr öllum limum lians. Hann sat þarna og starði iá James Chester. Allt í einu var hvíslað í eyru lians af mikilli ákefð og elsku: „Meiddi hann þig, George minn ?“ „Það er allt i lagi með mig.“ „Farðu með liana — og bíðið liinum megin við göngin,“ sagði Joc. Chester opnaði augun og liorfði eins og sinnulaus á George. George var enn titrandi af reiði: „Af hverju fórstu ekki til Suður-Ameríku, beinasninn þinn, eins og þú ætlaðir þér? Af hverju gastu ekki látið Yalerie í friði? Nú verðurðu settur i rafmagnsstólinn.“ „Hættu, George,“ sagði Valerie. „Við skulum komá liéðan.“ „Eg er svo reiður, að eg gæli gengið af lionum dauðum.“ Hann stóð á fætur. „Játaðu nú, að þú hafir drepið Wliarton.“ Chester liorfði illmannlegu augnatillili á George, en svaraði engu. Gcorge sneri sér að Joe Sliort: „Þessi skammbyssa mun sanna á liann sektina, Joe. Eg þori að veðja liundrað móti emuni, að það er skammbvss- an, sem liann notaði, er hann di'ap Wliarton. Hann hefir farið með skammhyssuna þetta kvöld — og liaft liana síðan.“ „Látið mig um það, sem ógert er. Þið farið og bíðið hinum megin, eins og eg sagði áðan.“ George leiddi Valerie út. í göngunum höfðu menn safn- ast saman og töluðu í hvíslingum, en dvalargestir gægðust hílfsmeykir út um liálfopnar dyr. George og Valerie gengu inn i ibúð 12 K. „Elskan mín,“ sagði Valerie, „þú varst aðdáanlegur, en þú mátt aldrei leggja þig svona i hættu framar. Eg varð dauðskelkuð." „Eg er maður gætinn að eðlisfari — og það kemur sennilega aldrei til, að eg leggi mig í hættu að óþörfu.“ Hann brosti út undir bæði eyru og faðmaði liana að sér. „ Hjartað mitt, skilurðu, að nú er allt um garð gengið. Við liöfum lireinan skjöld. Og nú byrjum við á nýjan leik.“ „En það verður enn að svara mörgum fyrirspurnum, George. Og eg liíakka ekki neitt til þess.“ „Hverju skiptir það, þegar engu er að leyna.“ „Já, það er satt. Nú er eg afiur Victoria Townsend og get sagt allt af létta.“ „Valerie ertu og Valerie verðurðu jafnan i minum aug- um,“ sagði George. ,,Já, herra,“ sagði Valerie hrosandi, „já lierra Victor. Má eg lijálpa yður til þess að skafa hátinn yðar?“ George brosti og það lcom einkcnnilegur ljómi fram í aúgu lians. - „Já, við gætum farið aftur til Cape August. I rauninni hefir mig aldrei langað til að fara þaðan, jafnvel þegar allir vinir mínir þar liöfðu snúið við mér baki. Nú förum við þangað aftur og látum pússa okkur saman. Og það verður gaman. Við fyllum oliugeyma Höfrungsins og förum á sjó.“ „Ef þið ætlið að vciða bláfisk vildi eg gjarnan mega fljóta með,“ sagði Joe Short allt í einu. „Við veiðum áreiðanlega bláfisk,“ sagði George glott- andi. „Gott og vel, eg fæ vonandi að vera með í leiðangri með ykkúr við og við,“ sagði Joe. „Og leyfðu mér að bæta við, George, að eg hafði sterka tilhneigingu til að trúa þér, en slcyldan bauð mér annað. Það var annað en gaman fyrir mig að revna að -sanna sekt á gamlan fiskifélaga sem þig, en eg gat ekkert annað gert. Hvað sem um það er gleður það mig innilega hvernig þetta fór að lokum. Madigan liefir tekið Chester þennan í sína umsjá og eg er á förum til Jersey City. Komstu í bifreiðinni þinni, George?“ „Já.“ „Kannske eg fái að sitja í með ykkui* þangað. Við leg'gj- um málið fyrir saksóknara ríkisins. Hann niun yfirhéýra 3rður, ungfrú Townsend, og' þér verðið að vera við því bún- ar að svara ýmsum fyrirspurnum, og koma fyrir rétt, er málið verður tekið fyrir af nýju. En eg hýst við, að allt gangi eins og í sögu. — En — unga mær — leyfið' mér að minna yður á, að reyna aldiei að fá ökuskirteini á öðru nafni en vðar eigin.“ „Eg slcal minnast þess,“ sagði Valerie. „Þér skuluð fá jrður ökuskírtemi á yðar nafn — og aka svo ekki ítraðara en lög leyfa.“ 1 „Eg skal áhyrgjast liana, Joe,“ sagði George. „Ágætt,“ sagði Joe Short og ldappaði á öxl lians. „Leggj- um þá af stað til Jersev Citv, og þegar erindinu þar er lokið, farið þið, elskendurnir, til Cape August og skerið heitu.“ — SÖGULOIv. — iPi Askorun um fram- vísun reikninga Sjúkrasamlag Rcykjavikur heinir þeirri ákveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í hænum og annars staðar á landinu, sem eiga reikninga á samlagið frá síðastliðnu ári, að frámvísa þeim í skrif- stofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi siðar en fyrir 20 þ.m. Reykjayík, 5. jan. 1951. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Kona von Schirachs ger- ist leildkona. Henriette von Schirach, kona Baldurs von Schirachs æskulýðsleiðtoga nazista, sem nú dvelur í Spandau- fangelsi, ætlar áð gerast leik- kona. Heniretta er nýlega skilin1 við Baldur mann sinn og lief- ir tekið upp meynafn sitt Hoffmann, en hún er dóttir, Heinrichs Hoffmanns, einka- ljósmyndara Hitlers. Ilefir lienni nú boðist hlutverk hjá! þýzku kvikmyndafélagi —---------- Myrii húðar |rOfri£#a sánar, Milano (UP). — Ettore Crescentini hefir kvænzt tveim konum — og myrt báðar. Sat liann í fapgelsi fyrir, morðið á þeirri fyrri, en slapp um hríð og kynntist þá liinni síðari og voru þau gefin sam- án, meðan hann sat inni, er hann náðist aftur. Ilann' myrti báðar konurnar með sama hnífnum. Afgreiðum með stuttum fyrirvara JXnÞSMfja-MStumM (slu-eytt). Rjómaísgerðin, Sími 5855. JLmert'ski s&efn- herherfjisseÉt til sölu vegna brottflutn- ings úr bænum. Einnig vandaður barnayagn á háum hjólum. — Uppl. á Laugateig 15, I. hæð kl. 7—9 i dag. Þorskanet bómull Hrognkelsanet bónmll nýkomin. Getjsir h.f. V eiðarf æradeildin r. e Sun-wqki.. — TARZAN — 762 Tarzan tók sér stöðu á trjágrein, rétt „I gærkveldi læddir þú bréfmiða „Slepptu mér,“ lirópaSi stúllcan. "Wolf sneri sér við, er hann heyrði fyrir ofan Letliu og Wolf. undir liurðina hjá þeim. Hvað var „Jæja,“ sagði Wolf. „En ef Chiram mjúlct hljóðið, er Tarzan lét fallast það?“ vissi, að þú værir svikari?“ niður úr trénu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.