Vísir - 09.01.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 09.01.1951, Blaðsíða 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 9. janúai' 1951 DAGBLAÐ Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson,, Skrifstofa Austurstræti 7. Utgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Barnadeild Myndlistarskóla FÍF hefir gefið góða raun. 70 ÍÞÖwm heafm HÍws&ei&mk pewr meísm í rpínr. Fiugbjörgunaisveitin. jgkki alls fyrir löngu beittu nokkrir áhugamenn í flugmál- um sér fyrir því, að stofnuð var flugbjörgunarsveit hér í bænum, sem mun beita sér fyrir björgunar- og aðstoðar- starfsemi er þess gerist jiörf, hvort sem um flugslys er að ræða eða sjúkraflutninga. Þráfaldlega hefir verið leitað til flugfélaganna á undanförnum árum, er flytja hefir þurft sjúklinga hingað til höfuðstaðarins, eða til hentugra sjúkra- Iiúsa, og hafa félögin ávallt brugðist vel og drengilega við slikum málaleitunum og bjargað með greiðvikni sinni og þjónustu mörgum mannslífum. Hefir slíku flugi venjulega verið hagað þannig, að þar sem lendingarskilyrði hafa verið viðunandi fyrir stærri flugvélar, hafa flugfélögin ann- ast starfið, en þar sem erfitt hefir reynzt að koma við slikum flugvélum, hafa flugvélar einkaflúgmanna annast flutningana. Þær eru allar smáar og geta lent svo að segja á hvaða túnbletti eða melum svo að tryggilegt sé. Aldrei hefir verið efnt til skipulegrar leitar úr lofti og á láði fyrr enn Geysisslysið bar að höndum á haustmánuð- unum. Þá höfðu kunnáttumenn stjórn björgunarleiðangra með höndum og Ieituðust við að skipuleggja leitina, eftir því sem efni stóðu til. Raunin sannaði að með samæfingu og tímabærum viðliúnaði mátti tyímælalaust ná betri árangri og öruggari, þótt allt gengi giftusamlega að lok- u.m. Upp úr þessu hófst undirbúníngur að stofnun flug- björgunarsveitar, en hinn 24. nóvemher síðastliðinn var formlega gengið frá stofnun samtakanna. Að þeim standa atvinnuflugmenn, einkaflugmenn, sérfræðingar i flugmál- um og áhugamenn í slysavörnum, en ætlunin er að æfa einstakar sveitir bæði á landi og í lofti, þannig að þær geti skipulagt leit og haft fullt samband sín á milli, eftir þvi sem nútima tækni frekast leyfir. Verður sveitunum kennt í þessu sambandi að nota ljósmerki, að ganga eftir áttavita, hjálp í viðlögum og allt annað, sem lýtur að björgun nauðstaddx-a og slasaðra. Nú kunna rnenn að líta svo á, sem hér eé ekki um markyerðan atburð að ræða, er flugbjörgunarsveit er stofn- uð. Fyrir nokkrum dögum var slasaður maður sóttur af lítilli flugvél á afskekktan stað, er allar aði’ar samgöngur voi-u bannaðar vegna snjóþyngsla. Maðurinn fékk nauð- synlega læknisaðgerð í tæka tíð, og förjn kostaði kr. 400,00. Bifreiðar komu hér ekki að notum vegna snjóþyngsla, en jafnvel þótt til þeirra hefði verið gripið og vegir reynzt færii', hefði ferðin tekið í’öskan sólarhring og ái’eiðanlega reynzt miklu dýrari en flugfei’ðin, sem stóð yfir í tæpar þrjár stundir. Fyrir nokkrum dögurn var kona í barnsnauð sótt til fjarlægs landshluta, með því að íæknir hlutaðcig- andi héraðs taldi lífsnauðsyn að henni yrði komið fyrir á sjúkrahúsi. Eftir þrjár stundir var konan komin i öiugg- ar læknishendur, þar sem allra fullkomnustu tækja var völ og lífi hennar var borgið. Slík þjónusta er afskckktum héruðum ómetanleg og raunar þjóðinni í heild. Slys og sjúkdómar gera sjaldnast boð á undan sér, ,en skjót og örugg hjálpai’þjónusta getur bjargað mörgum mannslíf- um í slikri í-aun. Þólt hinir djörfix og áhugasömu flugmenn, sem að björgunarsveitinni standa, hafi þegar unnið mörg og mik- ii aírek, skortir þá hentuga vél til bjöi’gunarstarfa, en þó cinkum til sjúkraflutninga. I vélinni verður sjúkrakarfa að vera, en að öðru leyti svo frá gengið, að sjúklingnum geti liðið vel á meðan á flutningi stendur, en héilsu hans sé ekki stofnað í voða vegna kulda eða ófullnægjaiidi að- búnaðar, — en sjúkir menn eru veikastir fyrir og þola ekki vcrulega hrakninga né vosbúð. Sýnist öll sanngirni mælá með, að björgunarsveitinni verði gefinn kostur á að flytja til landsins flúgvél, sem starfseminni hentar. Það er mann- úðarmál, sem tryggir öi’yggi ótaldra einstaklinga og enginn veit hver þarfnast aðstoðarinnar, né hvenær aðstoðar verð- ur þörf. Verði áhugamönnunum þakkað framtakið, vcrð- ur það ekki á annan hátt betur gert, en með því, að látá þeim í té tæki, sem starfseminni henta. j Myndlistarskóli Félags ís- lenzkra frístundamálara er nú að taka til starfa aftur eftir jólafríið og nýir nem- endur að innritast. í haust sem leið innrituð- ust um 120 nemendur í skól- ann og auk þess 70 börn í barnadeildina. Sérstaklega mikill áhugi hefir ríkt 1 höggmyndadeild- inni, en inn í hana rituðust um 40 nemendur í haust. — Leir til vinnslu fékk skólinn frá Laugarvatni og er hann notaður óblandaður og eins og kemur fyrir úr jörðinn;. Mun hér vera um hagnýlt nýmæli að ræða. Þá má enn- fremur geta um það í þessxx sambandi, að fyrir jólin bjuggu börn, sem eru við nám 1 skálanum, ýmsa jóla- muni, svo sem kertastjaka o. fl. úr þessum leir, máluðu þá og notuðu til að gefa ættingj um og vinum„ Litu þeir ágæt lega vel út og voru hinir smekklegustu. — Ásmundur Sveinsson myndhöggvari er kennari höggmyndadeildar- innar, en Unnur Briem í ung lingadeild. í barnadeildinni eru 70 nemendur. Ætlast var til þess að bætt yrði við helm- ingi fleiri nemendum í deild ina nú við áramótin og í því skyni var sótt um styrk úr bæjarsjóði., En fjárhagsáætl- un bæjarins var afgreidd án þess að beiöni þessi væri tek- in til greina, og getur því ekki orðið af því að nýjum nemendum verði veitt við- taka í skólann aö sinni. — Reyndar var upphaflega gert ráð fyrir því að skipt yrði um nemendur við þessi ára- mót, en bæði börnunum sjálf um, svo og foreldrunum, lík- aöi skólinn svo vel, að börnin halda náminu áfram. Þess má geta, að kennslan er börn unum kostnaðarlaus. Rétt fyrir jólin var sýning haldin á vinnu barnanna, bæði teikningum, májuðum j myndum og eins leirmunum, og hlaut sýningin almennt , lof, bæöi meðal aöstandenda | barnanna, listamanna og þeirra, sem að fræðslumál- um starfa,, Má vænta þess að önnur slík sýning verði haldin áöur en skólánum lýkur til að gefa almenningi kost á að fylgjast með því, sem þarna er að ske. Ragnhildur HaUdórsdóttir — Minning. — Skjótt dró ský fyrir sólu, varð mér að orði, er mér barzt sú sorgíega frétt, að þú væi’ir látin, kæra vinkona. Leiðir okkar, vinkona, lágu saman í meir en áratug. Öll þau ái’, er þú vannst í Magna, gleymast mér aldrei. Þú unnir fyrirtækinu, fórn- aðir því kröftum þínum, og gerðir það af frábærri trú- mennsku og samvizkusemi. Hvert það starf, sem þér var falið, var í góðs manns höndum. Og þó þótti mér og þeinx sem með þér unnu, mest vert um starfsálxuga þinn og starfsgleði. Segja nxátti að þessir kostir þinir Iieinlinis oi’kuðu á okkur öll og gerðu störfin létt og auð- unnin. Virðing okkar lijónanna fyrir mannkostuxxi þinum var þvi einlæg og traustið ! taknxai’kalaust. Við reisum þér engan ó- brotgjarnan minnisvarða, en við niunum alla stund varð- veita bjarta og fagi’a minn- ingu þína. Enginn skilur rölc lífsins, og það er sizt á mínu valdi. En einu trúi eg, eg trúi þvi að Sú kemur tíð, að Sjálir vorar hittast lieilar í liúsi drottins, I Vertu sæl, kæra vinkona, þökk fyrir störfin þín góðu, | trúmennskuna, gleðina og áhugann. Drottinn greiði allan vanda á vegferð þinni bak við móð- una miklu. Jóhann Karlsson. MÁL ♦ Eftirfarandi bréf frá Kjart- ani ólafssyni brunaverði barst mér fyrir þó nokkuru, en dregizt hefir úr hömlu að birta það- Er höfundur beð- inn afsokunar á þeim drætti- Bréf Kjarans er á þessa leið: „í Bergmáli yðar fyrir nokk- uru síSan, rábist þér all harka- lega aö sjúkrabílunum og gefiö þeinx ófagran vitnisburð. Nú þó eg taki kannske fram fyrir henclur einhvcrra, sein nxeiri stjórn hafa á þessum niálum en eg, vi 1 eg þó leyfa ínér aö segja hér nokkur orö til viðbótar grein yöar. E'ÖIilega eru allir, sem nokk- ivB lei.öa lnigann að þessum málum, undrandi yfir þvi, aö ekki '■ skuli liafa fengizt lexúi fyrir innflutningi sjúkrabila, jafn þörf 'ðg ómissandi tælti sem þeir eru í rekstri nútíma þjóöfélags, og það því frcmur, sem a.Utaf frám að þessu hafa iiöru hvoru birzt hér á götunum nýjustu tegundir Júxusbíla, s'ign innflutningur héfir fengizt á og vafalaust hefir þurít aö borga með dýrmætum gjald- eýri. En um þetta þýðir sjálfsagt lítið að tala, því þarna ráða víst önnur sjónarmið en okk- ar. Um ástand þeirra sjúkra- bíla, sem nú eru hér í notk- un má sjálfsagt eitthvao ljótt segja, en þó eru þeir vel nothæfir, því með mikilli á- - sömdun og ennþá meiri kostnaði hefir þeim verið haldið í ökuhæfu standi til sjúkraflutninga hér innan- hæjar allt fram að þessu. íjí Út fyrir bæjanakmcirkin, svo nokkurú uemi, c.r þeiin ekki treyst aö fara, og er þa;5 aítur- för frá því senv áöur var í rekstri sjúkrabílanna írá slökkvistööinni, og getur tæp- lega til lengdar gengiö, skapar enda óþægindi fölki út á lanclsbyggöinni, sem þurft hefir aö k'oma sjúklingi til Reykja- víktir, i fjölclaÍ ti 1 fél 1 a- Þaö, sém aö mi'nu áliti skapar mestu vandræ'öin í rekstri sjúkrabil- anna og gerir þá. gauila og úr sér gengna fyrir aldur fram og. enuiTemur í mörgum tilíellum, eins og þér minnist á í grein yðar, beinlinis lxættulega til tlutning-a á fárveiku fólki er þaö, aö þeir veröa aö standa; úti hvernig sem viðrar allan ársins'hring á tjarnarbakkanumj fyrir fiaiíiaxr slökkvistö'öina. Állir,, scui við siúkrabilana' vinna, og engir betur. en þeir, finna hve frálc íu þaö ás.tand er. j 'Svellkaldir utan og innan eru bílarnir tekuir, meö teppi, lök og s j úk rakör'f ur nar viökonm éiris og klakastykki og 'íarið-.á þessu í sjúkrafhítning í bráöa hasti og sjúkiingnum 'demht í sjúkrakörfuna, máske með sótt- hita og vafinn liinum svellkpklu . rúmfötúnx pg. síöan clenibt inn í. svellkaldan iúlinn- Þetta gilti alveg’ ’eins þó úrii nýjan ög fyrsta flokks sjúkrabíl væri að ræða á meöan bilarnir veröa aö standa úti hvernig sem viörar. * Það sem vantar, náttúrlega ásamt nýjum sjúkrabílum, ér hlýtt og gott hús fyrir þá,. svo að þeir og það, sem þeim fylgir, sé gegnumheitt þegar þeir eru teknir í notkun hverju sinni. * Og þó að eg fari ekki aö ræða þaö hér núna, sem eg hefi áöur komið fram með í sam- bándi við rekstur sjúkrabílanna, sem er stofnun sérstakrar stöðv- ar fyrir þá, í sambandi við slysastofu og læknavarðstofu sem margir aSiljaf stæðu aö livað kostnaði viðkemur, því eg veit að vilji og geta til slíkra framkvæmda er varla fyrir hendi nú, þá y.il eg þó benda á það, að í annaö eins hefir Veriö' ráðist, og gæti varla talist of- raun, á meðan bílarnir ent reknir frá slökkvistöðinni, að Rauði Krossinn, bærinu. og. rík- ið byggðu í sameiningu, þó ckk; i'i netna yfir einri sjúkra- bíl. ; 'sg'an skúr úr vikursteini upp við brandgaflinn á gömlu K.Ryluxslqðinni, og leiddu þang- að héitt vatn til hitunar Eg get ekki séð aö slíktir bráðáb'irg'öá. skúr ícomi í bága viö neitt skipulág, en hann gæíi í bili bætt úr versta óírcundarasta,nd- inu sem ríkir í jii :- sv. ci'ni; og kannski bjargáð ‘sjúklittgi írá því að veikjast Kfshæ'ttulegá af lungnabólgu í koklum sj'ukra- bfi "

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.