Vísir - 09.01.1951, Blaðsíða 3

Vísir - 09.01.1951, Blaðsíða 3
Þrið.judaginn 9. jamiar 1951 V I S I R 3 'þnVTTn Marmari HAFNAaSTRÆTl.4 eftir Guðmund Kamban, ‘"Tjfehzáenút' > GRETTISGÖTU 31 LARS HÁRD Ný sænsk kvikmynd eftir skáldsögu Jan Fridegárds. — Sagán kom út í íslenzkri þýð- ingu núna fyrir jólin. Aðalhlutverk: George Fant Eva Dahlbeck Adolf Jahr Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hefi aftur opnað sokkaviðgerð mína. Geri við alls- konár nylonsokka, silkisokka og netsokka. Geri einnig við tildregna sokka. Afgreiðsla í Biéiðablik, Láugavég 74 og Ingólfsbiið, Háínárstræti 21. Sýlvía Haraldsdóttir . ÍBiJÖ 3—5 herbergja óskast lil leigu nú þegar eða l'ljót- lega. Góð umgéngni. Oddgeir Hjartarsón, Barónsstíg 57. Siini 5230. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI Hnappayfir- dekkingawél nteð nokkrn af mótum til sölu. Lysthafendur sendi nöfn sin til afgr. Vísis, merkt: „Hnappavél — 1828“, fyrir fimmtudag. Vörubílstjórafélagsins Þróttar vcrður i Tjarnar- café fös tudaginn 12. þ.m. og liefst kl. 3,30 e.li. — Kl. 9 e.li. befst dansleikur fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar eru scldir í Vörubílstöðinni. Skemmtinefndin. Vö‘iiig©ym§la Viljúm taka 4 leigu stóra vörugcymslu nú þegar. Sölumiðstöð Hiaðfrystihúsanna. Straúmlaust verður kl. 11—12.: Þriðjudag 9. jan. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, unihverfi Elliðaánna, vestur að márkaíinu 1-rá Flugskálavegi við Við- eyjársúnd, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvik í Fossvogi. Laugarncsið að Sundlaugarvegi. Miðvikudag 10. jan. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grimsstaðahollið með .flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Káplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Fimmtudag 11. jan. 1. hluti. Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Föstudag 12. jan. 4. hluti. Auslurbærinn og Miðbærinn milii Snorrabrautar og Aðalstrætis, Tjarnarðötu, Bjarkargötu að véstan og Hringbrautar að sunnan. Mánudag 15. jan. 4. hluti. Austurbærmn og Miðbærinn milli Snorrabraútar og Aðalstrætis, Tjarnarðötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbrautar áð sunnan. Þriðjudag 16. jan. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðúrmýri, Rauðarárholtið, Túnin, ; Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Sogsvirkjunin. JOS GAMLA BIO HS I ÞRIR FÖSTBRÆ9UR | ■ ; (The Three Musketeers) [ : Amerísk stórmynd í eðli-; ’ legum litum, gerð eftir hinni ■ z ■ ; ódauðlegu skaldsögu ■ ALEXANDRE DUMAS. í . : ; Bönnuð börnum innan 12 ara.; [ Sýnd kl. 7 og 9. j 1 TARZANOG j : VEIÐIMENNIRNIR ■ • Svnd kl. 5. : E - • MM TJARNARBÍÖ MM SÖNGUROG REIMLEIKAR (Singing tlie Corn) .Amerisk mynd, viotnirðarík og skemmtileg. Aðalhlutverk: Judy1Canovd Allen Jenkins Sýnd kl. 5, 7 og 9. BCvenföskur Revkjavík — Hafnarfjörður: Feröir m Kópavogsliáls Landleiðir h.f. hafá ákveðið að hefja til reynslu ferðir milli Kópavogsháls, Kársness og Réykjavíkur. Fyrst mn sinn verður ferðurn liagað þannig: Kl. 7,30 l'.h. frá Nýbýlavegi um Hlíðarveg, Kópa- vogsbraút, Kársnejssbraut og til Reykjavíkur allá virka daga. Kl. 5,3Ö og (i,3Ö e.b. frá Reykjavík um Kársnes- braut, Kópavogsbi'aut, Illíðarveg og Nýbýlaveg, alla virka daga liéihá laugardága. Þar sem lier er úm að ræða ferðir til reynslu, verð- ur fýi'st uin siiin ekkért gjahl innheimt fyrir akstui'inn unx Hálsa íiema aðeins sé faiáð milli staða innan hreppshxs. Landleiðir h.f. SYNGJANDI KÚREKINN i Mjög spennandi amerísk kúrekamynd með Gene Autry. Aukamynd HNEFALEIKAR Sýnd kl. 5. Allar eldi'i birgðir seljast út á aðeins 50 kr. H. TOFT, Skólavörðustíg 5. vestur um land til Akureyrar hinn 12. þ.m. Tekið á íxxóti nutningi til áætlunai’hafiia á morgxxn og fimmtudag. Far- seðlar seldir á fimnxtudag. E -s. Ármaim Tékið á móti i'lutningi til Vestmaixnaeyja daglega. HVITKIÆDDA KONAN (Woman in White) Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk stór-; mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu ef tir Wilkie Collins, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Eleanor Parker . Gig Young Alexis Smith Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. Sýning í Iðnó annað kvöld, miðvikudag kl. 8. Aögöngu- iriiðar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 3191. KK TRIPOLI BIO KH NANA Ný, amerísk stórmynd, byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu „NANA“ eftir Emil Zola. Þessi saga geröi höf- undinn heimsfrægan. Hefir komið út í ísl., þýð. Lupe Velez Bönnuð börnum innan 16 ára; Sýnd kl. 7 og 9. „B0MBA“SONUR FRUMSKÓGARINS Hin skemmtilega ævin- týramynd með JOHNNY SHEFFIELD. Sýnd kl. 5. Sniðkennsla ínnritun á xiæstu nám- skeið. Bjarnfríður Jónsdóttir, Tjai’nargötu 10 A. GUÐLAUGUR EHÍARSSON Málf 1 utningsskr if stof a Laugavegi 24. Simi 7711 og 6573. Bíaupi guBI Bastian-fólkið Stórfenglég amerísk mynd gerð eftir samnefndri sögu, sem kom í Morgunblaöinu í fyrravetur. — Til þessarar myndar hefir verið séi’stak- lega vandaö og leika i henni eingöngu frægir leikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikstjóri: Gunnar Hansen. kunni lagiS á því“ (Mr. Belvedere goes to | College) J Bráðfyndin og skemmtileg! ný amerísk gamanmynd. — Aðalhlutverk: Clifton Webb Shirley Temple Clifton Webb er öllum ógleymanlegur sem sáu leik hans í myndinni „Allt í þessu fína“, og ekki mun hann síð- ur hrífa áhorfendur þessarar myndar með sinni frábæru „komik“. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góífteppahreixxsmxin Bíókamp, Skúlagötu, Sími

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.