Vísir - 13.01.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Laugardagjnn 13. janúar 1951 10. tbl. SÞff J%íeshgBUpst€ÞÖm Inflúenzufaraldur sá sem geysað hefir í nágrannalönd- unum í haust og vetur er nú kominn til íslands, og hefir hans bæði orðið vart í Kefla- vík og á Norðfirði. Talið er að inflúcnzan liafi komið til Keflavíkur með brezkum í'lugfarþega, sem liafði þar viðstöðu s.l. miðvikudagskvöld, Strax á fimmtudaginn varð vcikinn- ar vart í starfsfólki flugvall- arins og í gær var talið að 10 manns hafi sýkst. Til Norðfjarðar mun inflú- enzan hafa Jjorizt skömmu fyrir jól og i Neskaupstað hefir hún ijrcizt ört út, þann- ig að töluvert á 2. hundrað sjúklingar hafa verið skráðir af lækni, en auk þess er talið að margir hafi leitað læknishjálpar. Tilfcllin í Nes- kaupstað hafa yfirleitt verið fremur væg, cn þó leggst vcikin nokknð þungt á rosk- ið fóík. Utan Neskaupstaðar hefir veikin ekki breiðzt út um iNorðfjörð og ckki heldur vitað að hún borizt þaðan í önnur byggðarlög. Bifreið stolið. Um miðnœttiö s.l. nólt var bifreiðinni R. 3702, sem er mjólkurflulningabíll, stolið fyrir framan Mjóllcurstöð- ina. Bíllinn fannst röskri hálfri stundu síðar, en þjóf- urinn var þá allur bak og burt og fannst hvergi. Cliarles hélt titlinum. Ezzard Charles, heims- meistari) í þyngsta flokki í hnefaleikum, varði titil sinn í gær. j Fór keppnin fram í Ncw jYork og hafði Lee Oma, hvítur linefaleikamaður, ! skorað Charles á hólm. Svo fóru leikar, að Charles hélt titli sínum. Skriðm hunar 16 staeiiaies s SS>smte. Lima (UP). — Aurskriða mikil féll á þorp eitt uppi til fjalla á þriðjudag. Skriðan gróf nokkur liús í þorpinu með öllu og er vitað, að 10 manns biðu bana, en einliverra er saknað að auki. Inflúensan í Bretlandi skæðari en áður. /f.J// l&tust í ffjrri riSas. Influenza liefir stöðugt breiðst meira út í Englandi og Wales að undanförnu og virðist svo, sem menn telji nú vaxandi hœtlu á, að um landfarssótt verði að rœða. Dauðsföllum fer nú mjög fjölgandi. í nýbirlum vikuskýrslum kemur í ljós, a'ð dauðsföll voru 4—5 sinnum fleiri í vik unni sem leið (458) en vik- unni þar á undan, og sýnir veikin verið væg og má raun vekin verið væg og má raun- ar heita það enn, en nokkru ískyggilegar þykir horfa en áður. Veikin hefir nú borizt til iðnaöarborganna við Tyne og Mersey. Dauðsföll þau, sem um ræðir í þessari fregn eru að eins frá slóru bæjunum í Englandi og Wales. Yfirleitt er það roskið fólk, sem lálist hefir úr veik- inni., Bólusóttarlilfellum fjölgar. Seinustu fregnir frá Bright on, Suður-Englandi, herma, að' fimm ný bólusóttartil felli hafi bætzt yið í gær. Myndin hér að ofan er frá þvá, þegar Eisenhower höfðingi kom íil Orly-flugvallarins við Paris fáeinum dögum. hers- fyrir Skreið stundum saman fót- brotinn í frosti og myrkri. 'fk&mst S&Sís í sísmm i stefmw riiississssi es ÆSftesssesL Hersveitir S.Þ. halda veili sunnan Wonju. Hersveitir Sameinuðu pjóð anna hrundu í morgun hörð um áhlaupum kommúnista suður af Wonju. Árásir kommúnista hófust ust 1 birtingu í morgun, og eftir 6 klukkustunda geisi- harða bardaga, héldu her- sveitir Sameinuðu þjóðanna öllum slöövum sínum., Þarna er til varnar 2. her- fylki Bandaríkjamanna og hollenzkir og fi’anskir hei’- flokkar, en þaö voru flokkar úr þessu liði, sem ruddi sér braut inn i Wonju á dögun- um í könnunar skyni. Framsveitir liðs kommún- ista, sem reynir aö fá að- stöðu til þess að rjúfa sam- bandiö milli hersveita S. Þ. á Wonjusvæðinu og her her- sveila í sunnanverðri Kóreu, voru búnar aö rjúfa sam- göngur á þjóöveginum á ein- um staö og taka herskildi nokkur þorp., Hersveitir þess ar virðast ætla að gera til- raun til að ná á sitt vald Soekael-fjallaskaröinu, en urn þaö liggur vegur til Fus- an-svæðisins, en það er það svæði í Kóreu, sem Samein- uðu þjóöirnar munu reyna að halda í lengstu lög. 10.000 manna lið komm- únista gerði árásii'nar, á þremur stöðum sunnan Won ju. — FlugveÖur er batnandi og voru fjölda margar flug- vélar S. Þ„ að árásum á lið og stöðvar kommúnisla, er síðast fréttist. Um kl. 7.30 í morgun sótli slökkviliðið fótbrotinn mann í sjúkrabifreið að stefnuvit- anum á Álftanesi, en þangað hafði maöurinn skriðið á fjórum fótum í nótt, og ver- iö að pví i margar lclukku- stundir. í gærkveldi, líklegast xxm 9 leytið eöa svo, ætlaði ung- ur maður úr Hafnarfiröi, Árni Einarsson aö nafni, út á Álftanes. Fór hann úr Hafnarfjaröarvagninum við Álftanesafleggjarann og ætl- aði síðan fótgangandi út eft- ir„ Er hann hafði gengið nokkurn spöl, skrikaöi hon- um fótur á svellbxxnka og fótbrotnaði. Enginn ma'ður var þarna á ferö og enga bif- reið bar að. Árni tók þá það ráð, að skríða í áttina að ljósi, er hann sá, og taldi eigi all-fjarri, en það var stefnu- viti flugumferðarstjórnar- innar, skarnmt frá Bessa- siööum, rétt við veginn. Sjálfsagt hefir maðurinn veriö einar sex stundir eða meira að skríða þan^að, enda sái’þjá'ður. Þar hefir honum svo tekizt að’.brjótast gegnum þétta gaúdavírsgirð ingu umhverfis tui-ninn, rífa hlera frá glugga, brjóta gluggann og komast inn í turninn., Þar leggsl hann fyr ir, í myrkrinu en veit ekki af slökkvara, sem þarna var og þaðan af síður um síma, sem er í beinu sambandi viö flugiuminn hér. Lætur hann svo fyrirberast þarna, þar til hann loks í morgun sér sím- ann og gerir þá aðvart flug- turninum laust fyrir kl. 7. Fluglurninn lilkynnti lög- reglunni hvernig komið væri, en hún síöan slökkvi Patreksfirðing- ar sigruðu. Fiá fréttaritara Yísis á Yatneyii. Símskák var tefld milli Bílddælinga og’ Patreksfii’8- inga í nótt. Tel'lt var á scx borðum og lauk svo, að Patreksfirðingar í'engu fjóra viixninga og Bild- dælingar tvo. Var keppnin mjög höi’ð og stóð yfir i IU/2 klukkustxxnd. liðinu, sem fór út eftir með sjúkrabíl og sótti manninn og flutli hann í Landsspítal- ann. Var hann þá allmjög þjakaður, buxurnar í tætlum á hnjánum, eins og nærri, má geta, blóðrisa og kaldur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.