Vísir - 13.01.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 13.01.1951, Blaðsíða 6
V I s I R Laugardaginn 13. janúar 1951 Skattstjprinn í Reykjavík liefir nú lokið álágningu stóreignaskatís samkvæmt lögum rir. 22 1950 og sen tilkýnningar iirri skatthæð til gjaldanda. Ráðuneytið vill vekja athygli gjaldanda. ú reglu- gerð dags. 10. jívnúar 1951, en þar segir, að kærufrest- ur til skattstjóra sé til 15. febrúar þ,á. í Reykjavík, en til 28. febrúar arinars staðar á landinu, en skattstjóri skal hafa lokið að úrskurða kærur í síðasta lagi 15 apríl 1951. Kærufreslur til ríkisskaftanefndar er til 15. mai 1951 í Reykjavík og utan Reykjavíkur. Gjaldandi og fjármálaráðherra geta, hvör um sig áfrýjað úrskurði ríkisskattanefndaf til dómstóla, enda hafi úrskurði verið áfrýjað í síðasta lagi 15. ágúst 1951 Þá skal athygli gjaldanda vakin á því, að gjalddagi skaítsins er 15. júli, og ef skatturinn cr hærri en kr 2,000,00, þá er gjaldanda heimilt að greiða allt að 90% af því, sem þar er fram yfir, með skuldabréfum, er liann gefur út, en ríkisstjórnin ákveður form og texta skulda- bréfanna. Andvirði bréfanna greiðist iweð jöfnum af- borgunum á eigi lengri tíma en 20 árum og séu ársvext- ir af þcim 4%, shr. 8. mgr. 12. gr. laga nr. 22 19. marz 1950. *■■>'» 5 Fjármálaráðuneytið Aiug ÍMjsing um m Athygji söluskattskyldra aðilja í Reykjavík ska vakin á því, að frestur til að skila framtali til skalt- stofunnar um söluskatt fyrir síðasta ársfjórðring 195( rennur út 15. þ.m. Fyrir sama tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af- henda henni afrit af framfali. Reykjavík, 12 janúar 1951. Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. FRAMARAR! Skemmtifundur verS- ur í félagsheimilinu í kvöld hefst kl- 8-30 meö félagsvist- FjölmenniS. Framarar! Skí'SaferS í aág kl. 6. — Farmiöar og nánari uppl. í KRON Hverfisgötu 52- SURDFÉLAGIÐ ÆGIR heldur dans- leik í LandssmiSj- urfni i kvöld kl'. 8,30. 1 Húsinu lokaS kl. 11-30. AS- göngumiðar seþdi-r á sama; | staS eftir kl- 8. —- Allt íþrottafólk velkomiS. Dvergarnir. GOTT herbergi á hæö í nýju húsi til leigu. ASgang- ur aS síma. TilboS sendist Vísi fyrir 16- þ. m., merkt: „Sólríkt — 1684“- . (366 VALUR, 3. og 4.' fl. KVIK- MYNDA- SÝNING á morgun k. 2 aö HlíSarenda. T Ll. SKÍÐA- DEILD VÍKINGS. FARIÐ verSur í skálann í dag- Nefndjn. SKÍÐAMENN! Sameigin- legar skíSaferöirí Iiveradali: ' Laugard. kl. 2 og kl- 6. — Sunnud- kl- io- Afgr. Hafn- arstræti 21 (áður .Hekla). Sími 1517. I sunnudagsferð verður flók tekið: Kl. 9.30 Nesveg, Ivaplaskjóls. — Kl. 9.45 Hoísvallag., Hriugbraut- — Kl- 9-30 Sunnutorg. — Kl. 9.45 Kirkjutorg. — Kl. 10 Hlemmtorg (Hreyfill).. — io-io Suðurlandsbr- Lang- holtsvegur. —MuniS, Iiafn- arstræti 21. Sími 1517. — Skíðad. K. R. Skíðafélag Reykjavikur. ■ Geymið auglýsinguna. — til leigu á Háteigsveg 11. —• Upþl. í síma 81050. (341 TVÖ herbergi og eldhús til leigu til 14. íriaí. Tilboð, merkt : „Austurbær — 1681“ leggist á afgr. (348; LÍTIÐ herbergi til leigai fyrir reglusaman mann. — Bragagötu 29- (350 HERBERGI til leigu gegii húshjálp. Síini 81072- (356 WgrpiiBBBREWflbffl mA KARLMANNS armbands- úr tapaðist í gær nálægt höfninni. Vinsamlegast ger- ib aðvart í síma 81929. (252 BRÚNT gaberdinebelti hefir tapazt- Vinsamlegast hringið í 7678- (342 TAPAZT hefir peninga- veski í Sundlaugavagninum á fimmtudag- Finnandi vin- samlegast hringi [ síma (353 81351. Fundarlaun. KVEN-gullúr tapaSist á Furumel, SkólavörSustíg eSa Vonarstræti. Finnandi geri aSvart í síma 4796 eSa 2010. (355 KVENSKÓR. Þriðjudag- inn þ. m. töpuö.ust nýir kvenskór úr bíl á leiðinni Reykjavik, Evrarbakki — sennilega í Kömb.um. Vin- satnl. gerið viðvart: K. Á-, Evrarbakki eða hringið í síma 81980. (360 GUITARKENNSLA. Get bætt við nokkurum nem- enclum. Ásdís Guðmtmds- dóttir, Eskihlið 11. — Sími 80882. (364 JST. JP. IL M. Á morgtm kl. 10 f- h-: Sunnudagaskólinn kl. 1.30 e. h- — Y.-I). og V.-D. kl. 5 e. h. — Ú.-D. kl. 8-30 e- h- Samkoma. Sira Sigurgeir Árnason talar. — Allir vel- komntr. IkM.ii BARNAST, Jólagjöf nr. ip7- —• Fundttr á morgun kl. 10-15 á vcnjulegum stað. — Kosning og vigsla emb:ettis- manna o- íb Mætið vel. Gæzlttmenn. -- Smhmu* ~ Kristnibpðshúsið Betania: Sunnudagiun, 14. janúa.r: Suunudagaskólimi kl. 2, — Aln.uatn samkom.a kl- 5 e, h. (ífórpaysanikonja;), Markú? Sigurðsson talaV, Allir velkpinnir. axtiquaríat; ICAUPI gamlar bækur, blöð og tímarit. — Sigurður Ólafsson, Laugaveg 45. Siini 4633. (l66 TVÍTUG stúlka úr sveit óskar eftir vist eða annari vinnu. Flest getur komið til greina, sem ekki þarf sér- kunnáttu við. Uppl. í Máva- hl}ð io, risliæö. (361 TOKUM að okkttr viS- gerSir á bólstruSum hús- gögntun. Laugavegi hús- bak- STÚLKA. vön afgreiðsht. óskar eftir vinntt. — Uppl- í síma 7269. (357 STÚLKA óskast til að ræsta stigagang. Uþpl- í sítna 1307. (352 FRAMTÖL- Annast eins og áöttr. Jón S. Björnsson, Grettisgötu 45 A- Sími 6942. DÍVANAR. ViSgerSir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiSjan Berg- þórugötu tt Sími: 81830. SNÍÐASTOFAN Tjarnar- götu ,io A. — Afgreiðslutími 4—6, lokaS laugardaga. (308 TEK AÐ MÉR aS sníSa kjóla og barnafatnað, þræði sainan og máta- Get eirinig tekið í saiun nokkra eftir- miðdags og samkvæmis- kjóla. Bergljót Ólafsdóttir, Laugarnesyeg 62. (320 EG aöstoða fóllc viS skafta- framtal alla daga eftir kl- 1. Gestur Guðmundsson, Bergs- staðastræti 10 A- (224 Gerum viS straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h-f. 79. — Sími 5184- TJL SÖLU nýr dömttkjóll nr. 46.; Einnig þr.enu karl- mannsföt af ýmsum stærömn. Tjl sýnis á Freyjugötu 42, III- hse.ð, eftir kl. 7. (365 TVENN skí'ði til sölu. stærri og minni gerð, ásaint liindinguin og stöfum, á I .augatcig 33. (363 BARNAVAGN til sölu- Verð 350 kr. Uppl. Snorra- braut 32, II. hæö- (358 NÝ ritvél til sölu. T ilboö, merkt: „Feröaritvél — 1682“ sendist afgr. íyrir j þri'ðjudagskvöJd. (351 • BARNAKARFA á hjól- um og: meS dýntt til sölu- — Uppl. í síma 4758- (349 VIL LÁTA riýja kven- skauta á skóm nr. 39 fyrir aðra 35—37. Mega vera not- aSir- TilboS sendist afgr. Vísis, merkt: „Skautar —- 1832“. . ... (345 NÝR rúmfatakassi til sölu á Baldursgötu 16, efstu hæð. Síini 4066. (344' BARNAVAGN til söltt. — Tækifærisverð. Uppl. Lattga- veg 40. Sími 7819. (343 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (166 TIL TÆKIFÆRISGJAFA. Vegghillur, djúpskornar, myndir og málverk, fáiö þiS ódýrast á Grettisgötu 54. — NÝKOMIÐ: PóleraSir stofuskápar, mjög vatidaðir- Húsgagnaverzlun Guðmund- ar GuSmundssonar, Lauga- vegi i66, sími 81055. úf'”ó GUITARAR, ViS höfmn nokkra góSa guitara fyrir- liggjandi. —- Kaupum einnig guitara. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. Simi 7692. (240 HARMONIKUR. — ViS kaupmn .aftur litlar og stórar piaónhannonikur liáu verði. GeriS svo vel og taliS vi'ð okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23- Sími 7692. KAUPUM — SELJUM. Allskonar notuð húsgögn o. fl. Pakkhússalan, Ingólfs- stræti 11. Sími 4663. (156 MÁLVERK og inyndir til tækifærisgjafa. Fallegt úr- val. Sanngjarnt verð. ITús” gagnaverzl- G. Sigurðsson, Skólavörðustíg 28. — Sími 80414. (321 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum. Síini 2195 og 5395- ——v.. ---- — ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara grammófón* plötur o. m. fl. — Sími 6861. Vörusalinn, ÓSinsgötu 1. KAUPUM flöskur, fJestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. KARLMANNSFÖT, — Kaupum lítiö slitin herra- fatnaö, gólfteppi, heimilis- vélar, útvarpstæki, harmo- nikur o. fl. StaSgreiSla- —< Fomverzlunin, Laugavegi 57. — Simi 5691, (166 PLÖTUR á grafreiti. ÚÞ vegum áletraSar plötur á grafreiti meB stuttum fyrir- ▼ara. Uppl- á RauSarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 KAUpum flöskur, flest- ar tegundir, einnig niður* «utJuglÖ3 og dósir uiídar lyftidufti. Sækjum. Mótiaks HöfBatúni io- Chemi“ h..f. Sfmt IQ77 og Ptoii. BEZT AÐ AUGLÝSA1VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.