Vísir - 13.01.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 13.01.1951, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 13. janúar 1951 Laugardagur, 13. janúár, — 13. dagur árs- ins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl. 9.10. — Sí'ödegisflóS veröur kl. 21-30; Ljósatími 1 bifreiöa og annarra okutækja er kl. 15.20—9-50. Næturvarzla. Næturvöröur er í Ingólfs Apóteki; sími 1330- Næturlækn- ir er í LæknávariSstofunni; sími 5030. Helgidagslæknir á morgun, sunnudaginn 14. janúar, er Þórarinn Sveinsson, Jteykjavegi 24, sími 2714. Saumanámskeið Húsmæörafélags Reykjavík- tir hefst í Borgartúni 7 mánu- daginn 15. janúar n. k. Upplýs- ingar í síma S0597 og 4442- Læknablaðið, 5.—6. tbl. 35. árgangs, er ný- komiö út og flytur að vanda ýmislegt efni, læknis- og heilsu- íræöilegs eölis- Þessir læknar rita í blaöiö aö þessu sinni: Björn Sigurösson, Júlíus Sigur- jónsson, Jón Hj. Sigurðsson, Jóhann Þorkelsson, ICjartan Guðmundsson, P. H. T- Thor- lakson, Páll Sigurðsson og Al- freð Gíslason. Aöalritstjóri „Læknabláösins“ er Ólafur Géirsson, en meðrit'stjórar Bjarni Konráösson og Júlíus Sigufjónssön, Messur á morgun: Dómkirkjan: Messaö kl. 11 f. h. Síra Bjarni Jónsson. Alt- arisganga- Kl. 5 síra Jón Auö- nns. Hallgrímskirkja: Messaö kl., 11 f. h. Sira jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl- 1.30. Síra Jakob Jónsson. Messaö kl.> 5. Sira Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Messaö kl. 2 e- h. Sira Garðar Svavarsi son. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Sira Garðar Svavarsson. Barnasamkoma í' Tjarnarbió kl. 11 á morgun. Síra Jón Auð- uns* Elliheimilið: Messað kl. 11 f. h. Síra Sigurbjörii Einarssoit prófessör. Búnaðarþing hefir veriö kvatt til fundar í Reykjavík 20. febrúar. f; Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Garöari Svav- arssyni ungfrú Kristjana Finn- bogadóttir og Einar Guölaugs- son. Heimili þeirra er í Her- skóla Camp nr. 23. Ennfremur uiigfrú Hanna Dagmar Jónsdóttlr og Gísli Guðmundsson bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er aö Hátúni 1. útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpstríóið: Tveir kaflár úr tríói nr. 1 í Es-dúr eitír Beethoven. 20.45 Léikrit: „Milli kvenna“ eftir’Hákon. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Step- herisén. 21-45 Dánslög (plötur)í 22.00 Fréttir og véðurfrégnir—- 22.10 Danslög (plötur) til kl'. 24-00. — Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss íór frá Httll 10. þ. m. til Reykjavíkur. Dfettifoss’ koiu til Bremerhaven í gær, fer þaöán til Hamborgar í dag. Fjallfoss fór frá Rotter- dam í gær til Léith og Rvikun. Göðafoss er á Patreksfirði. Lag- arfoss hefir væntanlega fariö 'írá Gdynia í fyrradag til Rvík- ’ur. Selfoss fer frá Reykjavík á niánudagsmorgun 15. þ. m. til Akraness og vestur og noröitr. Tröllafoss er í Reýkjavík. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleið. Esja fór frá Reýkjavík í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Heröu- breið er i Reykjavík og fer þaö- an á mánuaginn austur um land til Siglufjaröar. Skjaldbreiö er á Húnaflóa. Þyrill var í Hval- firöi í gær. Ármann var í Vest- mannaeyjum í gær. Eimskipafélag Rvíkur h.f.í M.s. Katla fór ;io. þ. m. frá Gi- braltar áleiðis til Grikklands. Hjúskapur. í París voru nýlega gefiii saman í hjónaband ungfrú Val- borg E. Þorvaldsdóttir, Leifs- götu 4 og M- Franqois EBY, chirurgien-dentiste frá Colmar- Heimili ungu hjónanna veröur fyrst um sinn 55, Boulevard Jourdan, París 14 e. Veðrið- Milli íslands og Noregs ér lægö, sem þokast noröaustur og grynnist. Skammt suðvestur áf Réykjanési er önnur lægö grynnri á hreýfingu til ariStursi ■ Veðurhorfur: Stinningskaldi eöa allhvass austan og noiðf austan; srims staöar léttskýjaöL Af veiðum hafa kömið Egill Skalla- grimsson og Helgafell. Leggja af staö í dag áleiðis til Eng- lands. — Hállveig Fróðadóttir kom frá Englandi í nótt. ffagns ng gamans tff VíM fyrír 3S árutn, . Svohljóöandi mátti lesa í yísi hinn 14. janúar 1916: Þér, sem í misgripu'm tókuð Ijós- bláa klútinn inni á „Landi“ í gær, en gleymduð að skilja ann- an eftir, eruð vinsamlegast beðnir að koma honum þangað sem fyrst, svo lítið beri á ef vill! Reiðhjólaaðgerð. Heyrðu, ef þú átt þau hjól, sem eru í lámasessi, þótt fokið væri ; flestöll skjól, að fá þitt lagaö ökutól, þá skrifaðu bak viö evraö orðin þessi: „í umsjón mína þitt aktól fel og upp á það eg hressi; eg ódýrasta aðgerö sel, ■en alt samt geri fljótt og vel; þú færð það svo í sínu rétta essi." — Stnælki Röskinn maðrir seni var glað- sinna, mikill samkvæmismaður og vel lésírtn var káílaður fyrir sakadómara í þörpinu þar sem hann bjó. . „Þér eruð kærður fyrir drykkjuskap og óspektir," sagði dómarinn. „Hafið þér nokkuð fram að færa yður til varnar?“ „Það er hörmulegt livað menn geta verið mannúöarlausir,“ sagði hinn seki. „Eg er ekki eins spilltur eins og Poe, ekki eins blygðunarlaus og Byron, ekki eins vanþakklátur og‘ Keats, ekki. eins óhófssamur og Burns, ekki eins lingerður og Tennyson né eins grófur og Shakespeare, ekki .... “ „Nú er nóg komiö,“ sagöi sakadómarinn. „Þér fáiö 7 daga. — Lögregluþjónn, skriíið þér hjá yður nöfn þessara manna, sem . hann nefni og leitið- þá uppi- Þeir eru af sama tagi og hann.“ lircAA- yáta n k IZ3Z Lá'rétt-: 1 Dals í Noregi, 8 fuglar. 9 forsétriing, 11 rak vélarblöð, 12 fangá- mark, 13 ekki meö, 15 heyvinnuverk- færis, 16 mykja, 17 bönd, 18 atviksorð, 20 svað, 21 biskup, 22 espi, 24 friður, 25 ílagð, 27 ávaxtasafa- Lóðrétt: 1 Eyðilegra, 2 skáld, 3 atviksorö, 4 friðar, 5 lægð, 6 í sólargeislanum, 7 jurt, 10 banna, 12 stólpi, 14 þrír eins, 15 væla, 19 niðrir, 22 lýg, 23 upp- hrópun, 25 fángamarlc, 2Ö þýzkar sveitir. Lausn á krossgátu nr. 1231: Lárétt: 1 Þórshamar, 8 skopi, 9 Ob, 11 ópi, 12 T-T., 13 trú, 15 æra, .16 Lots, 17 stör, 18 aki, 20 all, 21 U.K, 22 ána, 24' LdL, 25 stilt, 27 túnaslátt, Lóðrétt: 1 Þrotlaust, 2 R-S.. 3- skó, 4 liopa, 5 api, 6 Mi, 7. rótarfégt, 10 brölck,- 1» trölly 14 úti, 15 æta,'. 19 anis, 22,-áta, 23 all, 25 S.N-, 26 tá* úr góðu efni til sölu með tæliifærisvérð. Uþpl. í síttVa 5673. Iðnaðarhúsnæði Efnalaug. . óskar eftir husnæði fyrir starfsemi síiia, 200—250 ferm.. Til- !ioð sendist Vísi fyrir 24. janúar, merkt: „Efnalaug — 1683“ Eigum mí til afgreiðslu strax Blaridað korn Kurlaðan Maís Maísmjöl Alf-Alfa mjöl Hveitiklíð cg Hænshamjöl SíÍiiitB'- % Wiuh isstjffiSswa'íi sass 5£$jjaaia St. í. Hafnarstræti 10—12 — Sími 3304 — Símn.: Fiskimjöl. Tilkynning frá Þær stúlkur, sém loforð liafa fengið um skólavist á síðara dagnámskeiði Húsmæðraskóla •Reykjavíkur, verða að tilkynna forstöðukonu skólans fyrir 20. jan. n.k., hvort þær geti sótt skólann eða ekki. Ef að það ferst fyrir verða aðrar telcnar í þeirra stað. Skrifstofa skólans opin alla virlca daga, nema laugardaga lcl. 1 —2 e.h., sími 1578. Hulda Á Stefánsdóttir. 25 ára afmælishátíð ■ Starfsmannafélags Reykjavíkur ■ ■ N ■ M verður haldin að Hótel Borg miðvikudaginn 17. þ.m.j kl. 6 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir lijá stofnunum: bæjarins. ■ Nefndin. ■ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan heldur fund sunnudaginn 14. janúar kl. 14 í Aðalstræti 12, uppi. Fundarefni: 1. Síðustu samningar. 2. Vangoíanar sjóveðskrörur. 3. önnur mál. Stjórnin. Sigríður Hjaltalín andaðist á Elliheimiiinu Grund þ. 12. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda, Haraldur Á. SigurSsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.