Vísir - 13.01.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 13.01.1951, Blaðsíða 7
Laugardaginn 13. janúar 1951 VISIR 1 GARNETT WESTON: jr „Þcr segið, að nokkurir Kínverjar liafi verið að gera tilraim til þess að ræna manni?“ „Já, þeir liöfðxi komið poka yfir liöfúð lionuni, svo að hann var að kafna og gat ekkert séð.“ „Tóku þeir manniim með sér?“ „Nei, þeir urðu slcelkaðir þegar þeir heyrðu tii min iá leið niður tröppurnar. Hér er hattur mannsins.“ Lögregluþjónninn tók við hattinum. „Ilvar er maðurinn?“ spnrði Iiann. „Ilann liljóp á brott.“ „Hljóp á brott? Hvers vcgna?“ „Ilvernig ætti eg að vita það? Eg kallaði á eftir lionum, er hann tók til fótanna og liann anzaði þvi engu.“ Lögi’egluþjónninn horfði á hátt Catleiglis og þar næst á liattinn, sem hann liafði tekið við. „Ekki voruð þér með neinn auka-hatt, þegar eg vísaði yður til vegar til gistihússins, lierra. Það er því augljóst, að hatlurinn er eign einhvers annars, sem liér hefir verið.“ Lögregluþójnninn brá aftur úpp vasaljósi sínu og skoð- aði hattinn innan. „Hér eru stafirnir T. M. Rennið þér grun í liver T. M. muni vera?“ Catleigli liikaði. Ef til vill vár það ekki liyggilegt fyrir liann, ókunnugan mann, áð hafa nein afskipti af þessu. Hann var minnugur þess ,að Moxx'liafði sagzt vera lög- ffæðingur. „Eg hefi enga hugmynd um það,“ svaraði liann stutt- lega. „Hvérjir eru uppliafsStafir yðar, herra?“ „D. C. Eg lieiti Duff Catleigh. Eg er Bandaríkjamáðhr og iá heima i New York. Eg liefi' ekki annað gert én að reyna að koma manni til Iijálpar, manni, sem margir menn höfðu ráðizt á. Eg liefi sagt yður allt af létta. Eg er þreyttur orðinn — og svangur. Ef eg hfefi gert full- nægjandi grein fyrir öllu er, vænti eg, ekkert því til fyrir- stöðu, að eg haldi áfram til gistihússins.“ „Ekkert til fyrirstöðu, herra. Veríð; þér sælir.“ ,,Góða nótt,“ sagði Catleigh og var gremjuvottur i röddinni. Hann sneri sér við snögglega og gekk á braút. „Fari liann í logandi,“ liugsaði liann. „Eg gæti bezt trúað, að hann gTuni mig um að hafa skrökvað þessu öllu. Jæja, þegar liann sá battinn —“ Og Catleigh fór að hugsa um iivorHögregluþjónninn mundi þekkja Teinple Moxx. — Þegar menn ræddu sín á milli um þá Moxx og Ilam- bly, sem ráku miálflutningsstörf og innheimtu í félagi, kom jafnan í ljós, að menn töldu Moxx hiiiuni fremri sem lögfræðing. Hánn var harðduglegur talinn, ágengur og ýtinn, og menn ætluðu, að tveir þriðju tekna lögfræðinga- firmans „Moxx og Hamhly“ rynnu til hans, vegna hvggi- legra fasteignakaupa Moxx. Ilann liafði vakandi auga á því, éf fasteign var til* sölu hagstæðu vei’ði, skógarspilda til timburhöggs föl til léigu eða námuvinnsluréttingi, og jafnan tókst honuni að komást að hagstæðum samning- um —• einhvern veginn. Én væri uin einhver mál að ræða, sem voru þess eðlis, að þörf var nákvæmrar þekkingar á lögum, leituðu menn jafnan til Johns Hambly, þótt hann væri hinn yngri þeirra félaga. Það varð ekki um Hambly sagt, að hann liefði neitt nieiri áhuga fvrir réttlætinu en afbrotunum, livorttveggja var nálægt þeirri visindagrein — lög\'ísindunum — sem liann liafði fvllilega á valdi sínu og kunni að nota sér. Hann bar aðdáun í brjósti á félaga sinum, þótt liann liristi oft höfuðið yfir vinnuaðferðum Moxx og samning- um, er liann gerði, var honum óblandin ánægja að þvi liversu sniildarlega lionum fórst allt úr Iiendi. Það var í rauninni aðeins eilt, sem Hambly hafði láhyggjur af, og það var, að Moxx var eldd sterkur á svellinu, ef fagrar konur urðu á vegi hans. Og' vitanlega var það vegna þess, að fögur kona hafði oi’ðið á vegi lians, að við lá, að illa færi fyrír honum þanra niðri við sjóinn þetta kvöld. Iiann hafði ekki ætlað sér að missa sjónar af hinni ungu mær, sem hafði rekið hann út úr káetu sinni, og honum liafði flogið í hug, að verða á uiidan henni til gistihússins, og því ætlaði hann að fara eftir bökkunum, IJann liraðaði göngu sinni, en nam slcyndilega staðar, er hann hevrði kallað á sig. Það var kona, sem nefndi nafn bans. Hann liorfði lúidrandi i kringum sig. „Ilver — hver er þarna?“ spurði liann. Enginn svaraði. Hann hjóst til að leggja á flótta, er hann varð var við hreyfingar í nánd við tröppumar, milli tveggja steinstöpla. Hann sá allt i einu óljóst, að stúlka stóð þarna í skjóli við annan stöpulinn og benti hon- um að korna, Og Moxx Iétti. Fýrir nókkui’u liafði liann komið sér i kvnni við laglega kínverska sölustulku, og þóttist liafa gildar ástæður til að ætla, að hún mundi þýð- ast hann. Enginn virtist nálægur, svo að hann færði sig nær henni, og kallaði lágt: „Ert það þú, Etta?“ „Uss,“ heyrði hann livíslað. „Látið ekki neinn koma auga á yðúr, herra Moxx.“ Hún liljóp niður á bryggjuna léttilega og Iieið þar. Moxx hikaði snöggvast. Fiskibátur mannlaus að þvi er virtist, var bundinn við bryggjuna. Báturinn var ljóslaus. Er liarin liiliaði leit liún upp aftur og benti honum að kóriia. „Flýtið yður,“ sagði liún, „min verður saknað heima.“ Moxx lrikaði eklc lengur. Hanli nraðaði sér niður á biyggjuna en lionum til mikillar undnmar var það ekki Etta, sem þar var fyrir. „Ilver eruð þér?“ spurði liann. „Eg hélt þér væruð F:tta.“ „Etta gat ekki komið,“ svaraði stúlkan. „Eg er vinstúlka hennar.“ Hún færði sig nær honum og ihnvatns- og sinyrslaangan barst að vitum hans. Hún lagði hendurúar um hálsinn á lionum og það var komið fram á varir haris að segja við hana: „Þetta megið þér ekki gera —->•' einhver gæti séð til okkar." En í þessum svifuin heyrði hann eitthvert þrusk fyrir aftan sig og grunaði, að hætta væri á ferðuin. Hann varð óttasleginn og ætlaði að líta uni öxl, er strigapoki var dreginn á höfuð lionum. Hann rak uþþ óp, sleginn ótta. Með því að beita öll-u afli tókst hönuin að lirista af sér árásarmenniria og rauk af stað í blindni. En þeir náðu lionum þegar. Hann barði frá sér eftir beztu getu, en svo Sameiginlegar skíðaferðir K.R, og S.R. i vetur í vetur hafa Skíðaféiag Rvíkur og K.R. samvinnu um skíðaferðir og hefjast ferðir þeirra á morgun. Bækistöð sína liafa félögin í Hafnarsh’æti 21 og leggja bílanir af stað kl. 10 árdegis. Þeir sem búa í úthverfun- um verða sóttir á ákveðna staði nokkru fyrr um morg- unirin og eru viðkomustaðir við Sunnutorg og á torginu þar sem Laugarnesteigur og Kirkjuteigur mætast í aust- urbænum, en á mótum' Nesvegar og Kaplaskjólsveg- ar og á mótum Hofsvallagötu og Hringbrautar í Vestur- bænurii. Seinna verður bætt ríð tveimur ferðum á sunnudög- uiri,i kl. 9 árd: ogkl. 1,30 síðd. Auk þess verða ferðir kl. 7 síðd. á miðvikudögum og kl. 2 og kl. 6 síðd. á laugardög- um. ----♦----- 16.9 millj. dollara í Hfarshallaðstoð. í greinargerð frá við~ skiptamálaráðuneýtinu seg~ ir, að frá pví er Marshall-að- stoðin hófst, hafi verið ráð- stafað um 16.9 milljónum dollara til vörukaupa, eða um 195 millj. íslenzkra kr. Hefir fé þessu verið variS í þágu atvinnuvegánna, framkvæmda o. fl. Mest fé' hefir runnið til landbúnað- arins, eða um 3.7 millj. döll- ara (22„2%), þar næst til Sogsvirkjunarinriar, um 3 millj. dollara (18.2%), þá til sjávarútvegsins 2,9 millj. (17.4%) og þá til neyzlu- vara til manneldis, 2„2 millj. (13.3%). Á árinu 1950 voru inn- flytjendum veittár pöntun- arheimildir fyrir samtáls 121 millj. króna, eða ríflega það, og er Sogsvirkjunin þar efst á blaði (50 millj. kr„), þá Laxárvirkjuniri (11 millj- ónir) en síðan skepnufóður (9. 6 millj. kr„). £ £ SuwcuykA copr. 1818. idgnr Rlce Burrou£h$. Inc.—Tm. Reg. V. S. Pat. OIT. _Z.lstr- by United Fcature Syndlcate, Inc. - TARZAN Me’Öan þessu fer fram bíða þeir Cbiram og Serif þess, a@ dágim. renni, i þorpinu Bonga. „Eitt sinn minntist þú á furðulega sögu í sanjbandi við gimsteininn, sera viS leiturn a’ð.“ „Já,“ svaraði Chiram. „Sagt cr, að Auga Rao géri þá að steingerfingum, sem líta liann.“ „Og þú vilt eignast þenna ilía stéin,“ æpti Serif. „Eittlivað illt mun köma fyrir okluir alla.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.