Vísir - 02.02.1951, Síða 1

Vísir - 02.02.1951, Síða 1
41. árg. JiÍSI. Föstudaginn 2« febrfiáí 1S5I 27. tbl. FlugvéSin fiefir sokkið á 3Ö mefre dýpi. Á f)ví leikrn- nú enginn vaíi lengur, að ílugvélin Glitfaxi fórst síðdegis í fvrradag, er hún hrapaði í sjó skanunt frá Álftanesi. Eins og getið var í Vísi i gær, var leit þegar hafin að llugvélinni,, cr hennar var saknað á miðvikudag og var leitað eftir föngum þá um nóltina, þótt niáttmyrkur hamlaði vandlegri leit. 1 l)ýtið í gærmorgun var leitin liafin á sjó, i lofti og iá láði og tóku mörg skip og flugvélar þált i leitinni, auk margra flokka á landi. Flugmenn sáu bráðlega lit- brigði á sjónum suðvestur af Álflanesi og er svipazt var eftir þessu í annari flugvél, var gengið úr skugga uni, að þar var oliubrák á sjónum. Skipi var beint á staðinn og kom það á vettvang um tvö- leytið í gær. Fundu skipverj- ar björgunarvesti á rcki þar. Um það leyli sáu flugmcnn, er voru á sveimi í flugvél þar skanunt frá, livar brak flaut á sjónum og var það einnig tekið mn borð i skipið, sem kom til Reykjavíkur um kl. scx í gærkvöldi. Rrakið var þegar rannsalc- að á flugvcllinum bér og gengu kunnáttumenn lir skugga um, að þar mundij vera um Iduta úr gólfi Glit- faxa að ræða. Yar þetta krossviðarplata og við liana voru fastir blutar úr flugvcl- arslólum. Eru með þessu lek- in af öll tvimæli um afdrif fugvélarinnar. Er talið útilok- að, að nokkur þeirra tuttugu, sem i henni voru, hafi komizt lifs af. Leitin að Glilfaxa var geysivíðtæk, eins og Visir grcindi frá i gær, en það var cinkum hin nýstofnaða flug- björgunarsveit, er skipulagði liana. Talið er líklegt, að mörg lumdruð manns bafi tekið þátt i lcitinni á landi, er náði yfir Reykjanesskaga, frá Garðsskaga og allt upp i Borgarfjörð. Þá munu tólf flugvélar bafa tekið þátt í henni, er þær voru fleslar, ennfremur varðskipið Ægir og fjöldi annarra báta og skipa. Víða sýndu bændur leilar- mönnum mikla rausn, er þá bar að í fyrrinótt, cr þeir voru að leitinni. Til dæmis komu um 40 manns að Lágafelli um 4-leytið. Voru það menn úr f 1 u gb j örgu ua r sveilt in ni, sjálfboðaliðar frá Strætis- vögnum Rvikur og 30 meun, er Áslijörn Ólafsson stór- kaupm. gcrði út. Fékk allur hópurinn hinn bezta viður- gerning þar á bænum. Of langt vrði upp að lclja alla þá, er lögðu hönd á plóginn, en þeir voru fjölmargir, eins og fyrr getur. leynt verlor flak Glitfaxa í dag. Ægia* nturs Seifa af$ með bergmáisdýptarmæl Ólafur Jóhannsson flugstjóri á Glitfaxa. 1 gærkveldi og lengi nætur var unnið að því að skipu- legg'ja tilhögun frekari leit að flaki Gíitfaxa. Verður leitin bæði fram- kvæmd með sjó fram og á sjó. Var meðal annars ákvcð- ið, að flokkur leitarmanna Þetta er annað mesta flug- slys, sem orðið hefir hér á landi, en manntjón varð meira, er 22 manns fórust í slysinu, þegar flugvél rakst á fjall við Héðinsfjörð um árið. En þetta slys er þeim mun hörmulegra, sem það gerist svo að segja á leiðarenda, — aðeins örfáum mínútum síð- ar hefði flugvélin lent, ef grimm forlög liefðu ekki gripið fram í. Að líkindum fæst aldrei úr því skorið, hvað olli þessu hörmulega slysi, en víst er um það, að slíkur atburður hlýtur að hvetja til enn meiri árvekni og varúðar, ef vera mætti, að unnt væri að af- stýra svo válegum slysum í framtíðinni. tgaBsaaa Sprenging í olíu- skipi veriur 7 að bana. Sprenging varð í gær í brezku olíuskipi, sem lá í höfninni í Swansee í Norður- Wales. I sprengingu þessari létu sjö menn lífið, en allmargir, og þar á meðal skipstjórinn, Særðust svo að flytja várð þá í sjúkrahús. Þeir, sem létust, voru allir skipsmcnn á olíu- skipinu. Ekkert er vitað um bvað orsakaði sprenginguna. Níu beztu skákmenn lands- ins tefia við Rossolimo. Afmælismót Taflfélagsins hefst n. k. mánudag. Franski skákmeislarinn Rossolimo kom liingaö til lands í gœrkveldi og tekur pátt í Afmœlismóli Taflfé- lags Reykjavíkur, sem hefst nœstk. mánudag. Eins og bæjarbúum mun kunnugt átti afmælismót þetta að fara fram sj. haust og var Taflfélagð búið að gera ráöstafanir til þess áð fá sænska skákmanninn Stáhlberg hingað lil aö keppa á mótinu viö úrval ís- lenzkra skákmanna. En Stáhlberg brást, ekki aðeins einu sinni, heldur tvisvar og var þá horfið að því ráöi að fá Rossolimo hingað lil lands en hann er í fremslu röð skákmanna og í senn djarf- ur, öruggur og skemmtilegur skákmaður. Abstoi við Eeit- ína þökkuð. Stjórn Flugbjörgunarsveit- arinnar hefir beðið Vási að koma bezta þakklæti sínu á framfæri við alla þá, er veittu svo drengilega og skjóta aðstoð á einn eða ann- an liátt við leitina að Glit- faxa. Sér í lagi vill sveitin þakka Slysavarnafélaginu, er sýndi að vanda þá fórnfýsi og dugnað, sem jafnan einkenn- ir þann félagsskap. Þá vill sveitin og þakka „Minrista ferðafélaginu‘‘, húsráðendum að Lágafelli fyrir viðtölcurn- ar, Guðmundi Jóriassyni bif- reiðarstjóra, og öllum öðrum, er lögðu bönd á plóginn. Rossolimo kom hingað til lands í gærkveldi, en aftur á móli kom brezki skákmaö- urinn Wodd ekki, sem þó var ákveðinn í að koma hingaö og taka þátt í afmælismót- inu ásamt Rossolimo. Eins og áður er sagl hefst Afmælismólið n.k. mánudag og eru þáttlakendur 10 tals- ins„ Þeir eru auk Rossolimo Baldur Möller, Guömundur Arnlaugsson, Guðjón M. Sig- urðsson, Guðmundur Ágústs son, Eggert Gilfer, Ásmund- ur Ásgeirsson, Guðmundur S. Guömundsson, Friðrik Ól- afsson og Árni Snævarr. Verður Reykjavíkurmólinu í skák frestað þar lil afmæl- ismólinu er lokið. Hafa þrjár umferðir þegar farið fram, og er Þórður Jörundsson aö þeim loknum efstur með 3 vinninga. Er hann sá eini sem hefir unnið allar sínar skákir., í þriðju umferð fóru ann- ars leikar þannig að Bjarni Magnússon vann Freyslein Þorbergsson, Björn Jóhann- esson vann Kristján Sylver- íusson, Jón Einarsson vann Ólaf Einarsson, Benóný Benediktsson vann Kristján Jónsson og Þórður Jörunds- son vann Hauk Svensson. Skák teingríms Guðmunds- sonar og Jóns Pálssonar fór í bið. Persakonungur hefir fyrir- skipað aö jarðeignir pers- nesku krúnunnar skuli seld- ar bændum. Á jaröeignum þessum eru.200 þorp. skyldi leggja upp béðan úr bænmn snemma i morgun og var svo til ællazt, að hann yrði kominn suður á Vatns- leysuströnd í birtingu. Þar átti síðan að skipta liðinu og ganga á fjörur. Skal gengið úr skugga um, livort nokkuð hefir rekið lir flugvélinni í gær eða nótt, sem menn hafa ékki orðið varir fyrr. Varðskipið Ægir var einnig sent út snemma í morgun og átti það cinnig að vera komið á þær slóðir, þar scm talið cr að flugvélin sé á hafsbotni, í birtingu í morguri. Mun Ægir gera tilraun til að finna flakið á hafsbotrii með því að sigla fram og aftur á j)ess- um slóðum og liafa bergmáls- dýptarmæli sinn í gangi, en flakið mun sýna nægilega’ mikla breytingu á mælirium, að hægt sé að ganga úr úr sluigga um, bvar það sé undir. Loks átti Fanney að fara þangað suður eftir um liá- degisbilið og átti bún að vera búin tækjum til að slæða botninn J)arna. Póstlögðu þýf- -ið úr s|síkra- samlaginu. Innbrotið í skrifstofu Sjúkrasamlags Hafnarfjarð- ar, sem framið var í fyrrinótt, er nú upplýst. á'oru tveir piltar að verki þarna, báðir úr Hafnarfirði, cn annar mun nú búsettur hér. Þegar þeir voru liand- teknir skýrðu þeir svo frá, að þeir væru búnir að póstleggja þýfið liér í Reykjavik. Var það rétt og mun allt ])ýfið bafa komið i leitirnar. —o— Gai tskell, efnahagsmála- ráðlierra Rreta, befir bvatt lii sparnaðar vegna aukinna úl- gjalda ríksins lil landvarna. Eidur í híL 1 gærkveldi, var slökkvilið< ið kvatt upp á Spítalastíg^ þar sem kviknaði hafði í bif- reiðinni R. 5917. <

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.