Vísir


Vísir - 02.02.1951, Qupperneq 2

Vísir - 02.02.1951, Qupperneq 2
2 V I S I R Föstudaginn 2. febrúar 1951 er- Föstudagur, 2. íebrúar, — 33. dagur árs- ins. j, Sjávarföll- Ardegis flóö var kl. 1.40- — Síödegisílóö veröur kl. 14.20. Ljósatími ' bilreiöa og annarra ökutækja er kl. ;i6-25—8.55. Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni; sími 5030. Nætur- vöröur cr í Reykjavíkur Apó- teki; sími 1760. Tímaritið Samtíðin. Febrúarheftiö (1. hefti 18- árg.) hefir Vísi liorizt, íróölegt og fjölbreytt aö vanda. Efni: „Þú fólk meö eymd í arí“ (for- ustugrein). Vestúrför og vís- indarannsóknir eftir próf. Alex- ander Jóhannesson háskólarekt- or. Spurt og svaraö. Nýja borg- in við Ölfusárbrú eftir Eg'il Gr. Tliorarensen (framh.). Svipur- inn í Cambridge-háskóla ( f ramhaldssaga). Áramóta- reikningsskil eftir Loft Guö- mundsson. Ástarjátning til landsins (ritfregn um Jörö eft- ir Gunnar Gunnarsson). Skop- sögtir. Bridegþáttur eftir Árna M. Jónsson. Nýjar danskar bækur- Þeir vitru sögöu. Bóka- fregnir o. m. fl. — Ritstjóri Samtíðarinnar ef Sigúröur Skúlason. útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssaga. — 21.00 Tónleikar (plötur) : Píanósónata í f-moll eftir Ferguson (Myra Hess leikur). 21.20 Erindi: Leikhússtarf- semi (Guölaugur Rósinkranz þjóöleikhússtjóri). — u-45 Tónleikar (plötur): „Ameríku- maöur i París“ eftir Gerslnvin (New Light symfóníuhljóm- sveitin leikur). — 22.00 Fréttir og veöurfregnir. — 22.10 Pass- íusálmur nr. 11. — 22.20 Skóla- þáttur (Helgi Þorláksson kenn- ari). — 22-40 Dagskrárlok. / Happdrætti Sjálfstæðisfl. Eftirfarandi vinningsnúmer eru enn ósótt í happdrætti Sjálfstæðisflokksins: Nr. 26331, 61147. 9J33°, 26971, 15347- 69384, 97892, 26699, 94878, 15909, 61506, 74286, 54683, 77092, 37542, 859. — Handhafar ofangreindra vinninganúmera framvísi þeim í skrifstofu 'Sjálfstæöisflokksins, Reykja- vík. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Grimsby í gær til Antwerpen og Hull. Dettifoss fór frá Iv.höfn i fyrradág til Leith og Rvk. Fjallfoss fór frá Flateyri um hádegi í gær til Patreks- fjaröar og útlanda. Goöafoss fer fni New York 6—7. febr. til Rvk. Lagarfoss er á Húna- flóahöfnum; fer þaöan til Vest- fjaröa, Breiöafjaröar og Rvk. Selfoss fór frá Raufarhöfn 27- jan. til Amsterdam og Ham- borgar. Tröllafoss er i .New York; fer þaðan ca. 9. febr. til Rvk. Ríkisskip : Hekla íór frá Ak- ureyri austur um land- Esja fór frá Rvk. kl- 21 í gærkvöldi vest- ur og noröur. Heröubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Bakkafjaröar. Skjald- lireiö fór frá Rvk. kl. 20 í gær- kvöldi til ’Húnaflóahafna. Þyr- ill er i Rvk. Árrnann fór írá Rvi gærkvöldi til \’estm-- eyja. • Skip S.Í.S.: Arnarfell er í Neapel. Ilvassafell átti aö fara frá Vestm.eyjum í gærkveldi áleiöis til Portúgal. Katla fór frá Iviza i fyrra- dag- Veðrið: Nálægt Jan Maven er djúp lægð á hreyfingu til noröaust- urs- Grunn lægö um 200 kiló- metra suövestur nf Réykjanesj. Horfur: S.- og SV-kaldi, él- Jón Sveinbjörnsson, fyrrum konungsritari, er 75 ára í dag. Hann var fyrir ári siðan sæmdur Kaminer- herra nafnbót, cr þykir mjög virðuleg. K&UPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. SKÍÐADEILD K. R- SKÍÐA- LEIKFIMI í kvöld kl. 7 í miöbæjar- barnaskólanum. — Mætiö stundvíslega. Nefndin. (33 KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ VALUR. Handknattleiksæfing aö Ilá- logalandi í kvöld kl. 7—8 hjá meistara, I- og II. íl. karla. — Nefndin. Sendiherra Breta heiðrar íslenzka sjómenn fyrir björgunarstarf. Bretar læra SVFÍ 10 taitæki að gjöf. Skíðaferð [ Valsskálann laugardag kl. 2 og kl. 6. — Farmiðar í Herrabúöinni. — Fariö frá Arnarhóli viö Kalkofnsveg. TH msj gmwmmms H Ht Vti i 1fyHf 35 átutn. Eítirfarandi mátti lesa í Bæjarfréttum Vísis 2. febrúar 1916: Bögglapósturinn, sem tekinn var af íslandi í Leith, er nú kominn hingaö. Kom Skallagrimur meö hann í gær frá Englandi. En ilia þykir miinrium Englendingar hafa farið meö hann- Fyrst og fremst vantar öll fylgibréf meö bonum og - allar skrár. Veröur því aö búa til ný fylgi- bréf mcö öllurri bögglapóstin- um, og er það mik'iö verk. Póstsendingarnar voru i T45 pokum. E11 auk jiess liafa 11111- þúöirnar veriö rifnar utan af mörgum sendingum og ómögu- legt að sjá nafn viötakanda. Ægir þar saman súkkulaöi, skósvertn, treflum o- fb, o. fl. ■óg er sumt nýtl- Er jietta óskilj- anlegt liiröuleysi, sem sýnt er 1 ofanálag á óþægindin, sem var meö því aö tefja fyrír sending- unni. Síminn. Búiö var í íyrradag aö gera 13 \ r \ r \ ■- m r m HrcM- yáta nr. $249 við staurana í Mosfellssveitinni. En þá kom [ ljós, aö síminn var bilaöur á Hyalfjaröarströnd- inni, á Útskálakletti. ITaföi einn staur brotnaö, en síminn víöa slitnað af klakaþyngslum. — £tnœlki — Sá rautt. Tveir kommúnistar gengu um skemmtigarö í góöu veöri. Annar sagöi: „Dæmalaust erum viö heppnir aö fá svona gott veður.“ „Ojæja,“ svaraöi hinn. „Ertu • ekki ánægöur meö það ?“ „Ojú — en þeir riku hafa þá gott veður líka.“ Lárétt: 1 Ýfst, 8 fuglinn, 10 atviks- orð, ii2 veiöarfæri, 14 ósamstæöir, 15 fangamark, 16 borg- unin, 17 á fæti, 18 upphafsstafir, 19 byggði, 21 maöur, 22 fæöuna, 25 stjórnast. Lóörétt: 2 Sjór, 3 ósamstæðir, 3 fastur, 5 frumeíni, 6 elskar, 7 svæöiö, 9 möstur, n safna, 13 gimsteinn, 20 íastur,,2i vin, 23 einn af Ásum, 24 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 1248. Lárétt: 1 Táta, 4 rófa, 8 æsa, 9 mát, 10 farm, 12 patt, 13 fák- ar, 15 lok, 17 lakka, 20 agar, 22 iöur, 24 mak, 25 ant, 26 atir, 27 ansa- Lóörétt: 1 Tæfa,v 2 Ása, 3 tarf, 5 ómar, 6 fát, 7 atti, 11 málar, 12 pakki, 14 kok, 16 Lama, 17 laki, 18 aöan, 19 erta, 21 gat, 23 uns. ' ■ Y" g' - í gœr afhenti Jolin D. Greemoay, sendiherra Breta á íslandi, skipsmönnum á ,,Fróða“ og „Jóni Guömunds syni“ skrautritaö heiðurs- skjöl fyrir vasklega fram- göngu við björgunarslarf við björgun skipshafnarinnar á brezka togaranum Preston North End frá Grimsby. Preslon Norlh End fórst 14. apríl í fyrra viö Geirfugla- sker og tókst skipshöfnum á ofangreindum bálum að bjarga 21 manni af 22, er voru á togaranum. í júní í sumar voru fulltrúar togara- félagsins ,er átli Preston Norlh End, hér á landi og var þá þeim mönnum, er naðist til, afhent héiðursskjöl fyrir þálltöku í björgunarslarfinu og var athöfnin í gær aðeins einskonar íramhald af þeirri athöfn. Aðeins þrír menn af áhöfnum íslenzku bátanna voru viðsladdir í gær, en hin- ir voru allir á sjó„ Tók forseti Slysavarnafélagsins, Guð- bjartur Ólafsson, við heiðurs skjölum þeirra, er fjarsladd- ir voru. Sendiherrann flutti við þella tækifæri ávarp og mælti á íslenzku. í ávarpi sínu þakkaöi hann íslenzk- um sjömönnum ómelanlega aösloð við brezka sjómenn á liðnum árum og lét um leiö í ljós ánægju sína yfir því, að það skyldi verða eilt af fyrstu embætlisverkum sínum á íslandi að votta ís- lenzkum sjómönnum og Slysavarnafélaginu virðingu sína. Þegar afhending heiðurs- skjalanna hafði farið fram, færöi sendiherrann Slysa- varnafélaginu að gjöf 10 fyrsla flokks talstoðvar, svo- nefnd ,.walkie-talkes“ er Hull Steam Trawer Mutual Insurance & Protecting Com pany Ltd. gefur félaginu lil þess aö auðvelda björgunar- starf hér við land. Henry Hálfdánarson, skrifstofustj., SVFÍ sýndi gestum tækin og hvernig ætti að nola þau. Gat hann þess að Guðmund- ur Hlíðdal, póst- og síma- málasljóri hefði þegar leyft notkun þeirra hér og sýnt með því góðan skilning á slarfi Slysavarnafélagsins. Guðbjartur Ólafsson, for- seti SVFÍ, þaklcaöi heiðurs- skjölin fyrir hönd sjómann- anna og gjafirnar fyrir hönd Slysavarnafélagsins. EGGERT CLAESSEN GHSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Hamarshúsinu, Tryggvagötu. Allskonar lögfræðistörf Fasteignasala. Stimabúlin GARÐUR Garðaatræti 2 — SimJ 72RMÍ. Stúlkn vantar nú þegar í eldhúsið. Uppl. gefur ráðskonan Elli- og lijúkrunarheimilið Grund. Tollstjóraskrifstofan verður lokuð eftir hádegi föstudaginn 2. febrúar 1951 vegna jarðarfarar. | 1. hefti, jan—fehr. er komið út í Flytur bráðskemmtilegar sögur, skrítlur og kvæði, i frásögn af nýjum kvikmyndum, Bridgeþátt, krossgátu 1 o. m. fl. — Prýtt fjölda mynda. i Efni þessa heftis er meðal annars: Viðtöl við Aage Lorange = hljómsveitarstjóra og Eddu Skagfield söngkonu, Þáttur Árna i prests og Galdra-Imbu eftir Pétur Sigurðsson háskólaritara. Fæst hjá bóka- og blaðasölum. '4* IIIIIIIIllllllllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllliiillilillliilllllliillllllllllllllillliillillliilllillilllllllIlllllllllllltllllllHk*^ nimiiumiimniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiniiinniim ^

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.