Vísir - 02.02.1951, Qupperneq 8
vasiR
Föstudaginn 2. febrúar 1951
g.’!:-:,..1.. —■ ra , :=::-77~zrr.-::7 ■■ , .■saa
Kæra Riíssa á hendur Bandaríkjunum
rædd s stjórnmájanefndinni.
Allsherjarþlngið samþykkti í gær
tillögu Bandaríkjanna.
Stjórnmálanefnd Samein-
uðu þjóðanna kemur saman
á fund í dag' í Lake Success
og' verður þá rædd ályktun
borin fram af fulltrúa Itússa
um að lýsa Bandaríkin árás-
arþjóð fyrir sprengjuárásir á
kínverskt land.
Alyktun ]>essi befir lengi
legið fyrir stjórnmálanefnd-
inni, en ekki verið rædd. 1
ályktun Rússa eru þ:er sakir
bornar á bandaríska l'iug-
menn, nð þcir hafi var]jað
sprengjiun á borgir innan
Iandamæra Mansjúríu, enn-
fremur, að Bandaríkin hafi
hafið íhlutun í borgarastyrj-
öldina í Kína með því að
senda 7. liandaríska flotann
til þcss að vcrja Formósu og
Joks að Bandarikin Jiafi hcr
á eynni.
I gær samþykkti allshcrjar-
þing S.B. með 44 atkvæðum
gegn 7, ]>andarisku tillöguna
um að lýsa Kínverja árásar-
þjóð fyrir íhlutun þeirra í
Kóreustríðið. Níu fulltrúar
sátu Ji.já. Sir Gladwyn .Telib,
fulltrúi Breta, lagði til, að
ekki vrði tekin nein afstaða
til rcfsiaðgerða gegn Kína
fyrst í stað og taldi þær ckki
mundu ná tilgangi sínum.
Lagði hann áherzlu á að
cnnþá yrði allt gert til þcss
að reyna friðsamlega lausn á
Ivóreudeilunni.
Kvennakeppnimil lokið.
Nýlega er lokið einmenn-
ingskeppni kvennadeildar
Bridgefélagsins og urðu þess
ar konur hœstar:
Stig
1. Hugborg Hjartard. 20314
2. Eggrún Arnórsd. 202
3. Rannv, Þorsteinsd. 2OIV2
4. Ásta Ingvarsson 201
5. Vigdís Guöjónsd. 198
6. Margrét Helgad, 196 Yz
7. Guörún Rútsdóttir 194y2
8. Katrín Jónsdóttir 1 94
9. Eyþ. Thorarensen 194 y2
10, Ragnh. Magnúsd. 194 y2
Alls voru þátltakendur 64
aö tölu og voru spilaöar 4
umferöir.
----♦-------
Bænum var neit-
að um snjóplóg.
Vísir hefir verið skýrt frá
því, að Reykjavíkurbær hafi
reynt á s. I. haust að fá keypt-
an fullkominn snjóplóg er-
lendis.
Ilafði hærinn hug á að
kaupa pióg af svissneskri
gcrð, sem var þannig búinn,
að hann sópaði snjónum upp
á bil. Til þeirra kaupa liefði
þurft aðeins 20,000 krónur í
erlendum gjaldeyri, en samt
var hænum neitað um að gera
]>cssi kaup.
Sjúklingar
bólusettir gegn
inflúenzu.
Flutt hefir verið inn nokk-
uð af bóluefni gegn inflúenzu
að því er dr. Kristinn Stef-
ánsson, forstjóri Lyfjaverzl-
unar ríkisins hefir tjáð Vísi.
Bóluefni þetta er l'yrst og
fremst ætlaðsjúklingum, sem
bvað verst eru undir það
búnir að taka inflúenzu, svo
sem sjúklingum á berklabæl-
um, öðru berkaveiku fólki,
svo og sjúklingum á sjúlcra-
búsum, er þessa óska.
Hefur fólk verið bólusett
á hælum og að einhverju
leyli á öðrum sjúkrahúsum.
Ennfremur hefir verið
gerð tilraun með að bólusetja
nemnedur í ákveðnum skóla,
cn enn sem komið er ckki
unnt að segja- ncitt um
bverjar verkanir bóluefnis
þessar eru, cða að bve miklu
levti þær koma að gagni.
----4-----
S.V.F.Í. þakkar
veitta aðstoð.
Stjórn Slysavarnafélags ís-
Iands óskar að flytja hinunT
fjölmörgu félögum sinum,
skátuni og öllum sjálfboða-
liðum innilegustu Jiakkir sín-
ar fyrir mikía fyrirhöfn og
mikilsverða aðstoð sína við
leitina að binni töpuðu flug-
vél„ skipum og bátum þeim,
er að beiðni Slysavarnafélags
Islands þcgar brugðu við til
að leita á Faxaflóa, sömuleið-
is fólkinu á Vatnsleysuströnd
og björgunarsveitum slysa-
varnad. Fiskaklctts í Hafnar-
firði og Ingólfs í Reykjavík,
er leituðu alla nóttina og þá
öllum hjálparsveitum frá
slysavarnadeildunum Kefla-
vík, Garðinum, Sandgerði,
Höfnunum, Grindavík, Kjal-
arnesi, Kjós, Akranesi, Bórg-
arfirði, Snæfellsnesi og víðar,
cr brugðu svo fljótlega við
og spörnðu sér ekki neitt
erfiði. Þá lý.sir stjórn Slysa-
varnafélags Islands þakklæti
sínu yfir góðri og nákvæmri
lcit flugvéla þeirra, er þátt
tóku í leitinni.
Þeim, sem við þelta liörmu-
lega slys hafa misst sína nán-
ustu vottar stjórn Slysa-
varnafélagsins sína innileg-
ustu samúð og hluttekningu.
Slysavarnafélag Islands
Framsókn hersveita S.Þ.
í Kóreu hæg en örugg.
Baráttuhugur Kínverja lítill.
Framsókn hersveita Sam-
einuðu þjóðanna á vestur-
hluta vígstöðvanna í Kóreu er
hæg en örugg. í gær sóttu
hersveitirnar enn fram um
4—5 kílómetra.
Iíaldið hefir verið uppi lát-
lausum árásum á bersvcitir
kommúnista fyrir norðan
Suwon og beita S.Þ. bæði
stórskotaliðj og sprcngjuflug-
vélum.
Gagnsókn fjarar út.
Eins og skýrt var frá í
fréltum í gær bófu Kínverjar
gagnsókn bjá Wonju í fyrri-
nólt og var barizt lállaust í
12 klukkuslundir ,en þá urðu
Kínverjar að Iiáta aflui' undan
síga lil fyrri stöðva sinna og
höfðu ])á misst margt manna.
Dreg'ur úr
mótspyrnu.
Þess cr farið að gæla, að
Kínverjar veita nú æ minni
mótspvrnu á vigstöðvunum
i Kóreu. Virðist svo, sem bar-
áttulmgur þeirra sé minni en
bann var í uppbafi. Syngman
Rhee, forscti Suður-Kóreu,
befir einnig spáð þvi, að
styrjöldin i Kórcu muni brátt
á enda. Tclur liann að kín-
versku hermennirnir séu
óánægðir og skilji ckki fyrir
hvað þeir scu að berjast.
------------f-----
Aflasölur.
I morgun seldu tvcir tog-
arar í Hull. Skúli Magnússon
seldi 215 smál. fyrir 13.661
stpd. og Bjarni jólafsson ca.
195 smál. fyrir 10.714 stpd.
Skipaiitgerð ríkisins hefir gert
óvirk 1858 tundurdufð.
Flest voru dufSfn 1942, eða 848,
en i .fyrra veru þau 24.
Skipaútgerð ríkisins hefir
lálið gera óvirk eða sökkva
samtals 1S58 tundurduflum
frá pví er þeirra fór að verða
verulega varf liér við land
árið 1941.
Samkvæmt upplýsingum
sem Pálmi Loftsson, forstjóri
Skipaútgeröarinnar, hefir
látiö Vísi í té, bar sífellt
minna og minna á tundur-
duflum hér viö land. eins og
a ölíkum lælur. Þó voru þau
heldur fleiri í fyrra, er gerð
voru óvirk, eöa 24 talsins, en
ekki nema 16 í hitteöfyrra.
Langflest dufl voru gerð
óvirk áriö 1942, eöa samtals
848.
Af hinum 24 duflum, sem
gerð voru óvirk í fyrra, voru
23 á landi, en 1 var sökkt,
þar sem það var á reki. Dufl-
in, sem viö land fundust,
Hörk&ifrosf i
Bandaríkjuvuim.
Miklir kuldar bafa gengið
viða 1 Bandaríkjunum og bef-
ir frostið sums staðar í l'jall.a-
héruðum komist upp í 62 slig
á Farcnlieit. Talið er að
minnsta lcosti bafi 100 manns
farist i vetrarkuldunum. i
voru í þessum landshlutum:
Vesturland 1, Norðurland 11,
Austurland 3 og Suðurland
8.
Þess skal gelið, aö þaö
kemur nú sára sjaldan fyrir,
sem betur fei', aö dufl sjáist
á reki hér viö land, og vænt-
anlelga er þessi ófögnuöur
úr sögunni hvaö líður.
-----♦-----
Fréttatiikynning
Irá borgarlækni.
Þar eð nokkuð er farið að
að bera á innflúenzu í bæn-
um, er fólki í Reykjavík og'
nágrenni ráðlagt að forðast
eftir mætti kulda, vosbúð,
vökur og' þreytu.
Ennfremur cr hyggilegt að
foi’ðast fjölmenni, eftir því
sem við verður komið.
Þeir, scm taka veikina,
ætlu að gæla þess að leggjast
slrax í íTimið og fara ekki á
íælur fyrr en þeir bafa verið
Iiitalausir í 1—2 daga og þá!
aðeins að ekld sé um veru-
legan slappleika að ræða.
Það skal tekið fram, að in-
flúenzan breiðist enn liægt
út og er yfii’leitl væg.
Kolaverð í Bretlandi
fer hækkandi.
Tillaga Churchills i
kolamálunum felld.
í neðri málstofu hrezka
þingsijis fór fram umrœða í
gœr um kolaframleðsluna í
landinu og lauk henni svo,
að lillaga Churchills, sem fól
í sér gagnrýni á meöferð þess
ara mála, var felld með 300
atkvæöum gegn 289 eða meö
11 atkvœða meirihluta.
Frjálslyndir sátu hjá, en
annars hafa þeir oflast greitt
alkvæöi meö íhaldsflokkn-
um í stórmálum.,
Því var haldiö fram af í-
haldsmönnum, aö í kolamál-
unum sé um miklar vanefnd-
ir aö ræöa af hálfu jafnaðar-
rnanna, lofaö hafi veriö auk-
inni framleiöslu, nægum
birgöum og hóflegu verðlagi,
en ekkerl af þessu heföi staö-
ist. Þanig heföi verð á pr.
smálesl aukisl um yfir 11
shillinga síöan er námui’nar
voi’U þjóðnýttar.
Af hálfu stjórnarinnar var
boöuö ný verðhækkun á kol-
um, rúmlega 4 shillinga á
smálest og rúmlega 6 shill-
inga veröhækkun á koksi. Þá
var skýrt frá ýmsum áforrn-
um lil þess að hæna menn að
námunum, m. a„ meö því að
undanþigg'ja námumenn her
þjálfunarskyldu og jafnvel
leysa þá menn frá herþjón-
ustuskyldu, sem gerasl vilja
sjálfboðaliöar í námunum.
Reist vei’öa 10.000 fjölskyldu
hús fyi’ir námumenn o .s. frv.
Allt er gerl sem unnt er lil
þess aö spara kol nú í Bret-
landi. Til dæmis eru færri
járnbrautarlestir en áöur í
gangi og sparasl við þaö lug-
þúsundir lesta kola vikulega,
en af færri járnbrautarferö-
um leiðir ýmis óþægindi fyr-
ir fólk. Kolabirgðii’ eru í-
skyggilega litlar og viöbúið,
aö ýmsar verksmiðjur vei’öi
aö hætta störfum í bili.. — í
fjölda mörgum námum er.
unniö laugardaga, en það er
sjálfboöavinna, því að í brezk
um námum er lögboðin fimm
vinnudaga vika„ .ý1