Vísir - 05.04.1951, Page 4
4
V 1 S I R
Fámmtudaginn 5. apríl 1951'
DAGBLAÐ
Ritstjórar: Kristján GuSlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa Austurstræti 7.
Otgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H.F,
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur),
Lausasala 75 aurar,
Félagsprentsmiðjan h.f.
|já eru farnir heimleiðis, hinir rúSsnesku listamcnn, sem
um stund dvöldu hér meðal vor og glöddu oss með
tónlist, bæði söng og liljóðfæraslætti. „Þjóðviljinn“, blað
hinnar austrænu útþenslustéfnu, greindi frá því, með við-
cigandi mynd, að fjöldi manns hefði kvatt þá á flugvell-
inum og þakkað þejm komuna, og þeir svarað af lítillæti
og hógværð, „tígulegri kurteisi og elskusemi“, eins og
Halldór Kiljan Laxness kemst að orði í sama blaði á eftir.
Það skal strax tekið fram, að hinir rússnesltu lista-
menn, sÖngkonan Kasantsjeva og píanóleikarinn Naum,
sýndu hér ósvikna list, sem cngum viti bornum manni
dettur í hug að draga í efa, enda hefir það ekki verið gert
af neinum blaðamanni né listdómanda hérlendum. Þeim,
sem á þau hlustuðu, ber saman um, að þar hafi verið á
ferðinni ósvikin list, sem vissulega átti erindi til vor, ekki
siður en list annars staðar frá, list allra þjóða, því að list
og sönn menning eiga sér engin takmörk, er hafin yfir landa
mörk og skoðanir. Þetta er sjálfsagt að viðurkenna, jafnvel
þótt mólgagn hina erlenda kúgunarvalds „Þjóðviljinn“,
reyiii að hota svo sjálfsagða viðurkenningu til framdráttar
hinum auðnulitla flokki, sem að lionum stendur.
Þeir, sem hlustuðu á Kasantsjevu og Naum, munu
flestir á einu máli um, að koma þeirra hingað hafi verið tón
listarviðhurður, skemmtileg tilbreyting í snauðu tónlistar-
lifi voru. Ástæðulaust virðist því fyrir hina rússnesku gesti
að kvarta undan blaðadómum um list þeirra, eins og fram
hefir komið í „Þjóðviljanum.“ Þeim var sýndur fullur
skilningur og maklegur. En hitt lainna íslcndingar miður
að meta, þegar auðnuleysingjar, sem halda, að þeir séu
kænir, reyna að nota komu títtnefndra listamanna hingað
sér til pólitísks ávinnings, réyria að nota hæfileika þeirra
til þess að afsanna ávirðingar Rússa, kúgun þeirra á næi’-
hggjandi þjóðum og tilraunir þeiri'a í flestum löndum
heirns til þess að knésetja það þjóðskipulag, sem öðjéu
fremur veitir mönnum þau mannréttindi, sem Rússar
sjálfir þekkja ekki og vilja ckki viðurkenna.
Enginn vafi leikur á því, að listafólkið, scm h'ngað kom,
var ekki hér einungis til þess að tjá oss rússneska tónlist,
eins og hún er bezt í dag, heldur einnig, og jafnvel miklu
fremur, til þess að hi-essa upp á fylgi hins í'ússneska úti-
bús hér. Heimsókn listafólksins á vinnustaði, gei-fiþing
MIR á fyi’stu hljómleikunum í Austurbæjarbíó og fleira i
því sambandi, var allt gert af ráðnum hug, í einum og
markvissum tilgangi, nefnilega til að vinna að framgangi
kommúnismans á Islandi.
I voru þjóðfélagi í'íkir lýðræði og skoðanafrelsi. Mann-
íéttindi eru í heiðx’i höfð, andstætt því, scm tiðkast í
heimalandi hins nýfarna lisafólks. Þess vegna kunnum vér
að níeta list, en sjáum um leið gegnurn áróðursvef MlR-
manna, útscndara hins erlenda kúgunarvalds í Kreml.
Sagt var til forna, að skylt væri að liafa það, er sann-
ara reyndist. Það er skylt að geta þess, sem rétt er um getu
lcunnáttu og list hinna rússneslui gesta. En það er jafn
skylt að geta þess, með hverjum hætti og í hvaða tilgangi
Þjóðviljamenn nota komu þcirra. Ekki vegna þcss, að ís-
lenzkur, hleypidómalaus almenningur láti blekkjast á
slíku, hcldur til Jiess að bregða nokkru Ijósi yfir starfs-
aðferðir kommúnista, sem láta ekkert tækifæri ónotað til
þess að troða skoðunum sínum upp á menn, — undir hvaða
yfirskini scm er.
Fyi’ir þá, sem sérstaka stund Ieggja á rússnesku og önn-
ur slavnesk mál, má það vera íróðlegt að heyra rússnesku
þulda i 20 mínútur eða svo, á undan auglýstum hljómleik-
um, jafnvel þótt á eftir fari lausleg þýðing. En á lxinn
bóginn getur ]xað tæpast verið séi’lega skemmtilegt eða
raunar sæmilegt fyrir grandalaiisa áheyi’endur að þurfa að
hlýða á slíkan lestur, og alveg séi-staklega, þegar árlfjur-
inn er ekki greindarlegri en raun har vitni.
List hinna rússnesku gesta var óvéfengjanleg, en ói’óð-
ur hinna íslenzku handbenda ósmekklegur. Um þetta munu
vist flestir sammála og þar með hæpið, að hann hafi hitt
í mark. -
Handknaf ftleikur:
ftirþankar um afmælismót
Á afmælismóti Vals, er háð
var dagana 28. og 30. marz
siðastl., bar það meðal annars
til tíðinda, að eitt lcapplið-
anna, Knattspyrnufélagið
Víkingur, mætti til leiks með
leikmann, scm dæmdur var
frá alli'i keppni í 3 miánuði i
janúar s. 1. af Handknatt-
leiksráði Reykjavíkur, og er
maðurinn af þeim sökurn al-
gjörlega ólöglegur í keppn-
inni.
Mótanefnd og handknatt-
leiksráði hlýtur að vera ljóst,
að rnaður, sem dæmdur er frá
allri keppni i ákveðið tímabil,
er ekki hlutgéngur til keppni
á þeirn línxa, sem lxann er í
straffi, og er til harla lífils
að útiloka menn með dómi,
ef þeim leyfist eftir sem áð-
ur að taka þátt i keppni.
Síðari mótsdaginn léku
Víkingar annan leik sinn, en
mi bar svo við, að „útilokaði“
maðurnn var ekki látinn
leika með liðinu. Ef leikur
Víkingsliðsins hinn 28. marz
skoðast löglegur, sem virðist
vera, hversvegna draga l>á
Víkingar „útilokaða“ mann-
inn úr keppninni seinni dag-
inn? Ef maðurnn var lög-
legum í augurn mótanefndar
og liandknattleiksráðs hinn
28. marz, hvers vegna var
lxann ekki álitinn jafn lög-
legur 30 rnarz?
Að gefnu þessu tilefni
vakna óhjákvæmilega lijá
manni nokkrar spurningar,
sem garnan væi’i að fá svarað
af þeinx aðilum, sem hér eiga
lilut að máli, ekki sízt vegna
þess, að ekkert tillit er tekið
til laga eða úrskurðar hand-
knattleiksráðs lieldur virðast
noklaTr náðamenn hafa gert
nxeð sér saixxning um að láta
lögbrotin viðgangast þegj-
andi og óátalin.
1. Gei’ði mótanefnd nokkr-
ar athugasemdir við fyrirliða
,Vílcingsleiksins fyrir leikinn
28. íxxai’z, eða var mótanefnd
ekki kunnugt uixx að nxeð lið-
iixu ætti að leika maður, senx
útilokaðixr hefir verið af
H.K.R.R.?
2. Hvers vegna dænxdi H. K.
R. R. umræddan leikmaixn
útilokaðan frá keppni í 3
mánuði, en lætur svo óátalið
viðgangast, að sá hinn sami
maður taki þátt í opinberu
handknattleiksnxóti á þeim
tínxa, sem á lioninxx liVilir
útilokunardómur II.K.R.R. ?
3. Þekktu hinir 6 meðlimir
H.K.R.R. er vorix viðstaddir
að Hálogalandi hinn 28.
nxarz ekki aftur manninn,
sem þeir áttu þátt í að útiloka
frá keppni, eða stóð þeim á
sanxa unx, lxvort dómnum
væi'i framfylgt eða ekíd?
„CelIo“
90 ára
Krisfleifur Þor-
fræðaþiilur.
Kristleifur Þorsteinsson
hóndi og fræðaþulur að
Stói'a-Kx’oppi í Borgai’firði er
níi’æður í dag.
Kristleifur er fæddur að
Húsafelli í Hálsasveit og er
þriðji íxxaðxxr í beinaix karl-
leegg af sii'a Snoi'i’a Björns-
syni, senx Húsafellsætt er
kennd við.
Aulc þess sem Kristleifur
er lxinn ágætasti fulltrúi
íslenzkx’ar bændastéttar, er
hann einn hinn mesti fræða-
þului', sem nú er uppi i al-
þýðustétt. Með ritsafni sínu
„Ur hyggðunx Borgarfjarð-
ar“ sem út kom í tveimur
stórum bindunx fyrir nokkur-
um árum, skapaði Kristleifur
eiixstætt menningarsögulegt
verk, sem ekki er síður
skemmtilegt en fróðlegt.
Hér vinnst ekki tími til
að í-ekja ævifei’il Kristleifs,
en hins rná að lokum geta,
að meiri öðling og höfðingja
getur vart að finna á byggðu
bóli en Ki’istleif á Stóra-
Kroppi. Fer þar saman geð-
pi'ýði, skapfesta, höfðings-
lund og góðar gáfur. Allir
hans fjölmöi’gu vinir og
kunningjar munu minnast
hans í dag og árxxa lionum
heilla.
Þ. J.
LR æfir síð-
asta leikrit
vetrarins.
Næsta og jafnframt síðasta
verkefni Leiltfélags Reykja-
víkur á þessu leikári verður
gamanleikurinn „The Hasty
Heart“, en honum hefur enn
ekki verið gefið nafn á ís-
lenzku.
Leikrit þetta er eftir John
Patrick, Bandaríkjamann af
írsku bergi brotinn, í þýðingu
Bjarna Guðmundssonar blaða-
fulltrúa.
Þjóðleikhúsið hafði keypt
þýðinguna og rétt til sýninga,
en hefur veitt L. R. heimild til
að sýna leikinn.
Vísir hefur spurt, að veriö
sé að æfa sjónleik þenna, en
frumsýning á honum verður
um hvítasunnuna. Er þetta
jafnframt síðasta verkefni L.
R. á þessu leikári, eins og að
framan getur.
Teheran (UP). — Skipting
jarðeigna Irans-keisara er
hafin og fær hver bóndi um
20 ekrur lands.
Fyrir jarðnæði þetta verð-
ur bóndinn að greiða sem
svarar 1300 kr. árlega í 25
ár, en fénxi er varið til lcanpa
á sáðkorni, verkfærum o.. s.
frv. Fyrstu jarðeigninni var
skipt milli 143 hænda.
„Ármann“, eitt af stærstu
íþróttafélögum þessa lands,
er ef til vill ekki þekktast
fyrir þátt sinn í frjálsum
íþróttum, enda þótt það félag
hafi einnig þar átt afbragðs-
mönnum á að skipa og jafn-
an verið hlutgengt til keppni
á þeim vettvangi- En félagið
er að sjálfsögðu kunnast fyr-
ir að hafa barizt fyrir og
haldið við íslenzkri glímu
allt til þessa dags.
Ef til vill niætti segja, aS
„Ármann“ liaíi aö vissu leyti
haft menningarhlutverki a'5
g'egna nmfram önnur iþrótta-
félög höfuöstaöarins, og er
þetta sagt alveg að þeim ólöst-
uöunx. Frá mínum iSjardyrum
séö er þaö nxenningarhlutverk,
aö viöhalda íslenzkri glímu,
hinni einu þjoöaríþrótt íslend-
inga, íþrótt, sem ómögulega hxá
falla í „gleymsku og dá'"- ís-
Jenzka glínian er .serstök í sinni
röö og x eöli' sítíu. Mikið skélf-
ing er þetta viðlcúnnanlegri og
uni leiö karlmannlegri íþrótt en
t. ,d. hnefa-„leikar“. í glínxu
i-eýnir ekki fyrst og fremst á
ótanxda krafta, hvaö þá heldur
á dug manna til þess aö geta
rotað andstæöinginn, eöa gert
liann óvíg'an meö ]>ví aö berja
sundur ahgnalxrúriir hans, svo
aö blóöiö blindar. lxann í bili.
*
Glíman er sannkölluð
,,sénti.lmannaíþrótt‘, og öll
framkvæmd hennar með
drengskaparbrag. — Fimin
sigrar oft kraftana, mýktin
horkuna, bolabrögð þolast
ekki, hrein brögð eru virt
en vafasöm einskis metin.
*
Tveir nxenn ganga iiin á pall-
Þeir takast í hendúr. Þaö er
tákn þess, að þeir, sem eigast
viö, séu vinir og „séntilnxenn“-
(Eg nota þetta orö vegna þess,
að nxér hefir eklci hugkvænxzt
brúkleg. þýðing. á því og veit
ekki tim iieiná).' Síðan takast
L ♦
þeir á eftir vissum reglum, sem
elcki veröur vilciö frá, Her er
ekki um aö ræöa aö skadda and-
stæöinginn eða meiða, hvaö þá
heldur aö gera hann ruglaðan
eöa nxeðvitundarlahsan. Kjör-
orð glimunnar gæti vel veriö:
Drengskapur fnamar öllu. Þaö
getur veriö unuri aö sjá fallega
glímu, snarlega, vel þjálfaöa og
vel vaxna menn takast á í þess-
ari íþrótt, þar sem allt fer sam-
an, fegurö, rnýkt og snerpa. Þaö
væri hörmulegt, ef viö bærurn
ekki gæíu til að viöhalda lxenni-
„Ármann“ hefir gert sitt
til þess, að þessi fagra íþrótt
verði ekki eins konar annar-
legur anakronismus íþrótt-
anna, heldur hvatning til
allra íþróttamanna urn.
drengilega framkomu, prúð-
mennsku, að kunna að tapa
eða vinna, gera hvorttveggja
með sæmd. Fyrir þetta á „Ár-
mann“ sérstakar þakkir
okkar allra. ThS-