Vísir


Vísir - 09.04.1951, Qupperneq 2

Vísir - 09.04.1951, Qupperneq 2
2 V 1 S I R Mánudaginn 9. apríl 1951 HrcAAgáta Ht. 1299 Mánudagur, 9. febrúar, — 99. dagnr árs- ins. Sjávarföll- ÁrdegisflóS var kl. 7.55. • Sí'ödegisflóS verður kl. 20-15. Næturvarzla- Næturvöröur er í Ingólfs- apóteki; síini 1330. Næturlækn- ir er í LæknavarSstofunni; sími 5030. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 21.00—6-oo. En kres af danske kvinder indbyder til möde í Vonarstræti 4 (Fé- lagssheimili V. R.), tirsdag d. 10. april kl. 8.30 med henblik paa stiftelsen af en klub for danske kvinder bosatte i Island. Samningar við STEF. Nýlega hefir veriö undirrit- aöur samningur milli STEFS og íþróttabandalags Reykjavík- ur um greiöslur til STEFS fyr- ir flutningsrétt tónverka á skemmtunum meölima Iþrótta- bandalagsins, en { því eru 18 félög. Heilsuvernd timarit Náttúrulækningafé- lags íslands, i- hefti 1951, er nýkomið út- Úr efni þess er þetta helzt: Merkilegar mann- eldistilraunir eftir ritstjórann, Jónas lækni Kristjánsson. Hvernig Island kom mér fyrir sjónir (dr- Kirstine Nolfi). — Heilbrigðar gulrófur (Jón Arn- finnsson, garöyrkjumaður). — Útflutt kjöt og sojabaunir (Björn L. Jónsson). — FIús- mæöraþáttur, bakstur úr heil- hveiti (frú Dag'björt Jónsd-). — Ungbarn læknar sig með hráum kartöflum (B. L- J.)- — Eiturefni í matvælum. — Fóst- urláti afstýrt meö hráfæöi. — Læknar skýra orsakir krabba- mens- — Spurningar og svör. — Þingsályktunartillaga um út- vegun heilnæmra fæöutegunda. — Merkileg Indíánaþjóð- — Á víö og dreif. — Félagsfréttir o. fl. Nokktirar myndir prýöa rit- iö, sem er hö vandaðasta að öll- um frágangi. Útvarpið í kvöld. Kl. 20-20 Útvarpshljómsvetin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. — 20.45 Um daginn og veg- inn. (Thorolf Smith blaðamað- ur). — 21-05 Einsöngur: Elisa- beth Schumann syngur (plöt- ur). — 21.20 Erindi: íslands.vin- urinn Lúðvík Kristján Múller; fyrra erindi. (Flannibal Valdi- marsson alþm-). — 22.00 Frétt- ir og Veðurfregnir. — 22.10 Raddir hlustenda. (Baldur Pálmason). — 22.45 Dagskrár- lok. Ferðir m-s. Dr- Alexandrine í sumar. Sameinaða gufuskipafélagiö hefir nú gefiö út áætlun yfir hraðferöir m.s. Dr. Alexan- drine næsta sumar. Skipið er nú í þurrkví til hreinsunar og málningar. Fer þaö því ekki frá Kaupmannahöfn fyrr en 25. april og kemur til Rvk. 2. maí. Á það að íara héðan aftur sama dag til Færeyja og K.hafnar- Næsta ferö Drottningarinnar verður svo 12. maí frá K-höfn beint til Grænlands með farþega Kemur hún viö í Reykjavík í bakaleiöinni og fer héðan 30. maí til Færeyja og K.hafnar. Hinar reglulegu hraöferðir byrja svo föstudaginn 8. júní, og fer skipið svo úr því annan hvern föstudag frá Reykjavík og K.höfn um Færeyjar, og veröa þessar .feröir til septem- berloka. Vínveitingaleyfi íþróttafélaga. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglustjóránum munu íþróttafélögin Fram, Ármann og l.R. hafa fengiö samtals 7 vínveitingaleyfi i marzmánuði (Frá Áfengisvanranefnd Rvk.)- Hvöt, Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8.30. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri mun flytja þar ræðu- Félagskonum er heimilt aö taka með sér gesti. Vinsamlegast fjölmennið rétt- stundis. i ( Höfnin- Skjaldbreið koin úr strand- ferð á laugardagskvöld og Straumey, sem flutti hey til Austfjarða, er nýkomin. Bæjarráðið og náðhúsið nefnist frönsk mynd, sem Austurbæjarbíó byrjar aö sýna í kvöld. Hún er gerð eftir skáld- sögu Gabriels Chevalliers, ,,Clochemerle“, og eru aöalhlut- verk leikin af ýmsum kunnum frönskum leikurum. Tekið er 'fram, að frönsk yfirvöld hafi því aöeins „leyft sýningar á þessari kvikmynd hjá þeim þjóöum, sem hafa þá menningu til að bera, aö menn dragi ekki af henni neikvæöar áíyktanir hvað snertir- siðferöi írönsku þjóðarinnar og heiðarleika yfir- valdanna“- — Kvikmyndin er bráösmellin og gneistar af franskri gamansemi, en aðal- gildi hennar er hve hlífðarlaust er lýst smáborgaralegum hugs- unarhætti. Fimmtugur er í dag Guðmundur Kristjáns- son myndskeri, Blönduhlíö 18' Veðrið: Víöáttumikil lægð yfir Bret- landseyjum og noröur meö vest- urströnd Noregs. Hæö yfir Grænlandi. Horfur: Norðan og noröaust- an kaldi. Víðast léttskýjað. * TÍÍ fftEffMS €Þff ffíBBuans • Ut Víti farir 40 ai-um. Vísir sagöi m- a. svo frá liinn 9. apríl 1911: Fiskiskúturnar komnar. Ester meö 17JÍ þús-, Sigur- farinn með 9 þús., Svanurinn með 14 þús., Guðrún Zoega með 12J4 þús., Keflavikin með I12J4 þús- og Guörún, Gufunesi, Iiaeð 10 þús. Málverkasýningu opnaöi Þórarinn B. Þorláks- son í Iönóskólahúsinu f gær og stendur hún þar nokkra daga- Þar sýnir hann 35 af málverk- um sínum og 3 pennateikning- ar, og er þaö einkar fögur sýn- ing. Allir þurfa aö sjá hina nýu mynd af forsetanum og svo myndina af kristnitöku árið Jiooo. Inngangseyrir er aðeins ‘25 au. fyrir fulloröna og 10 aú- íyrir börn. : i'j;| Snmíki — William Gillette, sem var kunnur leikari, læröi á æskuár- um sínum hraöritun. Flann bjó þá í matsöluhúsi, sem leigöi út herbergi og haföi dagstofu sameiginlega fyrir alla leigjend- ur sína. Til þess að afla sér nægilegrar æfingar í hraöritun- inni tók hánn á kvöldin aö hraö- rita allt scm sagt var í samtölmn í dagstofunni. Mörgum árum síöar tók hánn fram hraðritun- arbækur sínar og las þær yfir. Sagöi hann vini sínum frá því síöar, aö þó hann heföi í fjóra mánuði ritað allt, sem þar var talað, 'hefði þar ekki verið sagt neitt, sem máli skipti fyrir nokkrun fnann. Týnd kynslóð. Viss herdeild í kanadiska hcrnum ætlaði aö halda jólaboð fyrir börn og fylgdi þessi málsgrein með á boösbréfinu; „Þeirn félögum, sem engin börn eiga, er boöiö aö taka með sér 2 barnabörn". Fyrsti sæsínu'nn var lagður /rir 120 árum. Lárétt: 2 Skjall- 6 væl, 7 sam 10 net,- 11 tengmg. 9 neitun læknir, 15 verm, 17 bresta. Lóðrétt: 1 Slár, 2 samteng- illa, 13 hress, 15 umfram, frumefni. Lausn á krossgátu nr. 1298 Lárétt: 2 spjör, 6 ára, 7 yl, 9 óm, ;io nón, 11 orm, 12 sn, 14 ag-, 15 frú, 17 matar. Lóðrétt: 1 skynsöm, 2 sá- 3 pro, 4 já,' 5 rammger, 8 lón, 9 óra, 13 úra, 15 ft, ió úr. Sendiráð Bandaríkjanna Laufásveg 21, hefir til sölu notaðan Ford-sendiferðabíl, model 1947 og notaðan Willys-jeppa. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að skila skriflegum tilboðum á eyðublöðum, sem sendiráðið lætur í té. -— Bílarnir eru til sýnis frá kl. 10—12 f.h. frá 9.—13. apríl. Þeir, sem vilja skoða þá, snúi sér til Mr. Cole. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Ljúffengt og hressandi ■ ■ { Eftir kröfu ríkisiítvarpsins | ■ ■ ■ ■ ■ ■ : og að undangengnum úrskurði uppkv. 6, þ.m. verðal ; lögtök látin fara fram á kostnað gjaldenda til trygg-S • ingar ógreiddum afnotagjöldum af útvarpsviðtækjum; ; fyrir árið 1950 að liðnum átta dögum frá birtingu: ! þessarar auglýsingar. j ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. apríl 1951. ■ ■ ■ - ■ - ■ ■ : Kr. Kristjánsson. : Sonur okkar ÖgmaDEidtii* Geii* andaðist 3. apríl og verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni 10. þessa mánaðar. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Túngötu 22, kl. 2 e.h. Þeir, sem hugsa sér að minnast hans á einhvern hátt, eru vinsamSegast beðnir að láta Barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Birna Ögmundsdóttir, Birgir Magnússon. SignrdDiD* GuðinumlssoDi frá Sauðárkróki, andaðist 7.4. 1951 á heimili götu 3 A, Rvík. sínu Freyju- Vandamenn. Systir mín, Valgerdiii* §teinsen andaðist á Landakotsspitala, laugardaginn 7. apríl. Jarðarförin tilkynnt síðar. Halldór Steinsson. ............................... war.niasiwini

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.