Vísir - 09.04.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 09.04.1951, Blaðsíða 8
Mánudaginn 9. apríl 1951 Stjómiiiálamöjtnuitt þykir MacArthur ganga á rótt sinn. Mtann ú aö siana herwnát uwn — ehhi sijjárw*wwsálmwsw. Einkaskeyti frá U.P. London í moirgun. — Samkvæmt áreiðanlegum iieimildum leggja ýmsir bandarískir stjórmálamenn æ meira að Truman forseta, að láta til skarar skríða og 'koma því svo fyrir, að McArthur hershöfðingi hættil gagnrýni á stefnu þeirri, sem ríkjandi er hjá Sameinuðu jþjóðunum varðandi Kóreu. McArthur hefir sínar á- kveðnu skoðanir í þessum efnum sem kunnugt er, og hefir nýlega kveðið upp úr með það, að ef Sameinuðu þjóðirnar heiti sér í Kóreu- styrjöldinni geti þær lamað hið kommúnistíska Kína sem herveldi, og þetta sé nauð- synlegt, því að ef kommún- isminn verði ekki sigraður í Asíu verði ekki unnt að bjarga Evrópu. McArthur telur það há herstjórn Sam- einuðu þjóðanna mest, að megq, ekki gera árásir úr lofti á herstöðvar og verk- smiðjur kommúnista í Man- sjúi’íu, en margir, og þeirra meðal Bretar fremstir í flokki af samherjunum í Kóreu, óttast að það leiði til ihlutunar Rússa og alheims- styrjaldar. Bandarískir stjórnmála- menn hafa nú áhyggjur af því, hver áhrif skoðanir McArthurs hafa haft á sam- hei’ja þeirra í Kóreu, einkum Breta, og að frekari yfirlýs- ingar frá McArthur muni spilla samvinnu og einingu þeirra milli. Telja sjórnmála- mennirnir því hráðnauðsyn- legt, að fá einingu um stefn- una, og hindra að birtar séu Verðlækkun nr. 4. Þjóðviljinn sagði frá því á Baugardag, að nýlega hafi f jórða verðlækkunin ver- 35 framkvæmd í Sovétríkj unum. Er að þessu sinni um verð- lækkun á mjólk og eggjum að ræða og vörum, sem úr þeim eru unnar. Vantar að- eins í frásögn Þjóðviljans, að hann geri grein fyrir, hversu lengi 100,000 rúbl- ur (400,000 kr.) endist um- fram 3 ár eftir þessa verð- lækkun. Hann hafði upplýst áður, að sú fjárhæð entist 4—5 manna fjölskyldu i 2—3 ár og þótti þá mikið lil þess koma, hversu állt værí ódýrt í Rússíá. yfirlýsingar í þeim dúr, sem McArthur hefir gert. 7071 dó af völdum inflúenzunnar í janúar. London (UP). — Yfir sjö þúsund manns urðu inflúens- unni að bráð í Bretlandi í janúarmánuði. Skýrsla urn þetta hefir birzt í brezka læknatímarit- inu fyrir nokkru og nær hún yfir fjórar fyrstu vikur árs- ins. Á þeim tíma dóu 7071 maður af völdum inflúens- ivnnar — fimm sinnum fleiri en dóu af sömu orsökum í fyrra. Slökkviliðið kallað 2svar. Heldur var rólegt hjá slökkviliðinu um helgina. Klukkan laust fyrir 10 í gærmorgun var það lcvatt að Ránargölu 9. Þar hafði kviknað í timburlofti, en annars er húsið úr steini. -—- Likur bendá til, að íkviknun- in hafi orðið út frá rafmagns- Loftið var tvöfalt en sag Loftið var tvöfalt, n sag á milli. Logaði talsvert í sag- inu, og varð nokkurt tjón af þessu, áður en slökkviliðinu tækist að kæfa eldinn. Þá var slökkviliðið kvall að Klömbrum skömmu fyrir klukkan liálf finnn i morgun. Þar hafði kviknað öskuhaug, en óvíst af livaða völdum. Yar af þessu talsverður reyk^ ur, en greiðlega tökst að Sílið ókðmið á AkureyrarpoR. Fyrir nokkru var hafin síldarleit á Akureyrarpolli, en hún bar lítinn árangur. Var það vélbáturinn „Garðar“ frá Rauðuvík, sem leitina stundaði, en fékk elvki nema fáar tunnur og er nú hætttur leitinni um sinn. Vísir átti í morgun tal við Valt5r Þorsteinsson, eiganda „Garðars“, og tjáði hann blaðinu, að um þetta leyti væri von á síli á Pollinn og þess vegna hefði „Garðai'“ verið sendur í síldarleit. Hef- ir sílið brugðizt til þessa, en Valtýr telur, að vafalaust verði fleiri bátar gerðir út til leitarinnar innan skariims. Nokkrir togveiðibátar, sem ganga frá Akureyri, hafa fengið reitingsafla, en línu- bátar sæmilegan afla af og til. I gær var nokkur snjó- koma á Akureyri, stillt veð, ur en þungbúið. ----♦----- Frakkar úthýsa kommúnistum. Frumvarp frönsku stjórn- arinnar um breytingar á kosningalögunum er nú til umræðu í þjóðþinginu. Er búizt við, að það muni ná fram að ganga, þar sem samkomulag varð urn það í meginatriðum, er Queille myndaði samsteypustjórn sína á dögunum. Kommúnistar halda því fram, að markið með laga- breytingunni sé, að rýra fylgi kommúnista á þingi, — Þingkosningar fara fram í Frakklandi í vor. slökkva. Véibátur fer með 50 lestir af söltuðum þorski til Englands. Tryggyi gamli fékk rýran afla. Línubáturinn „Steinunn gamla“ kom inn í gærkveldi með um 18 skippund, sem er talinn ágætur afli. Annars hefir afli verið tregur lijá línubátum und- ánfarið, eins og Vísir hefir áður skýrt frá. I morgun komu nokkrir togbátar að landi, meðal þeii-ra „Islendingur“ (togari) og „EIdey“, með um 12—15 lestir hvor. Þá var „Stella“ með um 6 lestir. V.b. „Guðmundur Þor- lákur“, sem verið hefir í úti- legu með línu fór til Eng- larids i gær með um 50 lestir af söltuðum þorski, Er þetta í fyrsta sinn í langan tíma, sem vélbátur siglir héðan til Englands. „Rifnes“, sem einnig hefir verið í útilegu með línu, er staddur hér í liöfninni. Er skipið að bæta við sig beitu og búa sig að öðrum nauð- synjum. Skipið var liúið að fá um 80 leslir. Sennilega mun skipið sigla með aflann, en Visir veit ekki fullar sönnur á því. „Tryggvi gamli“ kom af veiðum í nótt með mjög rýr- an afla. Akureyrartogar- inn „Harðbakur“ kom hingað í gær að taka ís. Allmargár færeyskar skútur hafa légið hér inni um helgina. KR. fékk báða Reykjavíkur- meistarana í bruni. Undirbúningur Islendinga fyrlr næstu vetrsr* Ólympiuleiki hófst í dag. Brunkeppni Skíðamóts Reykjavíkur var háð í Vífil- felli ígœr. Reykjavíkurmeist- ari í bruni karla varð Vil- hjálmur Pálmason en í bruni kvenna Jónína Niel- johníusardóttir. Þau eru bœði úr K. R. Brautin var 1800 m löng í A-flokkskeppni karla og 420 metra hæðarmismunur. Brautin var sérstaklega skemmtilega lögð og mikil tilbreytni í henni. Úrslit í einstökum flokk- úm var sem hér segir: A-flokkur karla (Þátttakendur 14). 1. Vilhjálmur Pálmason K.R., 2:23 mín. 2. Ásgeir Eyjólfsson, Á., 2:26 mín. 3. Víðir Finnbogason, Á., 2:28 mín. Vilhjálmur varð einnig göngumeistari Reykjavíkur í keppninni fyrra sunnudag. Flokkakeppnina í bruni vann sveit K.R. á 685 sek. í henni voru Vilhjálmur Pálmason, Þórir Jónsson og Magnús Guðmundsson. — Næst varð sveit Ármanns á 687 sek. B-flokkur karla (14 þátttakendur). 1. Steinn Guðmundsson, Á., 2:22 mín. 2. Sigurður R. Guðjóns- son, Á., 2:23 mín. 3. Jónas Gúðmundsson, K.R., 2:27 mín. í B-flokkinum var braut- in 1600 m löng og hæðarmis- munur 370 metrar. C-flokkur karla (35 þátttakendur). 1. Stefán Pétursson, Í.R., 1:38 mín. 2. Pétur Antonsson, Val, 1:41 mín. 3. —4. Magnús Ármann, Á., 1:43 mín. 3.—4. Rúnar Steindórsson Í.R., 1:43 mín. Drengjaflokkur (15 þátttakendur). 1. Hallgrímur Sandholt, K.R., 41 sek. 2. Eyjólfur Eysteinssoní í. R., 41.5 sek. 3. Elvar Sigurðsson, K.R., 42.3 sek. Brun kvenna, A—B-flokkur (4 þátttakendur). 1. Jóníria Nieljohníusar- dóttir, K.R.,,49.5 sek. 2. Sólvéig Jónsdóttir, Á., 54.0 sek. 3. Hrefna Jónsdóttir, K.R. 66.6 sek. í C-flokki kvenna var ekki keppt. Á sunnudaginn kemur fer síðasta grein Reykjavíkur- mótsins fram, en það er skíðastökk. Verður keppt í því á Kolviðarhóli fyrir há- degi á sunnudaginn. En eft- ir hádegið verður efnt til svokallaðs Hansonsmóts við skíðaskálann í Hveradölum. Er það svigmót og einungis. fyrir A-flokks menn. í dag hefst skíðanámskeið undir forystu Hansons skíða kennara, og meðal nemenda, eru nokkurir menn, sem vald ir hafa verið til undirbún- ings þátttöku í næstu Vetr- ar-Ólympíuleikjum. Af þeim. eru tveir utan af landi, ís- landsmeistarinn í svigi, Haukur Sigurðsson frá ísa- firði og Magnús Brynjólfs- son frá Akureyri. ------♦---- Jökulfell afhent. Hið nýja skip S.Í.S. „Jöknl- fell“, var afhent á laugardag í Svíþjóð. Mun skipið taka fyrst land' á Reyðarfirði, þar sem það> verður skráð. Skipstjóri á „Jökulfelli“ er' Guðni Jónsson, sem verið liefir stýrimaður á skipunr Sambandsins undanfarin ár. Jökulfell er 1000 lesta frystiskip. Skipið gekk 11,2 mílur í reynsluför. -----4----- Þjóðverjmn fékk 74 þús. kr. sekt. S.l. þriðjudagskvöld tók varðskipið Óðinn þýzkan fog- ara í landhelgi undan Ingólfs- höfða, eins og’ Vísir hefir áð- ur greint frá. Var farið með togarann,. sem heitir „Bertha Laht- mann“, til Vestmannaeyja Nú hefir gengið dómur í máli skipstjóra togarans, og var hann dæmdur í 74 þús- und króna sekt, og afli og veiðarfæri, sem voru metin á 20 þúsund krónur, gerða upp- tæk. -----♦—---- Dönslc viðskiptanefnd er nýkomin til London. Er það fjölmennasta viðskiptanefnd, sem Danir "hafa nokkurn tíma send þangað. Samkoxnu- lagsúmleitanir hefjasl þegar í (}ag-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.