Vísir - 09.04.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 09.04.1951, Blaðsíða 7
Mánudaginn 9. apríl 1951 V 1 S I R ÞAÐ, SEM Á UNDAN ER GENGIÐ: „Dark Spinney", ættarsetur Alardyse-ættarinnar er eign ungfrú Violu Alardyse, sem er 28 ára og forkunnar fríð. — Hún á tvær yngri systur: Heimilisfaðirinn er Stenhurst of- nrsti, seinni maður móður þeirra. Viola virðist hafa lent í klónum á einhverjum, sem beitir hana fjárkúgun, en það hefir borizt Stenhurst til eyrna. Hótar Stenhurst að láta einka- lögregluþjón gefa systrunum gæur. Hann reynir að ná sam- bandi við Callaghan einkðalögreglumann í London, en tekst það ekki .... harkalega, svo að hann kastaðist út úr dyrunum og inn uni aðrar dyr skammt fná, sem voru inngöngudyr í snyiitiherbergi. Þar rak liann sig í fallinu á horn á liand- laug og andartaki siðar lá lian á gólfinu og augu hans luktust aftur. En dyrnar virtust lokast eins og sjálfkrafa. Þegar Callag'han ralcnaði úr roli horfði hann í augu O’Sliaugnessy. Iionum virtist andlit hans eins og tungl í fyllingu. „Drekkið þetta, herra Callaghan. Það Iiressir yður. Hvað gerðist?“ Hann reyndi að hjálpa Callaghan að standa upp og tókst það um síðir. Svo drakk Callaghan úr glasinu, sem O’Sliaugnessy liafði komið með. „Ilve lengi hefi eg legið hér?“ spurði hann. „Líklega um 25 mínútur. Þér fóruð til þess að tala í síma, en gerðuð það ekki; að því er virðist. Eg var önnuin kafinn og vissi ekkert um þetla. Einhver fann yður hérna fyrir andartaki síðan. Iivað kom fyrir?“ „Það œttuð þér að vita,“ sagði Callaghan hægt. „Það hefir verið eitthvað í whiskyinu, sem fór svona með mig, Hvaðan er það? Bruggið þið það í baðkerinu uppi?“ „Þetta megið þér elíki segja, herra Callaghan,“ sagði O’Shaugnessy. „Við beitum ekki slíkum aðferðum liérna i klúbbnum. Það er ekkert athugavert við, þetta whisky. Þér eruð ekki sá eini, sem drukkið hefir af því sem í þessari flösku var.“ „Gott var það á bragðið, það verð eg að kannast við.“ Callaghan var nú sem óðast að hressast og gat staðið óstuddur. O’Shaugnessy tók fatabursta og fór að bursta liann. „Það er raunar ekki yður líkt, herra Callaghan, að líða þannig útaf eins og ljós. Þér hafið vænti eg ekki borðað ncátt, sem yður liefir orðið meint af ?“ „Ef til vill, —- þaldca yður fyrir aðstoðina, O’Shaug- nessy. Nú get eg ÍDjargað mér.“ Callaglian þvoði sér i framan og notaði kalt vatn lil þvottarins. Og hann dralck fullt glas af köldu vatni. Hann kveikti sér í vindli og' gekk að barnum. í veitingastof- unni voru aðeins tveir menn og ræddu um veðmál. „Bezt að eg fái einu sinni til í glasið, O’Shaugnessy — en whiskyið verður að vera úr annari flösku.“ Eftir noldcura stund kveikti Callaghan sér í öðrum vindlingi og fór út og gekk hægt yfir Berkeley-torg. Klukkan var hálfliu er hann kom til hússins, ]>ar sem skrifstofur hans voru. Þær voru á grunnliæðinni, cn íbúð hans á liæðinni fyrir ofan. Hann heilsaði húsverðinuin, Wilkie að nafni, og ákvað að koma við á skrifstofuhæð- inni, því að liann hafði séð ljós í éinkaskrifstofu simii. Þar sat félagi lians, Nicholls,, sem var ællaður frá Kan- ada, í hægindastól hans, og haf'ði lagt fæturna ú skrif- borösröndina. Nichols var að lesa pésa, sem nefndist: „Ráð til að koma upp um konur.“ Á gólfinu var tóm wliiskyflaska. „Jæja, Windy,“ sagði Callaghan, „hefir nokkur bringt?“ „Já,“ sagði Nicholls, „einhver Gervase Stenliurst, of- ursli, sem sagðist eiga lieima í Dark Spinny í Hangover við Alfriston. Honum virtist liggja á heldur en eldd að ná í þig. Eg gaf bonum bendingu um að hringja í Night Liglit klúbbinn og spyrja um þig.“ „Þetta eru sannárlega dularfull nöfn,“ sagði Callaglian og liló. „Dark Spinney — IIangover.“ „Já, maður fer að liugsa um stigamennsku og slíkt,“ sagði Nicholls. „Hvað ætlarðu að gera; fara þangað til fundar við manninn?“ „Nei,“ sagði Callaghan og kveikti í vindlingi. „Eg vil eldci liafa nein afskipti af því máli.“ 2. kapítuli. ‘ Klukkan var 3, er Callaghan liringdi úr íbúð sinni í skrifstofuna. Effie Tliompson tók heyrnartólið og svar- aði: „Góðan dag, herra Callaghan. Eg vona, að þér hafið sofið vel.“ „Ágætlega. Hefir nokkuð gerzt, Effie?“ „Nei. Og' ekkert markvert í póstliúsinu.“ „Jæja. Eg kem eftir liálftíma. Annars getur verið, að eg skreppi út á land. Ilringið í bilageymslustöðina og biðj- ið um að liafa bílinn til kl. 4.“ „Gott og vel,“ sagði Effie. „Á cg að senda nokkur skeyli eða tala við einhvern í síma fyrir yður ?“ „Eg man ekki eftir, að þörf sé á, að . ... “ „Má eg minna yður á frú Denys?“ „Alveg rétt. Það var ágætt; að þér minntuð mig á það. Númerið er Waverley 78945. Segið henni, að eg búist við að geta neytt miðdegisverðar með henni í kvöld.“ „Gott og vel,“ sagði Effie og lagði frá sér heyrnartólið. „Svei henni,“ tautaði hún er hún bjóst til að hringja til frúarinnar. En í þessum svifiun opnuðust dyrnar og Viola Aiardyse geldc inn. Effie gapti af undrun, er hún sá hina fögru, virðulegu, ungu konu. „Hvað get eg gert fyrir yður?“ „Þökk,“ sagði Yiola. „Eg er ungfrú Alardyse. Eg þarf að tala við lierra Callaghan um áriðandi mál, eins fljótt og frekast er unnt.“ Effie gat varla varizt hrosi. en mælti vinsamlega: „Það get eg mæta vel skilið, en það er ekki alltaf auð- velt að ná tali af herra Callaglian í skyndi. Hann er því miður ekki við nú. Get eg' skilað nokkuru lil hans. Herra Callaglian er ekki vanur að veita neinum viðskiptavinum viðtal, nema það sé fyrirfram ákveðið.“ „Eg er ekki „viðskiptavinur““, svaraði ungfrú Alar- dyse, „og eg held, að það væri Callaghan í liag, ef hann vildi ræða vig mig fyrr en seinna. Kannske getið þér sagt mér hvar eg get fundið hann að máli. Það mundi aðeins baka honum erfiðleika, ef það drægist á langinn, að eg næði tali af honum.“ „Viljið þér gera svo vcl að fá yður sæti. Eg' skal athuga hvort unnt er að ná til herra Callaghans.“ karlm.úr. tJr- og skart- gripaverzlttn Magnúsar As- mundssonar & Co., Ingólís* stræti 3. Kaupi gull og silfur GARÐUR Ctarðastrceíi 2 — Sími 7298, KAUPHOLLIR er miðstöð verðbréfaviö- skiptanna. — Sími 1710. Rafljósaperur nýkomnar. 6 volta 12 volta 32 volta 110 volta VÉLA & RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573. .......—...... RAFT/EKJASTÖÐIN h/f © j TJARNARGÖTU 39. SÍMl 8-15-18. . V10GERÐ1R OG UPPSETNING Á ÖLLUM j TEGUNDUM R AF.MAGNSHEIMIUSTÆK JA FLJOTT OG VEL AF HENOI LEYST. ' MaGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður málaflutningsskrifstofá Aðalstræti 9. — Sími 1875 Signrgeir SignrjónsiOD híesiaréítarlögmmður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—9. Aðalstr. 8. Simi 1043 og 80953. [Wolf átti að halda vörð, meðan aðr- í draumi sá liann hina óhugnanlegu Þetta var aS verða martröð, að hon- En þetta var þá enginn draumur, ir leiðangursmenn sváfu. En hann gerð- „hauskúpumenn“, honuin fannst þeir um fannst, og skyndilega vaknaði hann, glaðvakandi sá haun mennina fyrir sér ist syfjaður og tók að dotta, stara á sig úr tónuun augnatóttum, haðaður svita. Wolf kallaði á hjálp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.